Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 1
m SUNNU- 28 DAGUR ö Þórður Hall Þórður Hall er listamaður dags- ins. Mynd hans heitir Fuglinn í f jör- unni — í stórum dráttum einskonar hugleiðing um náttúruvernd. Tækn- in er sáldþrykk. Þórður Hall er fæddur 1949. Hann stundaði nám í Handíða- og mynd- listarskólanum um fimm ára skeið og var síðan í tvö ár við graf íknám við Listaháskólann í Stokkhólmi. Hann kom heim í fyrrasumar. Þórður Hall hefur ekki haldið einkasýningu til þessa en tekið þátt í samsýningum heima og erlendis — siðast i Bergen. Guöbergur Bergsson skrifar frá Spáni OPNA Hefur safnað 80 þúsund lausavísum SÍÐA 10 Kjartan Ólafsson skrifar pólitíska hugleiöingu SÍÐA9 Árni Björnsson tengir saman ýmislegt úr sjónvarpi SÍÐA9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.