Alþýðublaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 7. desember 1968 — 49. árg- 254- tbl. tinillMIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIII *- “ | Nýr yfirmaður | | gríska hersins | | AÞENU 6. 12.. (Ntb reuter): l 1 Gríska stjórnin mun hafa I 1 ákveðið að útnefna Odyss i i eus Anghelias, yfirhers j j höfðingja, yfirmann alls i i herafla Grikkja. Áður var j j konungur ríkis.ns æðsti i i yfirmaður hersins. Sam j j kvæmt h nni nýju stjórn ! = arskrá á konungurinn að i i hafa þetta hlutverk með = 1 hendi áfram, en hjns veg j i ar er gert ráð fyrir, að all- i j ar mikilvægar ákvarðanir 1 í verði teknar af herráði. j IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIItllllllllllllÍ „Hafrannsókn atöl va" Norðmenn eiga nú í smíðum nýft hafrannsóknarskip og er grert ráð' fyrir að það verði eitt hvert fullkomnasta skip sinnar tegundar, sem til verðj í heim inum. Sérstaklega verður mikil áherzla lögð á allan tækjaútbún að í skipinu, og meðal annars verður í því tölva, sem verður tengd beint við ýmis mælitæki og framkvæmir úrvinnslu gagna strax, þannjg að vísindamenn geta séð niðursföður af mæling um sínum jafnóðum, en þurfa eklci að bíða útreikinga, sem gerðir eru í landi eftir liverja rannsóknarför. Meðal annars á tölvan að geta reiknað út magn þess fisks sem skjpið lóöar á, og að því er stefnt að Iiægt verði með að' stoö' tölvrnnar að fá upplýsing ar um það, hvaða tegundir af fiski séu rndir skípinu. Enn hef ur ekki verið fundin upp aðferð til þess að gera tölvunni kleift að greina milli fisktegunda, en visir.damcnn telja slíkt þó vera mögulegt, þar eð munur á sund maga fiskanna veldur muni á bergmálssveiflum mælitækj anna frá þeim. Þá verður tölvan láfin fylgj ast stöðugt með nákvæmri stað setningu skipsins á siglingu og hún verður tengd við tæki, sem sýna ævinlega hitastig sjávar, gegnsæi sjávar, vindhraða og vindátt, loftþrýsting, loftraka og aðrar veðurfræðilegar upp lýsingar. Hið nýja skip verður 2 þús- und tonn að stærð og því verð ur hléypt af stokkunum nú um áramóthi, en búizt er við að það verði tilbúiö til notkunar í lok næsta árs. Ætlar að stofna Fjölskylduráð Reykjavík — St. S. Hús og búnaður nefnist rit, sem ætlað er til leiðbeininga og ábendinga fyrir hinn al- menna neytenda. Það hóf göngu sína í marz ‘67 og hef ur komið út mánaðarlega síð an. Ritið er vísir að víðtækari þjónustu við neytendur, og fyrirhugað er að stofna í Því skyni Fjölskylduráð íslands, sem heimili gætu Ieitað til varðandi sem flestar hliðar heimilisstofnunar og búrekst urs. | Frá þessu skýrði Ragnar Ágústsson, ábyrgðarfnaður rits. ins Hús og búnaður, á fundi með fréttamönnum. A fundinum kom fram, að að- standendur ritsins eru mjög áfram um sem mesta samvinnu við önnur þjónustufyrirtæki neyt enda, svo sem Neytendasamtök og Heimilisiðnaðarfélag. Hefði komið til tals að innlima Neyt- Frh. á bls. 8. ASl-menn /æðcr v/ð ráðherra Reykjavík — KB. Efjr hádegið í gær héldu fulltrúar úr stjórn Alþýðusam- bands íslands til viðræöufundar við ríkisstjórnina og munu þar hafa afhent niðurstöður mið- stjórnarfundar ASÍ, sem hald inn var í fyrradag. Ekkert hef ur fengizt uppgefið um það, hvað þessum aðiluin fór á milli né lieldur hefur verið birt hvern ig miðstjórn ASÍ ihafi svarað þeirrj ósk ríkisstjórnarinnar, að teknar séu upp sámningaviðræð ur milli þessara aðila um hlið' arráðstafanir vegna gengisbreyt ingarinnar, en bréf ríkisstjórn arinnar um það efni lá fyrir miðstjómarfimdiniun í fyrra- dag. , Aðalfundi L.Í.Ú., sem staðið | iiefur yíir síðan á miðvikudag i lauk síðdegis í gær, og var þá 1 cjörin stjórn fyrir sambandið, 3n áður hafði Eggert G. Þor- j jteinsson sjávarútvegsmálaráð- ( herra ávarpað fundinn. Mynd-1 in hér að ofan var tekin af fund , inum í gær, en frásögn af nið- urstöðum hans og ræðu ráð- < herrans er að finna á bls, 3 ’ í þessu blaði. Herskipa- ferðir á Svartahafi vekja stér- \ veldadeilur A næstunni munu tvö 'bandarisk herskip eiga að (haída inn í Svartahaf um ) Bosporussund til æfjnga, að : því er talsmaður bandaríska: (flotans í Napolí staðfesti í )gær, en í gærmorgun liafði >Moskvublaðið Pravda s.kýrt Jfrá þvf að slík sigling væri ) ráðgerð, og taldi blaðio að jþar væri um ólögmæia ögr ■un að ræða. Pravda hafði það eftir kfréttaritara sínum £ Anfcara [að tvö bandarísk herskip tættu að fara inn á Svartahaf ká laugardaginn og vera Þar >í fimm daga. Segir fréttarit íj farinn að annað þessara skipa i isé útbúið eldflaugum, sem ^geti borið kjarnorkuvopn. f )Blaðið segir að þetta sé(, [brot á Montreaux samning-, i um frá 1936, en þar er öðrumd [þjóðum en Svartahafsþjóðun 11 >um fjórum: Tyrklandi, So-i| vétríkjunum, Rúmeníu ogj» l Búlgaríu, bannað að fara inn.e ! á Svartahaf með herskip(, : vopnuð stærri bysssum en (i *203 millimeti’a, en eldflaugi1 )arnar eru 305 mm. jj i greininni í Pravda er ó-(j beinni gagnrýni be nt að 4. að tyrkneskum yfirvöldum, <( e;i þau hafa eftirlit með þvíj, að ákvæðum samningsinsi um (i sk paferðir um sundið séú framfylgt. Fyrir tveimur ár (I um stöðvaði tyrkneska stjórn1' in ráðgerða ferð bandarísksj, skips vopnað kjarnorkueld-, i flaugum um sundi'ð aði1, beiðni sovétstjórnar nnar, en j, hýns vegar hafa bandarisk:(i herskip iðulega farið þaiigað i • hin síðari ár. í stríðslok1 ( kröfðust Sovétrík n þess að.(( Montreaux samningurinn i væri endurskoðaður og um i1 skeið kröfðust Sovétvíkin J J þess líka að fá herstöðvarp við sundið til þess að geta'i1 fylgzt með sk paferðum umj| það, en hin síðari ár hafa]j Sovétríkin ekki nefnt eamnij Framhald á bls. .8. 1 ( — ifi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.