Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 28.02.1879, Blaðsíða 1
18. ár. VORMM'Altl. Akureyrí, 28. febrúar 1879. Nr. 11—12. Reglugjörð fyrir kókasafn Norður- og Austur- amtsins á Akureyri. 1. grein. Sá er tilgangur amtsbókasafns- ins að safna innlendum og útlendum fræði- bókum, sem miða til visindalegra og verk- legra framfara, en annað hvort eru svo dýr- ar eða fágætar, að einstakir menn eiga mjög örðugt með að eignast pær eða er pað ómögulegt. Hinn annar tilgangur bókasafnsins er sá að lána út bækur á sem frjálsastan og hagfeldastan hátt bæði fyrir sjálft bókasafnið og amtsbúa pá sem vilja nota pað. 2. grein. Amtsbókasafnið stendur undir stjórn amtsráðsins i Norður1- og Austuramtinu. 3. grein. Amtsráðið setur priggja manna nefnd til pess að hafa umsjön yfir bóka- safninu, skal nefnd sú á ári hverju gjöra uppástungu um hverjar bækur kaupa skuli, og leita um pað sampykkis amtráðsins, standa •fyrir kaupum bókanna, og 'ákveða hverjar bækur binda skuli sem og einnig hafa stöðugt eptirlit með bókasafninu og að bóka- vörður fylgi reglum peim sem honum eru settar. Einn pessara manna skal vera fje- hirðir bókasafnsins. skal hann pvi taka á móti hverjum sem helzt tekjum bókasafns- ins og standa fyrir greiðslu á útgjöldum pess og semja síðan reikning par yfir ár- lega. Hefndarmenn skulu allir undirskrifa reikning penna og senda síðan til amtsráðs- ins fyrir 14. febrúar ár hvert. 4. grein. Amtsráðið setur mann til pess að hafa bókagæzlu safnsins á hendi, skal hann gegn 40 króna póknun um árið standa fyrir útlánum bókanna og halda bókasafn- inu í röð og reglu. Hann skal vera til staðar í bókldöðunni að minnsta kosti einn dag í víku um 3 klukkustundir og skal auglýsa í blaði sem kemur út á Akureyri hvenær pað sje, skal pá mönnum heimilt að fá bækur til láns, og peim, sem vilja, að kynna sjer ýmisleg skrautverk, svo sem landabrjef, málverk o. fl. sem ekki er lán- að út frá bókasafninu. 5. grein. Að svo miklu leyti pví verður viðkomið, skal bókasafnið hafa einn eða íleiri umboðsmenn í hverri sýslu amtsins, er nefndin kýs og skulu helzt til pess kosn- ir póstafgreiðslumenn. Umboðsmenn pessir skulu vera bókaverði og almenningi hjálp- legir með útlán bóka, veita móttöku árs- tillagi og hafa gætur á að bækur sem fyr- ir milligöngu peirra væru útlánaðar livorki skemmdust nje glötuðhst og pá innlieimta fullar skaðabætur hjá hlutaðeiganda. 6- grein. Sjerhvor amtsbúi getur fengið bækur að láni, en sje liann utan Akureyr- arkaupstaðar. skal hann í fyrsta skipti fá sjer skriflegt vettorð frá víðkomandi um- hoðsmanni, eða öðrum áreiðanlegum manni sem bókavörður tekur gildan, að óhætt sje að lána honum bækur og að sá er vottorð- ið gefur gangi í fullkomna ábyrgð fyrir hann í pví tilliti, svo skal og lántakandi í hvert skipti er hann fær bækur að láni senda skriflegt vottorð fyrir móttöku bók- anna með árituðu fullu nafni peirra og undirskrifað nafn lántakenda stjett og heim- ili sem og dagsetningu og ártal. Yottorð pessi skulu innfærð í útlánsbókina af bóka- verði og síðan geymd hjá honum pangað til hókinni er skilað aptur, skulu pau pá send lántakanda eða umboðsmanni og skal pá reglu hafa pegar hók sú sem beðið er um ekki er til eða í útláni. — Bækurnar skulu, ef hægt er, sendast með póstferðum og borgar lántakandi kostnað pann er par af leiðir sem og ábyrgð á bókunum frá og til bókasafnsins, gefa skal pó lántakendum kost á að fá hækur saínsins með öðrum ferðum, pó upp á peirra ábyrgð að öllu leyti. Menn á Akureyri geta fengið hækur án pess að hafa ábyrgðarmann, pannig að bókaverði er heimilt að lána hverjum sem hann álítur óhætt, bœkur, pó upp á sína eigin (bókavarðar) ábyrgð. 7. grein. Fyrir lán á hókum amtshóka- safnsins greiðist fyrirfram 2 krónur og gildir pað frá 1. janúar til 31. des. 8. grein. Enginn getur fengið meir en 3—5 bindi að láni i senn, pó skal á valdi bókavarðar að breyta út af pessari reglu sje pað ekki bókasafninu eða lestrarfjelög- um pess til meins. 9. grein. Skemmi einhver bók, er hann hefir fengið til láns af bókasafninu, skal hann borga fullkomnar skaðabætur, sem stjórnarnefnd bókasafnsins tiltekur; sjeu skemmdirnar svo miklar að bókin verði að álítast sem ónýt eða einhver glatar bók safnsins, skal hann skyldur að útvega bóka safninu annað exemplar jafngott og hitt var eða borga fullt verð bókarinnar, og skal bókavörður rannsaka nákvæmlega all- ar pær bækur, sem skilað er aptur, hvort pær hafi í nokkru skemmst. 10. gr. Um útlánstíma bókanna ber að taka prent til greina: 1. stærð bókanna. 2. efnisinnihald peirra. 3. fjarlægð lántakanda frá Akureyri. Hinum fyrstu tveim atriðum verða eng- ar almennar reglur gefnar fyrir, og er pað á valdi. stjórnarnefndar bókasafnsins, hvort bún vegna sjerstakra kríngumstæða, sem lántakandi skýrir frá, álitur rjett að bann fái útlánstímann lengðan fyrir fram frá pví sem almennt er ákveðið. Síðasta atrið- íð skal ákveðið pannig: Utlánstími í Akur- eyrarbæ skal vera 2 vikur, í Eyjafjarðar- sýslu innan fjalla og Suður-J>ingeyjarsýsla 4 vikur; í Skagafjarðarsýslu, Ólafsfirði, Hjeðinsfirði og Siglufirði 6—8 vikur, í Húnavatns- Norður-Júngeyjar- og Múlasýsl- um 8—12 vikur, pó skal lántakanda vera lieimilt að lialda bókum lengur með sam- pykki bókavarðar, ef engin liefir beðið um bókina meðan á útlánstímanum stöð, en undireins og einhver pantar bókina að láni, skal bókavörður skyldur að skrifa peim sem bókina hefir og heimta hana af honum og er pá sá, sem bókina hefir haft •að láni, skyldnr að senda liana bókaverði með sömu póstferðirmi, en vanræki hann — 21 — pað skal hann sæta fjársektum, sem stjórn- arnefnd hókasafnsins ákveður liversu miklar skuli vera, eins og aðrar sektir. 11. gr. í bókhlöðunni skal vera skrá yfir hækur safnsins, og skal jafnóðum inn- fært í hana bækur pær sem kunna að hæt- ast við síðar, avo menn geti lítið eptir bókum peim, sem peir vilja fá að láni. * * * íteglugjörð pessi staðfestist hjer með. Akureyri, 3. dag febrúarmánaðar 1879. í nafni amtsráðsins. Christiansson. Til Styrlbjarnar í Höfn. Jeg get eigi hundizt pess, mikilsvirði Styrhjörn, að láta yðnr pað í ljósi, að jeg hefi vandlega lesið greinarkorn yðar í Nf. 17. ár, nr. 59, par sem pjer snúið yður að Sálmahókarnefndinni. Hið eina nýtilega i pessari gr. yðar skyldi vera pað, að pjer virðist áminna sjöskáldanefndina um vand- virkni, og skal jeg pó ekkert um pað segja, hvort pjer vinnið á nokkuð eða eigi neitt með slíkum varnagla, en að öðru leyti er grein yðar nokkuð óljós og viðvaningsleg. í upphafi greinarinnar er svo að ráða, sem pjer ætlið að finna biskupinum til mjög punga sök, en liver verður hún svo, pegar til kemur? Sú, að hann hafi eigi lesið Leir- gerðarsálminn! Sjer eru hver vandræðin! Og petta gjöra peir að biskupi! En úr pví hann gat orðið biskup ofan á slíka fá- fræði, hvað ætti pá að verða úr Styrbirni, sem kann sálminn eflaust utan bókar? Sjálf- sagt eigi minna en erkibiskup! Síðan kom- ið pjer með málsgrein nokkra, sem eigi pykir aldæla. „Svo mikils ættu menn pó að vænta af hverjum lslendingi, ekki sízt biskupi peirra, að sjera Jón |>orláksson á Bægisá væri kunnu r“. En jeg vil spyrja fyrst: er pá Leirgerðarsálmurinn og og sjera Jón |>orláksson á Bægisá eitt og iðsarna? |>ar næst vil jeg spyrja : væri pað eigi hálfambögulegt að fara að vænta pess af hverjum Ísíendingi, að sjera J. J>. yæri kunnur ? En sleppum pví, fjelagi; pað varð hjerna allra snöggvast Staurbjörn úr Styrbirni. iðnr pykir mikið vanta, að pjer fáið ekki að sjápaðá titilhlaði Sálmabókarinnar frá 1871, handa hverjum hún er, og getið pví ekki vitað, hvort hún er handa „evangel- isk-kristilegum“ söfnuðum, eða handa „hin- um eða pessunj trúarflokki,, eða handa heið- ingjum. Jeg get svarað yður í stuttu máli: hún var eflaust ætluð peim fyrst og fremst, sem hún var boðin til kaups og eignar. í annan stað var efni bókarinnar alkristi- legt; hún boðaði hvorki Múhamet nje Plató, hvorki Móses nje páfann, hvorki Luther nje Kalvin, heldur Krist. „Eptir titlinum að dæma“ — segið pjer — gæti bókin al- veg eins verið Sálmabók hinna örgustu heiðingja." J>ví skyldi pað ekki? Árgir og jafnvel örgustu heiðingjar eru menn eins og hinn kristni Styrbjörn, og pað ætti engu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.