Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Menntun, ást og sorg
FRÉTTIR
Lausnir í samræmdu stærðfræðiprófi
MORGUNBLAÐIÐ birtir hér
lausnir í samræmdu lokaprófi í
stærðfræði 1997, sem Rann-
sóknastofnun í uppeldis- og
menntamálum nefnir matsregl-
ur. í fyrri hlutanum, fyrstu 20
dæmunum, gefur rétt svar við
hverju dæmi eitt stig og sömu-
leiðis í fyrstu 10 dæmum seinni
hlutans, en rétt lausn fyrir
dæmi li til 45 í seinni hlutanum
gefur 2 stig.
Nýir straum-
ar í íslenskri
sagnfræði
SIGURÐUR Gylfi
Magnússon sagn-
fræðingur hefur
undanfarin ár unnið að ein-
sögurannsókn á íslensku
sveitasamfélagi 19. og 20.
aldar. Sigurður notar með
öðrum orðum dagbækur,
einkabréf og önnur per-
sónuleg skrif til að skyggn-
ast inn í tilveru íslenskrar
alþýðu á áratugunum í
kringum aldamótin 1900,
þegar samfélagið var að
stíga fyrstu skrefin inn í
nútímann. Sagnfræði-
stofnun Háskóla íslands
hefur nú gefið út bókina
Menntun, ást og sorg eftir
Sigurð um þetta efni, en
aðalsöguhetjur hennar eru
bræðurnir frá Tindi við
Steingrímsfjörð í Stranda-
sýslu, Níels (f. 1870) og
Halldór (f. 1871) Jónssynir, sem
voru sjálfmenntaðir alþýðumenn,
haldnir óstöðvandi áráttu að
skrásetja líf sitt og umhverfi.
- Er sagnfræðin að breytast?
„Fyrsta íslenska söguþingið
hefst í dag og þar hittast m.a.
ungir sagnfræðingar, vel mennt-
aðir frá bestu vísindastofnunum
í útlöndum, sem hafa borið m_eð
sér nýja strauma til landsins. Ég
spái því að unga fólkið eigi eftir
að breyta ásýnd fagsins til mik-
illa muna. Segja má að einsögu-
rannsókn mín, eins og hún birtist
í bókinni Menntun, ást og sorg,
sé Jiður í þessari þróun.
í bókinni er gerð tilraun til að
fjalla um íslenska menningar-
sögu, einkum þá sem tengist al-
þýðumenningu, með nýjum að-
ferðum sem ég hef nefnt einsögu-
rannsóknir. í þessum rannsókn-
um er þungamiðja sögunnar færð
frá formlegum stofnunum yfir til
einstaklingsins, hugsun hans og
veruleika. Við þessa áherslu-
breytingu gjörbreytist viðfangs-
efni hinnar sagnfræðilegu grein-
ingar, þá fyrst verður sjálfsagt
og eðlilegt að spyija spurninga
sem snúa beint að lífi fólks af
alþýðustétt."
- Hver er munurinn á efnistökum
hefðbundinnar sögu og einsögu?
„Hefðbundin sagnfræði fjallaði
nánast aldrei um persónulegt líf
einstaklinga af alþýðustétt.
Spurningar um það þóttu hrein-
lega ekki skipta neinu máli. Ein-
sagan á hinn bóginn setur ein-
staklinginn og persónulega upp-
lifun hans á lífinu í öndvegi. Þessi
aðferðafræðilega nálgun krefst
þess beinlínis að spurt sé spurn-
inga sem tengjast því persónuleg-
asta í lífi hvers manns.
Af þessum sökum geri ég til-
raun til að tengja sam- -----
an menningaráhuga
alþýðunnar við tilfinn-
ingalíf eins og það
kemur fram í tjáningu
þeirra á ást og sorg. ——
Þessi tilraun er gerð vegna þess
að hún er í röklegu framhaldi af
rannsóknarspumingum sem lagt
er upp með. Rannsóknaraðferðin
leiðir til þess að fjallað sé um
formlega stofnun eins og mennt-
un í tengslum við tilfinningalíf
fólks.
Þessar aðferðir hrópa jafnframt
á endurritun sögunnar og góðu
fréttimar fyrir unga sagnfræð-
inga og alla áhugamenn um sögu
þjóðarinnar em að verkefni sagn-
Sigurður Gylfi
Magnússon
► Sigurður Gylfi Magnússon
fæddist árið 1957 í Reykjavík.
Hann varð stúdent frá Verslun-
arskóla Islands árið 1980 og
lauk BA-prófi í sagnfræði og
heimspeki frá Háskóla íslands
árið 1984 og skrifaði síðan upp
úr BA-ritgerðinni bókina Lífs-
hættir í Reykjavík 1930-1940.
Hann lauk MA-prófi í Carnegie
Mellon-háskólanum í Pitts-
burgh í Bandaríkjunum árið
1987 og doktorsprófi þaðan
árið 1993 með ritgerð um al-
þýðumenningu á Islandi. Sig-
urður er fastur stundakennari
við Háskóla íslands.
Alþýðaná 19.
öld lifði ríku
tilfinningalífi.
fræðinnar em óþijótandi og þar
ættu aðferðir einsögunnar að geta
orðið leiðarljós. Og það sem meira
er, þessar aðferðir setja frásögn-
ina aftur í öndvegi, sem gerir það
að verkum að þessi nýja sagn-
fræði ætti að höfða til mun fleiri
en hin hefðbundna sagnfræði
gerði. í þessu felast meðal annars
möguleikar einsögunnar."
- Um hvað er bókin þín?
„Hún er tilraun til að svara
því hvers vegna allir þegnar ís-
lenska bændasamfélagsins vom
læsir á seinni hluta 19. aldar og
höfðu svona gríðarlegan áhuga á
menntun. Ég leita ekki svara í
góðri greind og íslendingasögun-
um eins og menn hafa gjarnan
gert heldur í tilfinningalífi fólks-
ins. Ég reyni að sýna hvernig
umhverfið, sérstaklega dauðinn
og glíman við sorgina, hafði áhrif
á tilfinningalífið. En leið fólks til
að glíma við sorgina var að
mennta sig, að búa í haginn og
byggja upp betra samfélag. Von-
in er hér lykilhugtakið, þ.e. von
um framför og framkvæmdir.
Sorgina varð að hemja, því að
________ öðrum kosti var hætta
á að fólk missti algjör-
lega tökin á lífin sínu.
Menntun var því svarið
sem bræðurnir Halldór
og Níels fundu, en hins:
vegar kom í ljós að yfirvöld svör-
uðu ekki kalli alþýðunnar ui
menntun."
- En hvað með ástina í titli bók-
arinnar?
„Alþýðan virðist hafa beitt ást
sína aga á sama hátt og það gerði
þegar sorgin knúði dyra. Umfjöll-
unin um ástina staðfesti að alþýð-
an á 19. öld lifði ríku tilfínninga-
lífí. Skorðurnar sem því vom sett-
ar komu hinsvegar til af mjög
erfiðum ytri aðstæðum."
Matsreglur hluti 1.
1. Rétt svar : 10191 9. Rétt svar : -54 16. Rétt svar -4
2. Rétt svar : 2809 10. Rétt svar m + n 17. Rétt svar 9
50
3. Rétt svar : 2860,8 11. Rétt svar '4 18. Rétt svar 22 km
4. : 43,25 12. Rétt svar 5, 6, 18
13 19. Rétt svar 573 mín.
5. Rétt svar : 9 13. Rétt svar :
20 20. Rétt svar 3 %
6. Rétt svar : 22
14. Rétt svar : 3
7. Rétt svar : -8 5
_ 7 15. Rétt svar :
8. Rétt svar . 2,1 • 10 12
Matsreglur hluti 2.
1. 2. 1 stig : Rétt svar : 130 km 1 stig : Rétt svar : 1692 kr. 19 „
3. 1 stig : Rétt svar : 8, 8 % 26. 2 stig : Rétt svar : " eða 9,5
4. 1 stig : Rétt svar : 33800 kr. 27. 2 stig : Rétt s var : — eða 7,5
5. 6. 1 stig : Rétt svar : y = 2600x + 7800 eða y = 2600x + 1500 + 1800 + 4500 1 stig : Rétt svar : 14 tíma 28. 29. 2 stig : Rétt svar :3(jc-3)(jc + 3) 2 stig : Rétt svar : jc2 +14*+ 49 = (Jt + 7)2 3
7. 1 stig : Rétt svar : 80 % 30. 2 stig : Rétt svar : ~
8. 1 stig : Rétt svar : (-1,3) 31. 2 stig : Rétt svar : — y— —
9. 1 stig : Rétt svar : rétt teiknuð a +1
10. 1 stig : Rétt svar : ABCD rétt speglað 32. X2 -3 2 stig : Rétt svar : —z x — 3x
1 1. 1 4 2 stig : Rétt svar : - eða 33,3% eða — 33. 2 stig : Rétt svar :
12. 3 12 7 70 2 stig : Rétt svar : — eða 41,2% eða pyyy 34. 20 6 \ klst. eða — klst. eða 6klst.40mín. eða 6,66 eða 6,7 2 stig : Rétt svar : 6 vinir og 1320 kr.
13. a) 1 stig : Rétt svar : 20 % 35. 2 stig : Rétt svar : |
b) 1 stig : Rétt svar : 34 36. 2 stig : 3-4 réttar a) y ~ ~x + 2
14. 2 stig : Rétt svar : rétt teiknað b) y = 2x + i
15. 2 stig : Rétt svar : 16, 7 eða 17 með útreikning. 2 1 g) +1
16. a) 1 stig : Rétt svar : 1987 eða 1992 s) y=-í+1
17. b) 1 stig : Rétt svar : 1982 a) 1 stig : Rétt svar : 20 000 tonn eða 20. 37. 2 2 stig : Rétt svar : x = 150°
b) 1 stig : Rétt svar : 1987-1989 38. a) 1 stig : 500 m.
18. 2 stig : Rétt svar : -2- eða 0, 83 % b) 1 stig : 3000 m. ( eða 3 km)
361 39. 2 stig : Rétt svar : 17, 9 m eða 18 m með útreikning
19. 2 stig : Rétt svar : 3 - a 40. 2 stig : Rétt svar : 5233 - 5236 cm^
20. 2 stig : Rétt svar : x2 - x + 2 41. 2 stig : Rétt svar : 56, 6 cm
21. 2 stig : Rétt svar : 2x3 + 2x2 - 4x 42. 2 stig : Rétt svar : 6, 4 m2
22. 2 stig : Rétt svar : 2a2 — 3ab — 5b2 43. 2 stig : Rétt svar : 6210 kr. eða 6440 ef rökrétt (14 lítrar)
23. x — 3 2 stig : Rétt svar : —— 44. 2 stig : Rétt svar : 0, 51 m (0, 50 m ef radfus er námundað
24. 2^7 2 stig : Rétt svar : —— af tveimur aukastöfum) eða 0,358 eða 0,36 m ( ef 50m lengd rör)
25. 2 stig : Rétt svar : x = -2 45. 2 stig : Rétt svar : 14 cm