Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 13.08.1898, Blaðsíða 3

Dagskrá - 13.08.1898, Blaðsíða 3
19 Sagradavin er búið til úr viði (Cascara sagrada) frá Kaliforníu. Öllum helztu lœknum heimsins kemut saman um,að b'árkurinn af pessum við, sem notaður er í Sagradavínið sé hið bezta hœgðarlyf og meltingarlyf og hið óskaðlega\ta og sem verki án allra óþæginda. Þetta vottaþeir herrar Dr. og prófessor Senator í Berlin, Dr. prófessor R.Massine í Basel, Dr. J. Elfers, Dr. Thompson, Dr. Lockwood, Dr. Orr og Dr. Fletcher- Horne í Lundúnum, Ennfremur Dr. William Craig í Edinborg, Dr. I. G. Eymer í París, Dr. Geo. w. Swart í Nýju-Jórvík og fleiri. Sagradavín er mjög þægilegt á bragðið, verkar hægt og án óþœginda. Ef það er tekið inn opt og í smáum skomtum má al- veg koma viðvarandi reglu á hœgðirnar og meltingarfœrin skemmast ekki af þessu lyfi, eins og af m'órgum 'óðrum lyfjum, sem boðin eru til s'ólu, en styrkjast einmitt við þetta lyf. Sagradavínið verkar nokkuð seint og finnur maður fyrst til verkunar þess eptir nokkrar klukkustundir. Dr. Senator ráðleggur að gefa fullorðnum hálfa teskeið þrisvar á dag og heila teskeið jafn oþt, ef lyfið á að verka mikið og b'órnum má gefa hálfa teskeið jafn opt. Dr. Bundy segir, að lyf þetta verki betur og varanlegar í mörgum og smáum inngj'ófum. Sagradavínið á að taka inn þegar eptir máltíðir og áður en gengið er til hvílu. Maltextrakt með járni og kína er hið bezta lyf gegn allskonar veiklun t. d. taugaveiklun, veiklun eptir barnaveiki, taugaveiki o. s. frv. Nota læknar þetta lyf mjög mikið sem almennt styrkingarlyf gegn hverskonar veiklun sem er og ekki sízt gegn veiklan maga-tauga-kerfisins, við h'öf- uðsvima, veiklun á sinninu o. fl. Fullorðnir taki eina matskeið 3—4 sinnum á dag, börn eina teskeið 2—3 sinnum á dag. Menn varist að neyta þess matar, sem er súr eða peitur, þegar þetta lyf er notað, en neyta skal þess fæðis, sem er I kjarngott en auðmelt. Ótal vottorð eru til um ágæti þessara lyfja, sem þeim eru í té látin, sem óska þess. Liebes lyfjaverksmiðja.sem býr til bæði þessi lyf hefur fengið 14. heiðursmerki og er stofnuð 1866. Er Liebes verksmiðja þekkf um allan heim. Liebes-Sagradavín kostar..................................................................................kr. 1,50 flaskan. Liebes-Maltextrakt með járni og kína kostar..............................................................kr. 1,15 flaskan. Þeir sem vilja gerast útsölumenn þessara lyfja á verzlunarstöðum umhverfis landið geri svo vel að gefa sig frain. Emkas'ólu fyrir ísland hefur undirskrifaður Björn Kristjánsson. Reykjavík, dýraníðingar og því er það einnig sannleik- ur að enn þá er þörf á dýravinum. Svo lengi sem einhver verður til að særa, svo lengi er þörf á einhverjum til að lækna. Sig. Júl. Jóhannesson. Nýjar bækur. Ódýrar bækur. Bókasafn alþýðu II. árgangur. 1. C. Flammarion: Urania. 2. Z. Topelíus-. Sögur Herlœknisins. Báðar þessar bækur eru prýddar fjöldamörgum eirstungu- og málmsteypumyndum og mjög vandaðar að 'óllum frágangr, hver þessara bóka kosta í kápu: 1,00 kr., í bandi. 1,35, 1,75, 2,50 (áskrifendaverð). Þeir sem vilja gerast áskrifendur bóka- safnsins geta enn þá fengið I. árgang þess. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. I. árg. er á förum. Bókasaýn alþýðu fœst hjá; Arinb. Sveinbjarnarsyni. Skólastræti 3. Nýflutíur til íslands er hinn heimsfrægi litur Omnicolor tilbúinn af efnafræðisverkstofu Baumanns í Kassel. Festist ekki við hendurnar, hefur engin eitruð efni og upplitun á sjer ekki stað. Hefur þegar við fyrstu reynslu fengið bestu meðmæli. 20 litartegundir. — pakkinn kostar 35 aura og fylgja litunarreglur á íslensku. Einkaútsölu fyrir ísland hefur Gunnar Eiraairssoiti. Tjarnargötu 1. Reykjavlk. Allskonar faínaður og tilbúin föt, allt með ágætu verði fæst hjá Sturlu Jónssyni. Sagradavín og Maltextrakt með kínín og járni. Þessi ágætu lyf, komu með „Laura“. Sjöl StÓI’, sjetlega vönd- uð. lOæðið góða. Buehwalds- tauin alþekktu, tiibúin. föt fyrir full- orðna og drengi og fl. Björn Kristjánsson. SUNDMAGI kaupist Rvik. 27. júlf 1898. Gunnar Einarsson. Tjarnargötu 1. White saumavjelar ,Peerless fást að eins hjá undirskrifuðum; þær seljast nú með trjepalli, fyrir sama verð og þær með járnpalli áður. Jeg hefi til sýnis meðmæli með gæðum þeirra frá skröddurum, saumakonum og öðr- um bæjarbúum, sem menn geta fengið að sjá hjá mjer, — hver sem vill. Aðalstræti, Rvík. M. Johannesen. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Sorrogat. F. Hjort & Co. Kjöbenhavn K. SÆT Hindbersaft aptur komin í verslun Eyþórs Felixsonar. Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er ljúffengur og fínn svaladrykkur. »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum stórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir Island: F. Hjorth & Co. 20 hef jeg síðan verið jafndjarfur að leggja út í það, að opna höfuðkúpur sjúklinga minna, og hef jeg satt að segja, fremur tekið að líkjast Parsons heldur en Fieldman í þessu efni, síðan árin fóru að færast yfir mig. Einusinni minnist jeg þess, að við vorum allir þrír staddir við sömu sjúkrasængina á spítala einum í Lundúnaborg. Það var at hreinni hendingu — og það sem undarlegast var af öllu, var það, að það var einmitt samskonar slys, sem hafði hent þennan sjúkling eins og það, sem jeg haf sagt frá hjer að framan um Hal litla Stanhope. Við höfðurn vandlega rannsakað ástand hins sjúka, sem var ungur kvennmaður um tvítugt Hafði hún dottið niður at öðru löpti þar sem hún hafði verið að þvo glugga, og stóð úti í karminum. — Höfuðið var talsvert skemmt að utan — en aulc þess sáum við glögg merki heilablóðfalls. — Við Parsons litum hvor á annan. Okkur flaug báðum það sama í hug. Gegnum árin og annríkið í niiljónastaðnum, þar sem engill dauðans hittir tugi manna svo að segja á hverri sekúndu barst minning okkar beggja til litla drengs- ins, sem einusinni lá hvítur og lireyfingarlaus fyrir framan okkur heima í Chart- erpool. „Nú er best að þjer takið við stjórninni", sagði hann við mig. — „Það lít- ur svo út, sem forsjónin hafi kosið yður sjerstaklega til þess, að gjöra þessadæma- lausu, heppnu skurði, sem læknislistin dæmir næstum ómögulega. Hjer er sannar- lega verkefni fyrir yður“. — En þó kjarkur minn væri alveg óbilaður, eða hefði jafnvel styrkst við æfinguna hafði jeg ekki þor til að takast tilraunina á hendur í þetta sinn, því að satt að segja þóttist jeg sjá á öllu, að meiðslið mundi í þessu tilfelli liggja þar sem mæna og heili hittast. — Jeg vjek því við dr. Fieldman að hann skyldi leggja sínar frægu, heppnu læknishendur til, •— en hann hristi höfuðið. Hann var á sama máli sem jeg, að tilraunin væri ómöguleg, — en á hinn bóginn alls ekki víst, að sjúklingurinn dæi, heldur að hún mundi ef til vill lifna við smátt og smátt væri náttúran látin ein um hituna. — En nú var Parsons ekki á okkar máli. — Hann gekk enn að sjúklingnum, hreifði handieggi hennar og horfði yfir hana alla eins og í gegnum það sem sást og á eitthvað langt í burtu. — Parsons var þá orðinn roskinn maður, og var venjulega fremur þur og fátalaður. En í þetta sinn kom eins og nýtt líf yfir hann allan. •— Svo leit hann til læknis þess, er gæta átti sjúklinganna á þessari stofu 17 framkvæma einhvern ásetning og svo sögðuð þjer í þessum fasta ákveðna tón sem menn tala í undir likum kringumstæðum: „Jeg ætla að skera upp höfuðið á litla sjúklingnum okkar og þjer verðið að hjálpa mjer. „Jeg varð standandi forviða og spurði hvort þjer væruð brjálaður. Þjer svöruðuð svo engu, en tókuð í þess stað í handlegginn á mjer og ætluðuð að fara með mig inn í næsta herhprgi. „Jeg er handviss um að tilraunin mun heppnast! “ sögðuð þjer. „Jeg hefi stöðugt hugsað um að hann verður læknaður ef allt fer eptir því, sem jeg vona. Jeg horfi á það í huga mjer, hvernig það £engur. — Það gengur ágætlega. Það er eins víst og að jeg stend frammi fyrir yður Eliot, að barnið læknast alveg ef tilraunin er gjörð“. »Við getum ekkert gjört án þess að fá leyfi, að minnsta kosti hjá öðru- hvoru foreldrinu", svaraði jeg. „Við skulum þá fá leyfi móður hans!“ svöruðuð þjer. »Hún sefur í næsta herbergi; vekið hana og komið með hana hingað inn. Hún er skynsöm og hug- rökk kona. Hún samþykkir þetta ■— það er engin efi á því. Farið þjer! flýtið yður, nú er hvort augnablik dýrmætt, flýtið þjer yður! Jeg flýtti mjer af stað, fór inn til frú Stanhope og vakti hana. Hún reis á fætur. Jeg leiddi hana inn í herbergið þar sem þjer stóðuð og leit svo út sem þjer væruð innblásinn af æðri þekkingu. Þjer höfðuð upp sömu orðin við frúna, sem þjer höfðuð sagt við mig. Útlit yðar og tilburðir, áhersla orðanna og fram- burður hafði einhver óútmálanleg og ómótstæðileg áhrif á okkur bæði. Þjer voruð sannfærðir um að allt gengi vel og yður tókst að sannfæra okkur um það. Þjer vöktuð svo sterka von í brjóstum okkar, að við gleymdum öllum ótta. Áður en J'jer þögnuðuð, sneri jeg mjer að frú Stanhope og bað hana að samþykkja upp- ástungu yðar; en þess var engin þörf; jeg las það út úr augurn hennar að hún hafði þegar fallist á það sem þjer sögðuð; »Þarna er faðir drengsins!“ sagði jeg í hálfum hljóðum. „Jeg ábyrgist allt sjálf“, svaraði frúin „þegar barnið er læknað og komið úr allri hættu, þá mun hann verða okkur þakklatur Halifax". „Nú má ekki bíða eitt einasta augnablik" sögðuð þjer; og það var eins og þjer heyrðuð varla hvað frúin sagðí. »Jeg er reiðubúinn; jeg skal vera hjá yður og hjálpa yður eins og jeg get« svaraði frúin. Hún fór þangað sem tilrauniu átti að fara fram en þjer hlupuð eftir verk- færunum. Þegar þjer komuð aptur, hafði hún komið með borð, kveykt ljós og undirbúið allt sem þjer þurftuð. Á meðan þjer gjörðuð tilraunina, stóð hún við hlið yðar án þess að láta sjer bregða hið minnsta og hjálpaði yður eins og ælður

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.