Tíminn - 26.02.1930, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.02.1930, Blaðsíða 3
TÍMINN 85 Bréf bankastjóranna til ritstjóra Tímans Fimmtudaginn 20 þ. m. barst ritstjóra Tímans svohljóðandi bréf frá bankastjórum Islands- banka: Til vitstjóra Tímans. í blaði yðar, sem út kom 15. þ. m. er ritstjórnargrein, þar sem gjörðar eru miklar árásir á bankastjórn Is- landsbanka. í grein þessari eru ýms- ar rangfærslur og ósannindi, sem vér viljum leiðrótta hér, og beiðumst vér þess að þér birtið bréf þotta í næsta blaði yðar. 1. *) Fyrst viljum vér leiðrétta þá missögn yðar að íslandsbanki hafi fengið 9 miljónir kr. af enska lán- inu frá 1921. Af láni þessu sem var alls hálf miljón sterlingspund fékk íslands- ) banki ca. 281 þús. sterlingspund að nafnverði eða, eftir því gengi sem þá var reiknað xneð, ca. fimm miljónir kr. — aðeins fjögra miljón kr. mis- sögn hjá yður. þá er það rangt að (kkei't hafi verið gjört tii þess að tryggja fjármuni ríkissjóös i bank- anum, því ríkissjóður fékk og hefir alveg fullkomna tryggingu. Síðast íór fram mat á þcirri tryggingu i síðastl. marzmánuði af mönnum út- nefndum al' fjármálaráðuneytinu og bankaráði Landsbanlcans og var þá metin fullgild. 2. í nefndri grein segir að vér höf- um veigrað oss við að láta í té upp- lýsingar um rokstursaíkómu síðasta árs, þrátt fyrir ásalcanir frá banka- nefnd þingsins. þetta eru bein ósannindi. Frá- Ijankanefndinni hefir ekki legið fyrir nein beiðni til bankustjórnarinnar um neinar slíkar upplýsingar. 3. ]iá er sagt í greininni, að vér höfum í skýrslu vorri til- almennings skýrt beinlínis rangt frá ýmsum at- í'iðum, sem snerta viðskipti bankans að verulegu leyti. Vér mótmælum þessum ummæium yðar sem algjörlega staðlausum. Vér skuium ekki fást um það þó þér gjöi'ið engan greinarmun á um- mælum vorum í skýrslu vorri og bréfi bankaráðsins til fjármálaráð- herra, dags. 2. þ. m., sem tekið er orðrétt upp í skýrslu vora. þó má geta þess, að þar sem i því bréfi stendur, að starfsfé bankans hafi á siðastl. ári auk þess að minka um 625 þús. kr. vegna seðlainndráttai'ins, ennfremur minkað um ca. 1 miljón kr. vegna afborgana af skuldum, þá stóð í tillögu vori'i til þessarar bankai'áðssamþykktar að starfsféð hefði minkað um ca. 1 y2 miljón kr. En bankaráðinu þótti varlegra að telja hér aðeins 1 miljón kr. eftir þeiin upplýsingum, sem lágu fyrir þá, og féllumst vér á þetta eins og á stóð. í grein yðar blandið þér algjörlega saman skuldum bankans og starfsfé lians. Bréf bankaráðsins til fjármála- ráðherra ræðir aðeins 1 þessu atriði um starfsfé bankans. þur segir að starfsfé bankans hafi á síðasti. ári, minkað um 625 þús. kr. vegna seðla- inndráttarins 31. okt. f. á. og enn- íreniur haíi starfsféð minnkað um ca. 1 miljón vegna afborgana á skuldum. Hér er moð öðrum orðum sagt að starfsféð baíi minnkað um ca. 1.625.000.00 kr. þér snúið þessu öllu við í grein yðar. þér eruð þar að reyna að sýna i'ram á að það sé rangt að starfsféð liafi minnkað með því að reikna út, að skuldir bankans bafi aukizt. En i stað þess að eltast frekar við liug'sunarvillur yðar og rangfærslur í tölum og orðum viljum vér setja liér í heild hvernig' máli þessu er varið. Afborganir, sem bankinn innti af lieniii 1929 voru þessar: Til Privatbankans .. .. ca. 420 þús. Ríkissjóös Dana .. .. — 426 — Landsbankans .. — 500 - Ríkissjóðs (afborg. af enska láninu) .. .. — 106 — Guaranty Trust Co. . — 53 — Starfsféð rýrt vegna seðlainndráttar .. .. — 625 - Samtals ca. kr. 2130 þús. *) Til hægðarauka fyrir lesendur hefir Tíminn leyft sér að tölusetja þau atriði, sein helzt skifta máli í bréfi bankastjóranna. Ilinn 31. des. 1928 skuldaði íslands- banki Landsbankanum á ldaupa- reikningi vegna seðlainndráttar o. fl. kr. 1.844.000.00. Samkvæmt viðskipt- um við Landsbankann hafði íslands- banki rétt til að skila Landsbankan- um á þessum reikningi ailt að kr. 3.365.000.0Q. íslandsbanki hafði því þar laust starfsfé kr. 1.521.000.00. Hinn 31. desbr. 1928 átti íslandsbanki inni hjá I-Iambros Bank ca. £ 5400—0—0. þessum liíTnka mátti ís- landsbanki skulda £ 50000—0—0. Hjá Hambros Banka var því laust starfs- fé ca. kr. 1.227.000.00. Innieign hjá öðnim erlendum bönkum ca. 261 þús. kr. Auk þessa átti bankinn laust starfsfé 31. des. 1928: seðla í geymslu .. .. — 200 — bjá öðrum erl. bönkum — 261 — Hjá Landsbankanum .. ca. 1521 þús. — Hambros Bank .. — 1227 — sjóð...............— 450 — Samtals kr. 3659 þús. Frá dragast afborg. á árinu.................— 2130 — Mismunur kr. 1529 — Bankaráðið eða bankastjórnin hof- ii í skýrslu sinni aldrei lalað um annað en starfsfé bankans, og geta menn af framanskráðu séð hvort rangt er farið meö að það hafi lækk- að um ca. 2 milj. kr. á árinu 1929. Ennfremur rýrnaði starfsfé bankansá síðastliðnu ári vogna óbagstæðrai' af- komu ýmsra viðskiptamanna ban'k- ans eins og getur uin í skýrslu bankarnðsins til fjármálaráðherra. 4. I þessu sambandi skulum vér mótmæla þcim ummælum yðar, að liðurinn um seðlainndráttinn i af- boi'gunarskýrslunni sé rangur. þér segið að vegna þess að bankinn seldi ríkissjóði gull fyrir 560 þús. kr. þegar dregin var inn 1 miljón í seðlum 31. okt. f. á., þá hafi starfsfé bankans ckki vegna þessa seðlainndráttar rýrnað um 625 þús. kr. oins og vér höfum sagt holdur aðeins um 440 þús. kr. Hér séu því 185 þús. kr., sem draga megi frá þoirri rýrnun starfsfjárins, sem skýrsla vor ræðir um. þetta er algjörlega rangt hjá yð- ui'. ])\i oins og þér getið sér í lögun- um um bankann, þá eru seðlar hans tryggðir sumpart með gulli og sum- part mcð inneignum í öðrum bönk- um. Nú stóð svo á, að gulltryggingin var hærri en þurfti að vera og mátti breyta ca. 189 þús. kr. af henni í inneign í banka. Bankinn afhenti því ríkisjóði allt það gull, sem hann mátti, i þeim tilgangi að leggja þess- ar ca. 189 þús. kr. á vöxtu í banka sem hluta seðlatryggingarinnar. þess- ar ca. 189 þús. kr. voru því jafn buudnai' cftir sem áður í seðlatrygg- ingunni og' bankinn gat elcki notað uppha'ð þessa til starfsfjár. Vér skul- um leiða hjá oss frekari mnmæli út af þessari rangfærslu yðar, en að- eins slá þvi föstu, að það er rétt hjá oss að starfsfé bankans minnkaði um téðar 625 þús. kr. vegna inndráttar- ins á 1 miljón seðla 31. okt. f. á. 5. -, í grein yðai' farið þér hörðum orðum um oss út ai' því að vér höf- um lialdið fram öðruin skilningi en Landsbankastjórnin á 69. gr. laga nr. 10, 15. api'íl 1928 um skyldu Lands- bankans til að endurkaupa víxla af íslanilsbanka vegna seðlainndráttar- ins. Vér viljum útaf því benda yður á að allir bankaráðsmenn íslaiidsbanka að undanskyldum formanninum lögðu sama skilning í lögin og bankastjórnin. Auk þess má geta þess, að lögin voru til þess gerð að gcra íslandsbanka kleifan seðlainn- clráttinn. En það er engin bjálp við seðlainndráttinn að endurkaupa víxla á þann liátt, að andvirði þeirra gangi upp í gamla skuld. 0. Lm það bver hafi útnefnt hrm. Pétur Magnússon tii þess ásamt bankaeftirlitsmanninum að fram- kvæma skoðun á bankanum getum vér látið oss nægja að vísa tii yfir- lýsingar þeirra sjálfra, sem tekin er upp í skýrslu vora, en vér skulum bæta því við að forsætisráðherra bar útnefning Péturs Magnússonar undir bankaráðsmennina. Höfum vér elcki sagt annað um þetta en það, sem vér þá vissum sannast og réttast. 7. Út af frásögn yðai' um það að vér höfum gefið Hambrosbanka ranga skýrslu, þá mótmælum vér algjörlega að þér farið með rétt mál. Skeyti það, sem þér munið eiga við, kom og þvi var svarað í þá átt, að vér þokktmn ekki ástæðuna til óró- ons erlendis, sem Hambrosbanki minnist á, enda höfðu hlutabréfin, sem fallið höfðu erlendis niður í 25 stigið aftui' upp fyrir 30. Svarið við skeytinu á þeim tima, sem það var sent, var rétt. 8. Iléi’ vai' þá um engan óróa að ræða meðal innstæðueigenda, enda þá ekki komin flugufregnin frá Kaupmannahöfn að búið vreri að loka bankanum. og oss þá ókunnugt um lilraunir þær, sem auk þess voru gerðai' liér tii að vekja ótrú á bank- anum. Vér höfðum þá og fulla von um að Ldndsbankinn tæki nauðsyn- legar óskir vorar til greina í ein- hvorri mynd, sem að gagni mætti verða. Tilhæfulaust cr það og með öllu að þessu skeyti hafi verið svar- að á sama tíma og fjármálaráðherra var skrifað um að borið liefði á bræðslu hjá innstæðueigendum. 9. Ennfremur er það alveg ósatt, sem þér segið, að vér höfum Iioðið óeðliloga háa vexti af innstæðufé. þér nefnið sérstaklega innstæðufé Reylcja- víkui’kaupstaðar, sem lagt var í bankann í siðastl. desembermánuði. Vér imðum að borga af því 5%, en svo var umsamið að það stæði 3—6 mánuði og eru því þeir vext.ir ekki liæri'i en eðlilegt cr eins og um inn- lánsskirtcini væri að ræða. 10. Loks skulum vér taka frani að ummæli meðundirritaðs Sig. Eggerz á Alþingi urri það að stundum hafi verið svo erfitt í liankanum að varla lia.fi vei'ið hregt að sjá fyrir að nægt fé yrði til dagsins, átti ekki við mán- uðina á undan bankalokuninni held- íir við sum tímaliil frá fyrri árum, enda gaf mcðundirritaður'Sig. Eggerz sérstaka skýrslu um það í ræðu á þinginu livernig aðdragandinii að bankalokuninni liefði verið. Allar ályktanir vðar og árásir í því efni eru þessvegna gjörsamlega rangar og ástæðulausar. 11. Loks vill meðundirritaður Sig. Eggerz taka fram að ámæli yðar í hans garð um árásir á Landsbank- ann eru gripnar úr lausu lofti því það \’erða ekki taldar árásir þó rótt sé skýrt frá viðskiptum bankanna og þó sú skoðun komi fram að þjóð- bankinn liafi skyldu til að standa við hlið annara banlca i landinu, þegar á liggur. Reykjavfk, 19. felirúar 1930. Eygert Clacssen. Sig. Eggerz. Kristján Karlsson. Athugasemdir ritstjórans. Framanritað svar bankastjóra íslandsbanka er ritstjóra Tímans kærkomið. Bankastjórarnir hafa með því sannað það, sem Tíminn hafði áður staðhæft, að skýrsla þeirra til fjármálaráðherra er röng í mikilvægum atriðum. Auk þss liafa bankastjórarnir gjört blaðinu þá þægð að endurtaka á einum stað rangar fullyrðingar og missagnir gamlar og nýjar, sem notaðar hafa verið bankan- um til aísökunar nú og á undan- förnum árum. 1. Bankastjórarnir segja, að hluti Islandsbanka af enska lán- inu 1921 liafi verið £ 281.000,00 „eða, eftir því gengi, sem reikn- að var með ca. fimm milj. króna“. En hvaða gengi er það, sem Is- landsbanki „reiknar með“? Efna- hagsreikningur íslandsbanka hef- ir verið rangur síðan 1822, af því að enska lánið hefir alltaf verið fært með röngu gengi, miklu lægra gengi en gilt hefir á hverjum tíma. Reikninguriim hefir þá gefið ranga hugmynd um efnahag bankans og er það auðsannað. Skal hér nefnt eitt dæmi: Árið 1924 er skuldaupphæðin £ 274,300. Með 28/00 gengi, sem þá bar að „reikna með“, að réttu lagi er sú upphæðt kr. 7,680,400,00 ís- lenzkar. En í reikningi Islands- banka er skuldin talin kr. 6,034,007,19. Munurinn er hátt á aðra miljón króna! „Fimm mil- jónirnar", sem bankastjórarnir tala um, eru sýnilega gripnar úr lausu Iofti. Svo lág hefir skuldin aldrei verið og er ekki enn. Tíminn sagði, að „ekkert hefði verið gjört til að tryggja fjár- muni ríkissjóðs í bankanum". Með þeim ummælum var vitan- lega, svo sem sjá má af því sem á eftir fer í greininni, átt við það, að bankanum var fengið enska lánið án þess að nokkur breyting væri gjörð á rekstri hans. Fjármálaóreiðan hélt áfram eftir sem áður. Ríkisstjómirnar gátu eða vildu ekki losa bankann við þau mörgu þjóðhættulegu fyrirtæki, sem hann hefir haldið . á floti síðan og eig'i tókst heldur I að skipa þá menn til stjórnar í bankanum, sem vit höfðu og ! vilja til að koma viðskiftunum á I traustan grundvöll. Ummæli Tím- ! ans um þetta atriði hefir senni- lega enginn maður misskilið nema bankastjórar íslandsbanka. I stað þess að taka þessi um- mæli til sjálfra sín, eins og bein- ast lá við, skýra bankastjórarnir frá því, að ríkissjóður hafi fulla tryggingu fyrir skuldinni og bæta við: „Síðast fór fram mat A þeirri tryggingu í síðastl. marz- máriuði, og var þá metin full- gild“. Hér fara bankastjórarnir með vísvitandi ósannindi. Tíminn hefir aflað sér upplýs- inga um matið, sem fór fram á ofannefndri tryggingu. Að veði fyrir enska láninu voru, þegar matið fór fram, víxlar að upp- hæð kr. 6.864.076,97. Af þessari fúlgu voru víxlar að upphæð kr. 415.260,00, sem matsnefndin taldi ekki tryggingarhæfa, eða hafði ekki aðstöðu til að meta. I stað þeirra afhenti bankinn aðra víxla, sem nefndin taldi fullnægj- andi til að tryggja þessar 415 þús. krónur. En auk þeirra víxla, sem hér er um að ræða, fór fram mat á öðrum afföllum á trygg- ingunni, og námu þau afföll kr. 1.153.180,53. Um mat á þeim af- föllum var enginn ágreiningur innan nefndarinnar. Fjármálaráð- herra heimtaði strax fulla trygg- ingu og hefir síðan hvað eftir annað endurnýjað þá kröfu við bankastjórana. En eftir því sem blaðið veit bezt, Iiafa bankastjór- arnir engu svarað kröfu ráðherr- ans. Sneri ráðherrann sér þá til fulltvúaráðsins og fór fram á að það hlutaðizt til um, að banka- stjórarnir yrðu við kröfunni. Sú málaleitun hefir engan árangur borið. Þannig vantar enn að dómi matsnefndarinnar fulla miljón króna til þess að skuld bankans við ríkissjóð sé fulltryggð. Það er þess vegna alveg furðuleg ó- svífni, að bankastjórar íslands- banka skuli leyfa sér að lialda því fram, að tryggingin hafi ver- ið „metin fullgild“. 2. Bankastjórarnir segja það „bein ósannindi", að komið hafi til þeirra beiðni frá bankanefnd þingsins um að fá upplýsingar um rekstursafkomu bankans síð- astliðið ár. Það var óhrekjanlega sannað á Alþingi fyrir nokkrum dögum, að Sig. Eggerz viðstödd um, að bankastjórarnir hafa fengið þessa beiðni og að þeir hafa „veigrað sér við að láta í té upplýsingar“, eins og Tíminn sagði. Til frekari sönnunar leyfir Tíminn sér hérmeð að birta eftir- farandi yfirlýsingu frá formanni bankanefndarinnar: Reykjavík, 24. t'ebr. 1930. IleiTa ritstjóri Gísli Guðmundsson. þér liafið spurst fyrir um það, iivort íslandsbankanefndin í neðri dcild Alþingis iia.fi árangurslaust lieðið um reiluiing Islandsbanka fyr- ir næstliðið ár. Út af því skal þetta i'ram tekið: Á fundi nefndarinnar 5. þ. m. kom fram ósk um að útvegaðar yrðu handa nefndinni fyllri upplýsingar um liag bankans en fyrir lágu, sem og um skyndimat það, er gjört hafði verið á bankanum um þær mundir, som haim lokaði. Samstundis fór ég þess á leit við formann bankaráðsins, forsætisráð- herraim, að hann útvegaði nefndinni sem fljótast yfirlit yfir réikning liankans fyrir 1929 til samanhiii'ðar við eldri reikninga. Hét ráðherra því að logg-ja þegar fyrir bankastjóra ís- landsbanka. að láta nefndinni i té reikninginn. Liðu eftir það 3 sólarhi'ingar, án þess noklcur skýrsla eðn svör bærist nefndinni frá hankastjórninni og varð nefndin þá að skila áliti og ljúka störfum í iiili. Síðan eru liðnir 16 dagar og hafa ennþá engin plögg liorist nefndinni frá bankastjórninni, né heldur fyrnefnt réikningsyfirlit. Virðingarfyllst Sveinn Ólafsson. 3. I þeim kafla svarsins, sem ræðir um starfsfé bankans, vaða bankastjórarnir reyk eins og ann- arsstaðar. I skýrslunni til fjár- málaráðherra stendur, að starfs- fé bankans liafi rýrnað á árinu, af ]jví að bankinnt hafi afborgað svo rnikið af skuldum. Þetta af- sannaði Tíminn með því að sýna fram á, að tslandsbanki hafði aukið skuldir sínar um 593 þús. tr. í stað þess að minnka þær mn 1—11/2 milj. kr„ eins og bankastjórainir hafa haldið fram. Blaðið vill vekja alveg sérstaka athygli á því, að banltastjóramir virðast, eftir því sem þeir sjálf- ir segja, ekki hafa verið vissir um hvort „skuldalækkunin“ væri 1 miljón eða 1V2 milj. króna!, en „féllust á“ að telja lægri upp- íæðina, og var það eftir atvik- um heppileg tilviljun, úr því að þeir vissu hvorki upp né niður um það, hvað þessi „skuldalæltk- un“ var mikil. Bankastjórarinr virðast eklti þekltja neinn mun á ,,starfsfé“ og „lausu starfsfé". Af þeirri á stæðu fjallar svarið til ritstj. Tímans um allt annað en skýrsl- an. Það er auðvitað óþarft fyrir bankastjórana að eyða mörgum orðum til að sanna, að bankinn hafi .ekkert „laust starfsfé". Þá væri hann ekki lokaður. Af því, að bankastjórunum er fremur ó- sýnt um að fara með tölur hefði verið einfaldast fyrir þá að segja: Bankinn hefir ekkert laust starfsfé og eltkert lánstraust, hvorki utanlands né innan, og þess vegna var lionum lokað. Þetta er auðsltilið mál, og' þetta er sannleikur. Til áherzlu því, sem hér er sagt, skal endurtekin niðui'staða skýrslu þeirrar, sem birtist um þetta efni í Tímanum 15. þ. m. og byggð er á óhrekjanlegum op- inberum gögnum: Skuldahæltkun banltans er alls: krónur Hjá Landsbankanum 1503,000,00 Hjá Hambro’s Bank 930,000,00 2433,000,00 Þar frá dregst af- borgun sltulda á- samt inndrætti. . . 1840,000,00 Mism. (skuldah.) ltr. 593,000,00 4. Þá reyna bankastjórarnir að mótmæla því, sem Tíminn sagði um seðlainndráttinn. En þau mót- mæli eru alveg þýðingarlaus. Þeg- ar bankinn dregur inn 1 milj. í seðlum en selur jafnframt gull fyrir 560 þús., rýrnar starfsféð um 440 þús. og hvorki meira né minna. Hér er aðeins um einfalt frádráttardæmi að ræða. En það lítur út fyrir, að bankastjórar Is- landsbanlva séu ekki aðeins sneyddir liæfileikum til að stjórna banka heldur einnig- til að skilja einföldustu meðferð talna. Það kemur þessu máli ekkert við, þó að bankastjóramir kunni að hafa selt meira gull þegar inndráttur- inn fór fram lieldur en fært var, til þess að liafa næga gulltrygg- ingu fyrir öllum þeim seðlum, sem bankinn mátti hafa í um- ferð. Það eina sem máli skiftir í þessu sambandi, er að bankinn rýrði ekki starfsfé sitt nema um 440 þús. vegna inndráttaiins. Hvort bankinn svo liafði nokkuð til tryggingar þeim seðlum, sem eftir voru, hlaut þá fyrst að koma

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.