Heimskringla - 04.04.1934, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.04.1934, Blaðsíða 1
XLVIII. ÁRGANGUR. NÚMER 27. WENNIPEG MTDVTKUDAGINN 4. APRÍL 1934 Ogreinilegar skýrslur Pyrir nokkru lauk sambands- stjórnin við að yfirskoða skýrsl- ur frá hinum ýmsu fylkjum í Canada, er sýna hvernig at- vinnuleysisstyrk þeim er sam- bandsstjórnin veitti, hefir verið varið. Við yfirskoðunina kom * ljós að skýrslurnar eru flestar ógreinilegar og bera vott um gamaldags .bókfærslu-aðferðir. Ennfremur varð þess vart, að sambandsstjóminni er nokkru sinnum fært meira til skuldar, ^n vera ber, af kostnaðinum. Eru skýrslur allra fylkjanna toeð þessu marki brendar. í New Brunswick, nemur hallinn rúmum 8 þúsund dollurum og sem fylkinu ber að greiða sam- bandsstjóminni til baka. Nova- VORIÐ ER KOMIÐ Þó mennirnir viti ekkert um það og verði að sækja vit sitt í En út af þessu hefir gosið ;gæsirnar til þess að geta nokk- upp talsvert veður um það, að ug um þag sagt, fullyrða nú fylkin hafi misbrúkað atvinnu- dagblöðin að vorið sé komið. leysis-fjárveitingamar, ekki að-| En betri sannanir en bæði það eins sambandsstjórnarinnar, — sem gæsirnar og dagblöðin heldur sínar eigin fjárveitingar segja um það> að vorið sé nú og sveitanna og bæjanna. ekki fjarri, teljum vér hitt, að Sjálfsagt má benda á dæmi síðast liðna viku voru hér allar þess að ýmsir aðrir hafi haft' upphugsanlegar sortir af veðri: hag af fjárveitingunum, en j snjóhríð, frost, þeyr og sunnan- styrkþegar einir, en það vindur, rigning, útsynningsgari, mál hefir ekki enn verið rann- sólskin og stafalogn, rykmóðu sakað, svo um það er ekki til °S mistur. Þegar svona viðrar neinnar hlítar kunnugt. jeinu og sömu vikuna, hlýtur ... . vorið að vera á næstú grösum. Af þessu hafði Mackenzie t ________________ King, leiðtogi liberala fengið eitthvert veður, frá yfirskoðun-J armönnum, eða sambands- stjórninni sjálfri, að fylkin væru! SAMBANDSSTJÓRNIN OG HVEITISALAN Scotia segja yfirskoðunarmenn að reyna að koma meiru af at- að til baka ætti að greiða um 42 þúsundir dollara. í Manitoba Sambandsstjórnin lýsti því valt á tvennu með 18 þúsundir, €n á því var hægt síðar að gera fullnægjandi grein til sambands- stjórnar. Alberta-fylkis reikn- ingurinn er sagður um 66 þús- und dali of hár. 1 Quebec fylki er skýrslan einnig mjög ófull- nægjandi. Og svo eT um öll hin fylkin, nema Prince Eldward Island. Reikningur þess er hinn eini er yfirskoðunarmenn gera enga athugasemd við. Sambandsstjórninni var kunn- úgt um þetta fyrir nokkru og hefir verið að jafna sakir sínar við fylkin um það; er sagt að sum hafi greitt sinn reiknings- halla. peg Grain Exchange. Það er þar sem skórinn kreppir að vegna þessa eftirlits stjórnar- innar með hveitisölunni. Grain Exchange hefir ekki haft hveit- ið að leika sér með eins og áðúr. Enda er þar nú sagt hljótt og vita flestir, sem í “hringinn” hafa þar komið, hvað óeðlilegt það er. Auðvitað getur það skoðast saklaust fyrir þessa stjórnmálaflokka að ^anga í lið með kornkaupahéðn- unum, en það getur samt verið varasamt, er kosningar eru nærri. SEX DREPNIR í PÁSKAGILDI Það skeði á lau'gardagskvöld- ið fyrir páska í bænum Bremer- ton í Wash. í Bandaríkjunum, að sex manns er að veizlu sátu í húsi, voru drepnir á hinn hrottalegasta hátt. Um það hvemig á þessu stóð, eða hverjir eru valdir að því vita menn ekkert. Það var ekki! = vinnuleysis-kostnaðinum á sam- yfir s. 1. viku, að hún ætlaði á bandsstjórnina, en vera bar, og komandi ári að hafa eftirlit þannig stóð á hans yfirlýsingu með sölú hveitis eins og hún í þinginu um að styrkurinn hefði gert undanfarin ár. hefði verið misbrúkaður. Um Eins og kunnugt er, hefir Mr. það vissi hann ekkert annað en John McFarland haft það starf það sem stjórain ,gat frætt með höndum fyrir stjórnina og hann. Og jafnvel þó skýrslur Hveitisamlag Canada, að reyna fylkjanna séu ógreinilegar, er að koma skipulagi á heitisöl- hvorki með því sagt, að þau una. Hefir sambandsstjórnin hafi illa né vel með fé það far- orðið að ábyrgjast nokkurt lán ið, er þau höfðu með höndum. í því sambandl. En kostað hefir Um það skortir allar upplýsing- þetta hana- þó minna en ætla jiafj verjð framin til fjár En ar ennþá og gerir þar til búið er mætti, þar sem taka varð yfir ; hvorj- veizlugestir .gerðú það. að rannsaka það. Sé líklegt að afarmikið af heitiforða landsins' eða ræningja þorparar vita Til kaupenda “Hkr.” Vorið er komið og erfiðleika mánuðir færast í hönd fyirr út- gefendur blaðsins. Stór hluti áskriftargjaldanna eru enn úti- standandi aúk skulda frá um- liðnum árum. Eru það því til- mæli vor enn á ný, að þeir sem ekki hafa sýnt nein skil, geri nú sitt ýtrasta, til að greiða eitthvað upp í skuldir sínar við blaðið. Prentsmiðjan varð fyr- ir því óhappi fyrir réttum 3 vikum síðan að ein aðal vélin (hraðpressan) brotnaði, svo ílla að eigi varð við hana gert. Var því enginn kostur annar en að fá nýja vél í staðinn og var það sízt til léttis við útgáfu blaðs- ins. Er nú stór skuld sem blaðið þarf að svara upp í hina nýju vél, og sem það treystir á að áskrifendur hjálpi sér til að greiða. Einn maður hér í bæ, er hann frétti um óhapp blaðs- ins, færði oss $100.00 að gjöf. Auk þess sem hann sýndi með þessú hinn mesta höfðingsskap, sýndi hann einnig að hann lítur svo á, sem útkoma íslenzku blaðanna sé velferðarskilyrði fyrir þjóðflokk vorn hér í álfu. Fleiri mættu gjarna fara að dæmi hans. Blöðin mega ekki falla. — Heimskringlu hefir aldrei legið meir á liðsemd og skilvísi en nú. Hún þarf að greiða $2,600 fyrir mánaðarlok, útistandandi á hún í áskriftargjöldum yfir $14,000.00. sem er alt of stór upphæð að ætlast til að hún geti liðið um í það endalausa, Gerið nú yðar ýtrasta. Látið eigi þurfa að biðja yður þess oftar. VIKING PRESS LTD. fyr eu komið var fram á páska- Þó nema stuttan spöl, því svo rekið á fjörum vestan við Ólafs- daginn, að þessa varð vart. imikill fólksfjöldi safnaðist utan . víkurenni. Skeytið var merkt Á líkunum sást, að sumir um hann, að hann hélt réttast, nr. 78 frá vísindastofnun Yak- höfðu verið skotnir, aðrir rot-'að hafa siS ekki tn sýuis á utsk. Sovjetlýðveldisins, og aðir með hamri og enn aðrir stungnir með hnífum. Rænt hafði verið því fémæt- asta úr húsinu, svo sem gull- stássi, enda álitið að morðin FÁLKAR SIGRA sveitar- og fylkisstjórnir hafi til þess að hafa nokkurn hemil illa með féð farið, liggur næst á verðfagi eða markaðinum. En sveitarbúum og fylkisbúum, er tilraunin hefir samt sem áður tvo þriðju fjársins lögðu fram, hepnast vel. Verð á hveiti hefir að krefja þær sagna. werið jafnara. Sýndi Mr. Mc- — ....farland fram á það, við rann- íslenzku hockeyleikflokkarnir, sem um bikar Þjóðræknisfélags- ins keptu, reyndu með sér á fimtudags og laugardagskvöld s 1. viku í Olympic-skautaskál- anum í Winnipeg. Leikflokk- ar frá Glenboro og Gimli tóku tátt í samkepninni, ásamt þremúr hockeyflokkum úr Win- nipeg, Fálkum, Pla-Mor og Golden Eagle. Fóru leikar svo, að Fálkar unnu bikarinn. Var skemtun hin bezta að því að horfa á þessa íslenku garpa leika og er vonandi að slík leiksamkepni sem þetta verði haldin á hverju ári hér eftir og flokkunum fjölgi sem þátt taka í henni. WINNIPEG OG STRÆTIS- VAGNAFÉLAGIÐ Verðið á kerfinú þykir bæn- sókn Stevens-nefndarinnar, að um of hátt. Er haldið fram að eftirlitið með sölu hveitisins, spónnýtt kerfi sé hægt að hafði gefið bóndanum um kaupa á því verði. Sé því um hundrað miljón dollara í aðra ofmikið beðið, af raffélaginu hönd á þremur árum. Virðist þagan verði hann framseldur, fyrir sitt kerfi, sem mjög er því lítil ástæða til ,að leggja|og sendur til Bandaríkjanna. sagt úr sér gengið. þetta starf niður nú, þar senvEr það meðal annars til marks menn ekki. INSULL f TYRKLANDI Skipið “Maiotis” sem var að flækjast með Samuel Insull inn- anborðs, kom loks í höfn í Tyrklandi s. 1. viku. Tók tyrk- neska stjórnin hann þegar í sína umsjá. Er nú ekki efi á, að götunum. | hafði því verið kastað í sjó við Hópur lögfræðinga frá Grikk- ' Síberíuströnd árið 1927. landi var á leið til Tyrklands s. * * * 1. mánudag til að verja mál Kommúnistar á Akureyri Insulls. gera aðsúg aS bæjarstjórn Við fyrstu yfirheyrslu í Tyrk- landi, hélt verjandi því framj að Insull hefði hvorki framið hern- aðar- eða pólitízkan-glæp, og stjórnin á Tyrklandi gæti því ekki framselt hann. STÓR MÆLIR um það, að stjórnin í Tyrklandi brást við og undirskrifaði samn- inga við Bandaríkin um að framselja flóttamenn. Banda- Winnipegbúar hafa illan bif- það er útláta lítið fyrir stjórn- ur á meðferð þessa máls. Hvers- ina, en bóndanum mikill hagur. vegna er verið að leita á náðirj Ýmsir hafa verið með óp og þingsins með úrskurð í því? óhljóð út af þessu starfi sam- Af sambandi fylkisstjórnarinnar bandsstjórnarinnar. Hafa ná- ríkin höfðu árið 1923 undirskrif- og Winnipeg-raffélagsins fór lega allir andstæðingaflokkar' að samning um þetta, en það ekkert gott orð úm tíma. Og hennar á sambandsþinginu, | hafði dregist fyrir Tyrkjum að svo kemur blaðið Free Press fé- liberalar, bændasinnar og verka-! gera það þar til nú. laginu og stjórainni til aðstoð- mannafulltrúar, bannsungið t úr skipinu varð að taka In- ar og segir, að annaðhvort verði hana fyrir að halda þessu starfi;sull með valdi. Var farið með að gefa félaginu upp skatt eða áfram. að bærinn kaupi kerfið. Á Sharpe-byggingunni á Carl- ton og Hargrave strætum í Winnipeg, hefir City Hydro-fé- lagið nýlega reist einn hinn stærsta hitamælir sem til er í Canada. Eru töluraar uppljóm- aðar á skífunni og vísirinn er 8 fet og 4 þuml á lengd. Sézt því á hann lengar leiðir neðan af götunni MæMr þessi er mesta þarfa þing, einkum þegar mönnum er kalt. Á hinu virðast þessir hann í fyrstu á gistihús og naut verndarar bændalýðsins ekki .hann þar alls frelsis annars en Og fylkisstjórnin á að annast hafa áttað sig, að aðal andúðin þess, að lögreglan gætti hans. þessi viðskifti, en bæjarbúar gegn þessu starfi kemur frá Hann gekk um og einu sinni fór ekki, sem brúsann borga þó kornkaupahéðnunum í Winni- hann út úr gistihúsinu, en ekki hvort sem um kaup á kerfinu er | ---- . —....... að ræða, eða uppgjöf skattsins, því bæjarbúar verða þá sama sem að greiða hann fyrir félag- ið. Það er ekki útásetningarvert, FRÁ ÍSLANDI Á hljómleikum sem haldnir voru síðast liðna viku í Winni- peg, kom fram fiðluleikari, sem svo mikill snillingur er í list sinni, að undrún sætir. Svo Ágreiningsmálið milli Winni- pegborgar og Winnipeg raffé- lagsins er nú komið fyrir fylkis-1 þð hagsmuna hluthafa Winni- þingið í Manitoba. Þykir Það j peg_raffélagsins sé gætt. En heldur fljótráðið að skjóta mál-, oneitanlegra væri viðkunnan- inu til úrskurðar þingsins, með- legra> að það væri gert 4 ann_! an nefnd frá hálfu Winnipeg- an h4tt en kostnað almenn-. . ^ v . borgar hefir samnings-tilraunir, ings þesga bæjar og um leið> án einstakur er hann, að slíkir eru á prjónunum við félagið og öll þegs að almenn mannréttindi:ekkl uppi nema emn á hverri líkindi eru til að aðilar geti séu fótum troðin sjálfir jafnað sínar sakir. j _________ Það sem í tillögum Winnipeg raffélagsins felst, er að það sé vegna fjárhagsörðugleika leyst af hólmi með að greiða bænum Yehudi Menuhin BERTIL PRINS Nú Sænsku prinsarnir virðast 'öld. Hann er enn drengur, að- eins 16 ára að aldri, en hefir s. 1. 10 ár verið talin í hópi mestu heimssnillinga í fiðluspili. Jafnvel sjö ára gamall, var hann farinn að spila í fræg^im hljóm- eignaskatt, eða að bærinn að ólmir í að giftast stúlkum af sveitum, svo sem í San Fran- öðrum kosti kaupi strætis- borgara ættum. Bertil prins, cisco Symphony. Ekki bar á vagna-kerfið og starfræki það. bróðir Sigvards prins, þess er j að hann væri í æsku neitt öðru Verðið er 6 miljónir dollarar. j nýlega giftist ungfrú Erika vísi en aðrir jafnaldrar hans, Ekki er í því talin orka, heldur Patzek, kvað nú vera kominn á nema í hljómlistinni. Þar átti á bærinn að kaupa hana af fé-'fremsta hlunn með að giftast hann ekki og hefir ef til vill laginu. Istúlku er Christina Brambeck aldrei átt neinn sinn líka. Hann Verði þingið við því að sam- nefnist, og er dóttir kapteins í var aðeins níu mánaða, er hann Styrkur til skálda og listamanna 1. marz Mentamálaráðið hefir úthlut- að fé því, sem á fjárlögum 1934 er veitt til skálda og listamanna Þessir fengu styrk: Þórarinn Jónsson tónskáld 800 kr., Tómas Guðmundsson skáld 700 kr., Axel Arnfjörð tónlistamemi 500 kr., frú Gunn- fríður Jónsdóttir myndhöggv ari 500 kr., Höskuldur Bjöms- son málari 500 kr., Jón Engil- berts málari 500 kr., Karl Rún- ólfsson tónskáld 500 kr., María Markan söngkona 500 kr., Þor- valdur Skúlason málari 500 kr. * * * Tófuvargur gerir nú mjög vart við sig í sveitum austan Mýrdalssands, einkum í Skaftártungu og Út- hann lært alt sem beztu hljóm- leikakennarar á meginlandi Ameríku gátu kent honum, engu líkara en hann hefði kunn- að það alt áður og þyrfti ekki annað, en að æfa fingur og ýmsar ytri reglur. Frá þeim tíma og alt til þessa dags, hefir hann ferðast um allan heim og leikið einsöngva á fiðluna í beztu symphony orkestrum og hlotið þann dóm, að vera ekki síðu. Vita menn ógerla hvaðan einungis mestur fiðluspilari sem j tófa hefir komið, nema ef kynni uppi er, heldur einnig sá, er að vera utan af Landi eða Rang- nokkru sinni hefir áður uppi j árvöllum. Hefir hún nokkuð bit- verið. Hann var fæddur í San ið fé manna, en mest liefir þó Francisco og nafn hans er Ye-(enn borið á slóða og troðning hudi Menuhin (að líkindum ■ eftir dýrið. Hefir nú verið tek- Gyðinga ættar, þrátt fyrir að j in upp eitrun alls staðar á þessu þykkja tillögúna um skatt-und- sænska heraum. anþágu, tapar bærinn við það $300,000. Um kaup á kerfinu er það að segja, að bænum fór að bera talsvert skyn á söng. En þegar Gustaf konungur Þriggja ára bað hann um að frétti það til Frakklands, þar gefa sér fíólín og fjögra ára sem hann var að skemta sér, er gamall byrjaði hann að nema. kemur það mál algerlega við, | sagt að hann hafi í skyndi tek- En svo greitt gekk honum nám- en ekki fylkisþinginu. Og raun- ið saman pjönkur sínar og farið ið, að um það leyti sem hann ar má sama um skatt-undan- heim til Svíþjóðar til að sporna hafði náð vanalegum aldri til þáguna segja. jvið giftingú þessa frænda síns. að ganga í barnaskóla hafði hann hefir ljóst hár og blá augu). Sálarfræðingar eru að spyrja sjálfa sig, hvort í honum sé ekki endurborinn eða holdg- aður andi einhverra heims- meistaranna liðnú. Hljómlist- ar-hæfileiki þessa unga manns, er svo undrunarverður, að fyrir því er ekki hægt að gera neina grein. svæði, sem menn ætla að komi að haldi, því svo var fyrrum að það eitt dugði, er tófu varð útrýmt úr Skaftafellssýslum ná- lægt aldamótum síðústu. Flöskuskeyti frá Siberíu Ólafsvík 6. marz Flöskuskeyti fann Adolf Ás- björasson frá Ólafsvík í gær, Rvík. 7. marz. í gær var haldinn bæjar- stjórnarfundur á Akureyri. — Kommúnistar fjölmentu þangað og höfðu ærsl í frammi og hót- anir við bæjarfulltrúana. Síðan lokuðu þeir bæjarfull- trúana inni í fundarsahvúm og sleptu þeim ekki út fyr en eftir tvær klukkustundir. Ekki urðu fulltrúamir fyrir neinum aðsúg þegar út kom, en kommúnistar létu þá vita, að þeim mundi velgt betur næst. 12,000 krónur hverfa úr sjóði Landsbankaútbús- ins við Klapparstíg. Rvík. 3. marz Svo sem kunnugt er hefir Landsbankinn útbú á Klappar- stíg 29 og veitir Ingvar Sigurðs- son því forstöðu. Peningar þeir, sem útbúið hefir undir höndum, eru ekki geymdir í útbúinu' á næturnar, heldur eru þeir á hverju kvöldi fluttir niður í Landsbankann og geymdir þar í sérstökum pen- ingaskáp, ásamt daglegum sjóði aðalbankans, öðrum en sjóði sparisjóðs, því gjaldkeri hans hefir sérstakan skáp. Þessi peningaskápur er í kjallara Landsbankans. Lykla að honum liafa, auk Ingvars Sigurðssonar, þrír starfsmenn (gjaldkerar) Landsbankans. — Skápur þessi er þannig innrétt- aður, að efst í honum er lokað hólf, sem aðalféhirðir einn hefir aðgang að. Þar undir eru tvö opin hólf og í þeim geymdir peningakassar, sem tveir aðrir kjaldkerar bankans nota dag- lega og hefir hvor gjaldkerinn einn aðgang að sínúm kassa. Ingvar Sigurðsson hefir svo sinn sjóð geymdan í töskum þarna inni í skápnum. Kl. um 8 á miðvikudagskvöld (28. f. m.) fór Ingvar með sjóð sinn (rúml. 145 þús. kr. í seðl- um) niður í Landsbanka. Ók hann í bíl, eins og jafnan, er hann var að flytja peningana á milli. Sjóðinn hafði hann í tveimur töskum, venjulegri skjalamöþpu og lítilli hand- tösku með tveimur læsingum. Seðlarnir voru í innsiglúðum umslögum í töskunum. I hand- töskunni voru þrjú umslög með seðlum, eitt með 50 þús., ann- FrtL á 5 bto.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.