Þjóðviljinn - 01.04.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.04.1980, Blaðsíða 1
pjúðvhhnn Þriðjudagur 1. april 1980, 76. tbl. 45. árg. Lausasöluverð kr. 240 Vegna hækkunar kaupgjaldsvísitölu 1. mars s.l. og annarra verðhækkana hækkar áskriftarverð Þjóð- viljans frá 1. apr. í kr. 4.800 á mánuði og lausasöluverð í kr. 240 pr. eintak. Auglýsingaverð er óbreytt. Fjöldinn allur varö aö standa og sumir komust ekki lengra en i anddyriö á Félagsstofnuninni á baráttu- fundi Samtaka herstöövaandstæöinga 30. mars. Dagskrá var fjölbreytt og stóö á fimmta tima. — Ljósm. — eik — Skiptaverð til sjómanna hœkkar um 4% A fundi yfirnefndar Verölags- ráös sjávarátvegsins i gær var ákveöiö nýtt fiskverö frá 1. mars til 31. maf. Verðákvöröunin feiur i sér 4% hækkun skiptaverös frá þvi veröi sem gilti frá 1. jan. til 29. febráar sl.. Þaö er forsenda þessarar verö- Stjórnarfrumvarp: 2% orkujöfnunargjald til greiðslu olíustyrks vegna húshitunar i gær lagöi rikisstjórnin fram á Alþingi frumvarp um orkujöfn- unargjald til aö afia rikissjóöi fjár til aö standa straum af kostn- aöi viö greiöslu oliustyrks til húshitunar og tii aö styrkja orku- sparandi aðgeröir. Frumvarpiö gerir ráö fyrir aö iagt veröi 2% orkujöfnunargjald á söluskatt- stofn sem þýðir aö söiuskattur hækkar ár 22% I 24%. Gjald þetta á að gefa rikissjóöi 7000 miljónir frá 8. april og tii ársloka og þar af fara 4500 miijónir til greiöslu oiiu- Óli Jó. i slaginn Tilkynnir for- setaframboð! Samkomulag i rikisstjórninni um aukin völd forseta ,,Já, ætli þýöi að neita þvi úr þvl sem komiö er. baö sem úrslitum réöi var aö flokks- stjórn Framsóknarflokksins ákvaö einrðma á fundi sinum aö styöja framboö mitt og einnig hefur Gunnar Thorodd- sen forsætisráöherra persónu- lega skoraö á mig aö fara i forsetaframboö og er þaö I tengslum viö ákveönar breyt- ingar á stjórnarskránni sem standa fyrir dyrum,” sagöi Olafur Jóhannesson utan- rikisráðherra i simtali viö Þjóöviljann frá Helsinki þar sem Ölafur er nú i opinberum erindageröum. Eins og kunnugt er lýsti Ólafur þvi yfir á sinum tima aö hann mundi gefa endanlegt svar um þaö hvort hann færi i framboð 1. april og þegar Þjóöviljinn komst á snoöir um að það væri þegar afráöiö hringdi hann i Ólaf á Hótel Finlandia i Helsinki. Þá staöfesti Gunnar Thoroddsen þaö i samtali i gær aö hann hygðist styöja framboö Ólafs og þær fyrir- huguöu breytingar á stjórnar- skránni sem ólafur sagöi aö væru i stuttu máli þær aö for- seti íslands færi meö utan- rikismál enda væri valdsviö þessara tveggja embætta aö ýmsu leyti mjög skylt. Yröi þá ráðherrum jafnframt fækkaö úr 10 i 9 á ný i sparnaöarskyni og ætlaöi rikisstjórnin þannig aö ganga á undan meö góöu fordæmi. -GFr. ólafur Jóhannesson: Nýtur stuönings flokksstjórnar Framsóknarflokksins og Gunnars Thoroddsens forsætisráöherra. styrks og orkusparandi aögeröa, en um 2500 miljónir til aö styrkja fjárhagsstööu ríkissjóös. Þegar fjármálaráöherra mælti fyrir frumvarpinu i gær, gat hann þess, að á árinu 1979 hefði verið gert ráö fyrir 900 miljónum króna til greiöslu olíustyrks fyrir þá, er kynda hús sin meö oliu. Vegna hækkunar oliu heföi reynst óhjákvæmilegt aö hækka oliu- styrkinn í byrjun þessa árs og áætlaö væri aö greiöa þyrfti 4000 miljónir vegna oliustyrks á þessu ári. Ráöherra minnti á, aö allir stjórnmálaflokkarnir væru sam- mála um aö óhjákvæmilegt væri að greiöa oliustyrk. Ýmsar hug- myndir heföu komiö fram i þessu sambandi og m.a. heföi Bragi Sigurjónsson, þáverandi iðnaöar- ráöherra Alþýöuflokksins, lagt fram á Alþingi i febrúar frum- varp um jöfnunargjald orku- kostnaðar, sem átti aö gefa rikis- sjóöi 4500 miljónir miöað viö hálft ár. Samkvæmt frumvarpi Alþýðuflokksins var gert ráö fyrir, aö jöfnunargjaldiö legöist á orkuna sjálfa, en sú aöferö væri mjög umdeild, og þvi heföi rikis- stjórnin nú valiö þá leið, aö leggja til hækkun á söluskatti til aö standa undir jöfnun á orkukostn- aöi. Fjármálaráöherra minnti á, aö stjórnarandstaðan heföi gagn- rýnt, aö ekki lægi fyrir viö af- greiöslu fjárlaga hvernig láns- fjáráætlun yröi né hvernig rlkis- stjórnin ætlaði aö standa að fjár- öflun til greiðslu oliustyrks. Hvaö varöaöi lánsfjáráætlun heföi hann þennan sama dag kynnt fjárveit- inganefnd greinargerö um láns- fjáráætlun varöandi verkefni, sem væru i A og B hluta fjárlaga, og nú hefði rikisstjórnin lagt fram frumvarp um greiöslu oliustyrks. Sagöist ráöherra þvi telja, aö ekkert ætti aö vera þvi til fyrir- stööu, aö afgreiöa fjárlagafrum-| varpiö fyrir páska. Þá sagöi fjár-' málaráöherra, aö frumvarp um fyrirkomulag á greiöslu oliu- styrks yröi lagt fram fyrir páska. Geir Hallgrimsson mótmælti þvi, aö frumvarp um orkujöfn- Framhald á bls. 13 hækkunar, aö lögum um tima- bundiö ollugjald veröi breytt, og var frumvarp þess efnis lagt fram á Alþingi i gær. Þar veröur gert ráö fyrir, aö' oliugjald til fiskiskipa lækki úr 5% i 2,5% af skiptaveröi frá og með 1. mars. Niöurstaöa þessa alls verður þvi sú, aö skiptaverö til sjómanna hækkar um 4%, hlutur útgerbar I fiskveröi hækkar um 0,6%, hrá- efniskostnaöur fiskvinnslunnar hækkar um 1,7%. Yfirnefnd skiptist i þrjá hluta i þessu máli. Þeir Jón Sigurðsson oddamaöur nefndarinnar og Arni Benediktsson frá fiskkaupendum sögöu já, Kristján Ragnarsson formaður LtO var á móti, en þeir Ingólfur Ingólfsson fulltrúi sjó- manna og Eyjólfur Isfeld fulltrúi fiskkaupenda sátu hjá. Kristján Ragnarsson lét bóka m.a., aö meö þessari fiskverðs- ákvörðun væri vandi fiskvinnsl- unnar fluttur yfir á útgeröina og að I staö 1% hagnaöar yröi tap út- gerðarinnar 4%. Eyjólfur Isfeld lét einnig bóka aö hann teldi þessa fiskverðs- ákvöröun neyðarúrræði. Meö til- liti til þess, aö ekki liggja fyrir ráðstafanir til að tryggja halla- lausan rekstur fiskvinnslunnar, þá get ég ekki samþykkt þessa til- lögu. A hinn bóginn er einn þriöji verötimabilsins liöinn og þvi óhjákvæmilegt aö ákveöa nýtt fiskverö. Þess vegna sit ég hjá, segir i bókun Eyjólfs. —S.dór. Stjórn Kaupfélags Arnesinga: Uppsögnum frestad Reynt aö leysa máliö fram til 12. mai Þórarinn Sigurjónsson formaö- ur stjórnar KA hefur nú skrifaö starfsmönnunum 6, sem sagt hef- ur veriö upp I smiöjum félagsins, og tiikynnt aö uppsögnunum veröi frestaö til 12. mai eins og Svavar Gestsson félagsmáiaráöherra hefur fariö fram á og timinn þangaö til veröi notaöur til aö reyna aö leysa máliö. 1 bréfi til járniönaöarmann- anna tveggja fylgir að visu sá böggull skammrifi að með þvi aö fallast á þennan frest veröi viö- komandi aö fallast á lögmæti uppsagnanna. Guöjón Jónsson formaöur Málm- og skipasmiöa- sambandsins sagöi i samtali viö Þjóöviljann f gær aö ekki væri hægt aö fallast á aö ólögmætar uppsagnir veröi lögmætar þrátt fyrir frestinn sem veittur er skv. lögum og til þess að svigrúm fáist til aö leysa málib. Eins og kunn- ugt er hefur járniönaöarmönnum veriö sagt upp meöan ófaglæröir starfa áfram i smiöjunum og er annar aö auki trúnaöarmaöur en hvorugt stenst skv. landslögum. -GFr 12,1% útsvar samþykkt 22% greiðenda sleppa við útsvar á þessu ári Heimild til handa sveitaiTélögum að hækka útsvar úr 11% i 12.1% var samþykkt sem lög frá Alþingi i gær. Þessi hækkunar- heimild er bundin þvi skilyrði, að sveitarfélög- in geti sýnt fram á, að útsvör þeirra hrökkvi ekki fyrir áætluðum út- gjöldum á þessu ári. Viö umræöur á Alþingi um mál- ið hefur verið á það bent, að þessi útsvarshækkun mun ekki koma niöur á lágtekjufólki vegna sér- stakra ráðstafana rikisstjórnar- innar. Astæðan er sú, aö ónotaður persónuafsláttur, sem gengur upp i greiöslu útsvars, tvöfaldast á þessu ári, en sú breyting kemur fyrst og fremst lágtekjufólki til góöa. Samkvæmt athugun, sem gerö hefur veriö I fjármálaráöu- neytinu, mun verulegur hluti lág- tekjufólks, eöa um 22% útsvars- greiöenda, sleppa við að greiða útsvar á þessu ári. — þm Nýtt fiskverð ákveðið í gœr Tveir sögðujá, tveir sátu hjá, einn á móti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.