Morgunblaðið - 03.04.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.04.1936, Blaðsíða 1
Kaupið Idag ma og næstu daga drengjaföt og drengjabuxur, pokabuxur, góðar verkamannabuxur, allar stærðir, margar tegundir. Best, mest úrval, ódýrt. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. —Mb- Gamla Bíó i Karlakór Revkiavíkur. ,Alt Heidelberg* Alþýðusýning í Iðnó í kvöld kl. 8. AÍIra síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Úlfamaðurlnn. Síðari kaflinn. 1 sýndur í kvöld í síðasta sinn. Börn innan 12 ára, fá ekki aðgang. Aðgögumiðasími: 3191. Aig-sag-vjel og samausaumningarvjel í góðu lagi, óskast keyptar. Upplýsingar í síma 2725. 1916—1936. WBM Karlakór K.F.U.M. Söngstjóri: Kominn helm. Halldór Hansen, læknir. Mjúlkursamlag Kjalarnessþings opnar §krifstofu fi itijólkursiðð siiiiif við Hringbraut fi dag, • fimfl 1116. Mjólkursamlag Kjalarnessþing. Bflirn 'KÍÍrnir. kokað vegna jarlfaríarar W* 2rS fi dag. N ocdalsíshús. JÓN HALLDÓRSSON. Samsðngur í Gamla Bíó sunnudaginn 5. apríl kl. 3 e. h. Við hljóðfærið: Arpa Pjeturss. Einsöngvarar: Einar Sig- urðsson, Garðar Þorsteins- son og Óskar Norðmann. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og K. Viðar, og kosta kr. 2.50, 2.00 og 1.50. Ný)a Bíó Eillhvað fyrir alla. (Walt Disneys Cartoon-Show). Litskreyttar Mickey Mouse og Silly Sym- foní taiknimyndir. ■ Álfabörnin - Illur draum- r ur — Hver skaut Bing? — SlukkviliSshet'jur. —■ N emendah'ljómleikar Miekey. Frjetta og fræðimyndir Frá undirbúningi Olymps- leikanna: Garmisch Pftr- tenkirchen. A flugi frá Helsingfors til Lcndon. Frá styrjöldinni í Abessiníu. Vígbúnaður Breta í Mi 5jarí arhafinu. Heimkoma Georgs Grikkjakonungs og fleira. Sýningar af þe3su tagi'títkast nú mjög á kvikmyndaleikhúsum stórþjóð- anna og hijóta fádæma vinsældir. Nýja Bíó hefir tekist að fá mikilsverðar frétta- og fræðimyndir, og 5 frægustu teiknimyndir, sem nú eru í um- ferí, og vonar, að hjer sem annars staðar verði þetta kvikmyndagestum til mikillar ánægju. Tíu ára afmælisblað SPEG- ILSINS kemur út á morgun, augardag, 24 bls. á 1 krónu. Hvert eintak af blaðinu er r um leið happdrættisnúmer, * 0g er aðalvinningurinn til sýnis í glugga Bókaverslunar Sigfúsar Ejmundssonar. Sölubörn af- greidd allan laugardaginn í Bankastræti 11 (bókabúðinni); verða að hafa sölumerki. Hafnarfjarðarbörn afgreidd í Verslun Þorvalds Bjarnasonar.. Hjer heð tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín elskuleg, Pálína Eysteinsdóttir, andaðist á heimili sínu 1. apríl. Hafnarfirði, 2. apríl 1936. Ólafur Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ólafs Oddssonar ijósmyndara. Valgerður H. Briem og börn. Kvennaheimilið Hallvelgarstaðir h.f. Aðalfundur verður haldinn i kvöld kl. 81/2 í Oddfellowhús- inu — uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Byggingarhorfur. §(jérnin. j 5 * Bilð í miðbænum og ef til vill geymsla, til leigu. A. S. í. vísar á. All Bran, Corned Flakes, Bygggrjón í pökkum og lausri vigt. Sagómjöl, Hrísmjöl, Semoliugrjór, Mannagrjón. — Góðu Sveskjurnar. Rúsínur í pökkum. Bláber, Kúr- ennur. — Grænmeti. Ávextir. (MUellaltU, |i ... ' Trjesmfðaljelag Reykjavlkur heldur framhaldsaðalfund í baðstofu iðnaðarmanna í dag, föstudaginn 3. apríl 1936, kl. 8 e. h. D A G S K R Á: I. Lagabreytingar. II. Kaup fjelagsmanna (nefndarálit). III. Fjelagsgjaldið. IV. Önnur mál. Stfórnfln. Skíðavika ,K.R.‘ Þeir, sem hafa hugsað sjer, að dvelja í ,,Valhöll“ á Þing- völlum páskavikuna, gefi sig fram á skrifstofu K. R. milli kl. |ð og 7 e. h., laugardaginn 4. þ. m. Sími: 2130.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.