Þjóðviljinn - 14.08.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.08.1970, Blaðsíða 7
Föstudagur 14. ágíúst 1970 — ÞJÓÐVILJINN — ’J Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 16. ágúst 1970. 18.00 Helgistund. Séra Magnús Runólfsson, Kirkjuhvols- prestakalli. 18.15 Ævintýrí á árbakkanum. Ókunna dýrið, Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur: Krist- ín Ólafsdóttir. 18.25 Abbott og Costello. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.40 Hrói höttur. Blái göltur- inn. Þýðandi: Sigurlauig Sig- urðardóttir.. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auiglýsingar. 20.25 Úr óperum Mozarts. Elín Sigurvinsdóttir og Ingimar Sigurðsson syngja einsöngva og tvísöngva. 20.40 Hringleikahúsið. Skyggnzt er um að tjaldabaki í hring- leikahúsi og raett við ýmsa skemmtikralfita þar, svo sem dverg, sem leikur trúð og stúlfcu sem sýnir dans á hest- baki. Þýðandi Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.25 Gesturinn. Bandarískt sjónvarpsleikrit, sviðsett og leikið af leikflokki' Richards -<*> Heimilisiðnaður — heimavinna Framhald af 5. síðu. rruark en það að sielja vinnu okkar til gjaldieyrisöflunar „fyr- ir sem minnst, helzt ekk:eirt“. Ég vil skora á Kvenfélagasam- band íslands, að um leið og konunum er kennt að prjóna fyrir útflutning, gamgi það fram fyrir skjöldu, þjappi komunum saman með aðstoð, upplýsing- um og saimtökiujm á einhvem hátt, til að trygigja þeim það verð fyrir þennan vaming sem þeim ber og hmfHegur gæti tail- izt, og mótmæfld því að giengið verði á það latgið að vanimeta vinnu tovenn- anna, enda þótt hún sé unnin heiima og kannski í sum- um tilfellum af þeim sem eru lashurða, eða eigia sér ekki milklla möiguleika á atauennum vinnu- markaði; að á þeim verði níðst, með því að þær fái ekki rétt og eðlilegit verð fyrir sína vkimu. Handavinna er sú bezta og vandaðasta vinna sem um er að velja og konuir eiga að vera á verði gegn þvi, að hún sé vammietin, svo ýimsir aðilar tellji Unglingamót Framihald af 2. siðu. 2. Sig. Kristjánss., ÍR 3,09 3. Friðrik Þór Ósfcarsis., iR 3,09 1000 m. boðhlaup. 1. Sveit KR, 2.06,8 (2.09,0) 2.10,5 2.11,7 2. Sveit UMSK, 3. Sveit ÍR, í sveitunum hluipu: KR: öm Petersien, Vilimumd- ur ViHhjálmisisioin, Bjami Stef- ánsson, Borgfþór Maignússion. UMSK: Eriinigur Jónsson, Haf- steinn Jóhannesson, Helgi Sigurjónsson, Böðvar Siigur- jónsson. ÍR: Bjami Hákonarson, Friðrik Þór Óslkarsson, Hh'as Sveáns- son, Siigfús Jónssion. sig eiga þar aðigang að óieðlilega ódýrri vinnu! T.d. skeði þaö á þessu ári, að sett var upp í ednum bæ á landinu prjónastofa, sem prjón- ar efni í einskonar lopapeysur til útflutnings. ÖR samsetning peysanna er geysiilega mikið og vandunnið verk og var það sett upp sem handavinna, — heima- vinna á borðviðlopapeysuprjón. Greiðsla fyrir þessa vinnu er ekki einu sinni fjórðd hluti af lágmarks tímakaupi, hvaö þé meira. Að vísu er verklýðsfé- iaigið á staðnum ékfci búið að samþykkja það, að þamnig megi faxa með komur í launajafn- réttisþj'óöféilagi og hefur reynt að fá samminga fyrir þessa heimavinnu, siem þó hefur enn ekki tekizt. Þegair prjónastofa þessi var sett á laiggimar var uim að ræða atvinnuleysá íbæn- um, og með fýrirgreiðslu af hendi bæjarins og lánum afal- mannafé átti að ráða bót á at- vinnuleysi hjá konuim með því að stofnsetja prjónastofu þessa. Dausnin varð eins og þetta ber með sér: Vinna án eðlileigra launa. Og væntaniega skilja konur hvers þær eru metnar í þessu tilfeillli, þær skulu fá vinmu, helzt án launa! Það irnun nú mijöig orðið að gefnu tilefni, að heitið er á konur að láta eklki vanmeta sivo þá vinnu sem bezt og vand- legust er uinnin —; handavinn- una, að hægt sé að stoéna til útfilutnimgs, byiggðs á því, að konur meti vinnu siína of lítils og geri sér elkikd grein fyrir því að þarna sé til vimnuafd sem vinni fiyrir alltolf lítið verð, enda þótt þeirra vinna sé Ikjölll- uð handaannna eða heilmaivinna. Þær þurfa að láta þau fyirir- tæki sem ætla að verzfla með vinnu þeirra skilja, að þessu er eklkd 'hægt að una oig má ekki una. — H. ö. Boones. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Handfylli af sandi. Ungir elskendur njóta lífsins á ströndinni bjartan sumardag og vita ekki fremur en aðrir hvað framtíðin ber í skauti sér. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. Mánudagurinn 17. ágúst 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsingar. 20.30 Aðskilnaður. Kanadísk myrid um dvöl smábama á sjúkrahúsum og , þau áhrif, sem sjúkrahúsvistin hefur á sálarlíf þeirra. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Fyrir augliti hafsins. (Inför havets anlete). Sjón- varpslei'krit, byggt á sögu eft- ir Arvid Möme. Síðari hluti. Leikstjóri Ake Lindman. Aðalhlutverk: Ulf Tömroth, Pirkko Hannola og Elli Castrén. Þýðandi Hólmfríður Gunnarsdóttir. Stúdentinn frá Abo verður margs vísari um fortíð eyjaskeggja. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið. 22.00 Hljóð eða tónlist? Brezk mynd um nútímatónlist og nýjungarí tónsmíðum. Banda- ríski fiðluleikarinn og hljóm- sveitarstjórinn Yehudi Menu- hin oig brezka tónskáldið Michael Tippet láta í Ijós álit sitt á þróun nútímatón- listar. Þýðandi Halldór Har- aldsson. 22.25 Dagskxárlok. Þriðjudagurinn 18. ágúst 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Leynireglan. (Les cornp- agons de Jéhu). Framhalds- myndafloklbur, gerður af firanska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alex- andre Dumas. 3. þáttur. Aðal- hlutverk: Claude Giraud, Yves Lefebvre og Gilles Pell- etier. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 2. þáttar: Roland Montrevel og hinn brezki vinur hans komast á snoðir um fundarstað Leyni- reglunnar. 21.00 Setið fyrir svörura. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 21.35 íþróttir. Dagsikrárlok. Miðvikudagurinn 19. ágúst 1970. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.55 Miðvikudagsmyndin. Brösótt brúðkaupsferð (Hony- rnonn Defemed). Brezk gam- anmynd. Leikstjóri Griffith Skipasmíðastöð Þorgcirs og Ellerts á Akranesi er ein stærsta skipasmiðastöð landsins. Þessi mynd sem er tekin yfir Krókalón sýnir hluta af stöðinni. Einnig má grcina á myndinni hvítan varnargarð fyrir framan íbúðarhúsin við Krókatún en landbrot hefur verið þar mikið á undanförnum árum og hafa eigendur húsa við þessa götu misst fleiri metra af Ióðum sínum á undanförnum árum í sjóinn. > I Elín Sigurvinsdóttir og Ingimar Sigurðsson syngja einsöngva og tvdsöngva úr óperum Mozarts á sunnudagskvöld 16. ágúst klukkan 20.30. Á föstudagskvöld klukkan 20.30 sýnir Sjönvarpi ð þýzkt sjónvarpsleikrit, sem nefnist Syndaselir h.f. Þetta er stuttur gamanleikur, og á myndinni sjást aðalleikendurnir, Anne Book og Herbert Bötticher. Jones, Sally Ann Howes og Kieron Moore. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Ung, nýgift hjón leggja upp í brúðkaups- ferð til Italíu, þar sem edgin- maðurimi hafði barizt 4 síð- ari iheimsstyrjöldinni. 22.10 Fjölskyldubílinn. 7. þáttur. Hemlar, stýri og hjólbarðar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. -<S> Næstu leikir í 1. og 2. deild Næstu kappleikir í 1. og 2. dcild verða sem hér segir: 1. DEILD. Miðvikudagur 19. ágúst. Atoureyrarvöllur: l.B.A.:l.B.V.— kl. 19.00. Þriðjudagur 25. ágúst. Laugardalsvöllur: Valur:l.B.A. kl. 19.00. 2. DEILD: Mánudagur 17. ágúst. Selfossvcfllur: • Selfoss:Ármann tol. 19.00. Laugardagur 22. ágúst. Hafnarfjarðarvöllur: F.H.:Völs- uigur. kl. 16.00. Föstudagur 28. ágúst. Meflaivölliur: Þrlólttur:l.B.Í. kl. 19.00. Laugardagur 29. ágúst. Mielaivöllur: Ánrniainn :l.B.l kfl. 19.00. Sunnudagur 30. ágúst. HafnaitfjarðarvöiUur: F.H.:1.B.Í. kl. 14.00. Laugardagur 5 ^eptember. Húsavíkurvöllur: Vöflsungur:- Ánmiann kl. 16.00. Laugardagur 19. september. ísafjarðarvöllur: l.B.l.:Breiða- bflik kl. 16.00. Föstudagurinn 21. ágúst 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður o@ auglýsingar. 20.00 Syndaselir h.f. Þýzlkt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Hanns Fahrenberg. Aðallhfluit- verk: Herbert Bötticher og Anne Book. Þýðandi Bríet Héðiinsdóttir. Ungur maður, sem á erfitt með að finna starf við sitt hasfi í viðskipta- lífimu, gerir sér lítið fyrir og finniixr upp nýja starfsgrein, sem er eins og smiðin fyrir hann. 20.55 Að vera skáld. Sænsltour sjónvarpsmaður ræðir við brezka ljóðskáldið Wystan Hugh Auden. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. (Nordvision- sænska sjónvarpið). 21.10 Skelegg skötuhjú. Brezkur sakiamálamyndafloktour í lótt- um dúr. Þessi þáttur nefnist: Ósýnilegi maðurinn. Aðal- hlutverk: Patrick MacNee og Diana Rigg. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.00 Erfend málefni. Umsjón- armaður Asgeir Ingóifsson. 22.30 Dagskrárlok. Laugardagurinn 22. ágúst. 1970. 18.00 Endurtekið efni. Mynd- lista- og handíðaskóli Islands Mynd gerð af Sjónvarpinu um starfseml skólams, nem- endur og verk þeirra. Texti: Bjöm Th. Bjömssoin og Hörð- ur Ágústsson. Umsjónarmað- ur Þrándur Thoroddsen. Áður sýnt 15. maí 1970. 18.40 „Á gflöðum vorsins vegi“. Kór Menntaskóflans við Hamrahlíð syngur. Söngstjóri. Þorgerður Ingólfsdóttir. Áður sýnt 31. maí 1970. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður ag auigiýsiinigar. 20.30 Smart spæjari. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Tiihuigalíf. Brezk fræðslu- mynd um makaval dýra og látæði þeirra, áður en ráðizt er í að stofna til fjöflgunar. Þýðandi Óstoar Ingimarsson. 21.20 Elsku Jói (Pal Joey). Bandarísk bíómynd, gerð árið 1957: Leikstjóri George Sid- ney. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Rita Hayworth og Kim Novak. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Ungur ævin- týramaður neytir allra bragða til þess að koma ár sinni fyrir borð, en hellzta vopn hans, kvenhyllin getur reynzt tvíeggjað sverð. 23.05 Dagskrárlök. Móðir otokar og stjúpmóðir SIGRIÐUR EINARSSON f. Siemsen andiaðist þ. 12. ágúst s.l. Einar B. Pálsson Franz E. Pálsson Ólafur Pálsson Þórunn S. Pálsdóttir Árni Pálsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.