Alþýðublaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 4. september --- 47. árg. 199. tbl. - VERÐ 7 KR. i:\DANFAKNAR 2-3 vikur liafa farið' fram æfinsar á ein- stökum sjónvarpsdagskrám í hús- kynnum sjónvarpsins við I.ausa- veg. Nú í naestu viku er ætlunin að æfa heila kvölddagskrá og verður þá ákveSið, hvenær til- raunaútsendingar hefjast. Má bú- ast við, að það verði um miðjan þennan mánuð, ef alit gensrnr vel. Síðan verða tilraunasendingar tvö kvöld í viku um sinn, en eftir 1-2 mánuði hefst. reglulegt sjón- varo sex daga vikunnar. Þannig fórust Benedikt Gröndal, íormanni útvarpsráðs orð, er Afsögn Thants rædd á fundi í Öryggisráðinu New York 3. 9 (NTB-AFP.) Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur væntanlega saman til fund ar ‘á þriðjudag;nn C7a miðvjku daginn að ræða ákvörð"n U Thants um að láta af störfum fi amkvæmda stjóra samtakanna. , Fréttaritari AFP í aðalstöðvum SÞ segir að fulltrúar ráðsins séu klofnir í tvær fylkingar og vill önnur fyikingin að ráðið leggi fast að U Thant að bre.yta ákvörð un sinni og.gegna áfram embætt inu, að minnsta kosti um takmark aðan tíma en aðrir telja að virða beri ákvörðun U Thants og gera verði hcmum kleift að segja af sér . - n manuð Alþýðublaðið ræddi við hann um undirbúning; íslenzka sjónvarps- ins. Þessa daga er mikið um að vera hjá útvarpinu, hvort sem lit ið er á hina nýju sjónvarpsdeild eða eldri hluta stofnunarinnar, þar sem nýir menn eru nú að undirbúa vetrardagskrá hljóð- varpsins. Þú talar um sex daga í viku. — Það verður ekki hiá því komizt í fyrstu, að íslenzka sjón varpið hafi einn frídag. Við byrj- um með 30 manna starfslið sem raunar var ákveðið á sínum tíma með tilliti til aðeins tveggja tíma dagskrár á dag. Nú er ætlunin að senda út að meðaltali um þrjá tíma, en dagskráin verður mis- munandi löng, suma daga aðeins tvö tíma, en aðra upp í fjóra. Er það að sjálfsögðu óhjákvæmilegt, að þetta starfslið vaxi nokkuð, en við verðum auðvitað að halda því innan þröngra marka. A þessu sviði eins og mörgum öðrum munum við halda uppi starfsemi með aðeins brot af þeim mann afla, sem aðrar þjóðir telja nauð synlegan. Sem dæmi má nefna, að norska siónvarpið, eitt minnsta í Evrópu, hefur 520 starfsmenn í sjónvarpsdeild og litlu lengri dag skrá én við ætlum að hafa. Aðrir hafa enn fleiri og brezka útvarp- ið, BBC. hefur 17.000 manns, þar af 7.000 við sjónvarpið eýtt. Hins vegar höfum við rekið slíkar stofn anir með fámennu starfsliði og verðum að gera það einnig í sjón- varpinu. Má þá minnast þess, að við munnm nota mikið af erlendu efni, sem hægt er að fá keypt á kvikmyndum, og hlýtur íslenzka Framhald á 14. síðu. VWWMMWMWWWWWW Verðlaunagarð- ur í Kópavogi Elns og sagt var frá hér í blaðinu í gær hefur hæjar- stjórn Kópavogs, Lions og Rot aryklúbbar Kópavogs veitt verðlaun fyrir fegurstu garð ana á staðnum. Heiðursverð laun hlutu hjónin Johan og Jakobína Schröder fyrir brautryðjendastarf í garð rækt og skógrækt. Þau Wón in bua að Birkihlíð við Ný- býlaveg. — Mynd JV. Tízkusýning Rvík, - ÓTJ. Tízkusýning verður haldin á Iðnsýningunni 1966, í dag í tH efni þess að þá er dagur faíaiðnað arins. Það eru þrettán fyrirtæki sem taka þátt í sýningunni á haust og vetrartízku í dömu og herra og barnafatnaði. Þá verða og sýncUr ýmsar nýjungar. Tuttugu model hafa verið fengin og eru það bæði herrar, dömur og hörn svo að bú ast má við miklu litaskrúði. Tízku sýningin fer fram í veitingasaln um og hefst klukkan íjögur. Itún verður svo endurtekin klukkan hálf níu. Næg hey þrátt fyr- ir lélega sprettu Rvk. — GbG. Samkvæmt upplýsingum frá Búnaðarfélaginu, er heyskapur mun rýrari í ár en í fyrra í heild, Hanci fellst ekki á brottflutning Washington, 3. september. (ntb-reuter). — Bandaríkja- stjórn hefur reynt að fá Norður- Vietnamstjórn til viðræðna um sgmræmdan brottflutning her- sveita frá. Suður-Vietnam, en ráða menn í Hanoi hafa ekki sýnt á- huga á málaleitan Bandaríkja- manna, aö því er bandarískir embættismenn sögðu í dag í sam- bandi við tillögu de Gaulles um að Bandaríkjamenn' verði að fallast á að flytja burtu herlið sitt frá Vietnam fyrir ákveðinn tíma, þannig, að unnt verði að efna til samningaviðræðna. Heimildir Reuters herma, að Bandaríkjamenn geti hugsað sér að komast að einhvers konar sam- komulagi við Norður-Vietnam- Framhald á 14. síðu. en mun jafnari. Þannig er ástand- ið miklu betra á Austurlandi í ár og raunar hvergi útlit fyrir hey- skort, nema þá helzt í Hrútafirði, en þaðan hefur borizt beiðni um aðstoð. í fyrra var heyfengur hins vegar með mesta móti, en þá þurfti að miðla 36 þúsund hestburðum til bænda á kalsvæðum austan- lands. í þessu sambandi er ekki úr vegi að rifja upp ýmislegt varð- andi heyfeng og jarðargróða í fyrra með aðstoð Búnaðarritsins. Heyfengur var í fyrra með allra mesta móti, þegar litið er á land- ið í heUd, þrátt fyrir gífurlegan uppskerubrest á kalsvæðunum austanlands. Heyin verkuðust lika með fáum undantekningum vel. Heymiðlun milli landshluta var framkvæmd í stærri stíl en nokkru sinni fyrr. Var þar talið um merkilegt og vírðingarvert framtak að ræða af hálfu þeirra bænda, sem aflögufærir voru með hey. Einnig gáfu margir bændur bæði hey og peninga til að létta undir með stéttarbræðr- um sínum á kalsvæðunum. Uþp- skerurýrnun á kalsvæðunum náni um 60 þúsund hestburðum, bn Kalnefndin, sem skipuð var tii að vinna að útvegun fóðurs, fit- vegaði 34 þúsund hestburði af Framliald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.