Tíminn - 16.02.1918, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.02.1918, Blaðsíða 4
32 TlMINN frá ðtlönðsm. At' ófriðarþjóðunum eru þau tíð- indi lang markverðust að herma þessa vilcu, að Rússar og Miðríkin eru hætt vopnaviðskiftum. Ukraine hefir formlega samið frið og und- irritað friðarskilmálana, en ekki eru þeir kunnir hér enn þá. Stjórn- in i Petrograd og fulltrúar Mið- ríkjanna hafa og komið sér saman um að liætta ófriðnum, en um friðarskilmála er ekki útkljáð og helzt svo að sjá, að þeir verði látnir eiga sig fyrst um sinn. Her- teknum mönnum er skilað, lið sent heim, samgöngur og verzlun- arviðskifti tekin upp sem fyrir ófriðinn. Þessi úrslit koma Þjóðverjum og Austurríkismönnum vel. Miðríkin fá ýmiskonar matvæli frá Rússlandi, en þó er það fyrir mestu, að beita má nú liði því, er við Rússa hefir orðið að berjast, gegn Bandamönn- um á vestur vígstöðvunum og á Ítalíu. Hefir ógrynni liðs verið flutt til Frakklands. Er fullyrt að Þjóð- verjar undirbúi þar alsherjar sókn á hendur Bandamanna og má það- an mikilla tíðinda vænta með vor- inu. Engan bilbug láta þó Banda- menn á sér finna. Hafa þeir nýlega átt með sér ráðstefnu og halda þeir fast við fyrri kröfur sinar. Wilson forseti Bandaríkja N. A. liefir og nýskeð lýst skoðun sinni á friðarkostunum. Hann tekur fram 1. að framtíð allra málsaðilja bygg- ist á sjálfsákvörðunarrétti hvers, 2. að lönd verði eigi látin að hendi eftir geðþótta, 3. að landamæri verði ákveðin eftir þvi hvernig þjóðflokkar skift- ast og ' 4. að allar sanngjarnar þjóðernis- kröfur nái franK að ganga. Af vopnaviðskiftum er ekkert frásagnavert. Kafbátahernaðurinn Amaryllis. sem hún hafði gefið mér deginum áður. Þegar eg kom heim í gær- kvöldi hafði eg ekki gefxð þeim neinn gaum, og ef til vill var þeim að nokkru um að kenna liversu fast eg hafði sofið. Nú voru þær fölnaðar og héngu niður ábörmum leirkersins sem eg hafði látið þær í. Eg færði mig til þeirra. En naumast hafði eg hreyft við þeim fyr en öll blöðin féllu af þeim. ílátið hafði verið brostið og lekið vatninu. Þær áttu sér þá heldur ekki lengri æfi, — ekki lengri æfi en hamingja min! Með þyngslum fyrir hjarta fór eg enn einu sinni í huganum yfir það sem við hafði borið. Mintist fyrst viðburðarins i laufskálanum og áhrifanna sem eg varð fyrir þá strax þegar hún kom með rósirnar og kirsuberin, þá sá eg hana svo glögt við vef- stólinn, og þegar hún var að gefa dúfunum, og loks — ógæfuaugna- blikið — þegar hún kastaði hlóm- unum í hafið. * Undir sólarlag mælti eg fyrir um að Iagt yrði á hjá mér. Eg lét hending ráða, hvert klárinn var með minna móti síðastliðna viku. Sökt 10 stórskipum og fjór- um smáum. Einu liðsflutningaskipi frá Ameríku var sökt nálægt ír- landi. Flestir komust lifs af. Petta er fyrsta liðsflutningaskipið, sem Pjóðverjum hefir tekist að sökkva. Rúmenar eur nauðulega staddir. Mestur hluti landsins í óvina hönd- um og úti um alla hjálp, síðan Rússar skárust úr leik. Stjórnin hefir sagt af sér. í Finnlandi gengur ekki á öðru en ránum og blóðsúthellingum. Stjórnin fær engu ráðið. JFréttir. Tíðin. Hláka hefir verið lengst af síðastliðna viku um suðurland og töluverð úrkoma suma dagana. Síðari hlutann var asahláka um land alt. Hafísinn er nú farinn frá landinu. Var gengið upp á fjöll úr Siglufirði á miðvikudag og sást þá enginn hafís nema hrafl sem var á reki út úr fjörðunum. Firðir eru þó víða frosnir enn, en skamt mun þess að bíða að þann ís leysi hald- ist tíðin nú óbreytt. Skipaferðir. W i 11 e m o e s fór frá Siglufirði á fimtudagsmorgun Átti að flylja síldarmjöl til Austur- lands, og taka kjöt 1 leiðinni á höfnum nyrðra, sem á að komast til Reykjavíkur, en varð snúa aft- ur á Grímseyjarsundi. — Botnía er komin til Noregs með kjötið. — ísland er á leiðinni frá Vestur- heimi. — Borg er komin lil Leith og mun senn ferðbúin heim. — Lagarfoss fer innan skamms til ísafjarðar. Kjötsalan. Furðulega virðist ætla að rætast úr um að koma bar mig um skógana. Eg þurft að fá loft, meira svigrúm, auðan völl, þegar út úr skóginum lcom, tók eg að ríða illa og knúði hestinn sporum svo undan blæddi, eg reið honurn svona, þar til liann var allur í einu svitalöðri; eg misbauð honum á allan hátt. Hvað haíði hesturinn unnið til sakar? Ekkert, en eg þurfti að láta vanstilling mína bitna á ein- hverjum. Eftir að hafa þeyst svona góða stund varð eg þess var að úði settist á andlit mér, og sefað- ist eg nú að nokkru. Án þess að hafa nokkura hugmynd um hvert eg hafði farið, veitti eg því nú eftirtekt, að eg var kominn að Vrísúlu. Eg fór af baki, þá fyrst sá eg hvernig eg hafði leikið hestinn, hann var blóðugur, löðursveittur og titraði allur af ofreynslunni. Eg iðraðist nú gerða minna, spretti af honum, þerraði af honum blóðið og lét vingjarnlega að honum. —• Því næst fór eg og fékk mér að drekka — úr mínum eigin hönd- um að þessu sinni. Eg gat ómögu- kjötinu á markaðinn í Noregi. Kjötsölunefndinni hefir nú tekist að fá Norðmenn til þess að fram- lengja enn frest þann sem þeir settu, um að kjötið væri tilbúið til flutniugs. Er fresturinn nú til 15. marz. Eru því góðar horfur á þvi að alt kjötið komist til Noregs, verði nú áframhald á því að ís leysi af höfnum nyðra. — Eng- lendingar hafa sömuleiðis lengt frestinn sem þeir settu um að kaupa kjötið, þangað til ísa leysir af höfnum. Landspítalalóðin. Samningar munu vera á döfinni milli stjórn- arráðsins og bæjarstjórnar Reykja- víkur um lóð undir landsspítalann. Er það efst á baugi að bæjarstjórn láti lóðina af hendi, á þeim stað sem áður hefir verið nefndur, í Skólavörðuholtinu, og fari verðið eftir mati. Pað sé og tilskilið að Iandssjóður selji bænum land við höfnina — »batteríið« gamla — og sé það sömuleiðis metið. Ligg- ur þar á bak við að bærinn fái góða aðstöðu um aukna uppfyll- ing við höfnina og fái tækifæri til þess að veita bæjarmönnur arðsama dýrtíöarvinnu. Nýtt stjórmnálablað er farið að koma út á Aknreyri og heitir Dag- ur. Var það ekki ófyrirsynju að þar væri stofnað blað, því að kostafátt hefir þar verið í þeim efnum, síðan Ingimar Eydal fór frá íslending. En nú er Ingimar ritstjóri hins nýja blaðs. Embættispróf í guðfræði. Hiun 14. þ. m. luku þeir prófi: Eiríkur Helgason II. eink. betri 87 73 stig. Sigurður Ó. Lárusson II. eink. betri 97 stig. Sveinn Sigurðsson I. eink. 110 stig. lega skilið mig strax við þennan stað. Mér var það sem hún hefði orðið hér eftir, hér fanst mér eg sérstaklega verða var kendarinnar af yndisþokka hennar og fegurð það kom mér fyrir eins og þyrfti eg ekki nema víkja við höfði til þess að sjá hana sjálfa eins og hún var þarna deginum áður. Alt i einu kom eg auga á eitthvað hvitt á grassverðinum. Fyrst hélt eg að það gæti verið steinn; eg snart það með fæti og sá þá að það var pappírsblað. Pappírsblað hér á miðri eyði- mörkinnil Hér er þó eigi um svo marga skrifandi að ræða. Hafði það þá ekki dottið úr vasa mín- um? Eg laut niður, tók það upp og braut það sundur. Höndina þekti eg ekki, en hún var falleg, smágerð kvenmannshönd og skrif- að með ritblýi. Mér kom nú til hugar að blaðið væri eign Amar- yllis, hún myndi hafa tapað því hér deginum áður. Fyrirsögnin var: Uppskeruslúlkan, og var þetta kvæði. Upphafið var liið sama og eg hafði heyrt hana sjálfa syngja Tryggvi Kvaran I. eink. 1081/8 stig. Þorsteinn Ástráðsson II. eink. betri stig. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: í gamíatestamentisfrœðum: Hvaða rök verða færð fyrir því að prest- ur og spámaður hafi upphaflega verið eitt og hið sama með Forn- Semítum? Hvernig greinast þau hugtök síðar sundur með Israel, og hvert verður þá hlutverk þeirra hvors um sig, presta og spámanna. I ngjatestamentisfrœðum: Skýring á kaílanum: Matt. 11, 16—24. I samstœðilegri guð/rœði: Fyrir- hugunarkenningin. í kirkjusögu: Gregoríus mikli. Prédikunurtextar: I. Kor. 6, 19— 20; Fil. 4, 6-7; Gal. 6, 7; Fil. 3, 12; Gal. 6, 2. Embættispróf í læknisfræði luku 14, þ. m. Gunnlaugur Einarsson II. eink. betri. Ólafur Jónsson I. eink. Brezku samningarnir. Síðan um nýár hefir stjórnarráðið verið að leitast við að fá samningana end- urnýjaða, lielzt í þeirri mynd að samið yrði hér á landi, en ákveð- in svör hafa ekki enn komið við þeirri málaleitun. Bruni. Hinn 11. þ. m. brann íbóðarhús Sigurðar Jónssonar hreppstjóra á Pórarinsstöðum við Seyðisfjörð. Engum munum varð bjargað og fólk komst undan með nauinindum. Ritstjóri: Tryggri Pórlinllsson Laufási. Sími 91. Preutsmiðjan Gutenberg. forðum, þegar fundum okkar bar fyrst saman, en hér er lcvæðið í heild sinni. Hlustaðu á það, það er þess vert: Blás þú, árgola, blás þú frjáls, biessuð, svala mér, góða! Brendu’ ekki, sól, minn hvítan háls og hlýrana fagur-rjóða! Ilvín í stöngunum hárbeitt sigð um hávaxna akra bleika. Gamlir og ungir um alla bygð til uppskeru ganga — sem leika. Snældan mín bezt er að bíði’ um sinn og brúðskartið yndis-ríka. Nú fer út á akur hann faðir minn, eg fer þangað einmilt líka. Þar falla kornöxin fyrir mér i íullþroska’ og yndi sínu. Og ungu píltanna ástir sker eg upp — svona aö gamni mínu! Ef til vill hafði hún heyrt þess- ar vísur einhverstaðar og skrifað þær upp. Eg gat ekki að mér gert, eg kysti hlaðið, oft og mörgum sinnum, stakk þvi síðan á mig, og fann til svo mikillar gleði, að um stund gleymdi eg öllum min- um raunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.