Morgunblaðið - 04.10.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐílÐ: ISAFOLD 12. árg., 279. tbl. Sunnudaginn 4. október 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. Hlutavelta Hringsins í Iðno í öag kl. 5—7 og 8 —11 e. h. Afarmargir ágæfis muniry t. d.s Hýtt kvenreiðhjól af aiira bestu tegund. Ferð til útlanda. iHatarsteil handa tólf. Rafmagns-ljósakróna. Ferðakoffort. Handmálað kaffisteil haneSa tólf. Pleft kaffisfelfl. Ymiskonar fatnaður og matvæli. Þetta er aðeins iítið sýniíhorn af ölSum þeim ágsetu munum, Eem á hlutaveltunni eru. Lúðrasveit Revkjavíkur spilar ailann tímann. Innganguv 50 aura Drátturinn 50 aura. lu Itu meiri háttar heldur Ekknasjóður Reykjavikur i a r u n n i i dag 0| byrjar kl. 5. e. h. hlje milli 7 og 8. Þar getiíB’ margur fengið eigulega hiuti og nytsama svo sem fatnað, eidhús* áhöld, skrautgripi, tauruilup skófatnað að ógleymdusm mðrgum tonnum af kolum eg heilmiklu af saltfiski og nýjum fiski. Sjóðmeðlimir og aðrir komið helður fyrr en seinna, því ekki missir sá, sem fyrstur fær* Inngangur 50 aura. Dratturinn 50 aura.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.