Þjóðviljinn - 29.01.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.01.1950, Blaðsíða 1
IflLJINN J 15. árgangar. Sunnndagnr 29. jannar 1950 24. tölublað Xrl I DAG ER BARIZT UM LIFSAFKOMU r ri HVERS EINASTA ALÞYÐUHEIMILIS er tækifæriS fil að fella veroi a- IhaldsandsfœBmgat! ÁSems Sósiaíistaflokk urinn gefur fellt íhaldiS - Hver sá íhatdsand- sfœBingur sem greiSir Framsókn og AlfeýSu- flokknum afkvœSi hjálpar Ihaldinu til aS halda völdunum — KjósiS Sósialistaflokkinn Sósíalistaflokkurinn hélt síðasta. fund sinn fyrir bæjarstiórharkosning- arhar í Listamanhaskálanum í gærkveldi og var húsið troðíullt út úr dyrum. Ræðumenn fundarins, Guðmundur Vigfússpn, Hann-es Stepensen, Ingi R. Helgason, Petra Pétursdóttir, Stefán Ögmuhdsson, Sigíús Sigurhjartarson og Einar Glgeirsson fluttu hverja ræðuhá annari snjallari cg skoruðu á fundar- menn og alla alþýðu Reykjavíkur að skera í dag upp herör og hnekkja meiri- hlutavaldi auðmannastéttarinnar í bæjarstjórn Reykjavíkur. I MG ei hiS ðýfmæta tækilæai íyirli alþýSn BeykjavOnu tll aS fella SkaldiS I Reykjavífc og hfisða þar meS hinffli fyrkfenífifflSu áiás afflSmannástétt aimnar á lilskjör alþýSanaaf. Bæjarstjómarkosningarnar í dag gera út um það hver verða kjör reyk- vískrar alþýðu næstu fjögur árin og e.t.v. lengur. Afturhaldsflokkarnir ætl- uðu að þegja vandlega fram að kosningum um það sem þeir hafa ákveðið ao gera EFTIR KOSNINGARNAR. Samt hefur það ekki getað leynt þeim öll- um. Fjármálaráðherra íhaldsins heíur heimtað niðurskurð verklegra fram- kvæmda um fjóroa hluta. Fjármálaráðherra íhaldsins heíur heímtað tekju- afgang alþýðutryaginganna í eyðsluhít íhaldsstjórnarinnar- Það á ao lækka gengið um allt að 50% og lögbinda kaupgjaldið. íhaldið og Framsókn hafa þegar ákveðið að mynda ríkisstjórn efhr kosningarnar til að framkvæma þessi áíorm. rFh. á 8. síðu 15 atksæði befði iimmti maður sósíalista haft fram yfir áttuudst nrnnn íhaidsins ef alþingiskosningarnar befðn verið bzsjarstjórnarkosningar. hefðu farið til ónýtis á Hsta ASþýðuflokksins, cn þann lista vantar mörg hundruð atkvæía til að bæta vjð sig manni. hefðu farið til ónýtis á lista Framsóknarílokksins, sena' einnig vantar mörg hundruð atkvæði til að bæta við sig manni. íhaldsand staeíónga geta farið til spillis í dag, ét ÚTSlitin verða lík og í haust — og það getur nægt til að tryggja minnihiutaflokki íhaldsins meirihluta í bæjarstjórn. IkaMsandstæðingar! Mitziið þessar slað- reyiáic. Kastíð ekki atkvæðum ykkaz á giæ með þvá að fejósa Atþýðuflokkmn og Framsókn. Tryggið íall Ikaldsiris með því að koma Mönnu ðlaSsdóttm í bæjarstfórn. X C ra til starfs fyrir C-listann! í dag! í Listamazmaskálanum í gærkveldfi söínuðust kr. 2 147.58 Gærdagurinn var lang- stærsti dagur söfmmarinnar. Ef dagurinn í dag verðuf) eins góður þá náum við mark; inu. Röðin er nú þannig: 1. Bolladeild 2. Kíeppsholtsd. 3. Njarðard. 4. Barónsd. 5. Langholtsdeild 6. Skóladdld 7. Skerjafjarðardeild 8. Sunnuhvolsd. 9. Þingholtad. 10. Eskihlíðard. 11. Laugarnesd. 12. Vesturdeild 13. Nesdeild 14. Vailadeikl 15. Vogadeild 16. Túnadeild 17. Hlíðardeihl 18. Skuggahverfisd. 19. Meladeild Æskulýðsfylfeingin Á FUNDINUM 1 LISTA- MANNASKÁLANUM í GÆR Framhald á 7. síðu. Myndin er írá fundí Sósíaiista- flokksins í Listamannaskálanumii! gærkvöJd. , 163% 135— 104— 104— 98— 92— 84— 81— 71— 70— 69— 57— 55— 53— 48— 46— 45— 40— 2l-«r’ 37—

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.