Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Heimskringla

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Heimskringla

						Reyal Optkal Ce.
Omtimimns i Wi*nip*e Vi8
k&fmm rmmmti vinttm þintutt t>*U *—
mtfém mkkmr tækifa-ri iil aé r«fn-
mmí þmr **i.  Stefntetl 1M5.
W. E. FowUr. OpL
XXXI. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, 13. SEPTEMBER 1917
NOMER 51
Styrjöldin
Frá vestnr-vígstöðvum.
Ekki er hægt að segja, að stóror-
usfcur ættu sér stað á Prakklandi
eða í Belgíu síðustu viku. Strax í
byrjun vikunnar hafði veður þó á
flestum bardagasvæðunuin breyzt
til hins betra og irteð það sama
hófu loftbátaflotarnir rannsóknar-
terðir sínar á nýjan leik. Loftbáb-
arnir eru nú á dögum eins og alsjá-
»ndi augu herskara þeirra, sem
stríðið þreyta. Enga sókn er hægt
að hefja á'ra þess þeir hafi fyrst
svifið yfir vígstöðvum óvinaliðsins
og afchugað þar hvern krók og
kiuna. Sprengikúlum steypa þeir
einnig niður á þessum fer'ðum sín-
Um og ryðja þannig leiðina til
sóknar; ijósmyndir taka þeir einn-
ig af skotvirkjum og öðru, þegar
þeir koma því við, og veita ná-
kvæmar gætur hvernig öllu er
háttað á hersvæðum óvinanna. —
Síðustu viku bar óvanalega inikið
a loftbátaferðum Þjóðverja og var
uiargur harður leikur háður f
Keiminum uppi á milli loftbátanma
þýzku og ensku.
í byrjun vikunnar hófu Þjóð-
?erjar undanhald vestanvert f
Flanders. Var þetta um 12 mílur
íyrir austan DiximudetYpres svæð-
ið. Hafia Þjóðverjar sjálfsagt bi'rist
við öflugri sókn á þessum stað sök-
um þess, að loftbátar bandamanna
höfðu um tíma <verið þarna á ein-
iægu sveimi. Talið er líka sjálf-
*agt, að öflug sókn verði þarna
hafin áður langt líður. Rétt fyrir
miðja vikuna gerðu Þjóðverjar all-
mikið áhlaup í grend við Armen-
tieres, en urðu þar frá að hrökkva
eftir töiuvert mannfall. Eins fór
uieð áhlaup þoirra á Casematas há-
sléttunni. Um þessar mundir
"toyptu þýzkir loftbátar sprcngi-
kúlum niður á frönsk sjúkrahús í
Ohampagne héraðinu, en ekki er
boss getið hve mikið tjón þeir hafi
orsakað með þessu. — Canadamenn
halda uppi stöðugri sókn gegn
borginni Lens og um miðja vikuna
gerðu herdeildir frá Manitoba og
Alberta áhlaup inn í borgina á
einum stað og fengu tekið' þar
nokkra fanga og komið Þjóðverj-
Um til að hrökkva á því svæði inn-
•r í borgina. Eftir miðja vikuna
stóðu yfir allharðar orustur bcggja
'nfogin við Meuse fljótið og virtist
Prökkuia veita þar að mun betur.
Alt virðist nú benda til þess, að
•tríðsaðferðir allar séu að breytast
•0 miklum mun frá þvf sem áður
Tar. Sókn og vörn virðist nú alt
*nnan veg háttað. Þjóðverjar eru
uú að hætta að grafa sig lengst
ofan í jörðina, því reynslan er að
eera þeim skiijanlegt, að þetta
hafi enga þýðingu. í stað þessa
«ru ])eir farnir að treysta meira á
loftbátaflota sína en áður og teknir
«ð efla þá með öllu móti. En hér
settu bandamenn að standa vel að
vígi ]>ví ótrúlegt er, að þeir standi
Þjóðverjum langt að baki hvað
ioftbátahornaðinn snertir. Stór-
•kotabyssur ciga þeir nú líka
uiargar og góðar engu síður en
Þjóð'verjar. Svo þegar bardaginn
ar nú tekinn að færast upp úi'
skotgröfunum og upp á yfirborí
jar'ðarinnar, vorður breyting sú á-
íeiðanlega bandamönnum í vil.
í iok vikunnar stóðu yfir harðar
Wustur liér og þar. Frakkar sóttu
tnálega fram á Verdun svæðinu og
?anst töluvert á. Einnig var kná-
'&ga barist í grend við Lorraine og
oáru Frakkar algerðan sigur úr
býtum í þeim viðkiftum. Bretar
sóttu fram á Ypres svæðinu í nánd
v'ð St. Julien og femgu hrakið
Þjóðverja þar töluvcrt aftur á bak
°ff tekið af þeim marga fanga.
ítalir halda í horfinn.
Sókn ítala íiélt áfram með full-
Uni krafti aila síðustu viku, og
brátt fyrir öfluga vörn Austurrík-
'sinanna hafa þeir nú færst að
íriun nær aðal-takmarki sínu —
hafnarborginni Triest. [ lok vik-
unniar höfðu þeir tckið rúmar 30,-
°00 fanga síðan sókn þeivra byrjaði.
Voru beir ])á að þokast í áttina að
•Klaganfurt og Lubiano, 8ém eru
nú þær einu öflugar varnarstöðvai-,
»ean Austurríkismenn eiga cft-
ír a þessu svæði. Geti ítalir náð
fcessum tveimur herstöðvum, hafa
þeir borginaa Triesíe á valdi sfnu.
En við fall þessovar borgar verða
Austurríkismenn í mesta voða
staddir, því þá missa þeir aðal-
sjóliðsstöð sína. Við að ná Klagan-
furt og Lubiano herstöðvunum, er
ftölum einnig leiðin opin til Vín-
arborgar, höfuðborgar Austurríkis,
en hvort þeir reyna einnig að ná
borg þessari, verður tíminn að leiða
í ljós. — Á ölluim þeim sivæðum, sem
þeir halda, hafa íta'lir sótt fram
með hreysti mikilli í seinni tíð, og
að eins á einum stað hafa Austur-
ríkismenn getað varist þvf að
hrökkva undan.
Þjóoverjar hraktir í Afríku.
Þjóðverjar hafa fanið mjög halloka
í Austur-Afríku í seinni tíð. Á
vestur hersvæðunum þar voru þeir
í síðustu viku hraktir frá Mpepos,
sem er bær um 65 mílur suðvestur
af Mahange, og urðu þeir fyrir
nriklu manmfalli. Einnig hefir
]>orpið Malanje verið frá þeim
tekið, sem er um 18 mílur frá
Mpepos. Herdeildir Belgíumanna,
sem þarna sækja gegn Þjóðverjum
á einum stað, hafa getið sér bezta
orðstýr fyrir hiausta framgöngu.
Sænskur  konsúll  aostooar Þjó'o'-
verja.
Sendiherra Svíþjóðar í borginni
Buenos Ayres, sem er höfuðborg
Argentina ríkis í SuðupAmeríku,
hefir mýlega orðið uppvís að þvf,
að hafa verið milligöngumaður
Þjóðverja í langa tíð. Á hann að
hafa útvegað Þjóðverjum ýmsar
upplýsingar, tilkynt þeim sigling-
ar skipa og fleira. Að konsúll ó-
liáðrar og hlutlausrar þjóðar ger-
ist þannig verkfæri í höndum
stríðs])jóðar, er hin mesta óhæfa.
Og hafi þetta verið gert að vitund
stjórnarinnar í Svíþjóð, getur
])etta leitt til alvarlegra afleiðinga.
Vonandi fær þó heimastjórnin
hreinsað sig af þessu. — Er ólíkiegt
að Þjóðverjar hefðu sökt jafnmörg-
af skipum iyrir Svium, «f þeir
liefðu verið samsæriismenn þeirra.
Brennivínsgero Lönnuo.
Á laugardaginn -var gemgu bann-
lög í gildi í Bandaríkjunum, sem
taka íyrir alla brennivínsgerð í
landinu. Tiibúningur alcohols
til meðalablöndunar og annara
nota en drykkjar lieldur þó áfram,
en öll vanalog brennivfnsgerð er
stranglega bönnuð. Banulög þeasi
votfca ljóslega, að Bandarkjaþjóðin
hálfgerir ekki hlutina, og stfgur, án
þeas að vera á báðum 'áttum, öll
spor til þess að ná því takmarki,
scm hún hefir sett sér.
Tekio í taumana.
Verkamanna félag eitt í Banda-
ríkjunum gengur undir nafninu
"Industrial Workers of the World"
og að stærðinni til virðist féiag
þetta nú vera orðið hið öflugasta.
Tilheyra félagi þossu stjórnleysingj-
ar og æsingamenn af öllu tagi, —
sem hvergi ú jarðrfki virðast geta
verið ánægðir og som leitast við
að æsa og trylla alla, er þeir kom-
ast í kynni við. Þegar slíkir menn
gerast leiðtogar 1 einhverjum félags
skap, or því ekki við góðu að bú-
ast. Haldið að þýzkir samsæris-
monn í Bandaríkjunum liafi ausið
út fé á báða bóga í meðlimi þessa
ofangreinda félags mcð því augna-
iniði að fá þá til að gerast andvígir
stjórninni í öllum homnar gerðum.
rlorfði ]>etta til mestu vandræða.
Ilófst ])á stjómin til hiarnda og lét
grcipar sópa um allar aða^stöðvar
þessa félags í borgum og bæjum
og hnepti suma meðlimi þess f
varðhald. Vomandi er því enda
bundið á ófögnuð þenna, í bráð-
ina að minsta kosrti.
Kínar á lei'ð' til vígvallar.
Sú frétt berst frá San Prancisco,
að Kínar séu nú f þann veginn að
senda 15,000 æfða heimenn til víg-
valla f Evrópu. Eregnriti eins kín-
verska blaðsins, sem gefið er út 1
San Trancisco, á að hafa skýrt frá
þeasu nýlega. Eiga hormennirnir
að koma Rússuim til hjálpar og
verða sendir í gegn um Síberfu og
til austur hersvæðanna. Einnig er
sagt, að Japanar muni hafa f
hyggju að send liðstyrk á þessar
slóðir áður en langt líður.
BORGARASTRID NU I
VÆNDUM Á RUSSLANDI
Ktrensky, alræðisráðherra Rússlands, og Korni-
loff, œðsti hershöfðingi, berjast nú um
völdin. Otlitið hið ískyggilegasta.
Alt er nú að fara í bál og brand
á Rússlandi. Aðal orsakir þessa
munu vera hinar miklu ófarir
Rússa í seinni tíð. Korniloff, æðsti
herforingi, som heimsfrægur varð
fyrir forstöðu sína við sókn rúss-
noska hersins í Galicíu í sumar,
hefir af ítrasta megni reynt að
bæla niður upprcistarliug her-
mannanna, en þrátt fyrir allar til-
raunir fékk hann þó litlu í lag
hrunidið—^því hrakfarir Rússa virð-
ast eindægt hafa verið að verða
meiri. Á raðstefnunni, sem nýlega
var haldin í Moscow, krafðist hann
þess að dauðadómurinn væri sam-
þyktur á þingi það bráðasta og
bað einnig um öll æðstu yfirráð
hermiálum viðkomandi. Endaði
ráðstofna þessi svo f góðu sam-
konuulagi og virtist hún vera spor
í þá áfct að hrinda öllu í betra horf
cn áður.
Framkvæmdirnar  gengu  alltreg>
lega.  Áður langt leið fór alt út um
])úfur á þinginu og v«gna þess ó
samkomulags  virtist  alt í bili að |
V(>rða óviðráðanlegt.  Rússar fá þá j
líka það mikla áfall að tapa hafn-
arborginni Riga  og  virðist þetta
fyrsta sporið til þess að hleypa öllu '.
á Rússlandi i óviðráðanlega hring- j
iðu. — Korniloíf scndir stjórninni
Skeyti á laugardaginn  og  krefst
þess að vera tafarlaust settur til
æðstu valda eða hann neyðist til
]>os.s að viðhafa ofbcldi. Alexand-
or Koronsky, scni nú er við æðstu
stjórn, fer þá ekki að lítast á blik-
una og telur þetta tiltæki Korni-
loffs verstu landráð. Bráðabyrgða-
stjórnin og sambandsráð verka-
manna og hermanna fylgir Kep-
ensky að málum. Einnig hefir
h'ercnsky sjóherinn á sínu bandi og
eins most af hernum í landinu
heima fyrir.—Korniloff aftur á móti
heifir allar herdcildir Kósakkanna
með sér og í viðbót eikki svo lítinn
hluta af rússnosika hernum á her-
svæðununn. Útlit þvi alt annað en
glæsilegt, ef í borgarastríð slær.
Nú eru herdeildir Korniloffs
teknar að sækja í áttina til Petro-
grad. Kerensky býst til varnar og
hefir látið rífa upp járnbrautir á
stöku stöðum til þess að tofja að-
sóknina. Hefir hann létið hnej)pa
inarga háttstandandi menn í varð-
hald, er hann skoðar samsæris-
menn að þessum ófögnuði — þar á
inooal Lvoff prinz.
Vafalaust er þetta ósamkomulag
þeirra Kornloff og Kerensky
sprottið af argasta misskilningi.
Báðir munu þeir vera þjóðholliv
og vilja vel og eru mikilhæfustu
lciðtogar.
Hveitiverð ákveðið
í Canada.
Kornvörudeild stjórnarinnar hef
ir ákveðið hæsta verð á hveitikorni
hér í Canada þefcfca ár $2.20 bush-
elið. Enn hefir þetta þó ekki ver-
ið formlega tilkynt. Þetta er sama
verð og ákveðið var í Bandaríkjun-
um fyrir rúmri viku síðan og sem
valdið hefir töluverðri óánægju Á
meðal sumra bænda þar. Þykir
])cim verð þetta lágt hlutfallslc.íra
við það verð, sem þeir verða að
borga fyrir flostar nauðsynjavörur
sínar. Vaíalaust er þotta þó spor
í rétta átt og ætti að hafa hinar
æskilegustu aflciðingar.
Sundurlhnun Póllands ákveoin.
að ])cim veitist ])ó sírstök undan-
þága — því ]>ar som verzlunarsamn-
ingar eru á milli Englands og fs-
lands, ætti engu síður að vera unt
að koma á slíkum samningum á
milli íslands og Bandarfkjanna.
Miðveldin hafa nú ákveðið að
innlima Pólland og skifta þvf á
niilli sfn. Þýzkaiand atlar að
hneppa undir sig l>ann hluta hins
"rússiioska Póllands", sem þýzka
stjórnin skoðar "óumflýjanlegan til
landvarnar." Stærstu sneiðina af
Póllandi á þó Austurríki að fá og
hefir þetta þær afieiðingar, að all-
ir Pólverja í þeim liluta lands-
ins verða tafarlaust herskyldaðir.
\rcrður Pólverjum beasuan ])á engr-
ar uindankomu auðið og verða til
noyddir að ganga í her Austurrík-
ismanna.
-----------o^-----------
Hvað um íslenzku skipin?
Prézt hefir að Bandaríkjastjórnin
muni hafa í hyggju að taka trausta'
taki mörg af skipum óháðra þjóða,!
sem nú liggja þar við hafnir.  A-
stæða færð fyrir þessu er sú, að al-|
])jóða lög ákveði hverri stríðs])jóð.
rétt til þess að færa sér f nyt skip'
óhaðra þjóða þegar n'auðsyn krefji
þese.  Hafa nú þegar þannig verið \
hertekin mörg  af  þeim  skipum'
Austurríkismanna,   sem  leituðu
skjóls í höfnum Bandaríkjanna er;
stríðið byrjaði.  p]innig hafa skip
Hollcndinga  og  Skandinava  vcrið
tekin, sem legið hafa þar við land
alfcniiri ýmsum vörum, síðani verzl-
unarbannslögin  gongu  í   gildi.
Sagt er að þessi  skip  eigi að nota
til þess að sækja hveiti og sykur-
farma til Ástralíu og Jave.  Plostir
af eigendum  þeasara  skipa  hafa
neitað  að  aifferma,  on illa mjög
horfist  á  fyiir  þerm,  þar  scm
stjórnin hefir algerlega ncitað þelm
um leyfi til þess að sigla. — Hver
örlög verða  íslenzkra  skipa  við
Bandaríkjahafnir  hefir  ekki frézt
þegar þetta er skrifað.  Vonandi er
Uppskeran betta ár.
Yfir heila tekið virðist uppskcra
Ycstuilandsins iciia að verða í
þolanlegu meðallagi. Eftir áætlun
þelrra manma, scm kunnugastir
eru í þessum efnum, vciður meðal
hveiti uppskera l)etta ár liér í
Manifcoba um 15 busiiol cftir ekr-
una. í Saskatohewan fylkinu er
hvelti uppskeran áætluð að verða
um 14 bushel cftir hvcrja ckru að
mcðaitali. En í Albcrta er ætlað,
að uppskeran verði mest og mun
þax verða 25 bushel að jafnaðartali
étftlr hvcrja ekru. Meðal uppskera
af höfrum í þessum þremur fylkj-
um cr haldin að vcrða um 25 bush-
ii oftir ekruna. — Rcynist áætlanir
þessar réttar, som engin ástæða er
til að efa, níá segja að uppskcran
l>ctta ár sé eftir öllum vonum.
Þresking er ni'i víðast hvar búin í
vestari fylkjunum, 6n í Manitoba
er hún um það bil hálfnuð.
fslenzkir hennenn f allnir og særðir.
M.   Bjarmason,    Churchbridge,
Sask., særður.
W. T. Johmson, 196 Arnold street,
Winnipeg, særður.
H.  I.  Jöhnson,  Cypress  River,
Man., særður.
R.  Stefánsson,  Pebble  Beach,
Man., særður.
B. Thorvaldsson, 371 Toronto str.,
Winnipeg, særður.
W. B. Benson, Winnipeg, særður.
R.   Johnson,   Pairford,   Man.,
fallinn.
B. Gíslason,  Wilbin Bay,  Man.,
fallinni.
W. B. Benson.
Mr. og Mrs. Benson, að 771
Toronto St., Wlnnlpeg. fengu
hraðskeyti uin það það 1. sep.,
að aonur þeirra Pte. William
Björn Bomsom, No. 74286, hafi
22. ágúst særst hætUilega í
vimstra lærið. Pto. Benson
gekk 1 herinn 29. febr. 1916 og
fór til Englands með 184. her
deildinni síðastl. október.
Herskyldulögin.
Herskyldulögin eru nú gengin í
gildi, eins og sagt var frá í síðasta
blaði. Vonandi fá þau fylgi allra
góðra borgara, því flestum mun
nú vera orðið skiljanlegt, að undir
múverandi kringumst-æðum voru
þau óumflýjanl«g. Verði bér eftir
nokkurrar mótspyrnu vart gegn
lögum þessum, mun mótspyrma sú
tafariaust verða bæld niður af lög-
rcglu landsins. Em> óhætt mun vera
að fullyrða, að engin slík mót-
spyrna komi í ljós frá Islendingum
—þvf fra fyrstu tímum hafa þoir
verið góðir og löghlýðnir borgarar,
hvar som þeir hafa verið.
Tilgangur stjórnarinnar er sá, að
framfylgja þessum lögum án
minstu tafar. Herdeildir Canada-
mamma á Frakklandi þarfnast
bráð'S liðstyrks og má þvi engin
ó])örf tímatöf eiga sér stað. Verð-
ur því fyrsti flokkur þeirra manna,
som koma undir herskyldulögin,
kallaður fram bráðloga. Stjórnin
iiniii þá auglýsa dag þann er
menn þessir verða að gefa sig fram.
Hverjum beri undanþága frá
herskyldulögunum verður ekki á-
kveðið af hermála yfirvöldunum
eða stjórninni heldur af dómstól-
um (tribunals), sem skipaðir verða
inönnum, sem valdir verða í hverju
héraði landsins úr hópi héraðs-
manna sjálfra. Þessum mönnum
verður falið að ákveða um undan-
þágur allar og þar sem þeir verða
vol kunnugir í héraðinu, er þeim
treystandi til þess að leysa verk
þetta vel af hendi. Áfríjunar-dóm-
Któlar verða settir í hverju fylki
landsins (Provincial Appellate
Tribunals) og til þeirra gota þeir
skýrskotað máli sínu, sem ekki
cru ánægðir með ákvæði héraðs-
riómstólanna. En bæði héraðs-
dómstólarnir og áfrýjunar dómsfcól-
arnir eru undir umsjón eims aðal-
riómKtóls fyrir alt Oanada ríkið
(Central Appeal Tribunal).
Héraðs dómstólarnir, eða undan-
þágu dómstóiarnir verða settir
eins fljótt og hægt er að velja hæfa
menn til að skipa þá og kymma
þeim skyldur sínar. Verða um þús-
unri, eða rúmlega það, settir í
landinu og verður hver ])eirra
skipaður tveimur nuinnum. Skrá-
sctjari (registrar) verður eetbur í
hverju fylki, sem nefndur verður
I þegar yfiriýsing stjórnarimmar er
birt, og til hans má senda fyrir-
| spurnir. Beiðni- hvers eins um
undanþágu mun hann framvísa til
hciaðsd6mstólamna, þogar þeir
vorða settir, og hver sá, sem slíka
beiðnl hefir sent, þarf ekki að
' mæta fyr en honum er send til-
kynning. Þeir, sem enga beiðni
' hafa sont, verða að gefa sig fram
| við héraðs dómstólana án annarar
; tiikynningar en yfirlýsingar stjórn-
arinnar.
Eyðublöð fyrir beiðni um undan-
þágu fást á öllum pósthúsum.
Ekki er endilega nauðsynlegt, að
mcnn sendi þessa beiðni, heldur
gota þcir lagt fram beiðni sjálfir
til héraðsdómstólanna, þegar þeir
verða settir. Em þeir, sem slika
boiðni hafa sent, verða látnir sitja
f fyrirrúmi íyrir öðrum, þogar
riómstólarnir taka til starfa.
Fyrsti flokkurinn, sem kallaður
vorður fram, verða menn á aldrin-
um frá 20 til 34 ára og sem voru ó-
kvongaðir, eða barnlausir 'ekkju-
memm 6. júlí 1917.
Alt þotta verður tekið fram ná-
kvæmlega, þegar yfirlýsing stjórn-
arinnar er birt og sem verður inn-
an skamms.
Kosningalaga frum-
varpið.
Frumvarp nýrra kosningalaga
hefir nú verið lagt fyrir þingið i
Ottavt-a. Var það tekið til fyrstu
umræðu á fimtudaginn var og les-
ið upp af Hon. Arthur Meighen í
fjærveru forsætisráðherrans, sem
þá gat ekki setið á þingi sökum
lasleika. Eftir að hafa lesið frum-
varpið útskýrði Mr. Meighen þa8
rækilega í langri ræðu. Sýndi
hamn íram á, að lagafrumvarp
þetta væri að eins miðað við tíma
þann, sem stríðið stæði yfir (war>-
time measune) og að stríðinu loknu
myndu lög þessi undir eins ganga
úr gildi. Stefnan, sem lægi til
grundvallar þessu frumvarpi nýrra
kosningalaga væri sú, að "skyldug
þjónusta i þarfir lands og þjóðar
skapaði atkvæðisréttinn." Væri
þetta óumflýjamleg skilyrði þegar
kosningar væru haldnar á stríðs-
tímum, því óréttiætanlegt væri að
þeir, sem undanþegnir væru her-
þjónustu, gætu beitt magni sínu
til þess að hindra þátttöku þjóð-
arinnar í stríðinu, Þeim, sem mót-
snúnir væru af einhverjum orsök-
um í þessum sökum yrði því ekki
veittur atkvæðisréttur. Þjóðflokk-
ar eins og Doukhoborar og Meno-
nitar, sem komið hefðu hér til
lands gegn þvf loforði að vera
undanþegnir herskyldu, fengju
ekki atkvæðisrétt við komandi
kosningar. — En það tók ræðu-
maður rækilega fram, að þeir ein-
staklingar, sem af einhverjum or-
sökum fengju nú ekki að greiða at-
kvæði, væru algerlega undanþegn-
ir herþjónustu. Að ræðu hans lok-
inni spurði Sir Wilfrid Laurier
ýmisra spurninga til þess að gera
sér frumvarpið skiljanlegt, en
hreyfði engum mótbárum.
Útdráttur úr aðal liðum þess-
ara nýju kosningalaga, er sem
fylgir:
1.  Atkvæðisrétfcur er veittur eig-
inkonum, mæðrum, systrum og
dætrum allra hermanna í Canada-
liðinu.
2. En í þessum styrjaldar kosn-
ingum er atkvæðksréttur ekki
veittur niðjum óvinaþjóðanna,
sem fæddir eru 1 þeirra löndum
eða öðrum Evrópulöndum; mönn-
um, sem iskoða tungu l>essara 6-
vina]ijóða móðurmál sitt oða
þjóðartungu og som brezk þegn-
réttindi hafa fengið síðan 31. mare
árið 1902.
Undanþegnir þessum lið eru þeir
einstaklingar, sem eiga syni, sonar-
syni eða bræður i Canada hernum.
Armeníumenn og Syríumenn, ser»
þektir eru að því að vora óvinveitfc-
ir Tyrklandi, eru hér einnig und-
an])cgnir.
3.  Atkvæðisrétt hafa ekki þeir,
scm undanþegnir eru herþjónustH
Bamkveanrt lögum — Doukhoborar
og Mononitar.
4.  Engir þeir, sem beðið hafa um
undanþágu frá herþjónustu, skoð-
ana sinna vegna og hefir ekki veriS
noitað, hafa atkvæðisrébt. Þeir,
som atkvæði greiða f þessum kosn-
ingum, fá okki eltir á undanþágu
frá herþjónustu sökum þess þeir
geti okki í stríð farið skoðana
sinna vogma.
5.  Þcir, sem gert ihafa sig seka í
oinhvcrju gagmvart herlögum, hafa
ckki atkvæðisrétt.
6.  Pylkis kjörréttur verður vi8-
hafður í öllum hinum níu fylkjura.
Hingað til hafa Alberta og Saa-
katclicwan fylki haft sambanóU-
kjörsikrár (federal lists).
7.  í fylkjunum British Columbia,
Alberta, Saskatc.hewan, Manitoba
og Prince Edward Island, þar sem
núvcrandi kjöiskrár eru þannig, atJ
ekki er hægt að nota þær, verð>a
nýjar kjörskrár gerðar af skrásetj-
urum, sem til þess verða valdir, og
gcta þeir kjósendur, som þar eru
okki skráðir, staðfest atkvirði sín
mcð oiði á kosningadegi. Verða
slík atkvæði sett í sérstök umslög
og þegar atkvæðin eru talin hlíta
lnssi atkvæði úrskurði dómara,
hvort þau séu gild eða ekki.
S. í Onfcario, Quebec, New Bruna-
wick og Nova Scotia fylkium verða
núvorandi kjörskrár notaðar, en at-
kvæðisbærum konum verður bætt
inn í af skrásetjururn, sem einnier
stryka út nöfn þeirra manna, er
ekki hafa atkvæðisrétt.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8