Morgunblaðið - 29.07.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.07.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993 43 ÚRSLIT 2. DEILD: ÍR-Þróttur........................1:2 Heiðar Ómarsson (22.) — Theódór Jóhanns- son (39.), Ingvar Ólason (48.). UBK - Grindavík...................1:1 Hákon Sverrisson (65.) — Þórarinn Ólafsson (31.). Stjarnan - KA.....................2:3 Leifur Geir Hafsteinsson (23.), Jón Þórðar- son (62.) — Friðrik Sæbjörnsson (25. - sjálfsm.), Steingrímur Birgisson (64.), Stef- án Þórðarson (71.). Tindastóll - Þróttur N............1:1 Sverrir Sverrisson — Kári Jónsson. Æfingamót Fjögurra liða æfingamót í Jóhannesarborg í S-Afríku. Orlando Pirates - Arsenal........0:1 Alan Smith (70.). 60.000. Vináttulandsleikur Caen, Frakklandi: Frakkland - Rússland.............3:1 Franck Sauzee (17.), Eric Cantona (21.), Jean-Pierre Papin (37. - vítasp.) — Laurent Blanc (24. - sjálfsm.). 18.500, í kvöld KNATTSPYRNA 1. deild karla: Fylkisvöllur:.......Fylkir - ÍBK Akureyrarvöllur:.......Þór - KR 2. deild karla: ísaijörður:.........BÍ - Leiftur 4. deild karla: Gervig. í Laugard. Árvakur - Hamar ■Leikimir heijast kl. 20. Landsmótið í golfi MEISTARAFLOKKUR KARLA: Þorsteinn Hallgrímsson, GV...........153 Bjöm Knútsson, GK....................154 Siguijón Amarsson, GR................154 Ragnar Ólafsson, GR...........'......157 Kristinn G. Bjamason, GL.............158 Úlfar Jónsson, GK....................159 Sveinn Sigurbergsson, GK.............159 Birgir L. Hafþórsson, GL.............159 Björgvin Sigurbergsson, GK...........159 Þórður Emil Ólafsson, GL.............163 Þorkell Snorri Sigurðsson, GR........163 Guðmundur Sveinbjömsson, GK..........164 Vilhjálmur Ingibergsson, NK..........165 Hannes Eyvindsson, GR................165 Sigurður Sigurðsson, GS..............166 Sigurpáll Sveinsson, GA..............166 Öm Ævar Hjartarson, GS...............166 Óskar Sæmundsson, GR.................166 Sigurður Hafsteinsson, GR............167 Tryggvi Traustason, GK...............167 Tómas Jónsson, GKJ...................168 Helgi Anton Eiríksson, GR............168 Tryggvi Pétursson, GR................169 Ásgeir Guðbjartsson, NK..............169 Helgi Þórisson, GS...................169 Rúnar Gfslason, GR...................169 MEISTARAFLOKKUR KVENNA: Karen Sævarsdóttir, GS...............165 Ólöf Marfa Jónsdóttir, GK............166 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR........173 Herborg Amardóttir, GR...............173 Þórdfs Geirsdóttir, GK...............174 Ásgerður Sverrisdóttir, GR...........176 Anna Jódís Sigurbergsdóttir, GK......193 1. FLOKKUR KVENNA: Staðan eftir þrjá hringi: Rut Þorsteinsdóttir, GS..............258 Gerða Halldórsdóttir, GS.............276 Guðbjörg Sigurðardóttir, GK..........282 Magdalena S. Þórisdóttir, GS.........290 Ingibjörg Bjamadóttir, GS............294 Erla Þorsteinsdóttir, GS.............294 Eygló Geirdal, GS....................302 Helga Gunnarsdóttir, GK..............316 Jóna Gunnarsdóttir, GS...............325 2. FLOKKUR KARLA: Staðan eftir þrjá hringi: Jóhann Júlíusson, GS.................247 Helgi Ólafsson, GR...................250 SváfnirHreiðarsson, GB...............251 Gunnar Logason, GS...................251 Högni R. Þórðarson, GS...............252 Bjami Andrésson, GG..................252 Kristján Kristjánsson, GL............252 Óiafur J. Sæmundsson, GR.............252 ívar Harðarson, GR...................253 Jens Karisson, GK....................253 Magnús Garðarson, GS.................255 Magnús Hreiðarsson, GH...............256 Hermann Baldursson, QJÍ..............256 Garðar Vilhjálmsson, GS..............256 Guðbjöm Garðarson, GA................257 2. FLOKKUR KVENNA: Staðan eftir þrjá hringi: Sigrún Sigurðardóttir, GG...........294 Guðný Sigurðardóttir, GS.............296 Unnur Henrysdóttir, GS...............305 Frfða Rögnvaldsdóttir, GS...........309 Elsa Eyjólfsdóttir, GS..............311 Sigrún Jónsdóttir, GG...............312 Hafdís Gunnlaugsdóttir, GS..........313 Bylgja Guðpiundsdóttir, GG..........315 Sigrún Gunnarsdóttir, GR............322 Kristjana Eiðsdóttir, GG............347 3. FLOKKUR KARLA: Lokastaðan, efstu menn: Júifus Steinþórsson, GS.... Magnús Gunnarsson, GR.. Steinar Þórisson, GR... Christian Þorkelsson, GR. Pétur Már Pétursson, GS.............365 J6n Guðmundsson, GG.................366 Halldór Ragnarsson, GS..............366 Sigtryggur Gíslason, GSG............367 ■Sjá nánar um 3. flokk karla á bls. 41. KNATTSPYRNA Fram-IBV 5:1 Morgunblaðið/Einar Falur Helgi markahæstur með ellefu mörk HELGI Sigurðsson gerði oft harða hrið að marki ÍBV í gærkvöldi, og skoraði tvö glæsileg mörk í leiknum, átti möguleika á þrennu en misnotaði vítaspymu um miðjan fyrri hálfleik, í fyrsta sinn á ferlinum. Nökkvi Sveinsson og Friðrik Frið- riksson reyna hvað þeir geta að stöðva skot hans. Helgi er nú markahæstur í deildinni, með ellefu mörk eftir tíu leiki. Versti tíminn til Laugardalsvöllur, íslandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild karla, 10. umferð, miðviku- daginn 28. júlí 1993. Aðstæður: Gola, völlurinn ágætur. Mörk Fram: Atli Einarsson 2 (9. og 55.), Helgi Sigurðsson 2 (34. og 77.), Rúnar Sig- mundsson (88.) Mark ÍBV: Nökkvi Sveinsson (17.) Gult spjald: Ingólfur Ingólfsson, Fram (28.), spyma knettinum í burtu, Valdimar Kristófersson, Fram (28.), fyrir mótmæli, Kristinn R. Jónsson, Fram (41.), fyrir að stöðva knöttinn með hendi, Pétur Amþórs- _ son, Fram (48.), fyrir brot, Anton Bjöm ' Markússon, ÍBV (43.), fyrir að hlaupa of snemma úr vamarvegg, Igor Nakonechnig, fBV (58.), fyrir að spyma knettinum f burtu. Dómari: Sæmundur Víglundsson, hafði góð tök á leiknum. Lfnuverðir: Ari Þórðarson og Gísli Jó- hannsson. Áhorfendur: 837. Fram: Birkir Kristinsson - Kristíán Jóns- son, Kristinn R. Jónsson, Ágúst Olafsson - Ingólfur Ingólfsson, Steinar Guðgeirsson (Ómar Sigtryggsson 79.), Atli Einarsson, Pétur Amþórsson, Ríkharður Daðason (Rúnar Sigmundsson 72.) - Helgi Sigurðs- son, Valdimar Kristófersson. ÍBV: Friðrik Friðriksson - Jón Bragi Arn- arsson, Sigurður Ingason, Yngvi Borgþór- son - Martin Eyjólfsson (Bjamólfur Lárus- son 37.), Igor Nakonechnig, Nökkvi Sveins- son.^Anton B. Markússon, Rútur Snorrason Steingrímur Jóhannesson, Tryggvi Guðmundsson. mm Helgi Sigurðsson, Atli Einarsson, Valdimar Kristófersson, Fram. |W Birkir Kristinsson, Kristján Jónsson, Ágúst Ólafsson, Kristinn R. Jónsson, Pétur Am- þórsson, Steinar Guðgeirsson, Ríkharður Daðason, Fram. Friðrik Friðriksson, Rútur Snorrason, Nökkvi Sveinsson, Tryggvi Guð- mundsson, ÍBV. að vinna Eyjamenn -sagði Ásgeir Sigurvinsson, þjálfari Fram, sem erá leið á Þjóðhátíð ÞAÐ var engin þjóðhátíðar- stemmning yfir liði Eyjamanna í Laugardalnum í gærkvöldi, þegar þeir mættu Fram í 10. umferð 1. deildarinnar. „Þetta er líklega versti tíminn til að vinna Eyjamenn 5:1, rétt fyrir Þjóðhátíð," sagði Ásgeir Sigur- vinsson, þjálfari Fram, sem eins og fleiri Eyjamenn heldur sína Þjóðhátið í Eyjum um helg- ina. Framarar byijuðu af mun meiri krafti en Eyjamenn, og voru komnir yfir snemma í leiknum. Eyja- menn fengu fá færi Stefár^^ * fyrri hálfleik> tvö Eiriksson umtalsverð og gerðu skrifar mark úr öðru þeirra, jöfnuðu á 17. mín- útu. Framarar létu það ekki á sig fá, og áður en flautað var til leikhlés voru þeir komnir 2:1 yfir. Skömmu áður en þeir skoruðu annað markið, á 30. mínútu, varði Friðrik Friðriks- son meistaralega vítaspyrnu Helga Sigurðssonar, og það sem eftir lifði hálfleiksins rötuðu fimm góð færi Framara ekki rétta leið. Framarar léku af meiri yfirvegun í seinni hálfleik og uppskeran var í samræmi við það; þijú mörk. Eyja- menn virkuðu líka ögn yfirvegaðri, en náðu engan veginn að nýta sér það í sókninni. Atli Einarsson átti enn og aftur mjög góðan leik með Fram, og sagði þjálfarinn Ásgeir Sigurvinsson að vart væri hægt að líta framhjá honum þegar valið væri í landsliðið. „Ég lagði hart að mér að fá hann hingað. Það hefði verið hræðilegt ef hann hefði verið látinn sitja hjá í allt sumar, þetta er leik- maður sem í augnablikinu kryddar íslenska knattspyrnu einna mest.“ Valdimar Kristófersson átti líka góðan leik, sem og Steinar Guðgeirs- son og Helgi Sigurðsson. Hann er nú kominn með ellefu mörk í deild- inni eftir tíu leiki, og eru menn óneit- anlega famir að velta því fyrir sér hvort hann muni setja nýtt marka- met í deildinni, en það er nítján mörk. „Ég einbeiti mér að því að spila vel fyrir liðið. Það að skora mörk er bara bónus,“ sagði Helgi eftir leikinn. „Ég reyni auðvitað að bæta við mörkum, en það er fyrir öllu að liðinu gangi vel.“ 1|/%Á 9. minútu gaf Helgi Sigurðsson stungusendingu út til ■ ^rhægri og í gegnum vöm Eyjamanna á Atla Einarsson, sem lék inn í teiginn frá hægra vítateigshominu og skaut undir Friðrik Friðriksson i markinu og í netið. 1)l 4| Eftir hornspymu að marki Fram á 17. mínútu barst knöttur- ■ I inn út fyrir vítateiginn hægra megin, þar sem Nökkvi Sveinsson tók við honum og „lét vaða“ af þvilíkum krafti á markið að Birkir Kristinsson kom við engum vömum þegar knötturinn límdist í netið rétt fyrir neðan þverslána í markinu miðju. Ótrúlega vei gert 2:1 a ■■ Ríkharður Daðason var staddur á vinstri vængnum á 34. ■ I mínútu, og stakk knettinum inn á Helga Sigurðsson sem lék inn í teig og skaut framhjá markverðinum og í netið. 3:1 B v Á 65. mínútu kom há sending upp vinstri kantinn, Atli ■ I Einarsson tók við knettinum, sólaði einn varnarmann upp úr skónum og í vítateignum hægra megin vippaði hann skemmtilega yfír Friðrik og í netið. 4b Valdimar Kristófersson var staddur með knöttinn á hægri ■ | kantinum, nálægt hliðarlínunni á 77. mínútu. Hann sendi knöttinn fallega inn í teig, þar sem Helgi Sigurðsson var staddur rétt fyrir framan markteiginn miðjan, stökk hæst allra og skallaði í vinstri stöngina neðarlega og í netið. 5b 4|| Ómar Sigtryggsson lék upp vinstri kantinn á 88. mínútu, ■ I gaf inn í teig á Valdimar Kristófersson, sem lék upp að endamörkum og gaf fyrir markið á Rúnar Sigmundsson sem staddur var í vítateignum miðjum, og þrumaði hann óáreittur í netið. Fj. leikja u J T Mörk Stig ÍA 10 9 0 1 33: 9 27 FRAM 10 6 0 4 28: 17 18 FH 10 5 3 2 18: 15 18 KR 9 4 1 4 19: 14 13 VALUR 10 4 1 5 14: 12 13 ÍBK 9 4 1 4 12: 18 13 ÞÓR 9 3 3 3 8: 9 12 ÍBV 10 3 3 4 16: 20 12 FYLKIR 9 3 0 6 9: 19 9 VÍKINGUR 10 0 2 8 8: 32 2 KA-menn sigruðu topplið Stjörnunnar Vit er betra en strit, segir máltæk- ið og það átti vel við um leik Stjömunnar og KA sem leikinn var í Garðabænum í gærkvöldi. Stjaman réði ferðinni og var mun meira með knöttinn en gestirnir léku aftarlega á vellinum og biðu eftir að Stjaman gerði mistök. Það gafst vel því Norð- anmenn sigruðu 3:2 og hafa því sigr- að topplið Stjömunnar og UBK í síð- ustu leikjum eftir afleita byijun í vor. Leifur Geir Hafsteinsson kom Stjömunni yfir um miðbik fyrri hálf- leiks eftir vel útfærða sókn en KA jafnaði tveimur mínútum síðar. Bjarni Jónsson gaf þá fyrir markið, knötturinn fór í Friðrik Sæbjömsson, varnarmann Stjörnunnar og þaðan í netið. Stjaman var mun sterkari í fyrri hálfleiknum en Haukur Braga- son var mjög öruggur í marki KA. í síðari hálfleiknum kom Jón Þórð- afson Stjömunni yfir með skoti af stuttu færi en KA menn jöfnuðu í næstu sókn sinni með marki Stein- gríms Birgissonar af stuttu færi. Ormarr Örlygsson, besti maður KA átti heiðurinn af sigurmarkinu; gaf langa sendingu af hægri kanti fyrir markið þar sem Stefán Þórðarsson skallaði í netið frá markteig. ■Tindastóll og Þróttur N. gerðu jafntefli, 1:1, á Sauðárkróki. Þetta var dæmigerður leikur botnliða, op- inn og mikið um færi, en knattspym- an var ekki upp á marga fiska. ■Þróttarar unnu sanngjaman 1:2 sigur á ÍR í hörkuleik í Breiðholtinu. Breiðhyltingar byijuðu betur en eftir skot frá Sigurði Hallvarðssyni í þverslá ÍR á 8. mínútu hrakku Þrótt- arar í gang og spiluðu stórkostlega. ■Breiðablik og Grindavík gerðu jafntefli, 1:1, í Kópavoginum. Leikur- inn var slakur, og ljóst að Kópa- vogsbúamir verða að leika mun bet- ur ætli þeir sér að endurheimta fyrstu deildar sætið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.