Alþýðublaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 1
BRUNNU ALLAR B. HANN lagrði mikið á sig til þess að bjarga bókum, sem honum var sérstaklega annt um, og brenndist við bað smávegis á hönd- um. Myndin er tekin af Pétri Húnfjörð Péturssyni, þar sem hann stendur við brunninn bókaskáp sinn. Sjá frétt um brun- ann í Selhaga á baksíðunni. 44. árg. — Þriðjudagur 1. október 1963 — 21y1. tb!. I HÖFUÐKÚPU Reykjavík, 30. sept - ÁG. TVEIR menn lentu í mikium slags málum aðfaranótt síðastliðlns sunnudags. Annar þeirra liggur nfi á Landakotsspítaianum mtð brák aða höfuðkúpu. Höfðu mennirnir verið að skemmta sér í Giaumbæ fyrr um kvöldið. Skömmu eftir að þeir 'komu út, lenti þeim saman og urðu slags- málin mjög heiftarleg. Enduðu þau með því, að annar var i’iuttur á Slysavarðstofuna og síðan á Landakotsspítalann. Honun mun hafa liðið eftir atvikum vel í gær- kvöldi. Skólafólkiö fil Akureyrar Akureyri, 30. sept. GS ÁG HÉR hefur verið hið bezr.a veður í dag. Skólafólkið flykkist nú til bæjarins, og er þegar farið að setja sinn svip á bæjarlífið. Menutaskólinn og gagnfræðaskól- inn verða settir á morgun, ag eins og undanfarin ár, verður hér mik- ill fjöldi af utanbæjarfótki í vet- WWMWVWWMWWWWWWM iÍHAFÐI EKKI j ERINDI SEM| J ERFIÐI! | Reykjavík, 30. sept. - ÁG. LÖGREGLAN var kölluð í f jölbýl- islíús í austurbænum um klukkan 3.15 aðfaranótt síðast liðins sunnu dags. Var það vegna manns, sem hafði gert meinta tilraun til að nauðga stúlku. Þegar lögreglan kom á staðinn, var stúlkan ó- meidd, en árásarmaðurinn illa far- inn, blóðugur og skrámaður Fyrr um kvöldið eða nóttina hafði verið fleira fólk í íbúð mannsins. Var það allt farið heim, nema stúlkan. Er hún svo vildi hverfa á brott, reyndi maðurinn að stöðva hana og taka með valdi. Lentu þau í átökum og hrópaði stúlkan á hjálp. íbúar í húsinu komu henni til aðstoðar, og síðan var lsringt á lögregluna. GLUGGINN ER Á SJÖTTU SÍÐU. stendur í björtu báli. ' i barna fjölskýlda missti þar alcigu sína og er nú á giit- unni. Sjá nánar á baksíSu. Reykjavík, 30. sept. ÁG. , Jörundur nælt sér í þessa peninga GJALDKERI fríhafnarinnar á á löngum tíma, eða allt frá árslok- KeflavíkurflugvelU, Jörundur Þor- um 1960. Það mun þó hafa verið steinsson, hefur orðið uppvís að >lítið sem hann tók 1960 en mest stórfelldum fjárdrætti. Mun hon- árið 1962 og allt fram t mar2.mán- um hafa tekizt síðan í lok ársins uð þetta ár Hafði hann hagrætt 1960, að draga sér fjárhæð, sem nálgast eina milijón króna. Jörund ur þess' hefur áður gerst sekur um fjárdrátt, en það var hjá Bóka- úígáfu Norðra 1952. Hann var þá dæmdur £ 6 mánaða fangelsi, en ■ var náðaður. Jörundur var ráðinn til vihnu í fríhöfninni í maí 1960. Hann réði sig 'þá á fölskum forsendum. Var honum gert að sýna sakavottorð, og reyndist það í góðu lagi. Síðar kom í ljós, að þegar hann var dæmdur fyrir fjárdrátt hjá Norðra notaði hann annað nafn, þ. e. hitt skírnarnafn sitt. Á nafn Jörundar Þorsteinssonar var ekkert mis- jafnt skráð, og voru menn því grunlausir um, að þarna væri á ferðinni dæmdur afbrotamaður. Það mun hafa tekið ríkisendur- skoðanda um tvo mánuði að kom- ast til botns í þessu máli. HaÞ*’ bókhaldinu, og falið fjárdráttinn settur frá starfi fyrr en um miðj- þannig að erfitt var, í fljótu an þennan mánuð, en fjártíráttur- bragði, að gera sér grein fyrir hve inn varð kunnur snemma á sumr- há upphæðin var. Bókhaldið mun j inu. Hefur blaðið heyrt að Jórund- ekki vera fullrannsakað ennþá. | ur hafi sett töluverða fatteigna- Jörundur mun ekki hafa verið tryggingu fyrir upphæðinni. ÞESSI myud var tekin um klukkar. tvö í fyrrinótt, er húsið Selhagi vio Blesrgróf AUMMV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.