Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 1
I Föstudagur 5. september 1969 — 34. árgangur— 191. tölublað. / Þjóðviljanum á morgun og sunnudag MEÐAL EFNIS scm Þjóðvilj- inu birtir um helgina, á morgun laugardag og sunnu- dag, má nefna betta: SAGT ER FRÁ npjíreisnar- manninum Hermanni Mel- ville, höfundi skáldsögunn- ar frægu Moby Ðick; birt er fyrsta greinin af J»rem um flaggskip íslenzka verzlunar- flotans og nefnist hún „Nýr Gullfoss á miljarð?“; kvik- myndaþátturinn fjallar um þróun kvikmyndalisitarinnar í heiminum sl. 10—15 ár; fréttir frá Sovétríkjunum og fleira er í skákþættinum; „Það hcfur ekki gefið í dag“ er fyrirsögnin á frásögn um Suðurnesjaferð; Óskastundin flytur fjölbreytt efni fyrir yngstu lesendurna; sagt er í máli og myndum frá nýrri revíu í Iðnó; birt viðtal við Poul Engberg skólastjóra lýðháskólans á Snoghöj í Danmörku. 'TTHVAÐ fleira efni er í helgarblöðunum, sem verða tólf síður hvorn daginn. ■<s>- Ho Che Minh: Hálfrar aldar ferill byltingarmanns ■ Áburðarverksmiðjan i GufunesL Hvernig er hægt að auka atvinnu? Útboðsgögn eiga að liggja fyrir um miðjan sept. — áætlaður kostnaður við framkvæmdir 220 milj. kr. - stórt hagsmunamál bænda — gjaldeyrissparnaður - og veitti fjölmörgum atvinnu □ Um miðjan þennan mánuð er að vænta um- sagnar erlendra aðila um tæknilegan undirbúning fyrir stækkun og breytingar á Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi. Strax og þær umsagnir liggja fyrir er unnt að hefjast handa við framkvæmdir og er þetta eitt af fjölmörgum verkefnum sem mætti ráðast í á næstunni og gæti veitt mörgum iðnaðar- og verkamönnum á Reykjavíkursvæðinu atVinnu í vetur. . Áb ui’ð a rve rk sm iðan heCur frá öndverðu aðeins fráonlei.tt - köfn- unarefnisáburðinn „kjáma“, sem Þing werzlunar- manna hófst á Akureyri í gær Sjöunda þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna var sett s.d. í gær á Akureyri. Þingið ■ sitja 60 : Mitrúáir frá 20 félöguim verzlunar- og • skrif- stofuftóllks víðsvegar að ;a£ land- inu, en nú muiiu félagsmenn samtoandsifélaganna vera 5100 talsins. Formaður LtV, Svernr Her- mannsson. setti þingið í gær með ræðu, en þingforseti var kjörinn Krisitinn Guðlaiugsison írá Ketflavóik. Þingið er haildið í félagsheim- ilánu Bjargi. Ráðgert er að því ljúkii á miorgun, laugardaig. bændur um allt land hafa ver- ið tmjög óánægöir með. Liggja til þess tvær ástæður. Sú fyrri er að áburðurinn eir allt o£ ein- hæfur fyrir íslenzkan jarðveg eins og menn minnast frá kal- sumirdnu mikia í fyrra og í öðru. lagli er mijög erfitt að komaþess- um áþurði á vegna þess hve smá kornin eru. Á bui'ðarverksmiðjan heáur á undanförnum árum reynt að bæta úr þessu með því að flytja inn fosfat og kaií. Hafa þessar áburðartegundir verið seldar í sérstökum umbúðum til bænda og þeiim yfirleitt ætlað aðbianda óburðinn sjálfir. Hins vegar hafa þessar tegundiir áiburðar verið sikammtaðar til bændanna — þó að bóndi hafi, pantað á- kveöið. magn. a£ innflutfcu teg- undunum hefur hann oftlegia íenigið kjarnann í staðinn. Lengi á döfinni Það hefur verið á döfiinni í mSrg' ár að breyta Áburðarverk- smiðjunni þannig að íramjleiðala hennair haefði botur ísienzkum aðstæðum. Ævinlega hefiur strandað á ýmsuim atriðum þar ti.l í suimar er ný lög um Á- burðarverfcsmiðjuna téku gildi að talið var fært að hefjast handa. Breytingarnar yrðu einkum í því fóiignar að komin stækkuðu og auk þess yrðu fiósfait og kalí blandað saman við köfnunarefn- isáburðinn í vedksmiðjunni í mismunandi hlutíöllumþannig að þörfum bænda fyrir fjölbreyti- legan. áburð yrði sem bezt fuii- nsegt. Með þeim bneytingurm sem fyrirhugaöar eru á Ábúrðar- verksimliðjunni má ennfiremur gera ráð fyrir því að. ekki verði nauðsynleigt lengur að flytjainn amimióiníak uimfram eigin fram- leiðslu verkamið.iunnar. I»ríþættur ávinningur Þannig er Ijóst að viið stækk- un og breytingar á Áburðar- verksmiðjunni í GuiBunesd yrði þrílþættur ávinninigur. í fyrsta lagi 'fenigju bændur bebri ogfjöl- breyttari áburð, í öðru lagi spar- aðist gjaideyrir og í þriðja lagi skapaðist atvinnu við fraim- kvæmdirnar. Á atvinnuleysiis- tímum eins og nú virðast fara í hönd ber stjórnarvö'Idum sér- Sitök skylda til að auilia aitvinnu- veitandi frámkvæimdiir. sem auk þess eru jálkvæðar frá mörgum öðrum sjónarhornum .séð. Eins cg fyrr segir á áldt er- lendra aðila á tæknilegum hilið- um útboðisgaigna að liggja fyrir í septemibenmánuði miðjutrp. Þá strax ætti að vera unnt að bjóða verkdð út og síðan að hefjast handa við framkvæmdir í liaiust. Þó .ætti strax ad vera dnnt , að hefja byggingu á naudsynlegu geymslúrými ' fyrir stækkaða verksmiiðj'U. Kostnaúur 220 milj. Það er talið að fyrirhugaðar breytingar og stækkun Áburð- arverksmiðjunnar kosti uim 220 miljóniir kr.V þar af yrði erlend- Framhald á 3. síðu Sjá grein á opnu blaðsins í dag Óskar Halldórsson hæstur í sumar með um 1500 tonir seint í ágústmánuði •k Það hefur verið erfitt að fá fréttir af þeirrj fimm íslenzk- um bátum sem hafa verið að veiðum við Ameríkustrendur undahfarna mánuði. Einn J»ess- ara báta hefur verið þarna allt að einu ári, sumir skemur. Þrjá bátana á Eiiiar Sigurðsson riki sem kvartar á sama tíma und- an hráefnaskorti í frystihúsum í Reykjavík. ~k En vegna l»ess hve fréttir eru stopular þykir okkur rétt að Mria liér stutta kafla úr bréfi, sem einum blaðamanna Þjóðviljans barst frá liáseta á Óskari Halldórssyni nú nýver- ið. Bréfið er dagsett 23.—24. ágúst sl. „Ég hef verið hér vdð síldiveið- ar í. tvo mánuði og aflinn er um það bíl 1200 tonn nú (banda- rísk tonn — 800 kg. tonnið). Veiðin er misjöfn og bezti affii sem bátair h'afa fenigið fnam að þessu er tæp 20<> tonn yfir nótt- ina. Þess á milli eru svo diaiuð- ir dagar eins og sjá má af því að okkar bátur, Óskar HalMórs- son, er sá aflahæsti. Hlutúrinn núna er líklega 56:—60' þús. fer. á hásetann“. • • \ " Og hásetinn heldur með bréfið daginn eftir: áfram „Síðan í gærmórgun hafa þau tíðindi gerzt að við höfum fisk- að tæp ^00 tonn eða það mesta til þessa. En frá „sögulegu“ sjón'armiði er það þó ívið merk- aira að ég er á leið til ekki smaerri sfcaðar en New York með lönd'unarskipinu Shinnecock trl að fylgjast með vigtun veið- innair, sem fram fer í verksmiðju á Long Island“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.