Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 01.12.1931, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 01.12.1931, Blaðsíða 1
9EBKðH9BUnlHn Útgefandi: VerkiýBssamband Norðuriaiids XIV Akureyri, Priðjudaginn 1. Desember 1Q31. • ^ 97. tbl. Togurunum fagt upp. Dagléga berast hingað þær fregnir að verið sé að leggja upp togurun- um, fiskveiðum hætt og hásetum ðllum sagt upp og þeir reknir inn í fylkingar atvinnuleysingjanna. Slðustu fregnir herma að nú þegar sé búið að leggja upp öllum tog- urum Kveldúlfs og er það félag sjaldan siðast til að hætta rekstri, ef ágóði þess er vafasamur. f Reykjavik rikir nú þegar hin mesta neyð og eykur stöðvun tog- araflotans stórkostlega á hana. Sýnir það sig altaf betur og betur hve hættulegt það er fyrir verka- lýðinn að líða það, að örfáir ein- staklingar skuli hafa ótakmarkaðann umráðarétt yfir framleiðslugögnun- um og geta stöðvað alla framleiðsl- una þegar þeim finst gróði þeirra ekki nógu mikili. En augu verkalýðsins hafa enn ekki opnast til fulls fyrir hættunni þótt honum hafi verið bent á hana, en neyðin mun kenna honum að Kl. 2 á mánudagsnóttina urðu sjómenn, sem voru að greiða net sín við ytri hafn- arbryggjuna, varir við að bíll keyrði í sjó- inn, norður af Torfunefsbryggjunni. Veður var hvast og engri björgun varð við komið. Á mánudagsmorguninn var bíll- inn tekinn upp og var í honum tvö lík, af karlmanni og kvenmanni, bílstjóranum Sigurði Þorsteinssyni og Sigríði Jóhannes- dóttur frá Húsavík. Þykir fullvíst að slysið hafi orsakast af ölvun bílstjórans, þótt hinsvegar það reyndist svo, að stúlkan hafi stjórnað bif- reiðinni er slysið bar að höndum. Ætti slys þetta að verða öðrum bilstjór- um, sem sumir hverjir eru drykkfeldir það, sem hann áður hefir ekki viljað taka trúanlegt, verður að ísköldum virkileika, sem sýgur þrótt og kjark úr honum, ef hann snýst ekki við því á þann eina réttahátt, að taka af atvinnurekendunum fram- leiðslutækin og reka þau fyrir hag heildarinnar. Togarastöðvunin nú er óefað undirbúningur undir kaupkúgun þá, sem togaraeigendur hugsa sér að hefja í vetur. Samviska borgaranna er farin að naga þá, þeir vita af og sjá eymd verkalýðsins, en þrátt fyrir það kemur þeim ekki til hugar að rjúfa í neinu sérréttindamúrinn sem um- lykur hagsmuni þeirra, heldur vilja friða samvisku sína með ölmusu- gjöfum til líðandi almennings. Yfirstéttaklíkan í Reykjavík hefir skipað 14 manna nefnd til þess að hafa með höndum ölmusuúthlutun til atvinnuleysingjanna og annara úr verklýðsstétt sem líða skort. En verkalýðurinn ætti ekki að þiggja slfkt, hefdur sameinast og taka rétt sinn af ræningjunum. Og sú stund nálgast óðum. fram úr hófi, að fara gætilegar og á hinn bóginn ætti lögreglan að finna hjá sér hvöt til þess að hafa eitthvert eftirlit tneð þeim bilstjórum, sem hafa sýnt sig í því að vera ölvaðir við keyrslu, því af þeim orsökum eru slys ekki lengi að bera að höndum. Ingvar Ouðjónsson hefir verið kærður fyrir að flytja út millisíld upp á eiglnn reikning. Eins og vitanlegt er, þá er slíkt bannað í lögum um Einkasölu íslands. Á hve miklum rökum kæran er bygð hefir ekki frést ennþá, væntanlega verður málið rannsakað til hlýtar. Frá því var skýrt hér í blaðinu fyrir nokkru, að Rússlands-sendi- nefndin ætlaði að koma heim með Goðafoss. Á þessu var breyting á síðuatu stundu og kaus hún heldur að ferð- ast aðra leið heim, um Kaupmanna- höfn og kemur þaðan með Brúar- foss, sem lagði af stað þaðan í gær. Eru litlar likur til, að hingað norður komist fyrir jól sá hluti nefndarinnar, sem er af Norðurlandi, því skipaf.erðir eru engar frá Reykja- vik eftir komu Brúarfoss þangað. Úr »Alþýðumanninum«. — — — — >öllum skynsömum mönnum mun og koma saman um það, að svo argur íhaldsmaður sé ekki til, að verkalýðnum sé ekki hollara að hann fari með mál hans en Björn Orímsson, enda hefði Elísabet ekki stungið upp á Birni, (f niðurjðfnunarnefnd, ath. ritstj.), ef hún hefði haldið að hann yrði verk- lýðsmálunum að gagni<. Erlingur Friðjónsson er búinn að fá það mikið álit á íhaldinu, að hann teiur það hollara verkalýðnum að það fari með málefni hans en að verkalýðurinn sjálfur geri það. Pessvegna kaus hann með íhald- jnu í bæjarstjórn síðast. Verkamenn eru eitur í beinum Erlings, það sýnir ðll framkoma hans. Peir eru i hans augum aðeins verkfæri til aukinna metorða og valda og þvi hættulegt að vekja þá til meðvitundar um að þeim beri sjálfum, að starfa sem mest að velferðarmálum sínum, en kasta ekki framgangi þeirra i fang valda-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.