Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 23

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 23
1816 4 6 45 • ftödum, án þefs ad þeir þurfi ad inngánga neinskonar höndlunarfamband vid kaup- menn í Danmörku og Hertugadæmunum, eins og íkipad var í enum eldri tilíkipunum um þá íslenzku kaupverzlán. Líka er med opnu bréfi af 23ia oktbr. þ. á. leyft, ad af framandi íkipum fem eru minni enn 16 kaupfara leftir, og kaupaft af kóngfins þegnum til flutninga og fiíkeríis í íslandi, ei íkuli, fvolengi íkipin þartil biúkaft, betala þá afgift, sem annars er uppábodin af framandi fkipa kaupafummum. Lokfins er tilíkipan útkomin þann 29da nóvembr. þ. a. fem befalar, ad verdslegir em- bsttismenn íkuli framvegis íkipta þeim fterfbúum, er híngad til hefir Proföftunum vidkomid, þó megu núverandiPrófaftar, ef þeir vilia, og fvolengi þeir eru í embatt- um, halda þeim íkiptarétti fem híngadtil hefir þeim tilftadinn verid. Líka er befalad, ad þegar Prófafts - réttr fettr er, til ad dama um geiftlig mál, er ei álítaft önnur ad vera, enn þau fem áhræra geiftligra embættis færflu, íkuli fá verdslegi hérads- dómari og fvo í réttinum fitia badi fem dömari og réttarins íkrifari. JBiarni Qorjleinsfon. Til Medliina þefs íslenzka Bókment- afélags. par ed þetta er þad fyrfta númer af þeim blödum, fem Bdkmentafélagid út- géfr, gét ég ekki af mér fetid hér med opinberliga ad láta í lídfi þad hiartanligafta þakklæti til allra þeirra, fem fyrir mín ord hafa ftofnad þad og ftyrkt fvo raufnarliga, ad þad er bezta von, þad verdi íslandi ad gagni og fdma, fem var rninn einafti til- gángr og inníligafta óík. pad var til vonar ad ekki mundu enn aliar dífir daudar, og ekki mundu Islenzkir búnir ad gleymafinni lærdómselíku og födurlanzáft né finni vird- íngu og ’alúd fyrir mddur máli finu, er þarfrá er óíkiliandi. parámdti læt ég mér vel íkiliaft, ad einum og ödrum almúga- manni géti þókt undarligt því hann eigi ekki ad fá neiLt fyrir tillag fitt eins og fidr hefir verid hiá þeim fyrri mentafélögum. En þar til eru helzt þefsar orfakir: 1) pegaráad prenta töluverda bdk, þá er koftnadrinn fvo dgnarligr nú á dögum (hérum 30 rbd. og þaryfir fyrir hvöria örk velvandada), ad þad er dmöguligt eptir Is- lanz áftandi ad fá aptr þetta útgiald med því ad felia bækrnar, þar bædi eru ofFáir kaup- cndr á íslandi, og líka yrdi verdid þá fvo hátt, ad lángt um færri heldr en annars mundu verda til ad kaupa. En þad fegir fig fiálft ad þegar á ad felia hvörn hlut edr varníng fem helzt fyrir lángtum minna en hann hefr koftad og þarhiá mikid feint, þá hlýtr rnadr ad géfa þartil penínga, fem ald- rei koma inn aptr, og fem ekki géta bæzt upp ödruvífi en med árlígu tillagi þegar útgialdid cr árligt. 2) Satt er þad ad þegar búid er ad íkióta faman peníngum til ad prenta eina bók fyrir, þá giæti félagid géfid hana burt til fiálfs fíns eda til annara, án þefs ad tapa ödru en tíma og fyrirhöfn, en famt er ad- gætandi ad med þefsu móti yrdi þad þá ad hætta ölluna fínuna atburdum þángad til í annad finn væri búid ad íkióu faman fvo miklu fem nægdi ,til ad prenta adra bók fyrír, kannfleé ad þremr fiórurn árum lidn- um, en á þeim tirna kynnu embættismenn og margir medlimir ad falla frá og yfir- höfud fv.o mart ad umbreytaft, ad þá_yrdi ómöguligt þad fena ftrax væri vel giörligt; og þólt þad væri litid fem íkortadi, gæti

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.