Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 1
Sunnudagur 24. marz 1968 49. árg. — 54. tbl. Verð kr. 7 Alþýðublaðið hefur fregnað að Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna sé tekin að flytja inn umbúðir undir i fisk erlendis frá, jafnvel þótt til sé í landinu fyrir- tæki, sem vel gæti annað slíkri framleiðslu. Fyrir nokkrum árum setti SH á fót kassagerð, og var sú ráðstöfun mjög umdeild á sínum tíma, þar eð Kassagerð Reykjavíkur var þess fyllilega umkomin að framleiða það umbúðamagn sem til þurfti. Nú mun bessi kassagerð sölusamtakanna ekki geta fuli nægt pfíirsmirninni eftir umbúðum, og þá hefur ver ið gripið til þess ráðs að flytja umbúðirnar inn er- j lendis frá og kosta til þeirra dýrmætum gjaldeyri. I7 DAGA SPÁNARFERÐ FYRIR 7,900 KRÓNUR A fundi með fréttamönruim í fyrradag skýrði Ingólfur Blön- dal, forstjóri Landa og leiða, frá þeim tíðindum að vegna liagstæð ra samninga við Lofileiði og spönsk hótel gæti hann boðið lægst 17 daga Spánarferð fyrir 7.900 krónur. t>etta verð er mið- að við snyrtilegt hótel í hænum Torremolinos með fcaði o.a síma í hverju herbergi, flugferð fram og til baka með tveggja daga dvöl í London á heimleið sölu skaíti og fararstjórn. í hessu verði er innifalinn morgunverð- ur á spánska hótelinu og hótel- um í London. Nánar verður skýrt frá þessum fundi síðar. SÍLDIN KOSTAR ILLJÓN! Síldin sem hvarf í hafið með Hildi RE-380, 1800 tunnur af sykur- og kryddsíld, var að verðmæti tæplega 2,1 millj. ísl. króna. =" Kaupandi síldarinnar var = danskur, og er síldin því tryggð i erlendis, þar sem venjan er að | kaupandi tryggi síldarfarm að i lokinni lestun um borð í skip. = Ofangreindar upplýsingar i fengust hjá Síldarútvegsnefnd, É en þar kom ennfremur í Ijós i NÝ STJÓRN í ! FINNLANDI | Uhro Kekkonen, forseti Finn | lands stafffesti í fyrradag i finnsku rík'isíjórnina undir for l sæti Koivisto, en að ríkisstjórn | inni standa jafnaðarmenn, i kommún’istar jafnaðarsamband i ið, miffflokkurinn og sænski = þjóðflokkurinn. að nú á eftir að flytja út frá N og A-Iandi um 35 þúsund tunnur af saltsíld. k Fyrri hluti „Fegurðarsamkeppni íslands 1968” fór fram í Lídó á föstudagskvöld. Keppnin heldur ■k áfram í kvöld á sama stað. Á föstudagskvöld komu stúlkurnar tvívegis fram, fyrst klæddar kjól- k um og síðan í sundfötum. Þessi mynd var tekin í Lído á föstudagskvöld af stúlkunum eftir að þær k höfðu gengið um salinn í sundbolum sínum. Stúlkurnar fimm, sein keppa til úrslita um titil- k inn: „Ungfrú ísland 1968” heita - talið frá vi ístri: Gunnhildur Ólafsdóttir, Hrefna W. Stein- k þórsdóttir, Jónína Konráðsdótt'ir, Helen Knúts lóttir og Helga Jónsdóttir. LIÐ FJARLÆGÐIPOLSKA STÚDENTA ÚR H Herlið var í fyrrinótt notað til að fjarlægja um fjögur þúsund stúdenta úr verkfræðiháskólanum í Varsjá, en þeir höfðu gert þar setuverkfall síðan á i'immtudag, þvert ofan í fyrirmæli rektors skólans. VerkfalJ þetta átti að standa daginn gaf rektorinn stúdent- yfir í tvo sólarhringa, eða þar til unum hins vegar fyrirmæli um sncmma í gærmorgun. Á föstu að hverfa burt úr skólanum fyr ir kl. 21 um kvöldið; annars j'rði öll kennsla í skólanum látin, falla niður og stúdentarnir yrðu að láta innrita sig á ný.ian leik síðar ef þeir vildu halda áfram námi, en þetta jafngildir brott- Framhald á síðu 14 ELAND Johnson Bandaríkjaforseti tilkynnti á blaðamannafundi seint á föstudagskvöld, að Westmoreland hershöfðingi, yfirmaður herafla Bandaríkj- anna í Vietnam, tæki í sumar við embætti herráðsforseta í Washington. Ekki kvað forset inn enn vera ákveðið hver tæki við störfum Westmore- lands í Vietnam. Eins og kunnugt er hefur stríðsrekstur Bandaríkjanna í Vietnam mjög verið gagn- rýndur að undanförnu, og um skeið hefur verið á lofti þrá látur orðrómur um að West- moreland yrði kallaður heim. Nú hefur komið í ljós, að sá orðrómur átti við rök að sytðj ast- í gærmorgun gaf hershöfð- inginn út stuttorða tilkynn- ingu, þar sem hann kvaðst liarma að þurfa að yfjrgefa Vietnam áður en styrjöldinni þar lyki, en liann kvaðst mundu halda áfrarn að styðja aðgerðir Bandaríkjamanna í Vietnam, eftir því sem að- staða lians leyfði. Ekkert lét liershöfðinginn uppi um það, hvenær hann færi frá Viet- nam né hitt, hver tæki við starfi hans þar. Thieu, forseti Suður-Viet- nam, óskaði Westmorelaod í gærmorgun til hamingju með tilnefningu lians í emliæiti herráðsforseta, en hins vegar kvað hann ekki viðeigandi ?ð láta neitt uppi um það, hve’-n ig hann liti á það að hershöfð inginn hyrfi nú frá Vietnam.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.