Þjóðviljinn - 12.11.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.11.1982, Blaðsíða 1
Brésjnéf, forseti Sovétríkjanna og aðalritari Komm- únistaflokksins, lést í fyrradag. Sjá 6. nóvember 1982 föstudagur 256. tölublað 47. árgangur Auglýstar hafa verið til sölu 7 raðhúsa- lóðir í Ártúnsholti og kostar hver þeirra 350 þúsund. Innifalið er gatnagerðar- gjald 150 þúsund krónur. Hér er um að ræða hluta lóða sem erfingjar Einars Qirnis fengu í skiptum fyrir landsvæði sunnan Grafarvogs en miklar deilur irðu í borgarstjórn um þann samning á ínum tíma. í samningnum sem gerður ar í október 1981 og Framsóknarflokk- rinn og Sjálfstæðisflokkurinn stóðu nir að í borgarstjórn keypti borgin 28,3 hektara lands í brattanum sunnan Graf- arvogs. 10 hektarar voru greiddir s.l. vor á fasteignamatsverði, en fyrir 18,3 hekt- ara fengu erfingjarnir þrír hvorki meira né minna en 3 einbýlishúsalóðir, 49 rað- húsalóðir og lóðir undir 26 íbúðir í fjöi- býli, eða samtals 79 lóðir. Fyrsta hlut- anum var úthlutað s.l. vor, 24 raðhúsa- lóðum í Ártúnsholti auk þess sem gefið var fyrirheit um 18 íbúðir í fjölbýlishús- um á svokölluðu B-svæði í Artúnsholti. 3lp ciid i' ‘A -Dagvistun ^ Skólar ! Verslanir rV í Þjónusta " ' :.5D Í.H'' i,.Ví 'i Árbæjarsafn ^ Samtals 79 lóðir fengu erfingjarnir í skiptum fyrir 18,3 hekt- ara. Nú er verið að undirbúa þetta land undir byggingar og lóðirnar seljast dýrt. - Ljósm. eik. BYGGINGALOÐIR VIÐ ARBÆJARSAFN Höfum fengiö til sölu raöhúsalóöir skammt frá Arbæjarsafni. Glæsilegt útsýni. A hverri lóö má byggja um 200 fm raöhús meö 40 fm bílskúr. Uppl. og skilmálar á skrifstofunni. Orsökln þekklngarleysl „Þessi skreið er kotnin frá flestum framleiðendum á landinu, en mest þó frá fram- leiðendum hér á SV-landi og á Norðuriandi”, sagði Bragi Eiríksson hjá Samlagi skreið- arframleiðenda aðspurður um þá gölluðu skreið sem ákveðið hefur verið að endursenda til landsins frá 1 Ítalíu. „Þetta er mikið bakslag sem staf- ar fyrst og fremst af þekkingarleysi í mati, bæði af hendi framleiðenda og eftirlitsmanna. Það er verið að senda Afríkuskreið sem úrvals- skreið til Ítalíu.” Alls er búið að senda á þessu ári 3900 pakka af skreið til Italíu og þar af verða endursendir til lands- ins 1500 pakkar. Skreiðin er bæði súr, morkin, ormétin og brotin Flokksráð Alþýðubandalagsins kemur saman föstudaginn 19. þessa mánaðar á Hótel Loftleiðum. Fiokksráðsfundurinn hefst með op- inni setningarathöfn kl. 17.15 annan föstudag. Helstu mál sem fjallað verður um eru að sögn Bald- urs Óskarssonar framkvæmda- stjóra Alþýðubandalagsins ástand stjórnmála, vandinn í efnahags- málum, kjördæmamálið, skipu- lagsmál hreyfingarinnar og nýtt flokkshúsnæði Alþýðubandalags- segir Bragi Eiríksson hjá Samlagi skreiðar- framleiðenda vegna meðferðar í skreiðarpres- sum. ítalir voru búnir að greiða fyrir þessa vöru og sagði Bragi Eiríksson í gær að framleiðendur hér heima yrðu rukkaðir um sölu- verðið þegar skreiðin kemur hing- að aftur. ins. A fundinum verður kjörin ný miðstjórn. „Að loknum almennum og opn- um fundi síðdegis á föstudag hefj- ast venjuleg flokksráðsstörf með skýrslum og almennum umræðum á föstudagskvöldið”, sagði Baldur Óskarsson. „f sameiginlegum há- degisverði á laugardag munu ráð- herrar flokksins og formenn þing- flokks og framkvæmdastjórar sitja fyrir svörum en að því búnu munu flokksráðsmenn skoða hið nýja Aðspurður hvort íslendingar væru ekki búnir að eyðileggja sölu- möguleika á íslenskri skreið á Ítalíu með þessari sendingu sagði Bragi að svo væri ekki. Þeir vildu frekari viðskipti við okkur og með því að flytja þessa gölluðu skreið aftur til íslandsvildi skreiðarsamlagið sem útflutningsaðili hreinsa nafn sam- lagsins og landsins. En hvað er til ráða svo slíkt „slys” hendi ekki aftur? „Hér eru gamlar reglur í gildi um mat og menn virðast í mörgum ti|- fellum ekki vita hvaða skreið við erum að selja til ftalíu. Ég hef lagt til að hingað verði fengnir ítalskir aðilar til að taka út þá skreið sem við munum selja þeim og tryggja þannig traust viðskipti og galla- lausa vöru. Þennan hátt hafa Norð- menn haft á um skeið, og ég veit að ítalir eru tilbúnir að sinna þessum flokkshúsnæði Alþýðubandalags- ins að Hverfisgötu 105, en það veröur tekið í notkun um ára- mótin. Stefnt er að því að ljúka flokksráðsfundinum kl. 17 á sunn- udag.” í flokksráði Alþýðubandalagsins eiga sæti 140 manns alls staðar að af landinu. Flokksráðið er æðsta stofnun Alþýðubandalagsins milli landsfunda, sem haldnir eru á þriggja ára fresti. -ekh störfum hérlendis líka”, sagði Bragi Eiríksson. -Ig. Jens Valdimarsson, kaupfélagsstjóri á Patreksfirði,er bjartsýnn á að taka.st muni með sameiginlcgu átaki að rífa atvinnulíf staðarins upp. „Vit vita ekki hvönn alkahól rámar”, segir Blákrossmaðurinn Jóhannes Alvheygg í Þórshöfn í Færcyjum í viðtali við Ásdísi Skúladóttur. Alþýðubandalagið: Flokksráðsfundur 19. þ.m. V antrausts- tillaga frá Alþýðu- flokknum Kjartan Jóhannsson formaður Alþýðuflokksins boðaði til blaða- mannafundar á alþingi í gær, þar sem hann kynnti vantrauststillögu Alþýðuflokksmanna á ríkisstjórn- ina. Kjartan sagði að skilyrðum Al- þýðuflokksins fyrir áframhaldandi viðræðum hefði ekki verið fullnægt og að ríkisstjórnin hefði ekki haft samband við hann frá því á þriðju- dag. Vantrauststillagan væri lögð fram til þess að knýja fram svör og til að taka af allan vafa um afstöðu Alþýðuflokksins til ríkisstjórnar- innar, sem hefði verið rangtúlkuð í fjölmiðlum. Þegar vantrauststillag- an hefur verið lögð fram er það samkomulagsatriði á milli for- manna þingflokka og forseta alþ- ingis hvenær umræðan fer fram. Slíkar umræður eru yfirleitt út- varpsumræður. —óg Jafntefli gegn Indónesíu- mönnum Kvennasveitin tapaði 0:3 gegn Rúmenum Frá Helga Ólafssyni, fréttamanni Þjóð- viljans í Sviss: Það verður ekki sagt að tal- an 11 sé happatala íslenskra skákmanna. Þann 11/11 klukkan 11 tapaði Friðrik fyrir Campomanes og sama dag fór 11. umferð ÓL- mótsins fram, kvennasveitin tapaði 0:3 gegn Rúmenum og karlasveitin náði aðeins jafn- tefli gegn Indónesíumönnum. Jón L. tefldi á 1. borði og gerði jafntefli við Handoko, Helgi Ólafsson tapaði fyrir Adianto, Margeir gerði jafn- tefli við Molo en Jóhann Hjartarson bjargaði jafntefl- inu með því að sigra Gintint. Þær Guðlaug Þor- steinsdóttir, Ólöf Þráinsdóttir og Áslaug Kristinsdóttir tefldu í dag gegn rúmensku sveitinni og sem fyrr segir töp- uðu þær öllum skákum sínum. Úr toppbaráttunni er það að frétta, að líkur eru á að Sovétmenn auki enn á forskot sitt, sem var fyrir þessa um- ferð 4 vinningar. Allar skákir þeirra gegn Argentínu- mönnum fóru í biðj en líkur eru á að Sovétmenn vinni viðureignina 3:1. Bandaríkjamenn og Eng- lendingar tefldu sarnan í dag og þótt skákir hafi farið í bið, eru líklegustu úrslit 2:2 jafn- tefli. -Hól/S.dór. Sjá 7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.