Morgunblaðið - 13.04.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.04.1965, Blaðsíða 1
32 siður Dularfull merki utan úr geimnum |WilIy Brandt, borgarstjóri V- LBerlínar, ræðir við herstjóra |? Vesturveldanna þar. Frá p vinstri eru Peal Yates hers- ihöfðingi frá Bretlandi; John iF. Franklin hershöfðingi frá Bandaríkjunum; Brandt borg rarstjóri og Francois Binoche, | hershöfðingi frá Frakklandi. Moskvu, 12. apríl (AP). endurtekin á 100 daga frasti. SOVÉZKIR visindamenn Telja vísindamennirnir að skýrðu frá því í dag að heyrzt hafi dularfullar merkjasend- ingar utan úr geimnum, frá- brugðnar þeim útvarpsmerkj- um, sem þekkzt hafa til þessa. Telja vísindamennirnir merk- in geta bent til þess að til sé háþróuð siðmenning í margra milljón km fjarlægð frá jörðu. Þá segja þeir að merkin konii frá hlut, sem þeir nefna STA- þótt frekari sannanir vanti enn, geti hér verið um merk- __,tu uppgötvun á þessu sviði frá upohafi hlustunar eftir ir.ukjunum úr geimnum. Talsmenn Jodrell Bank hlustunarstöðvarinnar í Bret- landi viðurkenndu að fylgzt h;.fi verið m^ð þessum geiro- merkjasendingum að undan- förnu, en neituðu að gefa frek- 102, og hafi þeir fylgzt með ari u, ýsingar að svo stöddu. honum um all langt skeið. Það c- athyglisvert við merk in að þ~u eru kerfisbundin og S-Jja þeir enn vanta l.iar upplýsingar og rannsóknir á merkjunum. ísl. Út- varpsstjóri í Mew Vork Fellibyljir valda gífurlegu tjdni í Bandaríkjunum Vitað er um 237 manns, sem fórust, en óttast að talan hækki verulega þegar leitað hefur verið i rtjstunum Kaupmannah., 12. apríl. CHRIS Albertsson, sem er 33 ára og fæddur í Reykjavík af dönsk-íslenzku foreldri, er Ktaddur í Kaupmannahöfn í boði danríka ut.anríkisráðu- neytisins. Hann starfaði árin 1954 til 1957 við bandaríska útvarpið á Keflavíkurflugvelli, . . en fluttist seinna til Bandaríkj | Bandarikjanna a sunnudag og anna. Þar var hann í desem- ollu gífurlegu tjóni. Vitað er um 237 manns, sem fórust af völdum óveðursins, en óttast um að tala látinna eigi enn eftir að hækka verulega. Þúsundir CHicago, 12. apríl (AP-NTB) FELLIBYLJIR gengu yfir sex af mið-vesturríkjum ber 1964 skipaður forstöðu- maður óháðu útvarpsstöðvar- innar WBAI í New York, og er hann semnilega yngsti út- varpsstjórinn ' Bandaríkjun- Rytgaard. 54 farast í flugslysi Jérdóvisk flugvél á leið til Kasró hrapaði logandi til jarðar manna meiddust og hundraða er saknað. Bandaríska veðurstofan segir fellibyljina þá verstu, sem komið hafa þar í landi síðan 1925. Víða feyktu þeir koll íbúðarhúsum og verzlunum og þeyttu bílum langar leiðir. Gengu fellibylj- irnir yfir aðeins nokkruin klukkustundum eftir að Lyndon B. Johnson forseti hafði lýst yfir neyðarástandi í 39 héruðum Minnesotaríkis vegna flóða. Er talið að um 20 þúsund manns hafi misst heimili sín þar. Fellibyljirnir gengu yfir Iowa ríki og geystust þaðan yfir Illi- nois, Wisconsin, Indiana, Michi- gan og Ohio. Indiana varð einna harðast úti, þar er vitað um 110 manns, sem urðu byljunum að bráð, en enginn veit hve margir hlutu meiðsli. Og eignatjónið þar skiptir milljónum dollara. I bænum Marion, Indiana, vöru margir íbúanna við messu hjá séra George Dunnington í Naza- rene-kirkjunni þegar fellibylur gekk yfir bæinn. Segir prestur- inn svo frá að fyrst hafi heyrzt drunur miklar og ljósin hafi blikkað. Grunaði hann hvað um var að vera og ráðlagði kirkju- gestum að leggjast á gólfið. — Nokkur ótti greip um sig, en byl- urinn gekk yfir á nokkrum sek- úndum. Á eftir kom fólk hlaup- Framh. á bls. 31 Múrinn opnaöur * Ibúar Vestur-Be:Isniar heimsækja ættingja fyrir austan múrinn Berlín, 12. apríl — (AP-NTB) YFIRVÖLDIN í Austur-Ber- lín opnuðu í dag múrinn á Damaskus, 11. apríl — (AP) FIMMTÍU farþegar og fjög- urra manna áhöfn fórust á laugardagskvöld með jórd- anskri tveggja hreyfla flug- vél af gerðinni Dart Herald. Fíugvélin hrapaði logandi á fjallið Wadi el Kanissat, sem er 20 km fyrir vestan Dam- askus. Björgunarsveit var þegar send á vettvang, en að- stæður eru erfiðar á þessum slóðum og tók það sveitina hálfa aðra klukkustund að komast að brakinu. Var það ljót aðkoma. Líkin lágu dreifð umhverfis logandi brakið, og jnörg þeirra óþekkjanleg. Flugvélin var á leið frá Beirut til Kairó og átti að koma við í Amman. Farþegar voru 47 Belg- *r, tveir Hollendingar og einn rnaður frá Sviss. Áhöfn var öll író Jordaníu. Klukkan 20,14 á laugardagskvöldið var síðast haft samband við vélina frá flugvell- inum í Damaskus, og sagði þá flugstjórinn að hann flygi yfir borgina eftir tvær eða þrjár mín- útur. Þegar vélin kom ekki fram á tilætluðum tíma, var björgun- arsveit þegar gert aðvart. Bár- ust fljótt fréttir um að sézt hafi til vélarinnar þar sem hún hrap- aði logandi niður á fjallshlíðina og lenti á fjallinu í um 400 metra hæð. Yfirvöld í Sýrlandi og Jórd- aníu hafa skipað sameiginlega rannsóknarnefnd til að kanna or- sök slyssins, en ekkert hefur enn verið látið uppi um árangur rannsóknanna. Fréttamenn fóru á slysstaðinn á sunnudag, og var þá verið að safna saman farangri hinna látnu og flytja likin og farangurinn til Damaskus. Var farangurinn afhentur belgiska sendiráðinu. Segir talsmaður sendiráðsins að 17 likanna verði send til Belgiu til greftrunar, hin séu það illa leikin að ekki taki því að senda þau heim. Linda Darnell lézt aí brunasárum BANDARISK A kvikmynda- stjarnan Linda Darnell andað- ist í sjúkrahúsi í Chicago á laugardag af brunasárum. Hún var 43 ár. Leikkonan hafði verið í heimsókn hjá vinkonu sinni og fyrrverandi einkaritara, frú Jane Curtis, sem býr í Glenview, útborg Chicago. Sátu þær á föstudagskvöld og horfðu á eina af eldri myndum Lindu Darnell í sjón- varpi og gemgu seint til náða. Um nóttina vaknaði Patricia, dóttir frú Curtis, við reykjar- lykt, og vakti móður sína og gest þeirra. Lagði þá mikinn reyk og hita frá setustofunni. Segir frú Curtis að Linda hefði ráðlagt þeim mæðgum að ná sér í rakt handklæði til að anda gegnum. Svenherbergi voru á annari hæð, og treystu Framhald á bls. 31 1 borgarmörkunum til að heím ila páskaheimsóknir ífoúa Vestur-Berlínar til ættingja sinna fyrir austan. Verða heimsóknir þessar leyföar í næstu tvær vikur, og er foú- ist við að um 700 þúsund manns noti sér lieimildina til sólarhrings dvalar hjá ætt- ingjunum í Austur-Berlín. Þetta er í fjórða skiptið síðan múrinn var reistur árið 1961 að yfirvöld Austur-Berlínar heim- ila heimsóknir að vestan. Voru þessar heimsóknir fyrst leyfðar á jólunum 1963. Óttazt hafði verið að einhverjir erfiðleikar kynnu að verða á páskaheimsóknunum í ár eftir að neðri deild vestur- þýzka þingsins kom saman í Vestur-Berlín í siðustu viku. Höfðu Austur-Þjóðverjar mót- mælt því að þingið kæmi þar saman. Telja þeir Vestur-Berlín nokkurs konar sjálfstætt ríki og án sambands við þingið í Bonn. Ekkert varð þó úr árekstrum í dag og síðdegis höfðu um 10 þúsund Vestur-Berlínarbúar far- ið til Austur-Berlínar. Fréttamönnum var skýrt frá því í Austur-Berlín í dag að gripið yrði til sérstakra mótað- gerða ef efri deild vestur-þýzka þingsins kemur einnig saman til fundar í Vestur-Berlín, eins og Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.