Dagur - 04.09.1957, Blaðsíða 6

Dagur - 04.09.1957, Blaðsíða 6
K DAGUR Miðvikudaginn 4. september 1957 PATENT44 tappar i lútabrúsa. Einnig tappar í hitakönnur GUM-HRINGIR á niðursuðuglös. VÖRUHÚSIÐ H.F. Skólafólk! Höfum alls konar SKÓLAVÖRUR Járn- og glervörudeild Stór stofa á Mið-Brekkunni (nægileg fyrir tvo) til leigu gegn hús- hjálp. — Sérinngangur og snyrting. Uppl. i sima 2352. Biáber og krækiber Kaupir Kristneshælið. SlMI 1292. Bíll til sölu 4 manna bíll til sölu. . Uppl. í sirna 1066. HERBERGI Tvær stúlkur vantar gott herbergi í nýlegu húsi fyrir 1. október. Afgr. vísar á. TIL SOLU Ný, þýzk sokkaviðgerðarvél í Gránufélagsgötu 29. Tvær gangastúlkur óskast að Kristneshæli 1. okt. n. k. — Góð kjör. — Upplýsingar gefur yfirh júkrunarkonan, sími 1346 og skrifstofan, sími 1292. 6 manna bíil til sölu. Model 1942. Uppl. i síma 2192. Frá Svifflugfélagi Ak. FUNDUR verður haldinn föstúdaginn 6. sept. n. k. kí. 20.30 að Bifröst. FUNDAREFNI: 1. Inntáka nýrra félaga. 2. Kaup á nýrri tveggja manna svifflugu. STJÓRNIN. Stálpaður hvolpur svartur að lit, með hvítan hring um hálsinn, tapaðist frá Dvergsstöðum í Hrafna- gilshr. um sl. helgi. Þeir, sem kynnu að verða hans varir, geri vinsaml. aðvart í Dvergsstaði. Simi um Grund. TIL SOLU: Petter-benzínmótor 3 h.p. Dynamor, 1.5 ktv., 12 volta Þvottavélarmótor, 12 volta Aladinlampi Miðstöðvarketill, kolak. Allt lítið notað. Ofurlítið af notuðu raf- lagnaefni. Tækifærisverð. Félagsbúið Rifkelsstöðum. Sími um Munkaþverá. 2 kvígur af góðu kyni, eru til sölu. Onnur á að bera seinni partinn í vetur. Hjörtur Björnsson, Vökuvöllum. Vil selj a AGA-eldavél í ágætu lagi. — Benzínmótor og rafal 6l/2 kw. Snœbjörn á Grund. Vantar ráðskonu og nokkrar stúlkur að Mötuneyti Laugaskóla næsta vetur. Upplýsingar gefur Eysteinn Sigurðsson, Arnarvatni. IBUÐ Vantar 2—3 herbergja íbúð x haust. Uppl. i sima 1066. Hjálparmótorhjól í góðu standi til sölu. Uppl. i sima 193S. Góð kýi og nokkrar eins og tveggja ára hænur til sölu. SÍMI 2159. Lítil íbúð 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu, sem fyrst, fyrir 2 einhleypa. Uppl. í sima 1938. FATAEFNÍ Nýkomin ensk karlmanna- fataefni (ullarefni). Saumastofa Valtýs Aðalstcinssonar. Sími 1367. íbúð óskast Kennara vantar íbúð til leigu, senr allra fyrst. Að- eins tvennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uj)pl. í síma. 2078. Rafha-eldavél til sölu Tækifærisverð. Uj)pl. i sima 1746. IBUÐ helzt 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Afgr. vísar á. Barnasokkar Sportsokkar Crepe. Vefnaðarvörudeild Mikið úrval af TÖSKUM HÖNZKUM SLÆÐUM Nýkomið. Verzlunin Ásbyrgi Herbergi óskast Einhleyp stúlka óskar eftir góðu herbergi. Afgr. vísar á. Silver-Cross barnavagn TIL, SÖLIJ. Uppl. i Norðurgötu 58. Sími 2175. Til sölu 6 borðstofustólar og borð úr ljósu efni. Einnig. tau- rúlla. Eiríkur Guðmundsson, Möðruvallastræti 9. Sími 1751. POPLINKÁPUR ÞÝZKAR. Ný sending. IRKAÐURINN SÍMI 1261. Drengjapeysur Drengjastakkar Drengjabuxur pur Drengjanærföt VEFNAÐARVÖRUDEILD ÓDÝRAR FERÐATÖSKUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.