Tíminn - 22.01.1919, Qupperneq 2

Tíminn - 22.01.1919, Qupperneq 2
18 TlMIN N sem eru að vinna hið sama starf — og væri þá ver farið. Orðin »allir eiga þeir að vera eitt« hafa aldrei átt meira erindi til þeirra manna hér á landi sem kenna sig við nafn hans sem sagði þau, en nú, þegar skoðanirnar um einstök atriði eru orðnar svo skift- ar og svo mörgum hættir við að gleyma hinu meira yíir hinu minna. Úr skélasetningarræðu. í»egar séra Magnús Helgason sk61astjóri settí Kennaraskólann í haust, mælti hann meðal annars á þessa leið: . . . Það vofir hætta yfir Kenn- araskólanum og furða að hún skuli ekki þegar hafa gert út af við hann, sú hætta, að menn trénist upp á því að afla sér kennara- mentunar vegna þess, hverjum kostum kennarar eiga aö sæta, hversu litinn skilning almenningur og þeir, sem ráða þar mestu um, hafa á starfi þeirra og nauðsyn undirbúnings undir það, meta það lítils og launa það illa. Það er bótin, að enn eru alt af til menn og konur, sem geta elskað starf og stundað það af alúð, án þess að spyrja um launin, sem eru þyrst í mentun, þó að hún verði ekki í askana látin. Og eg er svo bjartsýnn að vona, að þessu haldi áfram. Eg vona lika, að sú tíð nálgist óðum, að almenningi — og þá líka alþingi og landsstjórn, fari að skiljast, að góð alþýðumentun er okkur lífsnauðsyn og að ekki dugir lengur að vanrækja hana. Þegar allar þjóðir aðrar, smáar og stórar eru orðnar sannfærðar um það af dýrkeyptri reynslu, þá fara Ritfregn. Guðm. Friðjónsson: Tíu sögur. Guðm. Friðjónssyni verður ekki um það neitað, að hann kann mörgum fremur að leiða athygli að orðum sínum, hvort sem er í ræðu eða riti. Og þessar Tíu sög- ur virðast hafa öll skilyrði til þess að tekið verði eftir þeim eins og öðru sem frá hans hendi hefir komið. Það hefir líka þegar verið vakin á þeim athygli í blöðum og límaritum. þess vegna get eg búist við að þessum línum verði ofauk- ið. En einskis er fremur þörf að minnast en góðrar bókar — og gallaðrar. Það sem fyrst hleypur upp í fangið við lestur þessara sagna er höfundurinn sjálfut, eins og við lestur alls, sem Guðm. ritar. Að honum þarf ekki að leita. Hann skrifar sögurnar ekki einungis und- ír fullu nafni, heldur einnig af öll- um hug. lærðu mennirnír líka að trúa því. Það má ekki heldur seinna vera. ísland fullvalda ríki með almenn- asta atkvæðisrétti sem nokkurstað- ar á sér stað, en um leið langt að baki öðrum í alþýðumentun — það er geigvænleg framtíðarmynd í mínum augum, hvað sem öðrum sýnist. Steingrímur sagði að stjórn- frelsi án þesí máttar, sem af menl- un stafar sé »sama og sjálegt skaft, sem að vantar blaðið«. Mér hefir lengi þótt það vel mælt og sér- staklega líkingin sýna svo vel, hvað stjórnfrelsið, sjálfstæðið er þá máttlaus hégómi. Nú finst mér lík- ingin ekki nærri nógu sterk. — Stjórnírelsi án samsvarandi menn- ingarþroska reynist oft beinn voði, ekki eins og meinlaust og gagns- laust blaðlaust skaft, heldur eins og beitt blað, sem vantar skaftið á, svo að sá sem ætlar að beita því sker sig til óbóla sjálfan. Það veit hamingjan, að eg treysti ekki þeim mönnum hvorki til forustu innan lands né utan, sem ekki sjá þelta eða ekki vilja við það kannast, sem þykir fullvel séð fyrir okkar þjóðmenningu með því einu, að hlynha sem bezt að háskólanum og svo kallaðri æðri mentun okk- ar handa hinum fáu útvöldu sem hennar geta notið, þó að alþýða manna alist upp við stritið eitt og fátræðina og Ijái siðan hugsunar- laust og ábyrgðarlaust atkvæði sín hverjum þeim, sem slyngastur reyn- ist að skjalla hana og sá hégóma- ryki í augun á henni. Eg trúi, að ný og' betri menningaröld renni upp úr þessum blóðelg, sem þjóð- irnar hafa nú öslað um hríð, og eg vona, að viðurkenningin, sem við erum nú að fá um sjálfstæði íslands, boði okkur líka betri tíma og greiðki framfarasporin. Það þætti mér góðs viti, ef þing og stjórn byrjuðu það nýja tímabii með því að sýna í verki áhuga Það, sem gefur sögunum gildi, er þó ekki þetta, að svo auðvelt er að finna mannin að baki, held- ur hitt, að sá maður er sannur maður og harla einkennilegur, og sögurnar bera þess allan blæ. Hér er maður að baki, sem sér mis- brestina í þjóðlífinu, vill bæta úr þeim og þorir að segja til þeirra, hver sem í hlut á, og hvernig sem búast má við, að á það verði litið. Hitt er annað mál, hvort hann sér þá allskostar rétt, en það, sem á skortir í því efni, stafar eigi af því, að hann sé ekki sannur maður, heldur hinu, að liann er að eins maður og öfgamaður. Þess bera sögurnar líka allan blæ. Öfgarnir eru þar svo afar berar. Og þær öfgar eru á marga lund hver ann- ari andstæðar, þarf ekki að benda á nema aðalatriðin til að finna þessu stað. Þannig leynir það sér ekki að það, sem Guðm. dáir mest i mannlífinu, er hið einfalda og ó- brotna, en trausta. I samræmi við þetta er eðlilegast að hugsa sér búninginn á sögunum þannig, að skáldmyndirnar væru sem sann- sinn á ellingu alþýðumentunar. Og um það er eg ekki vonlaus . . . Á þeim tímamótum sem nú eru með íslenzku þjóðinni á öllum sviðum, bæði í andlegum og verk- legum efnum, á sviðum viðskifta- lífsins og þá eigi sízt í pólitisku lífi þjóðarinnar — eru þessi orð sannlega orð í tíma töluð. Og það virðist vera full þörf á því að þeim sé haldið hátt á lofti, vegna þess skilnings og alvöruleysis sem um þau mál hefir ríkt undanfarið og enn fremur vegna þess að raddir eru að heyrast nú sem nefna alt annan grundvöll undir stjórnmála- lífi og framtíð þjóðarinnar en þann sem hér er að vikið. Afsakanirnar um það að svo lítið hefir verið gert til þess að koma alþýðumenning í sæmilegt horf, eiga nú ekki lengur neinn rétt á sér — hvað sem segja má um næstliðin ár. Nú er það siðferði- leg skylda þjóðarinnar við sjálfa sig að koma sér upp góðum og nógu mörgum fræðurum lýðsins og láta sér farast vel við þá. Að ætla sér að fara með full- veldi í lýðfrjálsu landi, án þess að hinir frjálsu borgarar hafi menn- ing og siðferðilegan þroska til þess að beita hinu tvíeggjaða sverði, kosningarréltinum — er jafnmikil fásinna og að senda ramlekt skip í millilandaferðir. Á stefnuskrá þessa blaðs standa þau orð: »að blaðið lítur svo á framþróun andlegs lífs með þjóð- inni, sem hún sé einn öílugasti þátturinn í viðreisnarbaráttunni, bæði inn á við og út á við«. Erfiðleikar tímanna, vonleysið um að bætt yrði úr skák um mentamálin meðan svo stæði, hefir valdið þvl að þau mál hafa ekki meir verið rædd í blaðinu hnig- að til en raun er á orðin. Nú mun verða bætt úr því eftir föng- um. Hverjum þeim sem hefir fram astar, frásögnin hlutlaus, stíllinn óbrotinn og málið sundurgcrðar- laust. En þetta er gersamlega gágn- stætt því, sem er. Og i öllum þessum atriðum fer Guðm. út í öfgar. Að óbrotna mannlífinu dá- ist hann, þótt það sé dregið niður í öskustóna, með málið og slíllinn fer hann sumstaðar upp úr heiðríkjunni, og um skáldmynd- irnar, þá eru þær þó sumar eins og 3ja þuml. dvergurinn með 30 álna sverðið (t. d. Jón í Alviðru). En með þessu er eg ekki að kveða upp neinn átellisdóm yfir bókinni fyrir mitt leyti. Mér finst skáldunum ekki mega vera »mark- aður bás meira en svona og svona» í þessu efni. Um þau verður að vera svo rúmt, að þau geti lagt í verk sitt alla sál sína með öllu því marglyndi og marglæti, sem þar er til. Sögurnar tíu geta ekki ver- ið lausar við andstæðurnar og öfg- arnar, nema höfundurinn hverfi úr baksýninni eins og hann er, og hann getur ekki losað sig viðþær, nema með því að ganga frá eðli sínu. Hilt er annað mál, hvernig að bera nýtilega tillögu í málinu stendur opið rúm í blaðinu. And- legu málunum er nú ætlað sérstakt rúm — fimtán blöð á ári. Þau eiga að veita þann stuðning sem hægt er, hverjum þeim áhugamanni, og hverju því áhugamáli sem fram kemur í þessu efni. — En einni hugsun skal hér skotiö fram í sambandi við það sem sr. M, H. segir í ræðunni og einkum um hin lélegu og óhyggilega lágu laun kennaranna. Og hún er þessi: Er það ekki röng aðferð hjá kennurunum að kasta að mestu leyti áhyggju sinni upp á lands- stjórn og alþingi? Er ekki reglan sú að umbæturnar koma neðan að? Það á ekki að vera svo, en er svo í reyndinni, að landsstjórnir eru seinar til nýbreytni og fram- fara. Og það er betra að ætla ekki alþingi að gera alt í málunum. Argið og tímaleysið kemur svo mörgu þörfu fyrir kattarnef og kæfir svo margt í fæðingunni. Væri það ekki réttasta leiðin að kennarar kæmu á hjá sér öflugum félagsskap og kysu menn til þess að koma fram með rökstuddar til- lögur og launakröfur? Leggja þann bálk, gjörhugsaðan og rökstuddan fram fyrir stjórn og þing og vita hvort þá mætti ekki vænla góðra undirtekta — hvort valdhafarnir þyrðu þá að skella skolleyrum við sanngjörnum og rökstuddnm kröf- um? Skólastjóriim á Eiðnrn. Það fór betur en áhorfðist um tíma, með umsóknir um þá stöðu, því að margir sótlu sem góðs mátti vænta af. En einn varð að velja úr. Síra Ásmundur Guðmundsson hinn nýi skólastjóri á Eiðum er fæddur í Reykholti 6. okt. 1888. skáldin eiga að leggja sál sína í skáldverk sín. Segja má margt, bæði gott og ilt um það, hvernig Guðm. tekst slíkt. Helzt mætti það að finna, að honum hættir þar full- mikið til að »ganga fram fyrir skjöldu«, sumstaðar stappar nærri, að hann troði sér fram milli sög- unnar og lesandans. Þótt eg fyrirgefi Guðm. öfgarn- ar í sjálfu sér, get eg ekki neitað því, að mér finst þær ganga full- langt. Um sundurgerðina í máli og stíl, þá er sú syndin minst. Þegar á alt er litið, er hvorttveggja á- gætt, og margar eru gljáperlurnar geislandi og fara vel í þeirri um- gerð, sem þær eru i. En eitt hneyksl- ar mig samt. Síðasta sagan heitir Hillingar. Þar er útdráttur úr nokkrum þjóðsögunum okkar. Allir sem þær sögur hafa lesið munu minnast þess, hve málið á þeim er yndislega látlaust og óbrotið. Þá heilögu einfeldni má engan veg- inn vanhelga. En það finst mér Guðm. gera. Á útdráttum hans er skrúðmælgi og sumstaðar algerlega mishepnuð og ófyrirgefanl. smekk-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.