Morgunblaðið - 12.04.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.04.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 13. íipi’íl • 1950 © T T I R e e Nottð snjóifin og sólskinið .. í'v Ihureyringar, ísfirðingur, Sigl- firðingur, Rvíkingur og Þingeying- ur fengu meisturu ú skíðumótinu : SKÍÐAMÓT íslands hófst á j í B-flokki var Páll Frið- Siglufirði á skirdag, en stórhríð björnsson, Sigl., fj'rstur á 77,12 og aftakaveður hindraði, að mín. Annar var Ingimar Guð- hægt væri að halda því áfram Jmundsson, Strand., á 77,41 mín. á laugardag, eins og ráðgert 1 og 3 Gunnar Pálsson, Fljótum, NÚ er farið að lengja daginn, og þegar sólin skín er heitt á fjöllum. Það má því gcra ráð fyrir að hundruð og jafnvel þús- undir Reykvíkinga taki sjer þessar ungu stúlkur til fyrirmyndar og leiti til fjallanna á sunnudögifm og öðrum frídögum á meðan nokkurn snjó er þar að finna. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. íslandsmétið í badm'ufoc Styk k ishólmsbúar meist- arar í einlillaleik, en Reykvíkingar í tvíliðaleik MEISTARAMOT íslands í bad- minton fór fram í StykkishóTmí ufti páskana. Forseti íþrótta- sambands íslands, Benedikt G Wage, setti mótið, en áður hafði Ólafur Einarsson, formaður. Umf. Snæfell, ávarpað forseta ÍSÍ og keppendurna og boðið þá velkomna. Ennfremur ljek Lúðrasveit Stykkishólms við setningarathöfnina. Ungmennafjelagið Snæfell i Stykkishólmi fjekk íslands- meistarana í einliðakeppni, bæði karla og kvenna, en Tenn- is- og badmintonfjelag Reykja- víkur í tvíliðakeppni. í hverjum flokki var útslátt- arkeppni, þannig að hver, sen tapaði einum leik, var úr képpn inni. Briem og Jakóbínu Jósefsdótt- ur, TBR, annarsvegar og Höllu .Arnadóttur og Ingibjargar Jó- hannsdóttur, UMFS, hinsveg- ar. Þær Unnur og Jakóbína unnu með 15:11, 15:3 og urðu þannig fyrstu íslandsmeistar- arnir. Parakeppni í parakeppni (karl og kona) kepptu fimm lið. Jakóbína Jós- efsdóttir óg Jón Jóhannesson, TBR, unnu Ingibjörgu Jóhanns- dóttur og Ólaf Guðmundsson, UMFS, með 15:8, 15:7- Halla Árnadóttir og Þorgeir Ibsen, UMFS, unnu Rögnu Hansen og Gunnar Hjartarson, UMFS, með 15:5 og 15:7. Unhur Briem og Georg L. Sveinsson, TBR, hafði verið. Er þetta ekki í fyrsta sinn, sem veðurguðinn reynist skíðamönnum erfiður í skauti á landsmóti. Á páskadag fór svo fram keppni í svigi karla, en þá var þó hríð og veð- ur langt frá því gott. Reykjavíkur-stúikurnar bestar í svigi Á skírdág fór fram svig- keppni kvenna. Keppendur í A- flokki vorti þrír. Ingibjörg Árnadóttir frá Reykjavík var sú eina, sem lauk keppninni eg varð hún því íslandsmeistari, en þann titil vann hún einnig í fyrra- Brautin var 350 m. á lengd. Hliðin voru 25, en fall- hæðin 86—90 m. Aðeins tvær stúlkur luku keppni í B-flokki kvenna, báð- ár úr Revkjavik, Hrefna Jóns- dóttir, sem fjekk tímann 87,1 sek. og Ólína Jónsdóttir á 89,6 sek. Þingeyingar unnu gönguna \ Þingeyingar áttu þrjá fyrstu menn í 18 km. skíðagöngu. — Fyrstur var Jón Kristjánsson á 68,35 mín., 2. ívar Stefánsson á 68.57 mín. og 3. Matthías Krist- jánsson á 71,12 mín. Fjórði varð Jóhann Jónsson frá Hjer- aðssambandi Strandamanna á 74,52 mín. Hann varð íslands- meistari í fyrra. Fimmti var Helgi Óskarsson, Rvk, á 76 mín. a 82,23 mín. í göngu unglinga 17—19 ára varð Ebeneser Þórarinsson, ísa- firði, fyrstur á 56,53 mín. Ann- ar var Gunnar Pálsson, ísaf., a 57,16 mín. og 3. Oddur Pjeturs- son, einnig frá ísaf. á 58,40 mín. ísfirðingar unnu sveitakeppni í svigi og boðgöngukeppni Isfirðingar unnu sveita- keppni um Svigbikar Litia skíðafjelagsins og titilinn ..Besta svigsveit íslands“. Tími sveitarinnar var 416,1 sek. — Önnur var sveit Reykvíkinga með 420,6 sek., 3. 'sveit Sigl- firðinga með 454,1 sek. og 4- sveit Akureyringa með 475,4 mín. ísfirðingar unnu einnig þessa keppni í fyrra. í sveit þeirra voru: Haukur Sigurðs- son (99,7), Gunnar Pjetursson (104,1 sek.), Jón Karl Sigúrðs- son (104,6 sek.) og Oddur Pje't- ursson (107,7 sek.). ísfirðingar unnu einnig 4x10 km. boðgöngu eins og í fyrra. Sveit þeirra var 2 klst. 34,21 mín. Önnur.var sveit Stranda- manna á 2 klst. 36,42 mín. og 3. sveit Þingeyinga á 2 klst 37,32 mín. — Sveit ísfirðinga skip- uðu: Oddur Pjetursson (41,38 mín.), Haukur Sigurðsson (40, 31 mín.), Ebeneser Þórarins- son 37,36 mín.) og Gunnar Pjet ursson (34,36 mín.). Magnús Brynjólfsson svig- og brunmeistari Magnús Brynjóifsson, Ak., varð íslandsmeistari í svigj. Tími hans var .93,8 sek. Annar var Haukur Ó. Sigurðsson. ís., 99,7 sek., 3- Víðir Finnbogason Rvík, 107.4 sek., 4. Þórir Jóns- son, Rvík 108 8 -ek. og 5. Sveinr Jgl 111,2 sek. -- tv.’i'’ svigi jnm- "> -• • ía.i Keppn’ í b. uni fór fram » orri. B-autin var 16—1700 m. aö' lengd og fallhæo 350 m. Magnús Brynjólfsson Ak; var<5 þar einnig meistari. Tími hans var 47 sek. Annar var Ásgrím- ui- Stefánsson, Sigl.. á 48 sek. Næstir voru Sveinn Jakobsson, Sigl., Guðmundur Arnasor. Sigl Viðir Finnbogason, Rvík C£f Þórir Jónsson Rvík. allir á 4f> sek. Magnús Brynjóltsson vanrt tvíkeppni i bruni og svigi. B-flokks keppni í svigi B-flokks varð Ármánn Þórðarson, Ólafsf., fvrstur á 83 , sek. Annar var Óskar Guð- • i mundsson. Rvík. á 89.6 sek. og' 3. Hermann Guðmundss., Rvík, á 93 sek. í B-flokks bruni varð Her- mann Guðjónsson. Rvík, fvrst- ur á 46 sek. Næstir voru Guð- mundur Ólafsson Ólafsfirði, Bjami Einarsson, Rvík. o,<? Her mann Ingimarsson, Ak.. allir á 47 sek. Ingibjörg Árnadóttir brim meist a ri. Ingibjörg Árnadóttir varfT brunmeistari kvenna. Tími h'ennar var 60 sek. Alfa Sigur-- jónsdóttir, Sigluf., varð önnur F-amh. á hls. 12 unna Jakóbínu og Jón með Einliðakeppni kveiina ' 15:17, 15:7 og 15:11, og einnig , Keppendur í einliðaleik unnu þau Unnur og Georg kvenna voru fimm. Þar fóru Höllu og Þorgeir, með 15:0, leikar þannig: Unnur Briem, 15:11; TBR vann Jakobínu Jósefsdótí-1 ur, TBR, með 7:11, 11:9, 11:6. Ragna Hánsen, UMFS, vann Fintiðaleikur karla Keppendur í einliðaleik Ingibjörgu Jóhannsdóttur, UMf karla voru alls 11. Leikar fóru S, með 11:5, 2:11, 11:5, Halla Árnadóttir, UMFS, vann Unhv með 11:3, 11:4 og Rögnu Vánn hún með 11:7, 11:7. — Halla Árnadóttir var þannig fyrsti ís- landsmeistarinn í einliðakeppni þannig: Magnús Daviðssson, TBR. vann Benedikt Hermanns son, ÍBA, með 15:11, 15:11. Þbr geir Tbsen. UMFS, vann Jóhann Érilsson. ÍÉA, með 16:13, 15:5, 1 5;2. ■Ólafur Guðmundssön, UM FS, vann Geaorg L. Sveinsson, t *;v Hll gsiil — kvenna. . úij ..... ____________________,___. . ... ?***•*.» TijÞ með 15 10 1512 Ágúst AJJNNEm>ÚR þnrfa ekki að kvarta yfir snjóleysi hjer í nágrenni höfuðstaðarins. Snjó er Tvíliðakeppni kvenna í tvíliðákeppni kvenna var aðeins einn leikur milli Unnar * Framh. á bls. 12 1 Hellishv ;ði. — Ljóstti. MM.: Ól. K. M. Bjartmurs UMFS, vanh Einar n®ðan finna á heiðunum og f jöllunum í nógrenni bæjarins. Jafnvel hefur snjóað svo míkið að vdr „rónsson. ÍR, með 15:11, 15:1., skíðaskál.xoa hcfur nær fennt í kaf. Hjer sjest t. d. aðeins á þakið á einum skálanum á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.