Fréttablaðið - 17.07.2002, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.07.2002, Blaðsíða 1
PERSÓNAN Doktor í bls 22 íþróttafrœði AFMÆLI Ekkert stöðvar grillmeistarann bls 22 TÓNUST Kýsfrekar hið óundirbúna MURBUÐIN' Flotefni • Málning f Múrviðgerðarefni Verkfæri og fl. FRETTABLAÐIÐ L ... 126. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Miðvikudagurinn 17. júlí 2002 fVHÐVIKUÐAGUR IA keppir í Bosníu FÓTBOLTI fslandsmeistarar Skaga- manna leika fyrri leik sinn gegn FK Zeljeznicar frá Bosníu- Herzegóvínu í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu kl. 18.15.Ý Leikurinn fer fram á Ólympíuleik- vanginum í Sarajevo. Síðari leikur liðanna fer síðan fram eftir viku á Akranesvelli. Þrír leikir verða í 1. deild karia og hef jast þeir kl. 20. Leiftur/Dalvík mætir Þrótti, Valur tekur á móti Aftureldingu og Breiðablik mætir Haukum. IVEÐRIÐ í DAG ■VíTOS* REYKJAVlK Suðaustan 8-10 m/s og rigning með morgn- inum. Hiti 8 til 13 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI isafjörður Q 5-8 Rigning O 11 Akureyri <JJ 3-8 Skýjað Q 13 Egilsstaðir Q 3-8 Skýjað o 13 Vestmannaeyjar 0 5-10 Rigning Qll Skemmtanahald á útihátíðum kynninc Dómsmálaráðuneytið kynnir í dag nýja skýrslu starfs- hóps, sem falið var að gera tillögur um úrbætur vegna skemmtana- halds á útihátíðum. Haldinn verður blaðamannafundur vegna þessa þar sem Sólveiga Pétursdóttir dóms- málaráðherra flytur ávarp og Jón Þór Ólason, formaður starfshóps- ins, gerir grein fyrir meginatriðum skýrslunnar. Steve Jobs í beinni ráðstefna Fyrsta Apple-ráðstefnan hérlendis hefst kl. 12 í Háskólabíói. Aðal tilefni ráðstefnunnar er MacWorld upphafskynning Steve Jobs, forstjóra Apple, og verður hún sýnd í beinni útsendingu. App- lebúðin býður fólki að koma í Há- skólabíó og horfa á útsendinguna. j KVÖLPIÐ í KVÖLPj Tónlist 16 Bíó 14 Leikhús 16 iþróttir 12 Myndlist 16 Sjónvarp 20 Skemmtanir 16 Útvarp 21 61,3% NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð iesa 25 til 39 ára íbúar á höfuð- borgarsvæð- inu á miðviku- dögum? Meðallestur 25 til 39 ára á miðvikudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá mars 2002 70.000 eintök 70% fólks les blaðið MEÐALLESTUR FOLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORCARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I MARS 2002. IRA harmar dauða óbreyttra borgara Irski lýðveldisherinn biðst fyrirgefningar á þeim dauðsföllum, sem hann hefur valdið undanfarna þrjá áratugi. Um 3.600 manns hafa látist í pólitískum átökum síðan árið 1968. belfast. AP „Þótt það hafi ekki verið ætlun okkar að særa eða drepa óbreytta borgara, þá er raunveruleikinn sá að í þetta skipti sem og oftar voru þetta af- leiðingarnar af gerðum okkar. Þess vegna er það viðeigandi á afmæli þessa sorglega atburðar að við horfumst í augu við öll þau dauðsföll og líkamstjón sem óbreyttir borgarar urðu fyrir af okkar völdum." Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá írski lýð- veldishernum, IRA, þegar 30 ár eru frá blóðuga föstudeginum. IRA biðst afsökunar á því að hafa valdið dauða óbreyttra borgara undanfarin þrjátíu ár. Á sunnudaginn 21. júlí næstkom- andi eru þrjátíu ár liðin frá því níu manns fórust og fjölmargir særðust af völdum sprengju- árásar sem IRA skipulagði í Belfast. Þetta var einn blóðug- asti dagurinn í sögu Norður-ír- lands, jafnan nefndur „blóðugi föstudagurinn". „Við biðjumst innilega fyrir- gefningar og lýsum yfir samúð okkar með fjölskyldum þeirra,“ segir IRA sem segir að þeir geri sér fulla grein fyrir þeirri sorg og þeim sársauka sem fjölskyld- ur hermanna, lögreglumanna og herskárra mótmælenda, sem lát- ist hafa í átökunum, hafa mátt búa við. IRA segir jafnframt að fram- tíðina sé ekki að finna í því að „afneita sameiginlegum mistök- um eða að loka hjarta okkar og huga gagnvart erfiðleikum þeirra sem hafa átt um sárt að binda. Það á við um öll fórnar- lömb átakanna, jafnt þátttakend- ur í átökunum sem óbreytta borgara." VIÐ OLLU BUNIR Átökin á Norður-irlandi hafa staðið linnulítið undanfarin þrjátíu ár. Þessi bresku hermenn voru við öllu búnir í Belfast á föstudaginn var þegar Óraníumenn ögruðu kaþólskum borgarbuum með því að ganga fylktu liði um borgarhverfi þeirra. Þetta er í fyrsta sinn sem IRA sendir frá sér yfirlýsingu af þessu tagi. Samtökin segjast jafnframt styðja friðarferlið á Norður-írlandi af heilum hug og ætli að taka fullan þátt í að leysa þau vandamál sem því fylgir. Frá því 1968 hafa um 3.600 manns látist í pólitískum átökum á Norður-írlandi, Bretlandi og Jón Ólafsson selur Reykjavíkurborg eignir fyrir 140 milljónir: Borgin kaupir Stjörnubíó írlandi. IRA og önnur samtök, sem andvíg hafa verið yfirráð- um Breta á Norður-írlandi, bera ábyrgð á um það bil 2.000 af þessum dauðsföllum. ■ FÓLK Liza aftur í sviðsljósið borgarmál Borgaryfirvöld samþykktu í gær að kaupa eignir Jóns Olafssonar við Laugaveg 86, 86b, 92 og 94, þar sem Stjörnubíó hefur ver- ið til húsa, fyrir um 140 millj- ónir króna. Inni í kaupunum eru tilheyrandi lóðarréttindi. Fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins voru andmæltir kaupunum. í bókun sem þeir lögðu fram kemur fram að þeir sjái ekki að í því felist nein hagsmunagæsla fyrir hönd Reyk- víkinga eða þörf vegna skipulags að kaupa eignirnar ásamt þeim lóðarréttindunum sem þeim fylg- ia. í bókun fulltrúa Reykjavíkur- STJÖRNUBÍÓ Fulltrúar R-listans segja mikilvægt að borg- in hafi tök á lóðinni þar til bílastæðamál hafi verið til lykta leidd. Um leið og þau mál muni skýrast muni borgin selja bygg- ingarréttinn aftur. listans segir hins vegar að í núver- andi ástandi sé reiturinn til mikill- ar óprýði fyrir Laugaveginn og mikilvægt að hafist verði handa við uppbyggingu hans sem allra fyrst. Fyrir liggi samþykkt deiliskipulag að reitnum sem geri ráð fyrir að byggja megi um 6.500 fer- metra á lóðinni. Koma megi um 100 bílum fyrir í kjallara * en hugsanlega mætti stækka bílageymslu á þessum stað þannig að hún þjónaði öllum ofanverðum Laugavegi. Fulltrúar R-listans sögðu mikil- vægt að borgin hefði tök á lóðinni þar til bílastæðamál hefðu verið til lykta leidd. Um leið og þau mál myndu skýrast myndi borgin selja byggingarréttinn aftur. ■ bls. 18 lÍÞRÓTTIRr Woods tilbúinn í slaginn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.