Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 37 Hljómsveitarstjórinn Anne Man- son. Tónleikar í Háskólabíói Tónleikamir á Myrkum músík- dögum í Háskólabíói í kvöld hefj- ast kl. 20 en þar mun kona í fyrsta skipti stjóma Sinfóníuhljóm- sveitinni. Hún er bresk og heitir Anne Manson. Flutt verða verk eftir fjögur íslensk tónskáld. Tónleikar Sól Dögg á Gauknum Hljómsveitin Sól Dögg spilar á Gauki á Stöng í kvöld en hana skipa þeir Bergsveinn Arelíus- son, Ásgeir Ásgeirsson, Baldwin A.B. Aalen, Ólafur Þ. Kristjáns- son og Stefán H. Henrýsson. Unun og J.J. Soul Band Listafélag framhaldsskólanna stendur fyrir tónlistarkvöldi á Tveimur vinum í kvöld en þar koma fram hljómsveitimar Un- un, Curver, Texas Jesús, Plastíc, Múldýrið, Glimmer og Semen. Á Kringlukránni kemur hljóm- sveitín J.J. Soul Band fram í kvöld. Hamborgarar geta verið af ýms- um stærðum og gerðum. Stærsti ham- borgarinn Stærstí hamborgari, sem vitað er um, vó 2270,66 kg og var búinn til 13. október 1985 af Spur Steak Ranches í Höfðaborg í Suður- Afríku. Hamborgarinn var 7,10 m í þvermál og var skorinn í rúmlega 15.750 bita þegar hann var tilbú- inn. Blessuð veröldin Langur brauðhleifur Lengstí hieifur sem bakaður hef- ur verið var rosca de Reyes brauð, 649,90 m að lengd og 1173 kg að þyngd. Brauðið var bakað í Exelaris Hyatt Regency hótelinu í Acapulco í Mexíkó 6. janúar 1985. Maraþonmet í vélritun Maraþonmet í vélritun á raf- magnsritvél er 264 klukkustundir en metíð setti Violet Gibson Bums í The Royai Easter Show í Sydney í Ástralíu 29. mars til 9. apríl 1985. Maraþonmet í vélritím á hand- slegna vél, 123 klukkustundir, settí Shambhoo Govind Anbhaw- ane frá Bombay í Indlandi 18.-23. ágúst 1986 á Godrej Prima ritvél, alls 806.000 slög. Leið 5: Skerjafjörður -Laugarás Strætísvagnar aka þessa leið á 20 mín. frestí aila virka daga frá kl. 7-19 en á hálftíma frestí eftír þann tíma. Á laugardögum er ekið á hálftíma Umhverfi fresti frá kl. 7 en á helgidögum hefst aksturinn kl. 10 og stendur til mið- nættis eins og alla aðra daga. Farþegum er bent á að hægt er að kaupa farmiðaspjöld og græna kortiö á Hlemmi, í biðskýhnu á Lækjar- torgi, biðskýlinu við Grensásveg og í skiptistöðinni í Mjódd. Þá eru far- miðaspjöld einnig seld í afgreiðslum sundstaða borgarinnar. ggff Hlemmm SKERJAFJÖRÐUI Skeljanes Skerjafjörður - i tjaldstæði ÍLáþgardal - gö Langbolt Gene Hackman leikur eitt aöal- hlutverkanna. Wyatt Earp Sambíóin hafa að undanfómu verið að sýna Wyatt Earp, stór- mynd Lawrence Kasdans. Earp, sem var orðinn þjóðsagnaper- Víða hálka og snjórávegum Á Vesturlandi er Brattabrekka ófær en verið er að moka um Svína- dal og fyrir Gilsfjörö í Reykhólasveit. Fært er til Hólmavíkur og áfram um Steingrímsfjarðarheiði til ísa- fjarðar. Ástand vega sónu löngu áður en hann lést, var taiinn persónugervingur þeirra hugrökku lögreglustjóra í vilita vestrinu sem lögðu einir í að berj- ast við glæpaflokka sem óðu um allt. Kvikmyndina um Wyatt Earp Kvikmyndir var auðvitað ekki hægt að gera án þess að hafa skotbardagann fræga við O.K. Corral í Tomps- tone en Lawrence Kasdan þykir sýna meira heildarmynd af kapp- anum en áður hefur þekkst. Fjöldi þekktara leikara kemur við sögu í myndinni en þaö eru þeir Kevin Costner og Dennis Quaid sem leika þá Wyatt Earp og Doc Holliday. Gene Hackman leikur föður Earps en bræður hans era leiknir af Michael Mads- en og Linden Asby. Nýjar myndir Háskólabíó: Ekkjuhæð Laugarásbíó: Corrina, Corrina Saga-bíó: Leon Bíóböllin: Aflijúpun Stjörnubió: Á köldum klaka Bíóborgin: Afhjúpun Regnboginn: Barcelona Gengið Almenn gengisskraning LÍ nr. 48. 23. febrúar 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,750 65,950 67,440 Pund 104,460 104,770 107,140 Kan.dollar 47,100 47,290 47,750 Dönsk kr. 11,2680 11,3130 11,2820 Norsk kr. 10,1230 10,1640 10,1710 Sænsk kr. 9,0180 9,0540 9,0710 Fi. mark 14,4210 14,4790 14,2810 Fra. franki 12.7610 12,8120 12,8370 Belg. franki 2,1638 2,1724 2,1614 Sviss. franki 52,4600 52,6700 52,9100 Holl. gyllini 39,7600 39,9200 39,7700 Þýskt mark 44,5700 44,7100 44,5500 it. líra 0,04054 0,04074 0,04218 Aust. sch. 6,3290 6,3610 6,3370 Port. escudo 0,4295 0,4317 0,4311 Spá. peseti 0,5077 0,5103 0,5129 Jap. yen 0,67700 0,67910 0,68240 írsktpund 103,970 104,490 105,960 SDR 97,93000 98,42000 99,49000 ECU 83,4300 83,7600 84.1700 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Færðávegum Á Norðurlandi er verið að moka um Húnavatnssýslur og Vatnsskarð og einnig út á Siglufjörð. Það er ver- ið að moka vegi í kringum Húsavík. Fært er um Mývatns- og Möðrudals- öræfi. Allir aðalvegir á Austfjörðum era færir og þaðan með suðurströndinni til Reykjavíkur. Víða um land er hálka og snjór á vegum. „Þetta er svona súrrealísk tón list. Eiginlega draumkennd tónlist en allt efnið sem við flyijum er framsamið," segir Ágúst Gunnars- son, trommuleikari í hljómsveit- inni Sigur Rós, en hún kemur fram í Djúpinu, Hafnarstræti 15, í kvöld. Skemmtanir Auk Ágústs eru þeir Jón Þór Birgisson og Georg Holm í hljóm- sveitínni. Jón Þór spilar á gítar og syngur en Georg leikur á bassa. I kvöld njóta strákarnir enn fremur aðstoðar Kjartans Sveinssonar en hann leikur á saxófón, blokkflautu og píanó. Hljómsveitin er liðlega ársgömul en meðlimir hennar eru 18 og 19 ára gamlir. Sigur Rós hefur ekki gert mikið að því að koma fram en þó spilað á nokkram tónleikum í skólum. Tónleikarnir í kvöld byrja á milli tíu og ellefu og er aðgangur ókeyp- is. O Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir Q} LokaörStÖÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum Þessi laglega, hárprúða dama fæddist mánudaginn 13. febrúar kl. 1.18 á fæðingardelld Land- spítalans. Hun var 3620 grömm þegar hún var vigtuð og 53 sentí- metrar á lengd. Foreldrar hennar heita Sólveig Þórisdottir og Óðinn Gíslason en þetta er fyrsta barn 7 H b ? £ 1 1 h 17“ mmtm 1 ,x IÍ 7T 1 íb J * Lárétt: 1 bóndabær, 5 er, 8 gleymska, 9 kvikna, 10 kyrrð, 11 elska, 12 neöia, 13 hangs, 15 gróðurblettur, 16 verrfeörung- ur, 19 smáfiskurinn. Lóðrétt: 1 dufl, 2 mismunandi, 3 hófu, 4 iður, 5 skjótur, 6 hlifðir, 7 grannan, 11 góð, 14 bardaga, 15 pantur, 17 drykkrn-, 18 flökt. Lausn á síðustu krossgátu. Lóðrétt: 1 verpils, 8 okar, 9 nál, 10 gin, 11 engi 13 eldstó, 14 keltu, 16 læ, 18 gras- ið, 20 agúrku. Lóðrétt: 1 vog, 2 ekil, 3 randir, 4 prestar, 5 innti 6 lá, 7 slit, 12 góli, 13 ekja, 15 egg, 17 æði, 19 Sk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.