Tíminn - 29.01.1927, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.01.1927, Blaðsíða 3
TIMXNN 19 Notað um allan heim. Árið 1904 var i fyrsta sinn þaklagt i Dan- mörku úr — Icopnl. — T3U Besta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt -------- Þétt --------- Hlýtt Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþök. Fæst alstadar á Islandi. Jens Vílladsens Fabriker, Köbenhavn K. Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. harða útivist en allir hafa komið fram nema vélbáturinn „Mín- erva“ frá Vestmannaeyjum. Hef- ir hans verið mjög leitað og er nú lítil von talin um hann. Páll ísólfsson hélt á föstudags- kvöldið í fyrri viku sjöundu orgelhljómleika sína í Fríkirkj unni. Þór. Guðmundsson lék og nokkur lög á fiðlu. Eins og endranær var þar eitt öðru betra. Maður hvarf um síðustu helgi af Breiðafjarðarbátnum Svan, Sigurjón Ásmundsson að nafni og var matsveinn á bátnum. Lík hans fanst á mánudaginn inni við Rauðarárvík. Hann var 29 ára að aldri, ættaður úr Skafta- fellssýslu. Lausn frá embætti hefir fengið síra Stefán Jónsson á Staðar- hrauni, vegna heilsubrests. Sfldaiverksmiðjuna á Hest- eyri í Jökulfjörðum, áður hval- veiðastöð Norðmanna, hefir Kveldúlfsfélagið keypt og síldar- verksmiðju Sameinuðu verslan- anna á Siglufirði hefir keypt Sör- en Goos síldarútgerðarmaður. Gestir í bænum. Jakob bóndi Líndal á Lækjamóti er nýkominn til bæjarins til þess að endur- skoða reikninga Búnaðarfélags Islands og síðan situr hann Bún- aðarþing. Þórður hreppstjóri Gíslason í Mýrdal í Kolbeins- staðahreppi og Guðmundur bóndi Þorvarðarson á Bíldsfelli í Grafn- ingi eru og staddir í bænum, báð- ir til stuttrar dvalar. Bráðapestin. Stjóm Búnaðar- félags Islands hefir óskað þess af stjómarráðinu að fengnar verði sem nákvæmastar skýrsl- ur um fjármissi af bráðapest. Verður það mál tekið til athug- unar á Búnaðarþingi, því að augljóst er að til mikilla vand- ræða horfir ef ekki er betur séð fyrir en nú. Hefir Gunnlaugur læknir Claessen bent á í grein í Vísi að nú mætti fara að fram- leiða bóluefnið hér heima, og verður sú tillaga að athugast vandlega. „Spánska veikin“. Síðasta sím- skeyti frá sendiherranum um hana hermir að þá vikuna bætt- ust við 6300 ný tilfelli í Kaup- mannahöfn. Veikin er þar væg. Samkvæmt nýjustu útlendum blöðum, skiftir mjög í tvö hom um veikina. Víða hagar hún sér líkt og síðast. Bæjarstjórnarkosningar eru nýafstaðnar á Isafirði og Siglu- firði. Á Isafirði fékk listi Jafn- aðarmanna 375 atkvæði og kom að Magnúsi Ólafssyni og Jóni Sigmundssyni. Listi Ihaldsmanna fékk 271 atkvæði og kom að Matthíasi Ásgeirssyni. Á Siglu- firði átti að kjósa einn mann til 4 ára og 2 til tveggja ára. „Bændabýlin þekku“. Eitt mesta öfugstreymi í ís- lensku þjóðlífi nú á tímum, er hinn óstöðvandi fólksstraumur frá sveitum landsins, til kaup- staðanna. Um þetta mikilvæga mál er margt ritað og rætt. Menn sjá hinar hrottalegu afleið- ingar, en eru ráðþrota. Hugsanlegt er að málum þess- um skipist svo í náinni framtíð, að fólkið hætti að streynaa til kaupstaðanna af þeim ástæðum, að atvinna bregðist í kaupstöð- úm og við sjávarsíðuna, og fólk- ið sjái sjálft að þangað sé ekki lengur gull að sækja. — Þessi úrlausn er ekki góð, yrði aðeins afleiðing af hrömun sjávarút- vegsins og þá yrði stöðvun fólks- ins í sveitunum keypt of dým verði. önnur úrlausn málsins er til, og þá leið ber að velja. Hún er sú, að alt kapp verði lagt á að gera lífvænlegra en nú er, í sveit- um landsins. Styrkja landbúnað- inn með hagkvæmum lánskjömm til bygginga og ræktunar, stofna Jafnaðarmenn fengu við fyrri kosninguna 369 atkv. en íhalds- listinn 72. Kosinn var Otto Jörg- ensen stöðvarstjóri. Við hina kosninguna komu fram þrír list- ar: frá Jafnaðarmönnum, sem fékk 251 atkvæði og tveir Ihalds- listar, fékk annar 111 en hinn 98 atkvæði. Komust þannig að báðir Jafnaðarmennirnir: Sig- urður Fanndal og Sveinn Þor- steinsson. „Viðreisn f'járhagsinsl“ öllum bai' saman um það á síðasta þingi, að þarft mundi vera að beina hingað nokkm erlendu ijármagni til stuðnings atvinnu- .vegunum. Um hitt var deilt hvemig það skyldi gert. Hlutu þeir meinhluta er vildu veita út- lendum mönnum sérréttindi til bankastofnunai- sem kæmu með fjármagn, og voru um þetta af- greidd lög. Er alkunnugt að mjög vai- leitað eftir að úr þessu yrði, enda munu þýskir fjármála- menn hafa komið hingað í haust tii raimsóknai- á hvort þetta skyldi gera. Er mælt að þeim hafi mn margt htist vel á og tahð hkiegt aö ningað yrði beint þýsku fjármagni — en þó mun ekkert úr því verða. Ástæðan er talin sú, að lausgengi er á ís- lenskum peningum og er sú á- stæða mjög skiljanleg. Má yfir- ieitt fuhyrða að þessi leið til að bema hingað erlendu fjármagni er ófær meðan verðgildi íslensku krónunnar svífur í lausu lofti. Aðferð Jóns Þorlákssonai’ til þess að „reisa við fjárhaginn" (!) sú að spyrna á móti verðíestingu peninganna, hindrar það að hing- að verði beint erlendu fjármagm eftir þessaii leið. Og fái Jón Þor- láksson að ráða mun þetta á- stand vara lengi, því að hvað sem öðru líður, þá munu flestir nú sammála um að langt verði þangað til íslenska krónan verð- ur verðfest í gullgildinu gamla. 15 ár voru hðin í gær frá stoínun íþróttasambands íslands. Eru nú í því um 100 félög, um iand * alt, eins og vænta má. Liggur mikið og þarft starf eftir þennan félagsskap. Hefir gefið út bækur ýmsar um íþróttir og blað, komið á skipulagi um leik- reglur og haldið iþróttanáms- skeið og mót. Var fundur hald- inn í gærkvöld í tilefni afmæhs- ins og rætt um sundhaharmáhð. Benedikt Guðjónsson Waage, hinn ötuh sundmaður og áhuga- maður um íþróttamál, er nú for- maður íþróttasambandsins. Laxaklak. Að ósk stjómar Bún- aðarfélags Islands hefir Pálmi náttúrufræðingur Hannesson, kennari við Gagníræðaskólann á Akureyri, ritað vel rökstudda greinargerð og tihögur um það nýbýli í sveitum, tryggja af- urðasölu bænda og breyta bún- aðarháttunum þannig, að land- búnaðurinn verði meira arðber- andi. Þeir sem unna íslenskum land- búnaði og viðreisn hans, eru all- ir sammála um þetta, enda er al- hliða viðreisn landbúnaðarins, eitt stærsta mai’kmið Framsókn- arflokksins, þess stjómmála- flokks, sem er^ eiim sanni mál- svari þeirra, er búa í sveitum þessa lands. Þar eru því sett á oddinn þau aðalatriði í viðreisn landbúnaðarins, er að framan eru talin. En hér leynast ýms smærri at- riði er vert er að gefa gaum; nokkurra þeirra verður minst í þessari grein. Það er alkunna, að ungt fólk í sveitum gerir nú á tímum meiri kröfur til lífsins, en það gerði áður. Tíðarandinn, eins og það er kallað í íslenskri tungu, hefir breyst. Hér þarf því að samræma skilyrðin, er sveitaheimilin eða sveitalífið býður æskulýðnum, við nútíma kröfur hans. Hverjar eru kröfumar er æskulýðurinn gerir, hvernig eigi að vinna að laxa- og silungsklaki í ám og vötnum á íslandi. Verður það mál lagt fyrir Búnaðarþingið og, væri það mikil nauðsyn að farsælar fram- kvæmdir gætu orðið á því máli, því að án efa má á því sviði vinna stórmikið til hagsbóta á fjölmörgum stöðum. ---o--- SamYÍniiumál. Svavar Guðmundsson, fyrmm kaupfélagsstjóri í Borgarnesi, hefir nýlega ritað grein um versl- unarmálið. Sannar hann þar að íslensk verslun er nú mjög að komast í hendur erlendra manna. Þannig leiðir hann rök að því, að árlega rennur um ein miljón króna að óþörfu í vasa danskra milliliða. Kaupfélögin og Sambandið hafa ^yrir sitt leyti unnið móti þessari útlendu stefnu, og eru að dómi S. G. nálega einu verslunarfyrirtækin hér á landi, sem nú vinna beint að því að gera verslunina íslenska með þvi að komast í beint samband við framleiðendur og neytendur er- lendis. Má af árangrinum sjá, að kaupmannastéttin þarf síst að álasa starfsmönnum kaupfélag- anna fyrir ónóga verslunarment- un, þar sem þeir hafa sýnt svo milda yfirburði fram yfir keppi- nautana, bæði um að gera versl- un landsins réttláta um verðlag, og koma henni undir íslensk yf- irráð, þar sem þau ná til. Geta má þess, að S. G. kemst að þeirri niðurstöðu, að kaupmanna- stéttin hafi jafnan verið óþjóð- og hvemig er þeim fullnægt? Þessir upplýsingatímar með auknum samgöngum, aukinni blaða- og bókaútgáfu, koma ung- lingnum í nánara kynni við um- heiminn. Hann heyrir sagt frá ýmsu og hann fær mikla löngun til að sjá hið nýja og reyna það. Unglingnum finst mikið til um hin mörgu nýstárlegu þægindi, er kaupstaðalífið lætur mönnum í té. Kostir sveitalífsins hverfa, en ókostimir vaxa að sama skapi og unglingurinn örvæntir um að hægt sé að njóta samtímis sveita- lífsins og hinna nýju lífsþæginda er hann hefir kynst. — Endirinn verður sá, að unga fólkið gleymir sveitinni sinni smátt og smátt, hverfur þaðan og flykkist til kaupstaðanna. Það er þessi stóra breyting á lifnaðarháttum mann- anna, sem glepur unglingunum sýn. Þeir hafa ekki þroskað að sama skapi hæfileikann að velja og hafna. Hér er eitt stærsta hlutverk alþýðuskólanna í sveitunum að vekja trú og skilning ungling- anna á kostum sveitalífsins og þeirra möguleika að njóta þeirra. legust allra stétta. Sýnist útreikn- ingur hans benda á að þessi skoðunarháttur sé þjóðinni nokk- uð dýr. Alstaðar í næstu löndum gera samvinnufélgin mikið til að auka samvinnufræðslu, bæði fyrir starfsmenn félaganna og tilvon- andi leiðtoga, og félagsmenn sjálfa. I Finnlandi eru tvær heildsölur, báðar í Helsingfors. Aðra heild- söluna eiga kaupfélög borganna, en hina kaupfélög í sveitum. Báðar heildsölumar halda sam- vinnuskóla fyrir tilvonandi starfsmenn félagsdeildanna. Ann- ar skólinn, sá sem starfai’ fyrir bæjamenn, hetfir námsskeið einn vetur, en bændafélögin láta sinn skóla útskrifa nemendur eftir tvö ár. Báðir skólamir eru í húsum sem kaupfélögin eiga. I Svíþjóð styrkja kaupfélögin sam- vinnufræðslu við skólann á Jak- obsbergi, en Danir við skólann í Stövring á Jótlandi. Þýska heild- salan í Hamborg hefir myndar- legan samvinuskóla fyrir tilvon- andi starfsmenn. Englendingai’ iáta samvinnufræðslu sína ná til þúsunda manna á hverju ári. Fé- lögin eru þar nær eingöngu í borgunum, og er sú venja orðin gömul, að láta hina yngri starfs- menn fá fræðslu í kvöldskólum, og geta nemendur þá rækt dag- leg störf sín í félögunum og námið um leið. En í smákaup- túnum og sveitum verður slíkri fræðslu ekki við komið; þar verða nemendur að byrja lífs- starfið með skólagöngu eða vera án hennar. Auk þess halda Eng- lendingar sumarskóla fyrir sam- vinnumenn nálega í hverju hér- Þegar straumhvörf vei'ða í sál unglingsins og hann er í þann veginn að yfirgefa sveitina sína, þá mun honum oft og einatt vera starsýnt á bæinn sinn. Þá mun það eigi allsjaldan vera bærinn sjálfur, útlit hans, utan og inn- an, og ekki síst umhverfi hans, sem ræður úrshtum um dvalar- stað hans í framtíðinni. Á slíkum stundum eiga sveitir landsins alt of fá þekk bænda- býli, sem bjóða og laða unga fólkið til sín. Heimilið sjálft og heimilisstörfin, eiga að hjálpa fögru hlíðunum til þess að kalla fram þessi orð í huga ungling- anna: „Hér vil eg una æfi minnar daga“. Islenski heimilisiðnaðurinn á að bæta úr hinum mikla skorti á híbýlaprýði innanhúss til sveita, og er það mikið gleðiefni að þjóðin virðist nú vera að vakna til meðvitundar um hvað það þjóðþrifamál varðar heill fólksins. Enda á heimilisiðnaðurinn mál- svara, eldheita áhugamenn og konur, er helga honum krafta sína óskifta. — Hér skal ekki gripið fram í fyrir þeim, en aði til að veita almenna fræðslu um það sem samvinnuhreyfingin hefir gert og um framtíðarverk- efnin. Sækja þúsundir manna þessa fræðslu á hverju sumri Auk þess hafa ensku félögin um nokk- ur ár unnið að fjársöfnun til að reisa stóran samvinnuskóla, er myndi verða sóttur af mönnum hvarvetna úr heiminum. Gert er ráð fyrir að sú bygging kosti nokkrar miljónir. Eitt árið gaf enska heildsalan 200 þús. kr. til þessarar byggingar. Hin síðustu ár hafa Danir, Svíar og Finnar mjög notað kvikmyndir til að fræða almenning um samvinnu- stefnuna og hefir það gefist mjög vel. ----o--- ÉtpUMlölll. Sendiráðsstofan íslenska í Kaupmannahöfn hefir nýlega rit- að Stj órnarráðinu um hættulega sýki í kartöflum, sem töluvert hefir borið á í Noregi nú í haust. Þessa sýki vil eg nefna vörtu- pest. Danir nefna hana ýmist Kartoffelbrok eða Knudeskurv. Norðmenn Potetkræft. Englend- ingar Blackskab. Hún orsakast af sveppnum Synchytrium endo- bioticum og þannig er hún nefnd á visindamáli. Eg hefi getið um þessa pest í matjurtabókinni „Hvannir“ og lýst henni þar að nokkru og þeim ráðum er helst beri að fylgja. Vörtupestin hefir á síðastliðn- um ái-um gert vart við sig í ná- iægum löndum. Árið 1923 varð hennar fyrst vart í Danmörku og hafa Danir sett lög um varnir gegn útbreiðslu hennar. Áður halði vörtupestin gert mikið tjón bæði í Bretlandi og Banda- ríkjunum. I Noregi hefir hún gei’t vart við sig á síðari árum og nú í haust með mesta móti. Norðmenn hafa einnig samið lög um varnir gegn jurtasjúkdómum og þar er þessi vörtupest nefnd. Það er vitanlega mikil hætta á því að þessi pest flytjist hingað til lands með kartöflum sem keyptai’ eru. Þyrftum vér að taka sama ráð og nágrannar vorir hafa gert og gera það að skil- yrði fyrir innflutningi kartaflna, að þeim fylgi vottorð unr að þær séu lausar við vörtupest. Slíkt vottorð mun auðið að fá í Dan- mörku og að líkindum mun einn- ig hægt að fá það í Noregi og Bretlandi. Þetta innflutningsskil- yrði mun Stjómarráðið ekki sjá sér fært að setja að svo komnu, ekki fyr en lög hafa verið sam- þykt, er heimili slíkt, má vænta, að það verði gert á þinginu í vet- nokkuð vikið að ytra úthti bæj- anna og umhverfi þeirra. Á flestum sveitabæjum lands- ins munu, enn sem komið er, vera torfbæir, þaxm byggingar- stýl má því enn telja sérkenni íslenskra sveitaheimila. Á torf- bæina skal eg ekki deila. Þeir eru hlýlegir og aðlaðandi, með hvítum stofuþiljum og grænum þökum, en þökin verða þá líka að vera vel hirt, græn en ekki kahn. Torfbæimir, eins og þeir eru fegurstir hér á landi, eru miklu hlýlegri og í meira samræmi við íslenska náttúru en hin köldu, nöktu steinhús, er nú eru að rísa upp hingað og þangað 1 sveitum landsins. Það sem setur húsið eða bæ- inn í samræmi við sveitina sjálfa, er umhverfi hans. Trað- irnar heim að bænum, stéttin og síðast en ekki síst skrúðgarður, með trjám sunnanundir bæjar- veggnum. Bær, sem ekki hefir alt þetta, í föstu formi, með hreinum ákveðnum línum, er eins og svipur hjá sjón. Litla myndin af bænum og umhverfi hans verður að faha

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.