Lögberg - 07.11.1918, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.11.1918, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞA! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 31. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1918 NUMER 45 HJÁLPIÐ CANADA MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA VICTORY BOND! | pví eg rýndi í framtíð f jarri, fór svo langt sem (hugur bar, I sá þau kynja kraftaverk, i er kynslóð nýrri birtist þar. Lieut. Hallgrímur Jónsson, M. C. Fœddur 19. Marz 1885.-Fallinn á Frakklandi 3. Sept. 1918 BANDARIKIN Lieut. Hallgrímur Jónsson var sonur Jónis Jónssonar frá Mýri í Bárðardal, og konu hans Krist- jönu Jónsdóttur. Vestur um haf fluttist hann eftir lát móður sinnar, með móðursystur sinni, Mrs. J. Thorgeirsson í Winnipeg, sumarið 1900, og settist þá fyrst að hjá móðurbróður sínum, Stein grími Jónssyni, er þá bjó í Kil- dona, rétt fyrir utan Winnipeg. Hjá honum var hann þar til vor- 1903, að hann fór til Winnipeg, og eftir það var heimili hans hjá Mr. og Mrs. J. Thorgeirsson í Winnipeg. Frá fyrstu hafði hann sterka tilhneigingu til lærdóms, og var mikill ibókavinur; og í föðurhús- um mun hann hafa kynt sér og lært að elska meiri partinn af þá prentuðum íslenzlkum ritum og ljóðum. Fá voru þau íslenzk rit eða kvæði, er ekki hafði hann kynt sér. Er hingað fcom, brann hann af þrá að afla sér æðri mentunar. Hann dáðist að því hversu ungir ísilendingar hér í landi brutust á- fram tii menta. Og haustið 1905 innritaðist hann og Baldur bróðir hans í undirbúningsdeild við Wesley College í Winnipeg. Hvor- verður á bak að sjá á sama árinu. Að sjá á eftir tveim slíkum son- um, sem iþeim Baldri og Hall- grími, á sama árinu, er mikill missir; og vinum þeirra, hinum mörgu, er stórt skarð ihöggið í Hotelíhaldari einn í St. Louis að nafni Frank Hiemens hefir verið krafður sagna í sambandi við fúkyrði er hann átti að við- hafa um Bandaríkja stjórnina út af Liberty láninu síðasta, og vín- sölúhúsi hans lokað. Jeð honum kom Mr. Árni Thorla- cius sem héðan fór til Frakklands í septemiber 1916. Ámi særðist í orustu við Paschendale og var fluttur skotgrafirnar, gjörðu áhlaup úr lofti á öll sjúkra jþar sem hátt í himinbláma hús á því svæði og gjörðu mikinn ! ihildar þing með gnoðum stóð. mannskaða. Eitt af þeim sjúkra-1 Sá í lofti fríða flota, — farmi dýrum ihlaðna skeið, ofan svífa úr aftanroða, undrum knúða, heim á leið. - sjúkrahús á bak við ! Heyrð. . lofti (heróp gjalla _ Pjoðverjar, hrundi af skýjaleiðum blóð, en Marskálkur Bandarákjanna | húsum sem ráðist var á, var það vinahópinn. Báðir höfðu mörg I Marshall hefir skorað á 1100 lyndiseinlkenni sameiginleg, glað-' menn til að gefa sig fram til þess værð, f jör, og brennandi áhuga að ganga í Bandaríkjaherinn og á að starfa, og 'hvor um sig var! ef ekki verða nógu margir búnir með sanni hrókur alls fagnað- að gefa sig fram fyrir 5. nóvem- sem Ámi lá í og misti hann þar vinstri hendina. sanni ar i samkvæmum og á manna- mótum. Mörg af lyndiseinkennum Hall- gríms má sjá af bréfkafla, er hann reit Baldri bróður sínum í marz 1917, og sem eg þýði hér: ber þá verða menn skyldaðir. Reykingar á sporvögnum og eim- j lestum til nærliggjandi bæa hafa j verið lagðar niður. Bréf frá S. Á. Gíslasyni. New York, 23. okt.1918. Kæri vinur! Viltu gjöra svo vel að birta í Lögbergi þessar línur: Hefði Oullfoss ekki komið í þetta sinn fyr en eg bjóst við, og ekki farið jafn mikill tími og raun varð á, til að útvega mér ugur hafði notið nokkurrar skóla- mentunar í þessu landi, og höfðu éigi aðra skólamentun en þá, er hann nokkuð orðhvass sem Lieutenant í 108 herdeild C. E. F. Samvizka hans og sómatilfinning leyfði honum ekki að sitja hjá og láta aðra ber jast fyrir sig. Hann gekk rösklega að liðissöfnun, sérstaklega á Gimli og Nýja íslandi, og mun þeim, er möttu sína eigin ró meira en sjálfstæði þjóðarinnar, hafa þótt þeir höfðu fengið í heimahúsum. Sökum ófullkominnar ensku- kunnáttu veittisf þeim námið er- fitt fyrstu árin, Fyrsta vetur- inn (1905) varð Hallgrímur að hætta námi um miðjan vetur, vegna peningaiskorts, en mun hafa hjálpað Baldri bróður sín- um tii að halda áfram þann vet- ur. • Einnig mun hann hafa hjálípað föður isínum, er fluttist til Canada sumarið 1903, með stóra fjölskyldu. Næsta vetur byrjaði Hallgrím- ur aftur nám; hélt því áfram af eigin ramleik — færðist árlega og vorið 1912 útsikrifaðist hann með bronoe-heiðurspening Mani- tobaháskólans, fyrir kunnáttu í enskum bókmentum og sögu. Með aðdáun verður að minnast þess, að hann útskrifaðist með heiðri í þeim greinum, er hann hafði minsta tilsögn í, er hann byrjaði nám, framandi maður í framandi landi. En bókmentir og saga voru hans yndi, og í þeim greinum og alheimismálum munu fáir námsmenn bafa staðið hon- um á isporði. Eftir að hann útskrifaðist af skóla, tók hann fyrir barnaskóla- kenslu, og sumarið 1914 var hann settur yfirkennari við hærri skólann í Manitou. peirri stöðu Ihélt hann þar til hann inn- ritaðist í herinn. Frá byrjun stríðsins hafði hann glögt auga fyrir þelm hug- sjónum, er barist erum. í lok 1915, er orðið var fúll-ljóst að hervald pjóðverja yrði ekki sigr- að nema sambandsmenn legðu fram sína óskifta krafta, og er Sir Robert Borden bauð að auka lið Canada upp í 500,000, bauð Hallgrímur sig tafarlaust fram, og í janúar 1916 innritaðist hann Með 108. deiildinni fór hann til Carrtp Hughes vorið 1916, en hugurinn stefndi ætíð til Frakk- lands, og var það oftar en einu sinni að hann óskaði að komast til Frakklandis sem fyrst. Tæki- færið bauðst, og í ágúst 1916 fór hann á undan deildinni, í hóp undirforingja til Englands. par var hann i tæpar 3 vikur, og greip hann fyrsta tækifærið er bauðst til þess að komast til Frakklands. par var hann kom- inn augfliti til auglitis við hið míkla hlutverk. og hvernig að hann reyndist, má sjá af því, að fyrsta mánuðinn, sem hann var þar, var hann sæmdur Military Cross fyrir drengilega og hug- prúða framgöngu. Á Frakklandi náði hann brátt hylli sinna undir- manna og álitís yfirmanna, og sagði mér einn af ‘hans yfirfor- ingjum, að hann væri einlhver sá ihugdjarfasti maður, er hann hefði nokkru sinni þekt. Vorið 1917 var honum veitt jámbraut- arkerfi til eftirlits, rétt fyrir aft- an skotgrafirnar. pað verk fanst honum of kyrlátt og tilbreyting- ar laust, þó aldrei væri hann úr skotmáli óvinamna. í marz 1918 sótti hann um og fékk inngöngu í ílugliðið. Hann fór þá til Englands um stundarsakir til þess að stunda Verð á mjólk hefir verið Eg legg hér með lítið i fært upp um i/L, cent, er mjólkur þurkað blóm. Fyrir fám dögum j potturinn þar 18 cent ef færður lá vegur minn í gegn um ófjöl-jheim til manna. farnar rústir af frönsku smá- Bandaríkin veitt j nauðsynleg sþilríki til brottfarar ■þorpi nalægt skotgrofunum, þar , ™ „ HflT1Haríkimimn ,bá befði eo- við erum. pað blasir mót tölu- L>e.?8'.lu að nPpl?æ® $3»500,000 og ereinarstúf’ um sumt af cfa.„ wvmi fvrir bnnöím g.ionr það lan það er Bandankin skritao gremarstui um sumt at veitt-Beteíu siSan striSið l )>vi, sem eg hefl heyrt og Sé5hér tíbð með sumarbústöðum Fv hófst $183.520,000. En til allra vestra i sumar. — En eg verð að talið með sumarbustoðum Ev- b od j hafa wir:sleppa því að sirini, og nota síð- rópu sem s endur. Samt ma það 0™ ustu augnablikin áður en Gull- teljast nokkurnvegmn ohætt fyr- lanað $7,532,976,000. ^ leg,gur frá landi> til þess eins ír emn eða tvo menn. i utjaðri j Félags verzlun hafa bændur að kveðja alla landa mína, sem rustanna, í barmi a gamalli skot-1 og verkamenn sett á fót í Seattle tekið hafa hlýlega í hönd mér á hölu, leit eg faemar baldursbrar, (og sýnist þrífast mjög vel. Höf-1 þessari för minni hin fyrstu vorblóm, er eg hefi uðstóUinn sem iþeir byrjuðu með K bakkir kirkiufélavinu séð í vor. Eitthvað ósjálfrátt i var $41.000 og eftir sjö mánaða JjjSJSg <5 kirar S kom mér til að stanza og tina fa- revnslu ihafa beir vrætt um fram •V nel/lt>°(>>o, og einar. Pað var svo undarlegur, Sff £>stnað $20» TeXn- Y °J Um 1 by**um fe; ioso kia™ Tvov í Viíovf !allan Kosunao wwu. verziun j lendmga j Oanada, sem hafasynt staður að lesa blom, þar í bjart- jn lliefir numið $90,000 a manuði p.ps.fnsni ov velvild í sumar viðri, seinnipart dags, andspæn-1 og arðinum skift upp á mim með- mer ^stnsni velvild 1 sumar* is þýzku sikotgröfunum og stór- lima eftir því hvað mikla pen- Heyrði sunnan blæinn bera folíðu hvísl um strönd og mar meðan hátt á himni gnustu herjans þjóða gunnfánar. ! Unz eg heyrði hergný þagna,' íhverfa leit eg fána-sveim. ! Alheimsþingið sett í sátt og sambandsríki allan heim. f Er maður ekki nú að sjá þessa sjötíu ára gömlu mynd Tenny- sons verða að veruleika? pá hefir og verið bent á ræðu eftir Victor Hugo, sem hann flutti á friðarþingi í París 1849. par kemst hann svo að orði: “Dagur sá er í nánd, þegar þú Frakkland, þú Rússland, þú ít- alía, þú England og þú pýzka- land — allar þið Evrópuþjóðir, sameinist í æðra skilningi, án þess þó að þið missið hin göfugu séreinkenni yðar og hið dýrmæta einstaklingseðli yðar. Samein- Mítt i bardagahríð- i tvT Vi''8' mÍE fyv.ri.r ÍS'a,'d?: íst geiast vei. mega þvi buast við að eg geti skötabysisurnar drynjandi í fjar- lægð ..... blóm þetta, gróandi á þessum rústum, er mér merki þess hreina og göfuga lífs, er mun vaxa upp úr rústum og blósúthellingum þessa stríðs. Ef það skyldi reynast satt, þá er verðið ekki of hátt.” Af þessum kafla má sjá þá feg- urðartilf inningu og smekkvísi, er var svo mikið afl í lífi Hallgríms; og einnig þær göfugu hugsjónir, er fyltu sál hans og sem hann lét lífið fyrir. unum og í návist við óvinina, hafði hanm vakandi auga fyrir fegurð náttúrunnar, og hugurinn gat jafnan flogið í heim hug- sjónanna, þó ekki misti hann auga á daglega starfinu. Yfir leið hans eru letruð orð- inn: "fallinm í orustu”, og er ei fegurri né betur viðeigandi graf- skrift hægt að fá yfir léið hans, sem barðist við svo marga örð- ugleika og gekk ætíð hugdjarfur mót straumi, saimkvæmt boði samvizku sinnar. Hann var einn af þeim íslend- ingum, er mat skyldur sínar við sitt fósturland, Canada, landinu, sem hann hafði svarið hollustu- eið, um fram alt annað. Hann lét flífið í bardag fyrir frelsi og rétti, dró sjálfan sig aldrei í hlé inga hver og einn hefir lagt fram Enginn maður í þessu félagi hef- ir meira en eitt atkvæði á fund- um. Verzlunarthús hafa þeir veg- legt, með 20 plássum fyrir bænda afurðir, er það mjög fullkomið með öllum nýjustu tækjum, þang að senda bændur þeir sem í fé- laginu eru afurðir sínar og fá hæsta verð fyrir-þær. Samvinnu eða félagsverzlunarhugmyndin er einnig að ná sér niðri þar í — Eg fer iheimleiðis ríkari af góðum endurminningum; skil yður betur en eg gjörði, og lang- Jóhann J. Petersen frá Leslie, Sask., sonur hjónanna Jakobs Petersens og önnu Jóns- dóttur, systur Alberts Jónssonar og þeirra systkina, innritaðist í | ist í evrópískt bræðrafélag, sem 223. herdeildina í marzmánuði 1 er eins náið og sambandið á milli 1916 og fór til Englands ári sið- Normandy, Brittany, Burgundy, ar. Var þar við skólanám um Lothringen, Alsacc, öllum hinum tima, síðast við Pinocs-skólann. frönsku fylk.jum og Frakklands Um haustið í september var hann sjálfs. færður í 111. herdeildina, og með Sá dagur mun renna upp, að henni fór hann til Frakklands 14. stríð verður ómögulegt milli Par- sept. 1917. pegar að hann kom ísar og Lundúna, á milli Péturs borgar og Berlínar, eins og á ar til að sjá yður aftur, þegar of- milli Rúðufylkis og Amiens, eða urlítið verður auðveldara að ferð- ast landa á milli en nú er. Eg fæ ekki að taka með mér frá New Yonk neitt prentað eða skrifað, nema fáeinar bækur ] enskar, varð eg að fela póstinum vasabók mína og minnisblöð, og það kemur ekki til íslands fyr en í desember, ef þau ekki glat- ast alveg. peir, sem hafa beðið engu af því skilað, fyr en minn- isfoækur mínar koma heim, og liklega er vissara að t. d. nýir kaupendur Bjarma, sem orðnir eru margir, sendi mér póskort Stjórnir Breta og Frakka eru ] Um það til íslands, og géti þá um, farnar að foúa sig undir stríðs- | hvort þeir hafi borgað blaðið. Raup námamanna þeirra er að j harðlcola greftri vinna í Banda-1 ríkjunum hefir verið hækkað um ! $1.00 á dag. lokin. Sagt er að þær hafi beðið Bandaríkja st.jórnina að vera við búna að smíða eins marga gufu- vagna, fólks og flutningsvagna, fyrir þær eins og hún framast geti. flug. Á Englandi kvæntist hann — var sjálfur ávalt þar, sem or- í júnímánuði þetta ár ungfrújustan var skæðust ug ihættan Lucille Ritchsman. Seint í júlí, stærst og þörfin mest. Að slík- fór hann aftur til Frakklands, og þar féll hann í flugbardaga 3. september síðastliðinn. Öllum, er til íhans þektu, er hann harmdauði. En missirinn er sérstablega sár fyrir aldur- hníginn föður, ekki sízt þar sem hann er þriðja barnið, seim hann um mönnum er söknuður; en syrgjum sem styzt þá, er gefa líf og f jör fyrir hið rétta og göfuga málefni, iheldur látum nöfn þeirra og minningu verða sem ljós, er lýsi oss til eflingar 'þeim hug- sjónum, er þeir börðust fyrir. Jónas Th. Jónasson. Austurríki gefst upp. Þau hin miklu tíðiudi gerðust aðfaranótt mánu- dagsins, að samningur komst á um vopna- hlé, milli Austurríkis og sambandsþjóðanna ÖFRIÐURINN MIKLI SENN Á ENDA Hér fylgja á eftir kostirnir er sambandismenn settu Austurríki fyrir vopnahlé, og sem gengið var að: 1. ófriður á millli þjóða þessara bæði á landi, sjó og í lofti, skal taka enda þegar í stað. 2. Austurríki og Ungverjaland skal afvopna her sinn tafarlaust, | og senda heim lið sitt, er búist 4. Helming af öllum fallbyssu forða og öðrum vopnabúnaði, skal Austurríki láta af höndum við sambaridisþjóðirnar. 5. Au'sturríki isikal enn fremur sleppa tilkalli til allra landa og landisihluta er það 'hefir hrifsað undir sig. 6. Samfoandsþjóðirnar skulu 8. Einnig skal það láta af hendi alla neðansjávarbáta og hersikip. 9. Adriahafið og Danube skal opna þegar í stað til siglinga fyr- ir skip sambandisþjóðanna. 10. Flotastöðvar Austurríkis- manna við Danube og Pola, skulu fengnar samherjum í hendur til umráða fyrst um sinn. 11. Vopnagerð af hálfu Aust- urríkis og Ungverja, skal lokið þegar í stað. CANADA C. Ballantyne siglinga og sjáv- arafurða ráðherra Canada segir að skip þau er Canada stjóm sé að láta byggja, sem eru 31 að tölu, eigi að notast til fólks og vöruflutninga í sambandi .við járnbrautir stjómarinnar bæði á Kyrrahafinu, Stórvötnunum Atlantshafinu, og verði Sama er um þá, sem foáðu mig að flytja peninga heim, vissast að minna mig á hvert þeir áttu að fai*a, því að reynslan er sú, a. m. k. í Norðurálfunni, að stór bréf og skrifaðar bækur liggja mjög lengi hjá “Censor”, en póskort komast fljótast áfram. Að heiman hefi eg frétt gott eitt. Upplagið af blaði mínu Bjarma er þrotið, ihefir útbreiðst svona vel þegar eg var farinn, og vissast að eg fái sem fyrst að vita um nýja kaupendur vestan hafs, sem vilja sjá hvað eg skrifa um dvöl mína í Canada. Guðs blessun veri með yður á milli Boston og Philadelphia Sá dagur kemur að skift verð- ur á morðkúlunum og atkvæða- seðlinum, á almennum atkvæð- um fólksins, á lotningarfullu at- kvæði foins æðsta dómstóls, sem skal verða Evrópu það, sem Par- liamentið á Englandi er Englend- ingum, það sem Ríkisdagurinn á pýzkalandi er pjóðverjum, og það sem pjóðþingið er Frökkum.! Sá dagur kemur, þegar fall- byssumar verða sýndar á fom- j gripasöfnum þjóðanna, eins og pyntingarverkfæri liðins tíma eru nú, og fólk mun furða sig á Iþví, að slik verkfæri skyldu nokk- urntíma ihafa til verið. --------- -............... Dagur sá skal og koma, þegar j , menn sjá þessi tvö stórveldi, 1 samþyktar tillögur rafmagns- Bandaríkin í Ameríku og Banda- nefndar þar að lútandi: þangað, var hann settur 1 107. herdeildina, og í foenni var hann þar til í febrúar 1918, að hann var færður á ný og settur í Bata- lion nr. 2, og þar var hann er hann særðist 27. septemfoer síð- asfliðinn. Var hann skotinn í hægri handlegginn, og var flutt- ur til Englands á sjúkrhús 1. okt. Og segir í nýkomnu bréfi frá forstöðumanni sjúkrahússins að honum líði bærilega. Guð folessi drenginn fyrir hand an hafið. Utanáskrift Jóhanns er: 294073 Pte. Joe Peterson No. 4 Can. Gen. Hospital, Barmgstake, Hauts. England. þessi undir stjóm og umsjón ] nefndar þeirrar sem D. B. Hanna ' er forseti í, sem er stjómamefnd ; jámbrautastjómarinnar, og ó- ] há'ður öllum stjómmálaflokkum. Skip þau sem nú er verið að byggja eru frá 3400—8100 smá- lestir að stærð. Hið fyrsta af þfessum skipum á að vera búið um miðjan þennan mánuð, og vonast Mr. Ballentyne eftir að öll verði þau búin fyrir lok næsta árs og hefir Canada þá í förum skip, sem til samans eru 175,000 smálestir. Enn fremur er í ráði að byggja nokkur skip sem eiga að vera 10,500 smálestir. °8 ] öllum, floti' heilla. og gangi yður alt til Sigurbjörn Á. Gíslason. (Áritun: Ási, Reykjavík Iceland) hefir um á hernaðariínunni frá fá umráð yfir járnbrautum öll- Norðursjónum og alla leið til ™ ogisikipasikurðum í Austurríki Svisslands. ! og Ungverjalandi. 3. Heima fyrir má Austurríki j 7. Austurríki skal þegar í og Ungverjaland eigi meiri her stað gefa öllum föngum sam- hafa, en átti sér stað fvrir stríðiði bandsþjóðanna heimfarai'leyfi. Ungverjaland Ihefir lýst yfir fullveldi sínu, og hefir Karl kon- ungur leyst stjórndna undan þegn hollustu eiðnum. Enn er ófrétt um hvaða stjómarfyrirkomulag Ungverjar muni ætla að hafa, en er búist við að þeir geri ríkið að lýðveldi. Sagt er að Karl konungur hafi ákveðið að leggja niður völd og * flytja alfari til Svisslands. Stríðinu spáð. peir, sem eru fróðir í bókment- um liðins tíma foenda á spádóma um atburði þá sem nú eru að ger- ast á vorurn dögum. Sérstaklega virðast höfundar þeir, sem þá voru uppi hafa séð með ótrúlega miklum skarpleik þá ihluti, sem nú eru að gjörast í samfoandi við stríðið. George Sand, í bók sinni “Mau- ] prat”, sem hún ritaði 1846, lætur ; Bemhard Mauprat sjá í draum sínum hinn sigursæla her Ame- Major Marino Hannesson kom nkumanna koma siglandi á ara- af skipum að ströndum ríkin í Evrópu, taka saman hönd- um yfir hafið og af heilum bróð- urhug skiftast á um vörur sinar og miðla hver öðrum úr forða- búrum vits og vísinda, hreinsandi upp eyðimörku nýlendanna og aðstoða hina skapandi krafta Guðs,' frammi fyrir hans eigin augliti. Og eg spyr þig, Frakkland, England, pýzkaland, Rússland, Slavonia, Evrópa, Ameríka, hvað getum vér gjört til þess að flýta fyrir þeim mikla degi ? — Elska 1. Bæ,jarstjómin ákveður að byggja rafmagnsstöð fyrir bæ- inn með afli úr Elliðaánum. Svo framarlega sem engir óvæntir erfiðleikar koma í ljós við fulln- aðarrannsókn, verði stöðin sett við Grafarvog. 2. Til framkvæmdar þessu verki ákveður bæjarstjómin að taka 2y2 milj. króna lán og fel- ur borgarstjóra K. Zimsen að út- vega lán þetta og undirskrifa skuldabréf fyrir því. 3. Bæjarstjórnin ákveður að hver annan. Að elska hver ann- reynt verði sem fyrsit að útvega an við frakvæmd þessarar miklu ] framannefnt lán og að byrjað friðurhugsjónar, það er bezti! verði á verkinu sem allra fyrst, vegurinn til þess að Guðs viljkj eftir að lánið er fengið. verði, og Guð vill að þessi dýrð- v Tillögur þessar voru samþykt- lega hugsjón nái fram að ganga.” ar með öllum greiddum atkvæð- Lauslega þýtt úr Literature; um, en Benedikt Sveinsson og Digest. Bríet Bjamfoéðinsdóttir greiddu pýðingin af kafla þeim, sem ekki atkvæði og Jörundur Brynj- prentaður er úr Locksley Hall, er ólfsson, Jón ólafsson og Krist- tekinn úr iþýðingu Guðm. Guð-jján V. Guðmundsson voru fjar- mundssonar á því kvæði. ! staddir. Major Hannesson kominn heim. SPARIÐ, CANADA pARF Á PENINGUM AÐ HALDA. til bæarins á föstudagskveldið var fr£ Frakklandi, þar sem hann hefir verið í ihálft annað ár. Major Hannesson fór með her- deild sinni 223. frá Winnipeg 23. apríl 1917 og fór eftir stutta dvöl á Englandi til Frakklands þar sem hann foefir verið síðan. pegar að hann kom til Winnipeg var hann veikur af spönsku veik- inni og liggur að oss er sagt þungt háldinn að heimilf sínu. grua Frakklands, færandi friðarpálma og fyllandi forðabúr hinnar frönsku þjóðar. Mauprat er á gamals aldri látinn í sögu þessari vera að segja frá því, sem fyrir hann og vini hans bar, þegar að ihann var að foerjast með Lafa- yette fyrir frelsi Ameríku. Og væri myndin varla sannari, þótt hún héfði verið dregin í dag. pá má benda á Tennysons Locksley Hall, þar sem þetta stendur: ISLAND j Sláturfélagið hefir nú ákveðið ; útsöluverð á kjöti hér í Reykja- vík og er það, eins og áður, tals- . . vert hærra en fáanlegt er ann- lorstaða sknfstofu fyrir um- arsstaðar. Hæsta verð 83 aurar sjon mæli- og vogaráhalda var fvrir pundið oglægst 40. —:j.4. porkeii porkelssyni kenn- -------- Sparið, kaupið Yictorv Bond! | KAUPIÐ VICTORY BOND! veitt ara frá Akureyri þ. 20. sept. Reknetaveiðar hafa verið stundaðar vestra og nyrðra í haust, síðan hringnótaveiðinni var hætt, og hafa nokkrir vélbát- ar fengið dágpðan afla, svo að út- gjörð þeirra iber sig allvel, með því líka að síldarverðið verður miklu hæra en ráðgert var vegna þess hve veiðin varð Mtil. Á föstu- daginn var hafði “Gissur hvíti” sflað 150 tunnur, og á laugar- daginn veiddu afllir Siglufjarðar- bátamir eitthvað. Hafnarfjarðarþilskipin hafa komið inn af fiskiveiðum undan- fama daga, “Surprise” með 25 þúsund, “Acom með 20 þús. og “Haraldur með 18 þús. Botnvörpungamir Njörður og Víðir em komnir til Englands. Víðir hafði 1275 kasisa af fiski og seldist aflinn fyrir 6785 pd. Sterl. Afli Njarðax var nokkm meiri og seldist fyrir 7800 pd. Sterling. Skeiðaréttir áttu að vera í gær --------- en það fórst fyrir. Stórhrið Á aukafundi foæjarstjómar, er hafði verið á afréttinum, svo að haldinn var að kvöldi þess 26. fé fenti og ekkert varð úr göng- sept., fór fram síðari umræða unum. Muna menn ekki til að um byggingu rafmagnsstöðvar göngur hafi fariist fyrir áður þar við Elliðaámar, og vom að lokum eystra.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.