Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnudagur 23. október 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
frá launafólkinu á hinum al-
menna vinnumarkaöi og i þjdn-
ustu hins opinbera.
Verðbólguþrdunin hefur skert
þrdunarmátt útflutningsatvinnu-
greinanna og beint fjármagninu
inn á brautir sem eru fram-
leiösluaukningu i dhag. Verð-
bólguþróunin hefur skapað hag-
stæð skilyrði fyrir skjtítfenginn
grdða hverskonar mÚliliða og
verðbóJgubraskara. Framleiðslu-
fjárfesting i undirstöðuatvinnu-
greinunum hefur orðið Utundan.
Rikisvaldið hefur verið i farar-
broddi hækkana á hvers konar
vörum og þjdnustu. Rikisfyrir-
tækin hafa hvað eftir annað verið
notuð til að ryðja brautina fyrir
verðhækkunum einkafyrirtækja.
Aðgerðir i skattamálum og
vaxtamálum hafa verið handa-
hófskenndar og fyrst og fremst
stuðlað að aukinni óvissu og
skökkum f jármagnsmælikvarða i
atvinnulifi þjóðarinnar. Gengis-
lækkun og sifellt gengissig hafa
svo skapað algert aðhaldsleysi i
gjaldeyrismálum og eyðilagt þá
grundvallarforsendu sem stöðug-
leiki i gjaldeyrismálum er fyrir
raunhæfar áætlanir framleiðslu-
atvinnuveganna. Siauknar lán-
tökur erlendis hafa siðan verið
neyðariirræði þegar rikisstjórnin
hefur gefist upp við að leysa fjár-
magnsskortinn innan vébanda
islenska efnahagskerfisins. Svig-
rúm þjdðarinnar á næstu árum
hefur þar með verið skert til
muna og efnahagslegu sjálfstæði
stefnt I hættu.
Hæfnisskortur. Forræði
lokaðs embættiskerfis
Þdtt skortur á breiðum félags-
legum stuðningi við rikisstjórnina
og röng stefna hennar séu likleg-
ast meginorsakir þess margþætta
vanda sem viðerað glima i efna-
hagsmálum þjóðarinnar, virðist
hæfnisskortur einstakra ráðherra
og helstu ráðgjafa þeirra i ráðu-
neytum og öðrum stjórnstofnun-
um einnig eiga nokkurn hlut að
þrdun mála. Meðferð rikis-
stjdrnarinnar á kjarasamningum
BSRB eru nýjasta og skýrasta
dæmið um rangar vinnuaðferðir,
skakkt mat á efnisþattum, tak-
markaða upplýsingaöflun og
hæpna upplýsingaurvinnslu. Þeg-
ar slik vinnubrögð eru rfkjandi i
helstu stjdrnstofnunum landsins
þáerekkivoná gdðu, jafnvel þdtt
félagslegur grundvöllur rikis-
stjdrnar yrði hagstæður og
meginstefnan i höfuðatriðum
rétt.Ráðherrarog embættismenn
geta einfaldlega klúörað fram-
kvæmdinni.
Ýmislegt bendir til þess að
embættískerfið i kringum rikis-
stjdrnina hafi á sfðari árum ekki
aðeins orðið sjálfstæðara heldur
einnig lokaðra og um leið fdrnar-
lamb sterkra forræðistilhneig-
inga einstakra áhrifamikilla em-
bættismanna. Þeir vilja mdta
veruleikann að eigin geðþdtta i
stað þess að sinna efnislegri upp-
lýsingaöflun og viðtæku og opnu
mati á eðli vandans. Hið opna
bréf ráðuneytisstjdrans i fjár-
málaráðuneytinu til rikisstarfs-
manna er átakanlegur vitnis-
burður um hið lokaða umhverfi
embættismanna fjármálaráðher-
ans sem verið hefur aðal-
samningamaður rlkisins við opin-
bera starfsmenn,
Hið alranga mat ráðuneytis-
stjdrans á stöðunni sýnir i hve al-
gerum molum upplýsinga-
streymið til ráðuneytisins og úr-
vinnslan innan þess hlýtur aö
vera. Lokaorð bréfsins gefa til
kynna að ráðuneytisstjdrinn hafi
lifað i draumheimi eigin valds en
ekki í opinni stjórnstöð sem hefði
nákvæmar og skýrar upplýsingar
um þróun mála I veruleikanum.
Afskipti ráðuneytisstjdrans af
kjaramálum BSRB og fram-
ganga fjármálaráðherra virðast
eindregiö benda til þess að eðlis-
einkenni embættiskerfisins —
takmarkaðar upplýsingar, léleg
úrvinnsla, lokaðir starfshættir,
sterk forræðishyggja þrátt fyrir
veikan efnisgrundvöll — séu orð-
inn verulegur hluti af vandamál-
um þjdöarinnar. Endurskoðun
embættiskerfisins er því mikil-
vægur þáttur i endurreisn
islenskra efnahagsmála. Sú
endurskoðun verður að miðast við
að auka hæfni, gera upplýsinga-
öflunina raunhæfari, 'vanda úr-
vinnsluna og gera starfshætti
hinna tæknilegu starfskrafta
rikisvaldsins opnari og lýðræöis-
legri.
Maðurinn med stálhnef
ana og prófessorinn
Maðurinn með stálhnefana
kom heim i þann mund er
verkfall opinberra starfsmanna
hdfst. Af þvi tilefni var hann bú-
inn að kaupa sér nýja Thal-
manns-húfu og drd skyggnið
niður á hátt ennið, eins og
Helmut Schmidt, Ólafur B.
Thors og við hinir töffararnir.
Ráðuneytisstjdri Mattiasar Á.
Matthiesen vissi nefnilega
manna best, að nú drd til tiðinda
i hinu frjálsa islenska lýðveldi,
og ekkert likiegra en öfgamenn
BSRB gerðu harða hrið að mat-
Istofu fjármálaráðuneytisins.
Það er opinbert leyndarmál að
ráðuneytisstjdrinn er lika yf-
irmaður leyniþjdnustu stjdrnar-
ráðsins, sem lagt hefur megin-
áherslu að að fylgjast með liðs-
safnaði Kristjáns Thorlasiusar
siðustu daga. Foringi gagn-
njósnadeildarinnar tilkynnti
yfirmanni sinum snemma á
þriðjudaginn var að nú bæri vel
i veiði, — ekki nema tveir mat-
stofuverðir á vakt, og báðir úr
röðum undirmanna fjármála-
ráðuney tis-st jdrans.
Maðurinn með stálhnefana
fylkti liði rétt fyrir hádegi og
sendi framvarðasveit að dyrum
mötuneytisins. Þetta voru
nýliðar, dvanir frelsisbaráttu,
en æptu þvi hærra að dyravörð-
um BSRB, og sögðu að þeir
heföu ekkert leyfi til að banna
sér að borða. Hinir svöngu
frjálsu menn reyndu siðan að
stugga við útsendurum ofbeldis-
aflanna án árangurs og sneru
undan að sækja liðsauka. Var
mönnum mikið niðri fyrir — þd
grét enginn.
Maðurinn með stálhnefana
endurskoðaði árásarplön sin og
sendi fram fdstbræður tvo, —
formann samninganefndar
rikisins og lögfræðing fjármála-
ráðuneytisins. Görpunum leist
ekki meira en svo á varðhunda
BSRB, og létu nægja að æpa úr
fjarska að „verkfallsverðir
hefðu ekki heimild til að hindra
starfsemi mötuneytisins". Fdru
siðan og klöguðu fyrir ráðu-
neytisstjdra sinum.
Jón Sigurðsson
Nú var manninum með stál-
hnefana ndg boðið, enda kominn
með nábit af hungri. Hann dð
fram i fylkingarbrjdsti, með
nýju'hufuna'niðri i augumog beit
á jaxlinn, en á bak við hann
gauluðu garnirnar i formanni
samninganefndar rikisins og
lögfræðingi fjármálaráðu-
neytisins. Allt um kring stdðu
vinnufúsar skrifstofublækur
glorhungraðar og nötrandi af
hjartveiki. Dyraverðir öfga-
sinna drdgu bekk þvert fyrir
GrcuRyie'-tN
dyrnar og settust á hann i
ógrunarskyni. Ráðuneytisstjdr-
inn kreppti stálhnefana og skip-
aði þeim að standa upp og hjdl-
aöi að þvi búnu i þá. Komust þá
verkfallsbullur bandalags
starfsmanna rikis og bæja að
þvi fullkeyptu, og hörfuöu
dskipulega út úr Arnarhvoli, en
maðurinn með stálhnefana át
sig saddan við mikinn fögnuð
áheyrenda.
Meðan þessu fdr fram lá
inntelligénsían ekki á liði sinu.
Sigurður Lindal Háskdla-
prdfessor lauk við kjallaragrein
sina i Dagblaðinu, og kom hún
fyrir sjdnir Arnarhváls-
kappanna     að     loknum
hádegisverðarsigri, — um það
bil er maðurinn með stálhnef-
ana byrjaði að melta. Júristinn
er þd hreint ekki á lagabdkstafs-
brdkunum i Kjallaranum á
þriðjudaginn var, — honum er
ekkert mannlegt, né heldur
dmannlegt dviðkomandi, og eys
nú af djúpum brunnum sál-
fræðivisku sinnar. Prdfessorinn
beitir penna sinum lævislega og
þykist vera að skrifa um valda-
glaða verkfallsstjdra, en ekki
þarf mjög glögga menn til að
lesa hina réttu meiningu milli
linanna. Þar segir meðal ann-
ars: „Þar sem skipting efnls-
legra gæða er mestur
ásteytingarsteinn i samskiptum
manna nú eins og löngum, er
það einkum öflunarhvötin, sem
valdafíknir árdðursmenn höföa
til, sérstaklega forystumenn
stéttarsamtaka og annara
áþekkra hagsmunahdpa. (takið
eftir hinu iymskulega orði lög-
fræöingsins: áþekkra) — Jafn-
framt egna þeir upp sjálfs-
hafningarhvötina með þvi að
tengja launakröfur metnaði
manna og sjálfsvirðingu — lág
laun beri vitni um vanmat á
starfi og litilsvirðingu á þeim,
sem starfar. Afleiðing þessa er
einlægur innbyrðis saman-
burður, rigur og öfund, sem
auðvelt er að sniia upp i hatur á
þeim sem taldir eru betur settir
um launog önnur Hfskjör. Er þá
auðvakin enn ein frumhvdt
manna,  árásar-  og  ofbeldis-
hvötin. Svo grunnt er á henni, að
hún brýst dðara út er menn telja
sig geta réttlætt hana lagalega
eða siðferðilega".
Og prdfessorinn hefdur áfram
fildsdfiunni á hinn lævislegasta
hátt: „Ofbeldis og árásarhvöt
manna þarf að fá útrás og með
verkfallsrétti, sem lýtur
ákveðnum reglum, er ef til vill
unnt að fella hana i þann farveg
aö hún brjdtist ekki út með öðr-
um dæskilegri hætti", og kemst
siðan að kjarna málsins: „litlir
karlar fái tækifæri til að sýnast
miklir menn I nokkra daga.
Þetta má telja verkföllum til
gildis."
Jón Múli Arnason
skrifar
Sigurður Lindal.
Ekki vildi ég vera i sporum
Sigurðar Lindals prdfessors
þegar hann verður næst á vegi
ráðuneytisstjdrans fyrrnefnda.
Þd má sálfræði-júristanum vera
það nokkur huggun, að maður-
inn með stálhnefana er að
flytjast burt úr Arnarhvoli og
allá leið upp á Hvalfjarðar-
strönd. Þar ætlar hann að láta
svo litið að taka við stjdrn járn-
blendismiðjunnar fyrir skita-
kaup. Sumir segja 700 þúsund
krðnur á mánuði, en aðrir nefna
1300 þúsund. Sannar það, hve
maðurinn er hdgvær og litillát-
ur, og hefði sennilega ekki þýtt
mikið að bjdða forfeðrum hans
Agli Skallagrimssyni og öðrum
vikingum upp á svo auvirðilegt
herfang, að maður nú ekki tali
um núíifandi kollega hans
Múhameð Ali og alla þá áfloga-
hunda.
Hvað verður svo um hina
gjörsigruðu útsendara
Kristjáns Thorlasiusar úr
Arnarhdlsslagnum? — Svarið
fékkst I Morgunblaðinu á
miðvikudaginn var: „Það er
ekki hægt að segja að til neinna
beinna átaka hafi komið. Málið
var einfaldlega það, að tveir
verkfallsverðir stilltu sér upp
fyrir framan matstofuna okkar.
Við báðum mennina fyrst aö
færa sig þannig að við gætum
fengið okkur kaffisopa i hádeg-
inu en þegar þeir gerðu það ekki
stjökuðum við þeim i burtu, —
sagði Jdn Sigurðsson ráðu-
neytisstjdri þegar Morgunblað-
ið hafði samband við hann i
gær... Jdn sagði að þeir hefðu
verið nokkrir saman að fara á
kaffistofuna, þegar verkfalls-
verðirnir stdðu fyrir dyruhum.
Taldi hann þá ekki hafa verið
ofsæla af þvi, þar sem báðir
mennirnir ynnu i stjðrnarráð-
inu, og gerðu vafalaust áfram
eftir verkfall."
Kann nú að verða einhver bið
á þvi að tvimenningar BSRB
hækki i tlgn, og mundu deigari
opinberir starfsmenn margir
fara að huga að ævistarfi ein-
hversstaðar fjarri Arnarhðln-
um. Siðustu fregnir herma hins-
vegar að lagaprdfessorinn ætli
að halda áfram að tilbiðja
Jústitiu, gyðju réttlætisins, i
salarkynnum Háskdla Islands
þar til yfir lýkur, — fyrir 240
þús. krdnur á mánuði. Vonandi
verður prdfessornum það aldrei
á að bera krdnurnar sinar
saman við kaup járnblendings-
ins, — ein höfuð reglan i sálfræði
hans segir greinilega fyrir um
hegðan manna: „Afleiðing
þessa er einlægur innbyröis
samanburður, rigur og öfund,
sem auðvelteraðsnúa upp ihat-
ur á þeim sem taldir eru betur
settir um laun og önnur lifskjör.
Er þá auðvakin7 enn ein frum-
hvöt manna, árásar og ofbeldis-
hvötin. Svo grunnt er á henni, að
hún brýst dðara út er menn telja
sig geta réttiætt hana lagalega
eða siðferöilega." — Og maður-
inh með stálhnefana er enginn
smákalli þegar hahn er búinn að
setja upp töffarahúfuna og þá er
vissara fyrir „litla kalla" að
vara sig.
JMA.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24