Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 1

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 1
Halastjörnur og stjörnuhröp eptir Þorvald Thoroddsen. Eins og alkunnugt er, eru halastjörnur svo gjörðar, að þeim megin, sem að sólu snýr, er bjartur kjarni, klepp- ur eða höfuð. Utan um kjarnann er optast nær dimm- ari blæja með óreglulegum röndum, og út úr honum einn eða fleiri halar. Halastjarnan er sást 1744 hafði 6 hala, önnur er sást 1811 hafði svo stóran hala, að hann var 23 milliónir mílna á lengd, en kjarninn var 9 þúsund sinnum stærri en jörðin; á halastjörnunni 1845 var halinn 45 mill. mílna. Stjörnur þessar eru mjög léttar og eins og lýsandi þoka á að líta. J>ó þær komi nálægt jarðstjörnum, gjöra þær þeim ekkert rask, en verða stundum sjálfar fyrir áhrifum þeirra. Opt sjást aðrar stjörnur glitra í gegnum halastjörnurnar, og sýnir það bezt hve óþéttar þær eru. fað er von þó mönnum þyki þær ægilegar á að líta, því hali sumra hefir, frá jörðu að sjá, tekið yfir l/e eða jafnvel */* af öllum sjóndeildarhringnum. Halinn snýr optast frá sólu; hann er opt boginn aptur á bak eins og hann færi gegnum eitthvað er veitti mótstöðu. Stærstur er hal- Xímarit hins íslenzka bókmentafélags. II. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.