Norðurland


Norðurland - 19.05.1917, Blaðsíða 1

Norðurland - 19.05.1917, Blaðsíða 1
19. blað. NORÐURLAND. Ritstjóri og útgefandi: JÓN STEFANSSON. Akureyri 19. maí 1917. | XVII.; árg. Hiörtun upp með heitri bœn; hugur og sál með nýrri trú! Enn rís foldin iðjagræn en þótt blóði gráti nú! Á uppstigningardag 1917. JWatth- Joch. Hafliði Guðmundsson, hreppstjóri a Siglufiröi andaðist á heimili sínu 12. f. m. eftir langa og þunga sjúkdómslegu. Hann var fæddur í Reykjavík 2. desbr. 1852 og var faðir hans, Ouðmundur Guðtnundsson, ættaður af Vatnsleysuströnd, náfrændi Bjarna rektors. Hafitði ólst fyrst upp í Reykjavík, en 14. ára gamall fluttist hann að Hvítárvöllum til bænda- ,Verziunin Hamborg4 fékk með síðustu skipum: Munntóbak (Chr. Augustinus) mjótt og gilt. Munntóbak (Brödr. Braun). Rjóltóbak. Reyktóbak. Vindlar og Cigaretter mjög mikið úrval með góðu verði. Ennfremur ýmsar aðrar vörur. Verzlunin }Camborg Johannes G. V Þorsteinssoi). Völuspá in nýja. (Brot). >Þá kemur inn ríki at regindómi öflugr ofan sá cs öllu ræður,« P- ugurlega heljarhrið, hrœðilega sláturfórn; dœmir Guð til dauða lýð, — Drottinn hvar er nú þín stjórn ? Öllu glatað, engu hlift, engin miskunn. Drottinn Guðl hvar er skjól og hvar er llft? — hrópar þjóð hver örvingluð. Fyllast nú þœr fornu spár, Fenris þegar gleypir sól, meðan foldar meginsjár Miðgarðsormsins hungur ól? Á að glatast guðleg trú, — glatast alt sem fyr var kent þúsund aldir þar til nú, þúsund gœði, list og ment? Hvað skal ykkar djöfladans? Dauðir allir hnígið þið meðan hrynja i hafsins kvið hungurmolar smœlingjans. Hver mun þjóða björg og brauð borða þegar timinn slœr, meðan skolar soltinn sœr sjófarenda llfi og auð? Er þá miðgarðsormsins gin yðar Guð og megintraust yfir tjandmann eins og vin orgar hafið griðalaust. — II. Feigum öldung förlast sýn: fá mér aftur kraft, min sál, Ijá mér trú svo tungan min tali ennþá guölegt mál! — Aldrei Guð í hœstri hœð hœrri gaf oss triðar-óð siðan á Höfuðskelja hœð hrundi saklaust pislarblóð. Aldrei Guð i hæstri hœð hefur dýpri speki kent beint i gegnum blóð og œð: »bölvan heims er guðlaus ment!« Aldrei eins frá hœstri hæð heyrðist drottins stjórnarfar, að valdafikn og vopnin skœð, vis sé leið til glötunar. Sjálfir refsa sjálfum sér sundurþykkir valdhafar þegar ofsans þróttur þver, þekkja má Guðs stjórnarfar. — Hvað er dvölin hér á storð? hismi, sem á stutta dvöl, lífið er Guðs eilift orð, æðra blður verkasvið, skörungsins Andrésar Féldsted og var hjá honum um hríð. Lærði hann þar ýmislegt er að smíði laut, nið- ursuðu o. fl. en fór svo til Reykja- víkur aftur og var þar unz hann fluttist tii Sigiufjarðar árið 1872, tvítugur að aldri. Stundaöi hann fyrst niðursuðugerð þar og rak þá atvinnu um 20 ára skeið, en lagði hana á hilluna er önnur störf hlóð- ust á hann. Ekki verður saga Siglufjarðar sögð né samin, svo að Hafliða verði þar ekki getið, bæðt að mörgu og góðu. Hann kom þangað þegar kauptúnið var í bernzku og allar þær fram- farir sem þar hafa orðið síðan, hefir hann stutt meira eða minna. Hann var í hreppsnefndinni um 80 ár og hreppstjóri var hann frá 1893 til dauðadags. Var það oft mikið starf og afar-öröugt, því hreppsstjórinn á Siglufirði var um mörg ár lögregiu- stjóri þar og þurfti oft að skerast í vandasöm mál, er útlendir sjómenn óðu þar upþi með ofstopa og viidu engu eira. Kom þá óft, ekki sízt í ljós, hve mikið var í Hafiiða spunn- ið og hve góðum hæfileikum hann var gæddur. Lipurð hans og lægni, samfara festu í lund, var við brugð- ið enda getur tæplega vinsælli mann en Hafliði yar af öllum er kyntust honum. Hann var áhugamaður um þjóð mál og lét sig þau miklu skifta. Var hann eindreginn Heimastjórnar- maöur frá upphafi þess flokks og fylgdust hinir eldri skörungar Sigl- firðinga (séra Bjarni, Helgi læknir o. fl.) þar allir trúiega að máium, enda gætir glögt áhrifa þeirra. Hafiiði kvæntist 9. apríl 1880, Sigríði Pálsdóttur Magnússonar út- gerðarmanns í Peykjavík, hinni mestu sæmdar og atorkukonu. Var heimili þeirra ávalt orðlagt fyrir gestrisni og höfðingshátt í hvívetna og eiga hinir mörgu er þar hafa komið fyr og síðar, margs góðs að minnast þaðan. Voru þau hjón mjög sam- hent t að gera garðinn frægan og vinsælan og höfðu hvort um sig sína kosti til þess. Börn eignuðust þau fímm, sem öil eru nú fuiltíða og búsett á Siglufirði: Heigi kaup- maður og útgerðarmaður, Ouðmund- ur afgreiðslumaður, Andrés verzlun- armaður, Kristín kona Haildórs kaupmanns Jónassonar og Ól- öf kona Sophusar verzlunarstjóra Biöndal. Við fráfall Hafiiða er mikið skarð orðið fyrir Siglfirðinga og alia er kyntust honum eitthvað og mun hans víða saknað. Suðmundur Friðjónsson. Hann er einn aí þeim mönnum, sem mest rita í blöð, og einn at þeim sem alt af er skemtilegur að lesa. Manni verður það alt af á að byrja á hon- utn eða lesa eftir hann., í þetta sinn flutti ísafold eina hugvekju eftir hann um stjórn og þing. Hvað sem annars má uin þá grein segja, þá gasti eg trúáð að margir gætu tekið undir með honum með það, að húsbændurn- ir væru orðnir nógu margir 1 stjórn landsins Þó verður varla ætlast til þess með sanngirni, að einn maður, einn ráðherra, hafl næga þekkingu á öllum þeim mörgu og sundurleitu málum, sem stjórnarráðið verður að fjalla um; slíkt væri algerlega of- ætlun hverjum manni. Annað mál er, hvort mennirnir þyrftu allir að heita ráðherrar, hvort ekki dygði að þeir nefndust skrifstofustjórar, sem ætlað væri að hata sérþekkingu á þeim málaflokkum, sem þeirn væri trúað lyrir, þvf þá gætu þeir sömu setið árum saman 1 sama embættinu og þar af leiðandi auðgast at reynzlu og þekkingu í starfl sfnu. Aftur á móti er slikt hæpið, ef að mennirnir heita ráðherrar, að þeir sitji lengi að völdum, eftir reynzlunni að dæma, Með s|s »Lagarfoss« kom: Gulrófnafræ F e r g a n. Maltextrakt og ýmislegt fleira. Akureyrar Apótek. þar sem ráðherradómur þeirra, að minsta kosti sumra, er Hkastur þvf að kría setjist á stein og drfti þar. En í staðinn fyrir 'dritslóða krfunnar kemur eftirlaunafúlga ráðherra, og mun flestum vera farið að þykja nóg komið af slfku, fyrir ekki meiri af- reksverk en afkastað hefir verið í hálft eða eitt ár. En spáum nú góðu, Guðmundur minn! Nú eru þó allir ráðherrarnir þrír, sinn úr hverjum þingflokki, svo enginn þarf annan að öfunda, auk þess allir gamlir og reyndir dugnaðar- og sóma-menn, og veitir sfst af slíku nú á tímum. .— Annars ætlaði eg nú að þakka þjer, Guðmundur, ekki aðallega fyr- ir þessa hugvekju þfna, heldur fyrir flest eða alt, sem þú hefir skrifað og eg hefi séð. Það er alt af eitt- hvað holt og hressandi að lesa það, og aldrei skal eg telja eftir þér þennan litla landssjóðsstyrk, sem þú færð, hvort sem þú notar hann til þess að auðga anda þinn eða þá, litlu sfður, þótt þú kaupir fyrir hann ristu- spaða, til þess að slétta með móa, eða snærissnúru á leðurskóna handa »glókollunum« þfnum, næst þegar þú þarft að útvega þeim á fæturna, og jafnvel þótt þú keyptir fyrir eitthvað af honum fsaumsgarn í sessuver handa einhverri tilvonandi tengda- dótturinni, þá teldi eg hann til þessa alls velkominn, og honum vel varið, ef þér gæti betur liðið. En blessað- ur haltu bara áfram að skrifa; þeir eru ekki of margir, sem halda upp á þykku sokkana og skóna, þó þú hald- ir áfram að gera það. Laugavatni 28. marz 1917. Böðvar Magnússon,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.