19. júní


19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 5

19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 5
AuSur AuSuns, dómsmálaráSherra, fyrsta kona, sem gegnir ráSherraembætti á Islandi. Kona ráðherra á tslandi Loks hefur sá langþráði draumur íslenzkra kvenna rœtzt, að kona yrði rátðherra. Auður Auðuns tók sœti í ríkisstjórn Jóhanns Hafsteins síðast liðið haust og fer með dóms- og kirkjumál. Frú Auður er fœdd á Isafirði 18. febrúar 1911. Auður lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum i Reylcjavik vorið 1929 með fyrstu einkunn og embœttisprófi við Háskóla Islands 11. júní 1935, einnig með fyrstu einkunn, og er hún fyrsta kona, sem lokið hefur embœttisprófi í lögfrœði hér- lendis. Hún tók sœti í bœjarstjórn Reykjavíkur árið 191f6 og sœti í bœjarráði árið 1952, og varð forseti bœjarstjórnar 195lf til 1970. Hún var borgarstjóri Reykjavikur i eitt ár 1959—1960. Auður var kosin alþingismaður fyrir Reykvik- inga árið 1959 og hefur átt sœti á Alþingi síðan. Auk þess hefur 1vún gegnt fjölmörgum nefnda- og trúnaðarstörfum. Ráðherra hefur, þrátt fyrir eðlilega mikiar annir, sýnt blaðinu þá velvild að leyfa þvi að birta viðtal við sig. 19. JÚNÍ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.