Morgunblaðið - 28.03.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.03.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981 7 / Sækiö v Norrænan lýöháskóla í Danmörku Norræn mál, hljómlist, sund. Bjóðum einnig handíöir, s.s. vefnað, málun, þrykk, spuna 6 mán 1/11—30/4. Lágmarksaldur 18 ár. Skrifiö eftir mtundatöflu og nánari upplýsingum. Myrna og Carl Vilbaak UGE FOLKEH0JSKOLE DK 6360, Tinglev, sími 04-64 30 00. i Opnum í dag nýja og glæsilega húsgagnaverslun aö Síöumúla 23 (Dúnahúsinu). Trésmiðjan Víðir Síðumúla 23, sími 39700. OPIÐ FRÁ 9—5 Viku- og helgarferðir til New York í rúma tvo áratugi hafa veriö beinar áætlunarferð- ir til New York, fjölmenn- ustu borgar þessa mikla stórveldis. Borgin er miðstöð athafnalífs, æski- legrar dægradvalar og fagurra lista Innifaliö: Flugferöir, gisting, morgunveröur, akstur til og frá flugvelli, skoðunarferð um New York og fararstjórn. Brottför alla föstudaga Helgarferðir: Verð frá kr. 3.960- Vikuferðir: Verð frá kr.4.940- I Ferðaskrifstofan LUTSYIMi Austurstræti 17. Sími26611. | Mcirihluti borganáög Synjar Sókn viðræðna lum 2% hækkunina 1 _ Breikkar enn launabilið á miUi "n starfsmanna borgarinnar, segir Magnus ^Sveinaso^ _ . ... i ..i—l»^a til nyrrar mammnga ..„hvkki aöv*itaðörom. I MEIKIHU'TI 1 aöi » úuu A8l.tt»»m Reykjavkurbor* Kefur ..4 umtvarandi hmkkun o«bor«.n 1 befur aamþykkl aö veiU öörum. *r m«ö lv«vl launaöa aUrfafftlki horgannnar brvikkar *«n „Jafnaðarmennska“ sér- stakrar tegundar Þegar verðbótaskerðing launa 1. marz sl. um 7% var skellt á með bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar var enginn greinarmunur geröur á láglaunafólki og hátekjufólki. Eitt skipti yfir alla ganga í anda „jafnaðar- mennsku"! Nú hefur borgarráð Reykjavíkur hinsvegar synjaö láglaunafélaginu Sókn um viðræður um samskonar hækkun og það hefur nýlega samþykkt til hinna hærra launuðu í kerfinu. Svo langt í átt til hinna verra settu treysti Alþýðubandalagið sér ekki að ganga í „jafnaðarmennskunni“l! hálaunafólk — nei við versetta Alþýðubandalagið er hið ráðandi afl i stjórn- málum líðandi stundar hér á landi. hvort heldur sem litið cr til landsmála eða borgarmála. I>að hefur staðið fyrir þvi að krukka i nýgerða kjara- samninga með bráða- birgðalöKum «k klipa af umsomdum verðbótum á laun. þar á meðal samn- inK við BSRB, sem fjár- málaráðherra þess hafði nýskrifað undir. Þar tók AlþýðubandalaKÍð það með annarri hendinni. sem það skenkti með hinni. Raunar tók það mikið meira. m.a. um skattheimtu (hækkun voruKjalds. söluskatts ok benzintekna ríkissjoðs). þvi kaupmáttur launa hefur rýrnað jafnt ok þétt i rikisstjórnartið þess. I>essi „endurheimt“ AlþýðubandalaKsins á umsomdum kjarabótum iaunafólks kom hlut- fallsleKa jafnt við þá la*Kst launuðu ok hina betur settu, enda „jafn- aðarmennskan“ rik i þeim blessuðum, eins ok dæmin sanna. I>ar kom þó að Al- þýðubandalaKÍð setti iáKÍaunafólk á sérbekk, enda hefur það ekki svo sjaldan taiið sík sérstak- an skjöld þess. Meiri- hluti borKarráðs Reykja- víkur. með Alþýðu- bandalaKÍð í hroddi fylk- ingar, synjaði á fundi sinum sl. mánudaK starfstúlknafélaKÍnu Sókn um viðræður um sömu launahækkun ok borKarráð hafði nýleKa samþykkt að félags- menn Starfsmannafé- laKs Reykjavikur fenKju, í kjöífar hlið- stæðra hækkana i rikis- Keiranum. Neitun þeirra Alþýðu- handalaKsmanna kom þá fyrst er láglaunafó- ÍaK bankaði á dyr þeirra. I>að var dæmi- Kert fyrir þennan heims- mcthafa i pólitiskri hræsni. Lán til að borga vexti l>að er ósjaldan vikið að þvi í Þjóðviljanum að RaKnar Arnalds. fjár- málaráðherra. hafi stað- ið sík þokkaleKa í þvi embætti. Það skal viður- kennt að þetta litur svo út, þeKar frammistaða hans er skoðuð í saman- burði við frammistöðu hinna ráðherra Alþýðu- handalaKsins. ekki sizt orkuráðherrans. Þetta er samhærileKt við það að ófrið kona Ketur litið út sem snotur, þe^ar henni er stillt upp við hliðina á annarri for- ljótri. Það þætti hinsveKar ekki fyrirmyndarstaða hjá einstaklinKÍ. sem þyrfti að taka lán til að borKa vexti af eldri lán- um. ÞeKar KluKKað er i lánsfjáráætlun 1981, sem fjármálaráðherra laKði fram á AlþinKÍ i fyrradaK, kemur í ljós, að rikisstjórnin hyKKst taka lán á þessu ári að fjárhæð 3 milljarðar ok 645 milljónir Kamal- króna til þess eins að borga vexti á árinu af lánum sem tekin hafa verið vcKna Kröfluvirkj- unar, en fjármálaráð- herra var, sællar minn- inKar, i framkvæmda- stjórn hennar. Fjárlögin 1980 og raun- veruleikinn Matthías Á. Mathie- sen (S) saKði i þinKræðu sl. þriðjudaK. að sam- kvæmt bráðabirKÖatöl- um um afkomu rikis- sjóðs 1980, sem birtar væru i „HaKtölum mán- aðarins" (tímariti Seðla- banka tslands), hefði Kreiðsluhalli ríkissjóðs 1980 numið 2,8 milljörð- um Kamalkróna. sem væri 5,7 milljarða gam alkróna lakari afkoma rikissjóðs en f járlöK þess árs stóðu til. Þá upplýsti Matthias að skuldir rikissjóðs við Seðlahanka tslands hefðu hækkað veruleKa á þessu ári, eða um 3,4 milljaröa Kamalkróna. Hann KagnrÝndi ok fjármálaráðherra fyrir það að lánsfjáráætlun, sem fylKja á fjarlaga frumvarpi samkvæmt löKum. ka-mi nú loks fram sex mánuðum síð- ar. Það væri líka óviðun- andi að þinKmrnn þyrftu að lesa það i tímaritum annarra stofnana. hver útkoma rikissjóðs hefði orðið á liðnu ári, en fjármála- ráðherra bæri að Kefa Alþiniri skýrslu um þetta efni strax ok bráðabirKÖatölur lagju fyrir. Erlendar skuJdir stórvaxa Geir HallKrimsson (S) skýrði frá þvi í umræðu um bráðahirKðalöK rík- isstjórnarinnar sl. mið- vikudaK. að samkvæmt framlaKÖri lánsfjáráætl- un rikisstjórnarinnar myndu erlendar skuldir þjóðarbúsins vaxa veru- leKa á þessu ári. Stefnt væri i það að i árslok næmu erlendar skuldir sem svaraði 2,6 milljón- um Kamalkróna á hvert mannsbarn f landinu. barnið i vöKKunni ok Kamalmennið meðtalið, eða sem svaraði 12 miilj- ónum Kamalkróna á hverja fjöKurra manna fjölskyldu I landinu. Þetta væri nokkru ha-rra en áætlaðar með- altekjur slikrar fjöl- skyldu í ár. Þá er erlend skuldahyrði komin í 16% af útflutninKstekjum þjóðarinnar, en almennt hefur vcrið talið æski- leiri að halda henni inn- an við 15%. Samkvæmt lánsfjár- áætlun hyKKst ríkis- stjórnin auka erlendar lántökur 1981 um 77,64% frá fyrra ári — til opinberra fram- kvæmda. Ennfremur er- lendar lántökur til fjár- fcstingarsj/xla um 107,7%. Þá ætlar ríkis- stjórnin að auka lántök- ur rfkisins í formi verð- hréfakaupa bankakerfis, lifeyrissjóða ok ViðlaKa- tryKKÍnKar um 120,4% Athugasemd frá Tómasi Staksteinum hefur borizt eftirfarandi athuKasemd frá Tómasi Árnasyni veKna skrifa i Staksteinum i fyrradaK: „Það stendur i MorK- unblaðinu að viðtalið hafi verið tekið áður en ræðan var flutt, það er rétt. Svo stendur annars staðar í sama þætti, að ók hafi talið mér fært að fjalla um ræðuna áður cn éK hafi vitað hver boðskapurinn var, það er ranKt. Áður en fundurinn hófst hitti HelKÍ II. Jónsson, fréttamaður út- varps. mÍK að máli <>k var með ræðu Davíðs fjölritaða ok spurði mÍK álits á boðskapnum. Ek las ræðuna yfir <>k siðan töluðum við saman, m.a. um ræðu Davíðs." Svar Tómas Árnason stað- festir að útvarpsviðtal við hann um ræðu Dav- íðs Svh. Thorsteinssonar hafi verið tekið áður en ræðan var flutt, eins ok að var vikið i Stak- steinum i fyrradaK- Hann upplýsir hins veK- ar nú, að fréttamaður Rikisútvarps hafi sýnt honum ræðuna áður en hún var flutt. Ekki bætir það úr skák. Er það hlutverk fréttamanna að sýna valdamönnum ræð- ur. sem þeir fá i hendur starfa sinna veKna. áður en þær eru fluttar? Doktorsrítgerð Hrefnu Sigurjónsdóttur: Fjallaði um þróun stærðarmun- ar kynja hjá mykjuflugunum IIREFNA SÍKurjónsdóttir lauk fyrir nokkru doktorsprófi frá Há- skólanum i Liverpool. Fjallar rit- Kerð hennar um þróun stærðarmun- ar kynjanna hjá mykjufluKum <>k þrrmur hópum fuKÍa. Hrefna hélt nýlcKa fyrirlestur hjá LiffræðinKa- félairi fslands <>k nefndi hann stærð- armun kynjanna i dýrarikinu ok ræddi þar m.a. nokkuð um efni ritKerðar sinnar. Hrefna SÍKurjónsdóttir lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands árið 1973 og framhaldsnámi frá sömu deild ári síðar og M.Sc. í vistfræði frá Háskólanum í Bangor í Wales árið 1977. Hrefna er gift Sigurði Snorrasyni vatnalíffræðingi og eiga þau eina dóttur. Hér fer á eftir útdráttur úr fyrirlestri Hrefni þar sem m.a. er greint frá efni ritgerðarinnar: Alkunna er að meðal vel flestra tegunda dýi -íkisins má finna mun á stærð karlkynsdýra og kvenkyns- dýra. Þessi munur er þó mjög breytilegur meðal mismunandi dýra- tegunda og dýrahópa. Almennt gildir sú regla að kvendýrið sé stærra kynið, það er aðeins meðal fugla og spendýra sem þessu er að jafnaði öfugt farið. Mestur er stærðarmun- urinn hjá þeim tegundum þar sem karldýrin hafa orðið dvergvaxin. Lengst hefur sú þróun gengið hjá ýmsum djúpsjávartegundum fiska, kolkrabba og smokkfiska. Þar eru karldýrin 20—30 sinnum léttari en kvendýrin og lifa sníkjulífi á makan- um. Mesti munur kynjanna hjá fuglum er tvöföldun í þyngd (hvort sem um er að ræða að karl- eða kvendýrið sé stærra), en hjá spendýr- um er hann meiri, eða sexfaldur (karldýrið stærra). Næst var sagt frá þeim kenningum sem fram hafa komið til vegna samkeppni innan annars kynsins (oftast karldýranna) um maka, vegna samkeppni um fæðu, vegna mismunandi aðlögunar gagn- vart rándýrum sem er oft afleiðing hlutverkaskiptingar við uppeldi ungviðis og vegna ólíks orkubúskap- ar. Síðast var fjallað um eigin rannsóknir sem voru tvíþættar. í fyrsta lagi var um að ræða saman- burðarrannsókn á skyldum tegund- um fugla. Þeir hópar sem teknir voru fyrir voru andfuglar, hænsnfuglar og ránfuglar en öfugt við þá fyrri er kvendýrið yfirleitt stærra kynið hjá þeim síðastnefnda. Leitað var með hjálp tölfræðilegrar aðferðar (mult- iple regression) að þeim einkennum sem tengjast stærðarmun kynjanna hjá þessum þrem hópum. í öðru lagi var gerð nákvæm athugun á eini tegund, þ.e.a.s. gulu mykjuflugunni Scatophaga stercor- aria, í þeirri von að geta sagt til um hvaða þróunarfræðileg öfl viðhalda stærðarmun kynjanna þar. Stærð beggja kynja er mjög breytileg en að meðaltali er karldýrið bæði stærra og skrautlegra. Mikil samkeppni er meðal karldýranna í því að ná sér í maka á varpstöðvum en þær eru allsstaðar þar sem nýja mykju er að finna. Athugað var hvað veldur stærðarbreytileikanum og hvort stærð hefur áhrif á dreifingu ein- staklinganna, bardagaatferli karl- dýranna og æxlunarhæfni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.