Þjóðviljinn - 26.05.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.05.1960, Blaðsíða 1
 Þegar framboðsfrestur til forsetakjörs rann út 22. maí hafði aðeins borizt eitt fram- boð, Ásgeirs Ásgeirssonar for- seta, segir í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. Hafa framboðsplögg verið send Hæstarétti lögum samkvæmt. Fímmtudagur 26. maí 1960 — 25. árgangur — 119. tölublað 55 Viðreisnin“ lamar framleiðsluna: Útvegsmenn telja sig komna í þrot eftir nýtt verSfall á þorski, verSlœkkun á sild, verShrun á humar Gengislækkunin var sem kunnugt er rökstudd með því að *' hún ætti að tryggja rekstur útvegsins. Áhrifin hafa orðið þveröfuig, og eru nýjustu dæmin þessi: ■Jc' Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur auglýst nýtt verðfall á þorski og bannar xneðlimum sínum að greiða meira en kr. 2,20 á kíló frá og með 20. maí sl. •^- Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur auglýst fjórð- ungs verðlækkun á humar með Jieim afleiðingum að um 40 bátar liggja nú bundnir í Eyjum. Ríkisstjórnin hefur nú ákveðið verðlækkun á síld sem nemur 10 kr. á mál með þeim afleiðingum að marg- ir útvegsmenn telja tvísýnt að unnt verði að gera út. Síldvei^ í Faxaflóa hefur svo til engin orðið á þessu vori vegna lélegs verðs sem stafar af viðreisnar- stefnu ríkisstjórnarinnar. Kallaður var saman auka- fundur hjá Landssambandi ís- lenzkra útvegsmanna í fyrradag til þess að ræða þessi alvarlegu vandamál. Þar 'korn fram mjög börð gagnrýni á ríkisstjórnina, aðgerðirnar í efnahagsmálum og l'rammistöðu stjórnar LÍÚ. Stjórn LÍÚ var sérstaklega gagnrýnd fy.rir það að láta hefja útgerð án þess að hafa nokkurn rekstrar- grundvöll tryggðan nema í lof- orðum jafn þrautreynds ósann- indamanns : og Emils Jónssonar og semja síðan í vertíðarlok um mun lægra verð en útvegsmenn töldu sig þurfa að fá og höfðu margir fengið. Þessi gagnrýni var einnig borin fram i tillögu- formi.Hótaði stjórn LÍÚ þá að segja af sér ef tillagan yrði sam- þykkt og tókst þannig að bægja henni frá með 13 atkv. gegn 9. Hins vegar var einróma sam- þykkt tillaga þess efnis að út- vegsmenn létu ekki oftar bjóða sér slik vinnubrögð og hæfu ekki framar vertíð nema rekstrar- grundvöllur væri tryggður fyrir- fram. Urðu umræður mjög harð- ar og stóð fundurinn til kl. 3.30 í l'yrrinótt. Ný verSIækkun á borski Verð það sem Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna samdi um við stjórn Landssambands íslenzkra útvegsmanna var kr. 2,53 á kíló af netaþorski, og til þess að þeir samningar tækjust lagði ríkis- stjórnin fram BO millj. kr. af út- flutningsskatti þeim sem átti að renna í útflutningssjóð. Nú hel'- qr Sölumiðstöð hraðírystihús- anna tilkynnt að þetta verð hafi fallið úr gildi 20. maí s.l. Iiftir þann tíma sé öiluin nieðlimum SH bannað að greiða meira en kr. 2,20 fyrir kiíóið af þorski. Trúlega geta útvegsmenn ekki unað slíkuni köstum; þá ‘ rrranu hefjast ný átök sem draga úr framleiðslunni og verða vart leyst nema með nýjum framlögum úr ríkissjóði. Verðlækkun á humar > Jaíníramt heíur Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna tilkynnt frysti- húsunum að þeim sé ólieimilt að greiða meira en 3 kr. fyrir hum- ar, en í fyrra var verðið 4 kr. Þarna er semsé um fjórðungs lækkun að ræða. Kemur þetta sérstaklega niður á Vestmanna- eyjabátum, en um 40 þeirra hafa verið tilbúnir til vciða um nokk- urt'skeið. Vegna fyrri reynslu vildu eigendurnir (þar á meðal Einar ríki) þó ekki hefja veið- ar fyrr en vitað væri um verð, en eftir að Sölumiðstöðin hefur tilkynnt hina stórvægilegu verð- lækkun munu menn alls ekki Framhald á 3. s:ðu. :£ ................. ..-..-. .v. • | ■VN.\V M111111111111111111111111111■ M111'III111 M Iljj I „Hreindýr" | | í heimsókn | — Myndin var tekin á IH ík- E = urflugvelli í gærmorgun. E = Sér aftan á „hreindýrið“ E kanadísku flugvélina sem = undanfarna mánuði hefur = flogið land úr landi á = sýningarferð sinni uin = lieiminn. Hingað til Rvík- = ur kom flugvélin í fyrra- = kvöld frá Skotlandi og = mun Island vera þrítug- 5 asta og þriðja viðkomu- E landið á hnattferðinni. 5 Myndin gefur glö.gga E hugmynd um liversn hátt E E stél flugvélarinnar er og E E livernig opna má aftur E E til mikils hægðarauka við = E fermingu og affermingu, = E — en nánari frásögn um = = flugvélina er á 12. 's'ðu. = = (Ljósm. Þjóðv. A.K.) = Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiii Á eflir landskjólftanum og flóðbylgjum komu eldgos Það er komiö á daginn aö manntjóniö í náttúruham- förunum í Chile undanfariö hefur oröiö miklu meira en fyrst var taliÖ. í gær þótti víst aö 3.500 manns heföu beöiö bana, en óttazt aö sú tala eigi eftir aö hækka. Ofan á jarðskjálftann sem nú hefur staðið samfleytt í fjóra sólarhringa og flóðbylgj- urnar sem honum hafa fylgt hefur nú það bætzt við að eld- fjöll um allan suðurhluta lands- ins eru farin að gjósa. í gærkvöld var farið að gjósa úr níu eldgígum og var a.m.k. einn þeirra nýkominn til sög- un. Ekki hefur gosið í þessu e’dsvæði í Andesf jöllum í heilan mannsaldur og voru menn farnir að halda að sum e’dfjöllin væru útkulnuð. Jarðhræringar voru enn í gær, fjórða daginn i röð, einna mestar á Chiloe eyju, þar sem kippir urðu á tíu mínútna fresti í fyrrinótt. Þessar nýju jarðhræringar hafa aftur hleypt af stað nýjum flóðbylgj- um. Tvær milljónir heimilislausar Auk hins milda manntjóns hefur orðið svo mikið tjón á mannvirkjum hvers konar að það verður elcki talið í pening- um- Hafnir, verksmiðjur, raf- stöðvar, brýr, vegir, járnbraut- Sókn fyrir bættum kförum óhjókvæmlleg Á íelagsíundi í Verka- mannafélaginu Hlíf : Hafnar- firði á má'nudagskvöldið vnr það einróma álit að stórfelld kjpraskerðing af völdum efna- hagsráðstafana ríkisstjórnar- innar geri það ólrjákvæmilegt að verkalýðshreyíingin snúist ti! sóknar fyrir bættum kjör- um. í einrórha samþykkt íundar- ins um þetta efni var íagnað ráðstefnu ASÍ um heigina og lögð áherzla á einhug og sam- stöðu verkalýðshreyfingarinn- a.r í væntanlegum aðgerðum. Sámþykkt Hlifarfundarins er svohljóðandi: „Fundur haldinn í Vcrka- niannafélag'inu Hlíf mánud. 23. maí 1900 tclur, ad þær gífurlegu verðhækkanir sem orðið hafa. scni afléiðing þeirra cfnahagsráðstafana sem samþykktar liafa verið af Al- þingi — hafi valdið svo stór- felldri kjaraskerðingu laun- þega að óh.jákv vmilegt sé að verkalýðslireyfingin hefji sókn fyrir bættu’n kjiirum. Fyrir því fagnar fundurinn ráðstefnu '•«:rri sem Alþýðu- sámband I 'rncls hefur boðað til 28. þ.ni. Lun.lu'inn skörar á ráð- stcfnu ASÍ aj taka með ein- urð og' festu á viðfangsefni sínu og' leggja áherzlu á ein- hug, þar sem brýn þörf cr á samstöðu vcrkalýðshrcyfingar- innar í væntanlegum aðgerö- um, til að rétta hlut alþýð- unnar.“ Á fundinum- mætíi TTa’ini- bal Valdirharsson. fors eti Al- þýðusambandsins, og 0 ,)k þátt i umræðum. Einróma samþykkt HLÍFAR um aíleiðingar eínahagsráðstaíananna ir hafa eyðilagzt auk ótalins f jölda af íbúðarhúsum. Talið er að um tvær milljónir manna hafi misst heimili sín. 500 manns biðu bana í hafnarþorpi einu sem flóðbylgjur gengu fjórum sinnum yfir. IÞdlærisástand á Hawai 40 raanns biðu bana á Hawaii þegar flóðbylgjan skall þar yfir á mánudag. Lýst hefur verið yfir hallærisástandi á eyjunum og munu eyjarskeggj- ar fá aðsoð frá Washington. Færri reyndust hafa beðið bana í Japan þegar flóðbylgj- an herjaði þar á mánudag, en: þó munu a.m.k. 90 manns hafa, farizt. Meira en 3.000 hús ger- eyðilögðust. Jarðskjálfti varð á suður- eyju Nýja Sjálands í gær- ekki er þó getið um manntjón né eigna. F ramhaldsaðai- fundur ÆFR verður haldinn í d;.g kl. : Dagskrá: 1. AðalfUndarstörf, 2. Happdrætti ÆF. 3. Sumarstarfið. Fjölmennið stundvíslega. — Stjórn ÆFIl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.