Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 247. tbl. 56. árg. LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins EFTA fagnar aðild íslands Gemf, 7. nóv. NTB 1 YFIRLÝSINGU sem birt var i dag að loknum tveggja daga ráð- nerrafundi Friverzlunarbanda- lags Evrópu (EFTA) er fullyrt að ÖU vandkvæði samfara aðUd Islands að bandalaginu séu leyst og jafnframt látin í Ijós ánægja með það að Island gangi í banda lagið í náinni framtíð og verði 8. aðildarland þess. Að sögm fnétitafriitiaira NTB mó<t- aist ytfiinlýsinigin atf viija aðdldiar- lan/diammia táll aið jiatfinia áigmedmiinig- inm mdlfflli þektna EFTA-iamidia, seim æelkjia tfuifflinair aðdiidiair a@ BfinaihagigbiainidaiLagliiniu (EEC) oig Ihiinmia sem villlja aiulkiaaðilld í eim- hiveirri miyimd. BaietLaind, Noregiur ag Dan- fwörlk haifa sótt um tfuttila aðdld, em Svíþjóð, Sviists, Auistuinríikd og Fafltúigial sækja um aaitkaaðild. — Svíiair, Svisslemdiingair ag Aiuist umnííkiismiem veigina utamrílkis- etietfinru simmiar ag PomúigaiLair veigmia þess að þeir emu sikammt á veig kammiir á srvdðd iðmaðam. í ytfiirilýsiimigumrni em gtaðffeist alð J>að sé v'iiji aflflira aðdfldarlLainda EPTA að taka þátt í vlðnæiðum við EEC í þvd aiuigmamiðd að Biafra: 1000 börn deyja daglega Stolkkhólmi og Lagos, 7. nóv. — NTB EITT ÞÚSUND börn deyja nú á degi hverjum í Bíafra, að því er segir í nýjum skýrslum, sem borizt hafa til Bíafranefndarinn- ar í Stokkhólmi. Nefndin hefur snúið sér til formanns sænska Rauða krossins og óskað eftir því að víðtækar hjálpar aðgerðir verði hafnar til að sporna við þessum mikla barnadauða. Bend ir nefndin á að loftbrúin sem kirkjan hefur komið á fót til hjálpar nauðstöddum, hafi ekki verið þess umkomin að veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er og aðkallandi. Jarðskjálfti BeLgnad, 7. móv. NTB. MÖRG hundruð manns urðu að flýja heimili sín í dag þegar snarpur jarðskjálfti varð í aust- ur hluta Bosniu. JamðiSkjáiLftimm mældist fimm stiig í R idh hsirkvar ða. Ekki er vit að til þess að mamntjón hatfi arð- ið og edgnaitjón varð ekki telj- andi. StuðlLa að eiindmigiu Evnópiu á bneiið um gmuindiveíIliL Því eir lýst ytfir að öill aðiLdairiLönddm hiatfi þelkíkzt boð EEC um að talka þátt í máð- stetfniu um tælkmtisaimiv'inmiu Evr- ópmriíkja. 1 ytfirilýsdmiguninli >eir ednmiig Lögð áherzflla á að inmtflutmiinigshömiLur Ðneta hatfi seett gaiglnrýni. Sagt er aið Bmetar hatfi igiert igredm fyr- ilr vamdlamiáiLum siímum ag Loifiað að atfLéitta hiömlLuinium þegair ástandið í etfniahaiglsmiáilium þedrra gerðii það magiufliegt. í Haag var tilíkynmt í daig að fyrirhuigiuiðium fiumdd æðstu mianma BflniahagisibamdafliaiglsiLaind- anna, sem halda átti 17. nóv- ember, hefði verið tfreistað til 1. desember. Á þetssutm mdlkilvæga fiumdd verðmr telkin atfstaða til stæikkiumiar EfiniahaigsibamidiaíLaigisdins og væmitamiLeigia teikiniar gmumid- vaLLaráikvarðiamdr um viðræðiur við Bmeta, íma, Dami og Norð- mjemm. Ástæðíam till þess alð fiumd- inium hietfur verið finestað eru veilkimdi Aldo Moro, utamrílkisráð betnna ítaiLa, að sögiu taiLsmamma EEC. Nixon forseta bprst óvemjumikill fjöldi bréfa og skeyta eftir að hann flutti Vietnamræðu sína á dögunum. Ræða N asser s v ekur u gg í*ó auknar líkur á stórveldasamkomulagi Lomdian, Washiinigton, Tefl Aviv, Bedrúit, Kaíró, 7. móiv. (AP-NTB) BANDARÍSKI aðstoðarutanrík- isráðherrann EUiott Lee Richard son sagði í London í dag, að Bandaríkin og Sovétrikin væru að miklu leyti sammála i grund- vallaratriðum um lausn deUu- málanna fyrir botni Miðjarðar- hafs, en tók fram að enn væru mörg vandamál óleyst í sambúð Araba og Israelsmanna og þau yrði að reyna að Ieysa með bein um viðræðum líkt og á eynni Rhodos fyrir 20 árum, þegar Arabar og israelsmenn sömdu um vopnahlé. í Waisbimigtan vísialðd bamdaríiski utammílkdisiráðlhieinnamm, WiLLiaim P. Ragiems á buig í daig þeiinri ásök- um eir kom finam í mæðiu iþe'irri, er Naisser fiomsieiti hélt við þimig- seitmiimigiu í gæm, að Bamdiaríkim hetfðu tekið vdmkiam þátt í diedílu- máfliumium fyrír botmd Miiðjarðar- hatfs mieð stuðmdmigd við ísmaeilis- miemm.. Hamm siaigði í ytfiirflýsimigiu, 'að mæða Naisisiems spdfLLti fyrir tiíl- mauinium stómvefldiammia til þeisis að koma á firdlði í nóiliaeigari Auistur- löndum. Abba Eban, utamníikismáðheinra ísmaeLs, fór börðum orðium um raeðu Naisseris í dag og kvað hama sýrua að hamin væri stríðisœsdmiga- miaiðlur og befiðd aldined ætliað að semjia fríð. Yigail AJIliom, aðstoð- artfansaetismáðhieirra, saglðd, að næðam sýndi að Naisiser hiefðd fýlflzt örvæmitimigu og hefðd eikikd Lenigur tmú á sjáfltfum sér og þjóð sdmmi í raeðú simind sagði Naisser, að Egyptar ættu emigam ammam kost em þamn að fiama mieð stríðd á bemdiuir tsmaieflismönmum. ALLom Laglðd áiherziu á að ísraeflsmienai stetfndiu að finiði: „Við sœkjumst Enn finn- ast lík í Hué Hué, Víetnam, 7. móv. AP. FUNDIZT hafa lík 300 Vietnama, sem talið er að hafi verið líf- látnir af kommúnistum þegar þeir höfðu Hué á valdi sínu í Tet-sókninni í fyrra, að því er frá var skýrt í dag. Líkin fund- ust í sjö hellum 10 km pustur af borginni. 1 september fuindu bandarískir faLlhlítfahermienn lík 400 manna sem kommúnistar tókiu af ldfi þaigar þeir hötfð'U Hué á valdi símu. Alls hafa nú fiundizt Idk 2.700 karla, kvenma og barna, sam talið er að kommúm'istar hafi tekið af lífi þegar þeir réðci' borginni. Mikið námuslys í Suður-Afríku Sextíu og sex létu lífið Jóhanmesarborg, S-Afríku, 7. nóv. — AP-NTB ÓTTAZT er, að sextíu og sex menn hafi látið lífið og 29 slas- azt, þegar sprenging varð í Buff elsfonteingullnámunni suðvestur af Jóhannesarborg í Suður-Afr- íku í dag. Náman hrundi við sprenginguna og þeir verka- menn, sem voru neðst i námunni eru allir taldir af. Um orsakir slyssins er ekki vitað, en það varð, er námamennirnir voru að vinna við að grafa ný náma- göng. Þrjátíu og einn miaðuir var í lyftu, mun nær yfirborði jarðar, þegar spnemigingin vamð. — Þeir komust upp við illan leilk, en tveir þeirra gátfu upp öndima skömmu sdðar. Fréttaritarar telja það mestu mildi að lytftumemm imir stkyldu ekki alldr farast líka. Aí þeim sextíu og sex, sem hafa látizt, vom 64 Afríkumemn og tveiir Evrópumenn. Mesta námaslys í Suður-Aír- i'ku varð árið 1909, þegar 152 venkamenm dnuiklknuðu, er mikil fl<>ð urðu í Witwatersrandnám- umni, slkammt fyrir utan Jóhamm esarborg. okikd etftdir hemaðamsdigri“ hamm. saigði VEKUR UGG Rasða Naissens hetfur vakið uigg og fleragið mjög mdisijiatfnar uindimteiktiir í Amaibaíheimdinium. Mamgiir AmabalLeiðitagar hatfa ekk- ert váiLjoð um hama segja. Meðam þessiu fler flnam vimma utamrikis- ag vamniairmólamáðhemnar nokk- urra Lamda að umdiirbúmimgi flumd ar Amabanáðsims er hefst í Kadró á mongum, og verðla þar aufcim bamátta skærufliiJða gietgm ísraefl og mátsipyinnam á herbeikmiu svæðum- um aðlaiLmá/Lim á dagskmá. LSbýa, þar sem vimstrisdnmar ag þjóðemniislsdminiar enu mú við stjórm, beitir sér tfytrir því að all- ur beirtsityrflcur Amabamíkjamma verðli setitwr umdir isameiginflega yfljrsitjórm og styður ti'lflögu Nass ens um flumid æðlstu mamma Ainabarílkjanina, 1 dag rítfti Lilbýa siammiimgi við Bmeita um smdðd Framhald á hls. 2 Ræninginn: Óskað framsals Róm abor g, New York, 7. nóv. AP. ALRÍKISDÓMSTÓLL New York lagðd í dag fram ákæru skjal á hendur flugvélarræn,- i iingjanum Rapbeal Minichi- eflflo, og farið er fram á við ítölisk yfirvöld að þau fram- seilji manninm. Dauðadómur eða lífstiðarfangeflsi vofir yfir 1 K 1 rtn l./\l 1 1\. r, m m J .U' ... J Minichiello, verði bamn dæmd ur samkvæmt bandarískum Lögum. I dag heimisóttu Mimichieiio í fangelsið, aldurbnLginm fað- Lr hans, sem búsettur er í Nap olí og móðir hans og systir komu flugleiSis frá Bandaríkj unum tifl Rómaiborgar og heim sóttu hamn í fangeflisið. Umræður SÞ um hafsbotninn: ísland hvetur til skjótra ákvarðana New York, 7. móv. — AP AF ÍSLANDS hálfu var í gær hvatt til þess á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna að undinn yrði bráður bug að því að skýrgreina hvaða svæði hafsbotnsins telja skuli eign alls mannkyns svo að unnt verði að friða þan. Gumnar Sehram, fulltrúi í ís- lenzku sendinefndinni, lagði til að miðað yrðd við meiri fjar- lægð en 200 mdlur frá landi, en kvað koma tdl mála að jatfmframt yrði imiðað við 500 metra dýpi. Hainm saigðd þetta á flumdi í stjárm málaneifnd Sameinuðu þjóðanna um hagnýtingu hatfsbotmsims og land grumnsins. Hanm sagði að ýmsum kymmi að þykja að hér væri gengið oí lamgt, en benti á það að þeim mun lengur sem málínu værd slegið á tfrest þeim mun 'Lengra mundu þjóðir heims ganga í kröf um sdnum á þessu sviðd. Hamn sagði enm fremur að ísland styddi það sjónarmið þróumar- Lamdeminia að Lamdigmummiið ag hatfs botnimn heyrðu til „sameigin- Legri arfleifð mammkymisiins". Það er eirnnig mikilvægt að leggja á- herzlu á það að þessar auðlimdir verði hagnýttar í þágu alls mann kynsins með sénstöku tilliti til þartfa og haigsmuna þróunaæland anma, sagði Gunnar Schram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.