Þjóðviljinn - 10.05.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.05.1957, Blaðsíða 1
 Föstudagur 10. maí 1957 — 22. árgangur — 104. tölubalð Verður jarðhiti sem liggur dýpra enn 100 metra undir yfirborði jarðar þjóðnýttur? Stjórnarfrumvarp um eignarétt og alhliSa hag- nýtingu jarShitans liggur nú fyrir Alþingi í stjórnarfrumvarpi, sem nú liggur fyrir Alþingi er það ákvæði, að ríkið eigi allan rétt til umráða og hagnýtingar jarðhita, sem liggur dýpra eða sótt- ur er dýpra en 100 metra undir yfirborð jarðar. Þó skal sá er tekið hefur jarðhita í notkun fyrir 1. janú- ar 1957 hafa rétt til notkunar þess jarðhita áfram, án sérstaks leyfis. Ekki kosningar í \ Ungverjalandi Kadar, forsætisráðherra Ungw- verjalands, flutti ræðu á þing- fundi í Búdapest í gær. Hanœ fór þess á leit við þingið að þa® frestaði þíngkosningunum ura tvö ár, sem fram áttu að farai í þessum mánuði. Þingið hefux: samkvæmt stjórnarskránni heim- ild til að framlengja kjörtíma- bil sitt ef sérstakar ástæður ent' fyrir hendi. Gerðar voru allmiklar breyÉ- ingar á ungversku stjórninni f. gær, skipt um menn í nokkrum, ráðherrastöðum, en einn ráð» herrann, sem stjórnað hefur koia- framleiðslunni, fór úr stjóminni. Frumvarp til til laga um jarð- hita er mikill lagabálkur í 9 köflum, 66 greinum, og gefa kaflafyrirsagnir hugmynd um efni þess. 1. kafli er „um rétt land- eiganda til umráða og hag- nýtingar jarðhita", 2. kafli „um Sóttí konnr barnsnauð til Grænlands Björn Pálsson fór til Grænlads í gær til þess að sækja tvær konur í barnsnauð. Hafði verið leitað fyrsl til varnarliðsins en það, átti enga flugvél er lent gæti á skíðum, en varnariiðs- flugvél fór með Birni tii aðstoð- ar. Þjóðviljinn fékk þær upplýs- ingar bjá flúgumferðarstjóm á Reykjavíkurflugvelli, á miðnætti í nótt, að Björn hefði lagt af stað frá Scoresbysundi ki. 9 í gærkvöldi og ráðgerði að koma til Reykjavikur kl. 1 s.l. nótt. rétt ríkisins til rnnráða og hag- nýtingar jarðhita", 3. kafli „um leyfti til jarðborana og til hag- nýtingar jarðhita úr borholum, sem dýpri eru en 100 metrar,“ 4. kafli „um hitaveitu til al- menningsþarfa“, 5. kafli „um jarðboranir ríkisins", 6. kafli „um jarðhitaiðjuver ríkisins”, Nauðsyn nýrra laga- 7. kafli „um verndun jarðhita- svæða, varúðarráðstafanir og Nefndin hóf starf sitt með®* því að safna að sér gögnum um jarðhitamál og afla sér upplýs- inga um löggjöf annarra landa, bæði um. jarðhita, svo sem Nýja-Sjáland, Italíu og Mexíkó, og um námuréttindi, olíuyinnslu og neyzluvatnsvinnslu í ýmsum löndum. Naut nefndin aðstoðar atvinnumálaráðuneytisins og utanrikisráðuneytisins við út- vegun þessara upplýsinga. Nefndin hefur samið frum- varp það um jarðhita ,sem hér liggur fyrir. Fer greinargerð nefndarinnar fyrir frumvarpinu hér á eftir: eftirlit,“ 8. kafli „um stjórn jarðhitamála“ og 9. kafli „ýmis ákvæði“. ákvæða. Frumvarp þetta að jarðhita- Framhald á 3. siðu. Ungur maöur hrapar fyrir björg og bíður bana Keflavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Það slys gerðist hér í gær að ungur verzlunarmaður, Kristinn, sonur Sverris Júlíussonar útgerðarmanns, fétl fyrir björg og beið bana. Slys þetta gerðist laust eftir hádegið. Var Kiástinn á gangi, ásamt öðrum manni, úti á bergi, sem kallað er. Mun hann hafa gengið tæpt á bergbrúninni og féll fram af og kom niður í grjóturð fyrir neðan bergið. Félagi Kristins gat gengið nið- ur til hans. Fékk hann börn er höfðu verið að leik úti á berg- inu til að hlaupa til Keflavífc- ur, sem er stutt, og fá hjáip. Ekki var hægt að flytja Krist- inn upp á bergbrúnina og var fenginn trillubátur til að sækja hann. Hann mun hafa veríð’ með lífsmarki þegar félagi hans kom niður i fjöruna, en lézt skömmu eftir að hann kom t sjúkrahúsið í Keflavík. í greinargerð frumvarpsins er mikinn fróðleik að finna um jarðhitamál. Um sjálft frum- varpið, megina.triði þess og til- gang, segir svo i athugasemd- um. (Millifyrirsagnirnar eru ekki í þingskjalinu): „Hinn 30. nóvember 1954 skipaði þáverandi landbúnaðar- ráðherra, Steingrímur Stein- þórsson ,nefnd til þess að und- irbúa löggjöf um jarðhita og jarðhitarannsóknir. í nefndina varu skipaðir Jakob Gíslason, raforkumálastjóri, formaður, Ólafur Jóhannesson, prófessor, og Gunnar Böðvarsson, yfir- verkfræðingur. Siðan kom forsætisráðherrar allra. sovét Baldur Líndal, efnaverkfræð- lýðveidanna, framkvæmdastjór. Nefnd skipuð ti! að ganga frá tilfögum Krústjoffs Ymsir fulltrúar vilja ganga lengra en hann i oð dreifa stjórn iÓnaÓarlns Æöstaráö Sovétríkjanna kaus í gær 50 manna nefnd' iðnaði sínum upp á eigin spýt sem fjalla á um tillögur Krustjoffs, framkvæmdastjóra ur. Hann féllst hins vegar á Kommúnistaflokksins, um endurskipulagningu iðnaðar- ins og breytingatillögur sem komið hafa fram við þær. 1 nefnd þeirri eiga. m. a. sæti ingur, til starfa i nefndinni. Indlandi hýðst efnahaos- aðstoð úr niöríiuin áttum Sovétríkin, Bretland, Tékkóslóvakía og V-Þýzkaland byggja upp þungaiðnað þess Fjögur ríki, tvö í Vestur-Evrópu og tvö í Austur-Ev- rópu, keppast nú um aö veita Indverjum aðstoð við upp- byggingu þungaiðnaðar þeirra. Talsmáður stjórnarinnar í Nýju Delhí skýrði frá því í gær, að Indvérjar myndu fá aðstoð frá Bretlandi, Sovétríkjunum, Vestur Þýzkalandi og e. 1. v. Tékkósló- vakíu við að koma upp þunga- vélaiðnaði i landj sínu. Flugslys á Spání Farþegaflugvél sem var á. leið frá Santiago á Norðvestur- Spáni til Madrid hrapaði í gær þegar hún átti eftir rúman kílómetra að flugvellinum í Madrid. Yfir 30 menn munu hafa farizt með flugvélinni. Búizt er við, að Sovétríkin rnuni b.vggja fyrir þá verksmiðju til framleiðslu á þungaiðnaðar- vélum og námugraftarvélum, Bretland muni leg'gja tii verk- smiðju fil framieiðslu á bygging- arstáli og stálplötuna, og ann- aðhvort Bretland eða Vestur- Þýzkalánd niuni byggja verk- smiðju til fvamleiðs’lu á áhöld- um þung'avélaiðnaðarins. Tékkó- slóvakía sækir fa.st að fá að hygg.i a m álms t eypu verksmiðj u, en óvíst er hvert þessara f.iög- urra ríkja muni bygg.ia tvö önn- ur stáliðjuver. ar Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna, allir varaforsætisráð- herrar þeirra og allir fulltrúar í forsæti Æðstaráðsins. Krústj- off var kjörinn formaður nefndarinnar . I>örf bre>4;ing Fyrsti ræðumaðurinn á fundi Æðstaráðsins í gær, en það var þriðji dagurinn sem tillögur Krústjoffs voru til umræðu, var frá Tadsjikistan. Hann Molasykur lækkar Ný sending af molasykri er komin til landsins og verður verð hennar kr. 6.90 kg. Eins og kunnugt er hæltkáði sykurverð hér í vetur vegna verðhækkunar erlendis, en lief- ur nú lækkað aftur á erlend- um markaði. Verðlækkunin hér er kr. 1,15 á kg„ eða úr kr. 8.05 i kr. 6.90. sagði að tillögurnar væru bæði þarfar og tímabærar og nefndi ýmsar staðreyndir frá heima- landi sínu þessu til sönnunar. Hann benti á, að iðnaðar- Nilíita Krústjoff framleiðslan í Tadsjikistan væri nú jafnmikil á 2y2 degi og hún hefði verið á heilu ári fyrir 30 ártim. Tadsjikistan ætti nú næga. sérfræðinga á öll- um sviðum, í landinu væru 40.000 menn sem. ldotið heíðu æðri menntun. Það væri því fullkomlega fært um að stjóraa það atriði í tillögum Krústjoffs, að nokkrar iðngreinar yrðu á- fram undir stjórn ráðuneyta £ Moskva. %, Vilja meiri (jreifingu Að sögn Moskvaú tvarpsins var þetta ekki skoðun allra ræðumanna í gær, Einn fulltrú- anna frá Úkraínu vildi að öll iðnaðarráðuneytin sem eru £ Moskva yrðu lögð niður og vald þeirra fengið í hendur þeim 92 efnahagsráðum sem setja á upp samkvæmt tillögunum. Nokkrir aðrir fulltrúar tóku í sama streng, en fulltrúar frá Kirgis- íu, Eistlandi og Armeníu gagn- rýndu önnur atriði í tillögun- um. Hin anðuga Síbería Einn af fulltrúunum frá rúss- neska lýðveldinu lagði einkum áherzlu á nauðsyn þess að hin- ar miklu auðlindir Síberíu j’rðu nýttar og sagði engan vafa á að það myndi miklu auðveld- ara ef nýtingu þeirra væii stjórnað af yfirvöldum á staðn- um, heldur en ef sækja þyrfti alla úrskurði til ráðuneytanna í Moskva, Hann benti á að í Síberíu væru um 85% af þekkt- um kolabirgðum Sovétríkjanna í jörðu og um 80% af þekktum birgðum af öðnvm málmvun eu jámi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.