Saga - 1954, Blaðsíða 65

Saga - 1954, Blaðsíða 65
Barnsfeðrunarmál Guðrúnar Halldórsdóttur. I. 1 katólskum sið voru mál um faðerni barna ein þeirra mála, sem kirkjuvaldið fór með, enda átti kirkjuvaldið dóm um skilgetning manna og því einnig arfgengi, að því leyti sem það valt á skilgetningu þess, sem til arfs kallaði, sbr. Kristinrétt Árna biskups 41. kap. Til siðaskipta fóru því biskupar eða umboðsmenn þeirra með mál þessi. Eftir siðaskipti hverfa þau til ver- aldarvaldsins, þó að nokkur samvinna hafi all- lengi verið milli kennivaldsins og veraldlegra dómstóla um mál þessi. Ef gift kona ól barn, þá gilti jafnan in gamla regla, að eiginmaður skyldi talinn faðir þess, nema annað sannaðist (pater est, quem nuptiæ demonstrant). En er barn fæddist, sem ekki var getið í hjónabandi, þá varð jafnan að grennsl- ast eftir faðerni þess. Til þess lágu margar or- sakir. Á faðerni barns valt framfærsluskylda þess, því að þeim, sem reyndist faðir að óskil- getnu barni eða ekki gat færzt löglega undan faðernislýsingu barnsmóður, var skylt að fram- færa barnið. Svo mátti vera, að barn væri getið í meinum (í hórdómi, frændsemi eða sif jaspell- um) og loks lágu refsingar við bameign í lausa- leik, þó að foreldri væru hvorki bundin við hjú- skap né of skyld eða of náin að mægðum. Bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.