Alþýðublaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 1
Forseta íslands og föruneyti hans hefur hvarvetna bæði í Bandaríkjunum og Kanada verið framúrskar- andi vel tekið og við höfum allstaðar mætt mikilli velvild og gestrisni, sagði Emil Jónsson utanríkis- ráðherra í viðtali við Alþýðublaðið í gærkveldi, en hann er vestanhafs í fylgd með forsetanum. Þegar Alþýðublaðið ræddi við Emil klukkan að ganga eitt í nótt að íslenzkum tíma var klukkan að ganga níu í Washington og var þá að hefjast kvöldverðarboð hjá Pétri Thorsteinssyni sendi- herra íslands í Bandaríkjunum. Þar voru auk margra íslendinga frá New York og Washington De. an Rusk utanríkisráðherra, Kat- zenbach, varautanríkisráðherra Trawlbridge verzlunarmálaráð- herra og Nitze aðstoðarlandvarn- arráðherra. Um hádegið í gær sat forset- inn og fylgdarlið hans hádegis- verðarboð Johnsons forseta í Hvíta húsinu. Var það mjög á- nægjulegt samkvæmi, en áður en það hófst ræddust forsetarnir við í hálfa klukkustund, og einnig ræddust þeir þá við Emil Jóns- son og Dean Rusk í hádegisverð- arboðinu héldu forsetar beggja landanna ræður. Að hádegtsverð- inum loknum liélt forseti íslands og föruneyti hans í Arlington kirkjugarðinn, þar sem blómsvcig ar voru lagðir lá leiði Kennedys forseta og óþekkta hermannsins. Emil Jónsson sagði í viðtalinu við Alþýðublaðið, að í dag mundi sækja Alþjóða gjaldeyrissjóðinn forsetinn og föruneyti hans heim- og snæða hádegisverð með Hump- rey varaforseta Bandaríkjanna, en síðdegis verður móttaka í íslenzka sendiráðinu. — Forseta íslands hefur hvar vetna' verið framúr- skarandi vel' tekið,' sagði Emil að lokum og bæði hér i Banda- ríkjunum og Kanada höfum viff hvarvetna mætt mikilli velvild og gestrisni. Meðfylgjandi mynd var tekirt þegar Johnson heimsótti forseta íslands á Bessastöðum sumariff 1963. {Meinaði flug-K manninum a<y lenda í Rvík. á her Breta Bretar ætla að fækka í hernum ; Á næstu tíu árum er ætlunin I við að gæta öryggis í Suð-Austur- um 1/5 og spara 300 milljónir! að fækka í Bretaher um 75.000 j Asíu. sterlingspunda árlega. Framvegis , manns úr þeim 417.360, sem nú Randaríkjamenn viðurkenna, að mun Bretland einbeita sér að varnarskyldum sínum í Evrópu einkum eftir 1975, sagði Denis llealey, varnarmálaráðherra í dag. Herstöðvarnar í Malaysiu og Singapore skulu lagðar niður á árunum 1973—1977, og með því er unnt að fækka m.jög í hern- um. Ákvörðunin er talin liður í stjórnmálalegum aðgerðum, sem miðist að því að undirbúa upp- töku Breta í Efnahagsbandalag Evrópu, er, og fækkað verður í liði ó- i það sé engum í hag, — allra sízt breyttra hermanna innan hers- j Bandaríkjunum, að Stóra-Bret- ins um 80.000. Healey játaði á I iand verði háð velgerðum ann- blaðamannafundi, að það yrði j arra þjóða, bætti Healey við. ekki vinsælt í Bandaríkjunum, að ! Þessi stjórnmálayfirlýsing er Bretar færu með her sinn burt' tnlin munu falla í góðan jarðveg frá Austurlöndum fjær, á með- hjá- vinstrisinnuðum gagnrýnend- Washington, 18/7 (NTB-Reuter). Johuson, Bandaríkjaforseti, minnt ist í dag á hlaðamannafundi á þá ákvörðun brezku stjórnarinnar að kalla heim mikinn hluta her- liðs síns í Suð-Austur-Asíu. Hann sagði, að hann vonaði fastlega, að Bretar kæmust að þvi, að þaö væri þeim sjálfum fyrir beztu. að halda þeim ítökum, sem þeir hefðu á þessum slóðum. FARÞEGI í lítilli fíugvél af gerðinni Cessna 150 mein- aði flugmanni vélarinnar að lenda á Reykjavíkurflugvelli í gærkveldi og þreif í stýri vélarinnar þegar hún var um það bil að lenda. Gerði flugmaðiu'inn ítrek aðar tilraunir til að lenda en allt kom fyrir ekki, liinn v ölvaði greip stöðugt fram fyrir hendurnai' á honum og kom í veg fyrir að hann gæti lent hcr í Reykjavík. Var farþeginn all ölvaður, en ekki hafði séð vín á hon- um, þegar lagt var af staff í flugferðöna. Aðetns tveir menn voru í vélinni flugmaff i urinn og farþeginn. Flug- (< manninum tóks svo að lok (', I li I I; i ;; um að lenda vélinni uppi á Sandskeiði, en þar leitaffi hann ásjár lögreglunnar í 1 j Reykjavík, sem kom þangaff upp eftir og sótti farþegann cg tók hann í sína vörzlu. 1 an Viet-namstyrjöldin stæði, — en hann hélt því fram, að enginn í Bandaríkjunum hefði þá trú, að Vietnamstríðið gæti staðið þar til 1975, — en fram til þess tíma muní Stóra-Breland halda áfram j um Harold Wilsons. sem lengi hafi krafizt þess, að dregið yrði úr hernaðarskyldum Breta fyrir aust ’n Súezskurð, en þótt svo að segja allur landher Breta verði Fi'h. 14, siðu, ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar útbreiðslusfjóra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.