Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Óđinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Óđinn

						OÐINN
7. JBL.A.D
OKTOJBER  ÍJÍIO.
VI. Ali
Jón Jakobson landsbókavörður.
Hann er fæddur 6. des. 1860 á Hjaltastað í
Norður-Múlasjslu, sonur síra JakobsBenediktssonar,
er þá var þar prestur, en
síðast í Glaumbæ, og
nú býr á Hallfreðar-
stöðum í Hróarstungu.
Faðir síra Jakobs var
síra Benedikt Jónasson
prófastur á Höskulds-
. stöðum í Húnaþingi,.
. en móðir Ingibjörg .
. dóttir Björns prests .
Jónssonar í Bólslaðar-
blíð. Kona síra Jak-
. obs og móðir Jóns .
bókavarðar er Sigriður
. Jónsdóttir Halldórs- .
sonar.prófasts á Breiða-
. bólsstað i Fljótsblíð, .
. og Kristínar Vigfús-.
. . dóttur sýslumanns . .
Thorarensens á Hlíðar-
enda í Fljótsblíð. Hafa
þau síra Jakob og frú
Sigríður nú búið 1(5 ár
á Hallfreðarstöðum.eftir
að hann ljet af presls-
skap. Hann varð ni-
ræður í júlí í sumar,
en hún er 84 ára.
Jón Jakobsson kom í
latnuskólann í Beykja-
vík 1874 og útskrifaðist þaðan 1880. Fór svo til
háskólans í Khöfn., tók þar heimspekispróf vorið
eftir og las klassiska málfræði í nokkur ár við
háskólann en hætli námi og fór þá heim lil íslands.
Var að staðaldri í Skagaíirði frá 1887 til 1895,
og bjó á Víðimýri frá 1890 til vorsins 189(5, en
haustið áður, í desember, varð hann aðstoðar-
bókavörður við landsbókasafnið  og settist  þá  að
Jón Jakobsson landsbókavörður.
bjer í Beykjavík. Forngripavörður var hann frá
1897 til 1907. En er Hallgrin.ur Melsteð lands-
bókavörður andaðist, í september 1906, var Jón
settur landsbókavörður og síðan skipaður í þá
stöðu frá 1908.  Biddari af dbr. varð hann 1907.
. . 24. sept. 1885 ..
kvæntist hann Kristínu
Pálsdóttur alþm. Vída-
líns í Víðidalstungu.
Meðan Jón dvaldi
í Skagafirði gegndi hann
.. ýmsum opinberum ..
störlum þar nyrðra og
tók mikinn þátt í hjer-
aðsmálum. Hann var
. einn af slofnendum .
Kaupfjelags Skagfirð-
inga og um hríð for-
maður þess. Hrepps-
nefndarmaður var hann
og sýslunefndarmaður;
póstafgreiðslumaður á
. Víðimýri 1890—'96. .
Fulltrúi var hann fyrir
. Skagafjarðarsýslu á .
. . Pingvallafundinum ..
1888. Hann var kos-
inn 2. þingmaður Skag-
íirðinga 1892 og sat á
alþingi 1893—99, enljet
þá af þingmensku um
stund. 1903 var hann
. kosinn 2. þingmaður .
Húnvetninga og sat á
alþingitil 1907,enbauð
sig ekki fram 1908. Á alþingi hafa honum verið
falin ýms trúnaðarstörf, svo sem framsaga fjárlaga
o 11. Síðast var hann 1. varaforseti efri deildar.
Pegar alþing kaus fyrst endurskoðanda við Lands-
bankann, árið 1900, var hann kosinn til þess starfs
og gegndi þvi til ársloka 1909. Hann átti frum-
kvæði á alþingi að þeirri breytingu, sem gerð var
á  reglugerð  latínuskólans,  takmörkun  á  latínu-
					
Hide thumbnails
Page 49
Page 49
Page 50
Page 50
Page 51
Page 51
Page 52
Page 52
Page 53
Page 53
Page 54
Page 54
Page 55
Page 55
Page 56
Page 56