Alþýðublaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1960, Blaðsíða 1
Sunnudagur 18. sept. 1960 — 211. tbl, Á MEÐAN réttarhöldin fóru fram á Seyðisfirði í máli Bed- fords skipstjóra á brezka tog- aranum Wyre Mariner, sem dró hinn sökkvandi Lord Lloyd þangað inn, reyndu áhafnir togaranna að gera sér sem mest úr þessu óvænta fríi. Á kvöldin þyrptust þeir í bíó- ið á staðnum eða reyndu að verða sér úti um brjóstbirtu. Á daginn fóru þeir í fótbolta, eins og raunar mátti búast við af Bretum, eða gengu jafnvel á fjöllin í kring. Á föstudaginn var efnt til fótboltakeppni á milli áhafna Lord Lloyd og Wyre Mariner, Framhald á 10. síðu. Orðrómur ORÐRÓMUR kom upp um það í Leopoldville í gær, að Lumumba hefði verið grýttur í hel af and stæðingum sínum. Engin staðfesting hafði fengizt á þeirri frétt í gær kl. 5 er Alþýðublaðið fór í prent Paö ema, er menn vissu örugglega var það, að Lumumba hafði farið frá herbúðum Sameinuðu þjóð anna í fyrrakvöld en þar hafði hans verið gætt af hermönnum Sameinuðu þjóðanna. Efri myndin: Svertinginn á Lord Lloyd. — Neðri myndin; Broshýrir sigurvegarar. Dómsmálaráðuneyfið RETTARHÖLDUNUM í máli j 1) Bretar viðurkenna ekki 12 Bedfords skipstjóra á Wyre j mílurnar, enda ekki alþjóðalög. Marined var haldið áfijim á 2). Sekt ekki sönnuð, þar Seyðisfirði í gær eftir að á- sern mælingar Ránar hafði ver kæruskjal hafði borizt símleið ið ófullkominar og framburður is frá dómsmálaráðuneytinu. j vitna hafi stangazt á. 3) Fram Þegar blaðið fór í prentun síð- | burður vitna skipstjórans mur.i degis í gær, hafði dómur ekki | ekkert sérstakt þennan dag, verið kveðinn upp. ! sem sanni að enginn hafi orð Bæjariógetinn á Seyðisíirði, | ið var við merkjasendingar. 4) Erlendur Björnsson, setti rétt Skipstjóri haldi því ákveðíð klukkan 10,30, þegar ákæru- fram, að hann haíi verið fyrir [ skjalið hafði borizt. Það var Ies utan °g skygni hafi verið slæmt j ið í þýðingu fyriý Percy A. Framhald á 10. siðu. ! Bedford, skipstjóra. —------—----------------------- 'Hann óskaði þá eftir þvj, að GífcÆi G. ísldifsson hr'l., yrði gffggjBH Bpqpj^. Rgg g|g skipaður verjandi si'nn og féllst H dómurinn áþað. Verjandinn bað plLgn 3 d&W 0 þá um frest til klukka'n 3 til að H™ ganga frá vörn sinni. ^ H <■] Rétturinn var aftúr settur llflliil gHí (|§i klukkan 3 síðdegis. Þá lagði verjandinn fram dagþók skips- ins. Hann bað dómendur að at huga,, að ekkert hefði' verið strikað út úr henni; en 7. júlí sl. stæði þar, að þá hefði vörp unnj verið kastað í fyrsta skipti klukkan 1,50 (ísl. tíma) á 100 föðmum, en það er 5—6 mílum fýrir utan línu. Verjandinn krafðist sýknun. ar_ Hann byggðj kröfuna aðal- lega á eftirfarandi: RÚSSNESKUR sjóliðsfor- ingi, sem leitað hefur liælis í Bandaríkjunum, hefur tjáð bandarískri þingnefnd, að Rússar hafi um margra ára skeið notað togara til njósna. Þannig er fengin frá kunn- ugum staðfesting á því, sem vesturveldin hafa haldið fram, að togararnir dularfullu, sem siglt hafa undir rússneskum fána upp í landsteina við ís- land og Bandaríkin, séu njósnaskip. Ofanritaðar up'plýsingar koma fram í frétt frá Was- hington. Sjóliðsforinginn, maður að nafni Nikolai Artamonov, hef- ur látið hinnj bandarísku þingnefnd í té margskonar upplýsingar um flota Sovét- ríkjanna. Hann fullyrðir, að lierbún- aður kommúnistaríkjanna sé fyrst og fremst miðaður við árásarstríð með atómvopnum. »,Ég er þeirrar skoðunar“, tjáði hann þingnefndinni, „að rússneska einræðisstjórnin mundi leggja til atlögu, ef hún treysti því, að sigur ynnist í fyrstu lotu“. íþróttirnar eru á 7, siðu wwmwwwwwwwwwwn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.