Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 1
36 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 99. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins Barizt á mörgum vígstöðvum í Kambódíu: Höfuðborgin er í hættu Phnom Penh, Saigon og Washington, 4. maí. NTB-AP HERLIÐ Norður-Víetnama og Viet Cong virðist hafa tryggt sér yfirráð yfir mest- allri Kambódíu austan Me- kongfljóts og sótt til staðar um 20 km frá höfuðborginni Phnom Penh. Taka mikil- vægrar ferjustöðvar við fljótið hefur gert kommún- istum kleift að sækja þaðan í átt til höfuðborgarinnar og milli þeirra og borgarinnar eru aðeins fjórir flokkar lítt þjálfaðra stjórnarhermanna. Um leið hafa kommúnistar með sigrum sínum náð á sitt vald aðalveginum milli Saig- on og Phnom Penh, Þjóð- hraut 1, sem liggur um „Páfa gauksnefið", annað svæðið af tveimur, þar sem sameigin- legt herlið Bandaríkjamanna og Suður-Víetnama stundar umfangsmiklar aðgerðir gegn Norður-Víetnönum og Víet Cong. Auk þess geta komm- únistar hindrað hirgðaflutn- inga um Mekongfljót frá Suð ur-Víetnam til Phnom Penh, og þeir hafa ennfremur ráð- izt á veginn milli höfuðborg- arinnar og hafnarborgar- innar Sihanoukville, svo að óttazt er að hann lokist. Að- gerðir skæruliða eru svo víð- tækar, að óttazt er að þeir reyni að umkringja höfuð- horgina. í Fhinom Penlh ©r jóitiaið -alð sbaöa stjánniairihems Kaimlbódlíiu vteinsttiii stlöðiuigt, en eno seim kom/ilð er er dkiki ljóst bivialðia álhinilf henmaðiairialðlgeráir ;Sulðiuir- Víietiniaimia oig Biamdairiílk jiaimiaininia í „Páfagaiulkisioaflitniu" oig „Önigliim- uim“, ihimiu svæðimiu sean náðizit vair á árá Suðuir-Víeitiniaim, miuinli hiaifia á Ihemiafðiaii'ásbaindtð í KiaimlbódSiu. Að því er tilkyimnt Vaxandi gullforði Liondan, 4. miad. NTB. GLJLL- og gjaldeyrisforði Bret- lands jólbst uim 21 millj. sterliwgs umda í aprílmánuðL SkýrÖi En‘g- lamdgbamiki frá þessu í daig. Þetta er áttuindi mámuð'uiriintn í röð, sem gj-aildeyristforðinn ter vaxandi, þrátt fyrir verulegar gtreiðslliuir á dkiuldiuim Bret’llamds við útlönd. Hefiur Eniglanidsbamki slkýrt frá því, að heildar gull- og igj atldeyrisfarði lamdsins hafi við þessi mánlaðaimót niumið 1150 mifflj. pumda, em það er það mleisita í tivö ár. í matrzmántuði jóks't gjaiideyris- forð'i lamdskus um 28 mdllilj. pumda og á iþessu éiri hefur aiuJknimlgin rnmm'ið 97 miffllj. pumda í heild. Halft er eifltir stj ónniaiih e im ild- nm, að apríl haiffi. verið góður mániuiðiuir. Hatfli erlendur gjaldeyr- ir borizt jiafnit til laindsims og að mietsbu verið motaðiur til greiðlslllu erlemidra dkulda. Varnir stjórnarhersins í molum Loftárásum á N-Vietnam hætt var í dag hatfla 1952 Norðiur- Víettniamiar og Viiiðt Gonlg- henmemm venið flellddr í þesiaum áltökuim og uim 406 itetonlir tí'l iamiga, 14 Bamriiarlilkjiaraeinm hiatfla tflallilð og 47 særzlt og 151 Suðiur- Víetniaimii heifluir fallið og 5918 særzt. LOFTÁRÁSUM HÆTT í Waishtnigltan var flrá því slkýrt í daig 'að loftánásum sem gerðiar vomu um heligiinia á dkoibmiörlk í syðsitu hértuðum Narður-Víietoaim, rétt morðlami við hliultlaiuisia beitfifð, hetflðii verdlð hætt. Að sögm iamd- vairmiaráðlumieytlisámis beilnduislt á- ráisömniar gegh eldifiauiga- og loflt- f sjónvarpsræðu þeirri, sem Nixon Bandaríkjaforseti flutti á föstudagskvöld, skýrði hann frá því, að mörg þúsund manna bandarískt fótgöngulið hefði haldið inn í Kambódíu í því skyni að eyði- leggja höfuðstöðvar kommúnista fyrir allar hernaðaraðgerðir, sem þeir síðarnefndu standa að í Suður-Víetnam. Myndin sýnir forsetann benda á bardagasvæðið á korti af Kambodíu. Kosygin sakar Banda- ríkin um hernaðarárás „Ögrun“ við Kína — nefna , ráðstefnuna um Indókína, en Kínverjar hernaðaraðgerðir Sovétríkin og Bretland voru í for , r , sæti á þeirri ráðsteflnu 1954, er Bandankjanna 1 Kambodiu Framhald á bls. 23 vamniasitöðlvuim Norðuir-Víetoiatma, Milli 50 og l'OO flulgvélair 'ttótou þáíbt í áirá'sumiuim^ og aaigt er iað fleíiirii áirváisdir séu elkíki fymiirfhiuigað- ar, en telkiið flnam að Biaindia- rítaim áisfkiljii sér métt til 'aið hetfjia mýjiair éihásliir til þeœ 'að veirjia ó'vopmiaðair 'bamidairdlslkiar kömmium- artflulgvélair, aem flj'úigi yflir Noröur-Víetmiaim, gegm áirásuim. í „ömgliimum" svokallaðia hetf- uir heirliði Bamdiairákjiaimammia og Suiðuir-Viíeltnialmia enin etoká. tekizt að ffiinmia' aðatstöðvair Norðluir- Víietmiama og Vdiet Conig á þesisai svæðli, að því er flrá vair idkýnt í Sailgon í fcvöld, þóitt þeiir hiatffi. háð á sdltt Vald mönguim ruéðam- jiarðaiibyrigjjuim og herhúðluim laiuto miarigs tooniar hiemflanigs. í dag sótlbu 9000 suðiuir-víietniaimistadir hermientn flrlá MelkonigóisasvæðKmtu í átt til þeiirma 112000 bamdairíáku og sulðluir-víebnlömislkiu hermanmiai, seim erui í „Önigliiniuim“. Sam- bvæmt síðuistiu flréttum var búiizlt Við lað flnamvairðaisveiltir hfiininia tveggljia fylkiiniga miuindu miætast á hvenrii atumriu, en við það kemist miaslballt Páflaigaufksmeíiið é vald sameiginlegs herliðs Banda- tíkjaninia og Suðluir-Víetoiams. í „Páflaigaiutaismiefimiu" hefiur hieirldö Biainidar'ílkjiammia og Suður- Víieltmiam miáð að miasitu leyti því bákmlarlki Síruu tað eyðla herisltöðv- un Norðuir-Víietmamia og Viiét Oomig. Þessair aðgeirðiir íhiaifla hoirf- 'ið í dkuigga aðgerlðamnia í önigl- iiniuim, þóitlt þæir séu mijöig mlilkil- vægar fyirir öryiggi Saiiigoms. Um leilð 'benidiir flest til þesis að bandaríisikiir heirmiemin miuinö. siæfcja lenigna inm í Kamfbódáiu en uipphalflega vair máðgarit, því að bamd'aríisikir storiðdretoair sótbu í Framhald á bls. 23 Helge Seip for- maður Venstre Sandefjord, Noregi, 4. maá. NTB. HELGE Lumde Seip vatr kjörinm fonmaðuir Verustre á iandsþimigi floktoBÍnis nú um helgima. Hamm laiuk prófi í bagfræði 1941 og prótfi í lögfræði 1942. Hann átti sæti é Stárþimigi Noregs frá 1951—1981 og flrá 1965—1966. — Hann mum nú afbur tatoa sæti á Stónþinigimiu, semmiilega nsesta haiu'st og þá sem form'aðmr þimig- ftoklks Vemistrie. Brezhnev væntan legur til Prag Fyrsta heimsókn sovézkra leiðtoga til Tékkóslóvakíu eftir innrásina Moskvu, 4 maí. AP-NTB • ALEXEI Kosygin, forsætisráð herra Sovétrikjaima varaði t dag Bandaríkin við útfærslu styrj- aldarinnar í Víetnam. Hann sak aði Bandaríkin um hornaðar- árás, um að rjúfa alþjóðasamn- inga og gaf það greinilega í skyn, að heomaðaraðgerðir SVanda ríkjamanna í Kambódíu gætu leitt til þess, að samningaviðræð um Sovétrikjanna og Bandaríkj- anna í Vínarborg- um takmörk- un á kjamorkuhervæðingu verði slitið. • Þá tilkynnti Kosygin, að Sov étríkin myndu taka að mýju til yfirvegunar hemaðarlegar skuld bindingar símar við Norður-Víet nam. Það kom hins vegar hvorki fram í yfirlýsiingu hans <eðá svör um þeim, sem hann gaf við spurningum fréttamanna, til hvaða ráðstafana Sovétstjórnin kynna að gripa. • Kínverska stjómin birti einm- ig í dag yfirlýsingu. Þar voru hemaðaraðgerðir Bandaríkja- manna í Kambódíu meifndar ögr- un við Kína, öll ríki Suðaustur- Asíu og raunar allan heiminn. Sagði í yfirlýsingunni, að Kínia myndi standa sem „öflugur hak hjarl“ gegn Bandaríkjamönnum og her Suður-Víetnams. Kosygin greip til þeirrar ó- venjulegrar ráðstöfunar af hálfu sovézkra stjómvalda að efna til sérstaks fundar með fréttamönn- um. Hóf hann mál sitt með því að lesa yfirlýsingu stjórnar sinn- ar og bar Bandaríkjunum á brýn „fyrirlitningu11 fyrir rétti þjóða Indókína. Hann nefndi Nixonfor seta hvað eftir annað með nafni og gagnrýndi ástæður og rök hans fyrir því að senda herlið inn í Kambódlu. Ummæli Kosygins um Bandaríkin voru harðari en nokkru sinni, frá því að Nixon varð forseti. Sovézki forsætisráðherrann gaf glöggt til kynna, að hann teldi útilokað að kaila saman Genfar- Rrag, 4. maí. NTB. SENDINEFND ríkisstjórnar og Kommúnistaflokks Sovétríkjanna undir forystu flokksleiðtogans, Leonids Brezhnevs, er væntan- leg á morgun, þriðjudag, til Prag í því skyni að undirrita nýjan vináttu- og samvinnusáttmála milli Sovétríkjanna og Tékkó- slóvakíu. Sagði Rude Pravo, mál- gagn Kommúnistaflokks Tékkó- slóvakíu í dag, að þessi heimsókn væri tákn „órjúfanlegrar vináttu milli landa okkar og merki um traust gagnvart núverandi leið- togum flokksins og viðurkenn- ing á starfi þjóðar okkar.“ Sumir fréttaskýrendiuir eru á þeiriri dkoðu'n,, ' að sovéztou flor- inigjiairmr mu'ni 'niota tætoifærið til þeiss a@ toail'lia saiman fumd hátlt- ættra leiðtoga frá öðmum lönd- uim Varsjárbamda'laigsimis. í gær vair sá orðrómur á krteilki í Pinaig, að Janios Kadar, leiðtogi umig- versika kommúniistaiflokfksinis, mynidi seniniieiga koma til hötfuð- bomgar Tétokóslóvatoíu. Þetta er í fyrsta simm, firá þvi Framhald á fcls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.