Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 02.06.1934, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 02.06.1934, Blaðsíða 1
VERKA URINN Otgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XVII. árg. Akureyri, laugardaginn 2. júní 1934. 45. tbl. „Réttvísin” og verkalýðurinn. »Vitnin« taka aftur framburð sinn. »Réttvísin« höfðar mál gegn 1 verkakonu og 6 verkamönnum. Réttirofsóknirnar gegn verka- lyðnum fletta ae betur og betur ofan af yfirstéttinni. Árni Bjarnar- «on, sem kærði Oeorg Karlsson fyrir það að hann befði tekið i handleggina á sér, snúið upp á þá, og dregið sig út úr hvítliðinu og misþyrmt sér svo að hann hefði verið sár og aumur i handleggjun- um, hefir nú mötmælt pessu algjörlega. Er nú ekki nema um tvent að gera, annaðhvort er Árni orðinn tvisaga eða þá að Torfi Hjartar full- trúi bæjarfógeta og tollþjónninn hafa samið kæruna i nafni Árna þ. e. a. s. lalsað hana. Lútber rafvirki, þverneitar nú að hann hafi verið sfðubrotinn; senni- lega eru nú allir iæknar bæjarina búnir að skoða hann margsinnis og ekkert vottorð verið fáanlegt um sfðubrot. Tollþjónninn sór við nafn guðs almáttugs að Elfsabet hefði slegið af sér húfuna og œ 11 a 0 að rifa aig I! Pykir það frækilega gert að sverja pað, sem aðrir eiga að hugsall Má segja að hart sé f ári hjá yfirstéttinni, þegar hún skirrist ekki við að koma jafn nakin fram 4 sjónarsviðið eins og raun er á f þessum >réttarhðldumc. >Réttvísin« hefir nú að loknum þessum svívirðilegu >réttarhöldum< og svardögum hðfðað mál gegn Jakob Árnasyni, Jóni Rafnssyni, Elfsabetu Eiriksdóttur, Sigþór jóh- annssyni, Erlendi Iadriðasyni, Oe- org Karlssyni og Jóni Árnasyni fyrir — eftir því sem talið er í stefnunni — brot á 12. kapitula almennra hegningarlaga handa ís- landi, frá 25. júní 1869!! Petta eru nú viðtökurnar, sem verkalýðurinn fær, þegar hann beitir minsta kosti kr. 70.000. Á saraa tfma og verkamenn ganga hópum saman atvinnulausir um göturnar, vegna þess að bur- geisarnir neita þeim um vinnu og bera þvi við að nægilegt fé sé ekki fyrirliggjaodi til þess að stofna til atvinnubóta, þá er fé bæjarins aus- ið f hvítliða og fasistaforingja bæði beint og óbeint. Á sfðasta fundi rafveitunefndar var samþykt að fella niður skuldir ýmsra burgeisa bæjarins, fyrir raf- magn. Að þessu sinni nam sú upphæð, sem samþykt var að gefa eftir, um kr. 7.000. Eru það aðal- sér fyrir samtökum til þess að verjast arðráni og kúgun yfirstétt- arinnar, sem veltir sér f alsnægt- unum, sem verkalýðurinn hefir ■k8pað með orku sinni. En yfir- stéttinni skjátlast, ef hún álitur að hún geti með þessum ofsóknum hrætt verkalýðinn frá allri frekari baráttu fyrir frumstæðustu lifsþðrf- um sfnum. Verkalýðurinn á eftir að svara fyrir sig. Hann á síðasta ieikinn, og þá duga engin Ijúgvitni til þess að forða yfirstéttinni frá þvf að flosna frá sfnum illa fengna valda* stóli. lega hinir svokðlluðu >betri borg- arar< bæjarins, þessir >löghlýðnu, heiðarlegu og framtakssömu< menn sem skulda bæjarfélaginu fyrir raf- magn. Nema pessar skuldir aö minsta kosti um 70.000 krúnum. Fasistarnír f »Sjálfstæðis<gærunum, eins og Kail Nikulásson, sem skuldar um kr. 1800, Ösk- ar I Esju, Alpýðuflokksbroddurinn og hvit- liðinn JÓn Noiðfjörð og fjölda margir aðrir af sifku tagi, hafa auðsjáan- lega áunnið sér alveg sérstaka hylli burgeisanna f bæjarstjórninni. Pess- ir menn eru ekki rúðir inn að skyrt- unni með lögtaki. Svindlið í bæjarstjórninni. »Sjálfstæðis«broddarnir skulda bænum stórfé fyrir rafmagn. Rafveitunefnd samþykkir að gefa eftir rafmagnsskuldir sem nema kr. 7.000. Útistandandi skuldir fyrir rafmagn

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.