Austri - 15.06.1907, Blaðsíða 3

Austri - 15.06.1907, Blaðsíða 3
NR. 23 AUSTEl 86 Verziumn D 1 Suludeild entunarfélagsins | HEFIR. NÚ MEIRI OG FJOLBREYTTARI VORUR EN ÁÐUR. Nýjar vörur koma nálega með hverri ferð frá útlöndum jaíhótt og selst, svo að ekki safnast fyrir úreltar gamlar V0rur fvrir tugi púsunda króna. Áherzla er lögð á að allar v0rur séu vandaðar. Járn- og hlikkvarningur stór og smár, er mjög fjölbreyttur og ódýr. Vefnaðarvörur W ......... ^ eru viðurkendar beztar á Seyðis- ^ firði og ódýrastar eptir gæðum. Skófatnaður mjög margbreyttnr og vandaður er nýkominn. Hvergi eins ódýr. Allar nauðsynjavprur eru seldar lægsta verði. Edinborg á Eskiflrði kaupir fyrir peninga, saltfisk allan, verkaðan og halfverkaðan; selnr útlenda veru lægsta verði. Jiíýjar, vandaðar og mjög ódýrar vörar (B nýkomnar í verzlunina „Hermes" Kaðlar, strengir, önglar, ^ fiskverjur, olíuföt og sjó- stígvél, allt mjög vandað. ^ —------ W <Jtú m Menn gjöri svo vel að líta á vörurnar og vita um verð peirra. „í*að eru hyggindi, sem í hag komau. Allar íslenzkar a-forðir era keyptar hæsta markaðsverði. S m CRAWFORD8 ljúfíenga BÍSCflíts (smákökur) tilbúið af C rawfords & Sons, Edinburgh og London. Stofnað 1813. Einkasali tyrir ísland og Fæseyjar: F. HjortR & Co. Barnafol fást saumuð í „Hermes^ eí efnið er tekið par. Skandinavisk Exportkaffe Surrogat. m jH i fc Ljdsmyndastofa Brynj. Slgurðssonar á Vestdalseyri er opin á hverjum degi frá kl. {) (), s Hérineð tilkynnist heiðruðum almenningi að ,Brauns verzlun Hamborg‘ er nú flutt af Vestdalseyri í „Goodtemplarahúsið“ við Búðareyrar- veginn, ogpar er nú áhoðstólum fjolbreittur og vandaður varir ingur, með afarlágu verði eins. og vant er KOMIÐ, SKOÐIÐ OG SANNFÆRIST. Brýnj. Sigurðsson. m Sjöíatnaður frá Hansen & Co Fredrikstad Noregi Verksmiðjan sem brann í fjrrasumar er nú bygð upp aptur á nýjasta ameríkanskan hátt. Verksmiðjan getur pví mælt með sér til pess að búa til ágætasta varning af beztu tegund. Biðjið pví kaupmenn pá sem pið verzlið við um oliufatnað írá H a n s e n <fc Oo. Fre drikstad. Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyiar: ' LAURITZ JENSEN Enghaveplads nr. 11 KöbonhavnV. KöDenha%n K. F. Hjortú & Co. Köbenhavn. 107 svo opt hylnr ógæfuna. Námumeistarinn sat í hægindastöl sínum við ofninn, Martha var við vinnu s;m, en leit aptur og aptur á * Ulricb, sem gekk um gólf i sífellu. Enginn yrti á hann. og hann ekki á aðra, öll alúð vrr horfin úr heimilislífinu. Ulrich var sami har ðstjórinn heima bjá sér og í hóp íélaga sinna; faðir hans porði ekki lengnr að andmæ'a honum, en pað var aðeins fyrir ótta sakir, ást og traust var horfið. pögnin bafði staðið lengi, pegar Lorenz kom; Martha hafði séð til hans út um gluggann og opnaði dyrnar fyrir honum. Heldur var kalt milli peirra hjóna-efnanna; petta var reyndar alvarlegnr dagur, en samt hefði kveðja Mörthu getað verið blýlegri, og tók Loier.z sér pað auðsjáanlega nærri, en Martha tók ekki eptir pvi. Hann vék sér fljótlega að Ulrich. „Nú?“ spurði Ulrich cg nam staðar. Lorenz ypti öxlum. „j>að er einsog eg befi sagt pér. A morgua ætla fjógur hundruð manns að taka til viunu, og jafnmargir era á báðum átturo. þú getur varla verið viss um meira en helmiug ver&mannanna. Ulrich rauú ekki upp einsog hann var vanur. j>að var einhver undarleg stilling yfir honum er hanD svaraði. „Varla meira en helmíngur! Og hve lengí munu peir reynast staðfastii?“ Lorenz hliðraði sér fijá svarinu. „j>að eru allir yngri verk- mennirniv! j>eir hafa fylgt pér frá uppha.fi, og munu halda pvi á- fram, pó pað slái í bardaga við námuruar á morguu. Ætlar pú að láta verða af pví, Ulrich?“ „Hann mun halda áfram“, sagði námumeistarinn, „pangað til pið yfirgefið hann allir, og ham stendur einn eptir, Eg hefi sagt ykkur pað, pið komist ekkert óleiðis með hinar hóflausu kröfur ykkar og petta óstjórnlega hatur, sem heíðt getað átt við íöðurinn, en sonur- inn á ekki skilið. j>au kjpr sem hann bauð ykkur, voru sanugjörn, pað veit eg, sem hefi unnið í námunum og tók pátt í kiörum jafn- ingja minna'; flestir peiira hefðu fúslega viljað taka á móti peim, en peim var ógnað, svo að enginn porii sig að hreyfa, af pví Ulrich hafði tekið pað í sig að heimta pað sem ómögulegt var að fá. Nú

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.