Alþýðublaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 1
SÍLDARSKYRSLAN ER A [> 5. SIÐU ANNA ÖNNUR Á LANGASANDI ÚRSLIT HESTAMANNA- l> 16. SIÐA MÓTSINS [> 5. SIÐA Ölóður skríllirm óð um Þingvöll; þjóðarskömm, segir lögreglan; hörðustu svolarnir 15-20 ára ÞAÐ er sérstakur hópur unglinga frá Reykjavík og víðar, sem veldur því, að nær ógjörningur er að halda sómasamlegar útiskemmtanir eða dansleiki hér á Suðurlandi. Þetta sannaðist bezt á hestamannamót- inu á Þingvöllum nú um helgina, þegar í ljós kom, að flestir þeirra, sem fluttir voru ölóðir í handjárnum til Reykjavíkur, reyndust vera unglingar á aldrinum 15 til 20 ára. hæstur ÞAÐ sem af er síldarvertíð inni hefur Víðir II. frá Garði aflað mest. Síðast liðinn laug ardag var báturinn kominn með 9037 má! og tunnur og lang-hæstur. Næstur er Höfr ungur II. frá Akranesi með 8069 þá Ólafur IVlagnússon frá Akureyri með 7551, Skírn ir frá Akranesi með 6304, Guðmundur Þórðarson frá Reykjavík með 6177 og Sel ey frá Eskifirði með 6078. Á skýrslu eru mi komin 215 skip, sem fengið liafa afla, og þar af hafa fengið 172 1000 mál og tunnur eða meira. MWUHtmWWVHMtWmt Alþýðublaðið ræddi í gær -við Sverri Guðmundsson, yfirvarð- stjóra, sem stjórnaði lögreglulið- inu á Þingvöilum um helgina. Sagði hann að þeir hefðu orðið að flytja 80-100 manns til Reykjavíkur og þar af hefði orðið að hand- járna 30-40, sem voru gersamlega trylltir. Sverrir sagði, að þessi ó- fögnuður hefði farið fyrst að stað þegar unglingar úr Reykjavík hópuðust austur seinni hluta laug ardagsins. Hefði þessi mannskapur komið út úr áætlunarbílunum, veifandi brennivínsflöskum, stelpurnar skrækjandi og veinandi og hófust þegar slagsmál. Lögreglan ákvað strax að hreinsa svæðið af þessu fólki,, sem aUs staðar gerði ó- skunda, og voru farnar tvær ferð ir með fulla stóra/áæflunarbíla til bæjarins. í annarri ferðinni var ungur mað ur, sem gersamlega sleppti sér. Reyndi hann í hreinu brjálæði að komast út úr bílnum, og beitti öll um ráðum. Setti hann undir sig j hausinn og hljóp á rúður í bílnum og braut margar áður en hægt var að liemja hann. Yfirleitt var mjög Framh. á 13. síðu „ALDREI KOMIST f liANN KRAPPARI“ _-«SIH ... .. ' ,, ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.