Tíminn - 22.01.1919, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.01.1919, Blaðsíða 3
T í M I N N 19 Foreldrar hans eru Guðmundur Helgason prófastur og síðar forseti Búnaðarfélags íslands og frú Þóra, dóttir síra Ásmundar í Odda. Hann gekk á lærða skólann haustið 1903 og útskrifaðist 1908 með ágætis- einkunn. Fór utan um haustið og tók um \’orið heimsspekispróf og hebreskupróf við Kaupmannahafn- arháskóla hvorttveggja með ágætis- einkunn. Settist þá á prestaskólann, lauk prófi í guðfræði við Háskóla íslands vorið 1912 með mjög hárri fyrstu einkunn. — Kunnugir vænta sér hins allra bezta af síra Ás- mundi í hinni nj'ju stöðu hans. Má telja víst að hann njóti aðstoð- ar og bendinga frá föðurbróðir sínum, síra Magnúsi Helgasyni skólastjóra Kennaraskólans, sem njóta mun einna mestra vinsælda allra skólamanna hér á landi, um að koma skipulagi á Eiðaskólann, en það verk er að mestu eða öllu óunnið. Er nú mikið undir því komið að sá undirbúningur fari vel úr hendi og að þessi tilraun um að koma á fót myndarlegum alþýðuskóla beri góða ávexti og verði góður þáttur í viðreisn skóla- málanna hér á landi. Árnaðaróskir allra góðra íslendinga fylgja síra Ásmundi til þessa starfs. t Björn M. Ólsen prólessor, dr. phil. et lit. Isl. Rúmið leyfir ekki að geta svo sem vert væri þessa mæta merkis- manns, þessa síðasta fulltrúa þeirr- ar menningar sem stóð í blóma hér á landi um og eftir miðja síð- ustu öld, þessa marglynda glæsi- mennis, sem var afburðamaður að laus, eins og t. d. þar sem talað er um »endalausan heilaspuna hringlandi höfuðsóttar« ogað »fimti reki tvívddu ginkefli í þverrifu þindarlausrar þjóðmálalygi« o. fl. Sumt er að vísu snjalt í sjálfu sér, eins og t. d. að tala um »hof- mannaflöt hámentanna« o. m. fl., en alt slíkt orðskrúð finst mér óviðeigandi á þessum stað. öfgarnar í frásögn og myndum, sem brugðið er upp af mönnum og alburðum, má að nokkru leyti verja með því, að þær séu tákn- myndir (»symboliskar« myndir) og því stækkaðar til þess að vera enn gleggri en veruleikinn. En svo djúpt tekur Guðm. i árinni að þessu leyti sumstaðar, að slíkt á varla við nema í reglulegum ævin- týrum. En það var eigi meðferðin á efninu í þessum tíu sögum, er eg vildi sér- staklega vekja athygli á, heldur efnið sjálft. Fað er langt frá því, að hér séu leystar neinar gátur tilverunn- ar eða menningarinnar svo að gagni verði. Slíks var heldur eng- in von af Guðm. Til þess er hann gáfum og slarfsþreki og óvenujlega jafnvígur á öll vísindi. Kennari var hann lengst af æfi sinnar, 25 ár við lærðaskólann og við háskólann frá stofnun hans og þangað til í fyrravor. Langflest- ir hinna lærðu manna landsins hafa sótt nám til hans, og þeir munu allir ljúka upp einum munni um það að hann hafi verið einhver bezti kennari þeirra; þau árin sem B. M. Ó. var við lærða skólann hefir hann, líklega meir en nokkur maður annar á landinu, glætt nám- fý^si og lærdómsþorsta nemenda. Það varð ekki hjá því komist að læra hjá honum. Andlegu yfirburð- irnir heilluðu hvern einasta af nemendunum. Vísindamaður var hann tvi- mælalaust mestur þeirra er á ís- landi dvöldust siðustu árin. Og sem slíkur er hann ódauðlegur í íslenskum bókmentum. Og hann var glæsilegur visindamaður. Ekki einn í tölu hinna mörgu íslenzku vísindamanna, sem hurfu ofan í grúsk og skræður, eða druknuðu til hálfs í ættartölum og orðum. Víðsýnið, dirfskan og frumleikinn einkendu hann mest. Hann lifði í atburðunum sem hann var að segja frá og kunni að lesa milli línanna. Frumlegar tilgátur hafa frá honum komið merkari en frá nokkrum manni öðrum íslenzkum. Rökvisi og nákvæmni voru einkenni á öllu sem kom frá hendi hans. »Svá er sagt, að það bæri frá hve vel hann mælti«, í hverri deilu sem hann lenli í. »Honum mátti öngvar sjónhverfingar gera í aug- um, því at hann sá alt eftir því sem var« — í þeim efnum. Hann var og skáld gott og hinn mesti gleðimaður á yngri árum. Hann var fríður maður og hinn mikilfenglegasti á velli. Hann var sæmdur heiðursmerkjum og nafn- bótum í bezta lagi. — of mikill öfgamaður ogþröngsýnn. En, björtu ljósi bregður hann yfir einstök atriði. En það er annað við bókina, sem eg tel svo mikilsvert. Hún ýtir við mönnum, efnið gefur tiletni til spurninga og hugleiðinga um þjóð- líf okkar og menningu fremur flest- um bókum öðrum, er borist hafa á bókamarkaðinn á seinni tíð. Hún er miklu fremur vekjandi en veitandi. Sögurnar eru tíu, og þó er þar einn þráðurinn, sem rennur gegn- um greip höfundarins. Allar hefja þær þá menningu. sem er að hverfa á kostnað þeirrar, sem er að koma. Fyrsta sagan heitir »Afi og amma«. Sú saga er ekki fylli- lega skáldsaga að formi, lieldur er hún rituð eins og æskuminningar. Sá "búningur hefir svo vel tekist, að nærfelt allir, sem ókunnugir aru og sögurnar hafa lesið, halda að þetta séu æskuminningar Guðm. sjálfs. En fjarri fer því, að svo sé. Sú sagan er ekkert annað en menn- ingarlýsing horfinnar aldar eins og hún hefir komið Guðm. fyrir sjón- »Er-at maðr svá góðr, at galli né fylgi«, og galt B. M. Ó. þess að hann lifði í litlu þjóðfélagi, varð að takast á hendur það starf sem honum lét ekki, þess yegna komu gallar hans betur í ljós, hann varð að eyða kröftum sínum í þeirri viðureign sem hann hefði aldrei átt að koma nærri og dróst frá því starfi sem hann átti heima í, alt of lengi. Það er sitthvað að vera kennari og skólastjóri. B. M. Ó. hafði mjög margt í að vera ágætur skólastjóri margt fleira en kennarahæfileikana, en á hinn bóginn líka marga galla. Vafalaust álti tíðarandinn sök á því að þeir komu sérstaklega í ljós. Og hvað sem sagt verður um orsakir óeyrðanna í skólanum fyrir aldamótin, þá átti pólitíkin sinn þátt í síðustu óeyrðunum, undir það að hann fór frá. Það eru merkilegar mótsetningar í manni, að B. M. Ó., sem var svo yfirburða víðsýnn og glögg- sýnn á fortíðina, skyldi vera svo smámunasamur, nærsýnn og ó- glöggur á þá hluti sem voru að að gerast. Og hann sem var svo nákvæmur og óhutdrægur á menn og málefni fyrir þúsund árum, skyldi vera svo hlutdrægur í nú- tíðinni. Því hefir það ráðið hve hann var geðríkur og tilfinninga- næmur. Tilfinningarnar urðu yfir- sterkari dómgreind og gætni. — En eftirtektarvert er það að bæði Sveinbjörn Egilsson og Björn M. Ólsen skyldu þurfa að hröklast frá lærða skólanum vegna ósam- komulags við pilta. Margar stoðir renna undir það að líkja þeim saman B. M. Ó. og Snorra Sturlusyni, en þá verður fyrst að draga alveg frá allan ó- drengsskap Snorra, því að ódrengs- skapur var ekki til í Birni, hlut- drægnin var honum alveg ósjálf- ráð og óheppileg framkoma hans ir. Sú lýsing endar á spurningum, um hvort nýja menningin hafi nokkuð að bjóða, sem er eins traust og haldgott, ef á reynir. Hinar sögurnar eru lýsingar á einstökum þáttum gamallrar eða nýrrar menningar. Þær eru því einskonar úrlausn á þessum spurn- ingum. Ög sú úrlausn er alt ann- að en glæsileg fyrir nýju menning- una okkar, ef sönn væri. Hvergi er það nema yfirbragð guðhræðsl- unnar, sem þar er að sjá. Undir því yfirbragði er alt rotið og ó- beilt. Ein sagan sýnir kvennréttinda og kvennfélagsskörunginn á sundr- uðu og seyrðu heimili (Saga Malpoka-Möngu), önnur og þriðja (Ábyrgð og Neistaflug) fjármála- spillingar nútímans* og hvernig hún er vegsömuð á rústum þess, sem hún hefir tortímt, fjórða (Tólf- kóngavitið) óheilbrigð i stjórnmála- efnum, fimta (Mannamót) oflát- ungshátt ungu »mentuðu« kjmslóð- arinnar, sem er óhæf til allra starfa, sjötta (Jarðarför) hvernig börn hlaupa frá ramtraustu og ágætu heimili út á hyldýpisbarm sið- sömuleiðis. — Glæsimenskan, höfð- ingslundin, marglyndið, visindin, skáldskapurinn og gleðin j’fir nautn veraldargæða — alt þelta er þeim sameiginlegt. Það enn að lenda inn í róstum, þar sem hvorugur átti heima, slíta þar kröftunum til ónýtis — og bíða fullan ósigur. En vérða ódauðlegir af verkum sínum um fortíðina. Skolamó! Suöur-Þingeyinga. llm nokkur undanfarin ár hefir í Suður-Þingeyjarsýslu verið slarf- að að fjársöfnun til skólastofn- unar þar í sýslunni. Eins og að likindum lætur kunna Þingeyingar því illa, að hérað þeirra hefir orð- ið á hakanum í skólamálum, þar sem í hinum þremur öðrum sýsl- um Norðanlands er sinn skólinn í hverri. Þar að auki nú fast ákveð- ið með lögum að húsmæðraskól- inn nýi skuli vera í Eyjafirði. — Þelta fyrirkomulag er sérstaklega óviðfeldið, þar sem Þingeyingar sækja skóla manna mest, svo að varla þj’rfti landið að kvíða því að þar skorti aðsókn. Yngri menn i Þingeyjarsýslu hafa mest beilt sér fyrir skólamál- inu. En áhuginn á málinu um skólastofnunina er mjög almennur, eins og samskotin sýna. Tilætlun forgöngumannanna mun vera sú, að undirbúa málið svo í vetur að skólinn geti byrjað um 1920, ef þingið tekur sanngjarnlega í streng- inn. Skólastaðurinn er ekki enn á- kveðinn. Gert ráð fyrir að bygt verði á einhverri góðri jörð í miðri sýslunni, sem bæði liggur vel við aðdráltum frá Húsavík og við sam- göngum innan héraðs. ferðisglötunarinnar eftir mýrarljós- um og hrævareldum nýju menn- ingarinnar. Þá er enn ein saga (Frá Furðuslröndum), sem á að sýna, bvernig að menn horfa oft út í heim eftir því, sem til er heima hjá þeim í fórum gamla fólksins, og önnur, sem er einskonar vörn fyrir því, sem ver fer í fari gömlu menningarinnar (Geiri húsmaður). Og svo er lokasagan (Hillingar), sem á að sýna gildi andlegu inenn- ingarinnar okkar gömlu. Enginn efi er á þvi, að Guðm. finst of mikið til um fánýti nú- tíðarmenningu okkar og of mikið til um fortíðarmenninguna. En gangnstæða skoðunin, að gamla menningin sé einskis nýt, og að við eigum að kasta henni eins og gerslitnum garmi er fráleitt réttari og miklu hættulegri, þótt eigi væri fyrir annað, en að hún er miklu almennari. Það er því gott verk að leiða athygli að gildi hennar eins og Guðm. gerir með sögunum sínum tíu! Enginn efi er á því, að nýja menningin hefir ýms brek í brjósti, er hin hafði ekki, og jafh-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.