Vísir - 05.05.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1970, Blaðsíða 1
\ 1 ár brá Lars Aforen, sem er ábyrgur fyrir framkvæmd keppn innar, sér með stúlkurnar 7, sem valdar voru til úrslita, í stutta heimsókn til íslands. Dvöldust stúl'kurnar, ásamt Áhren og ljósmyndara hér i boði Loftleiða s. 1. laugardag og var farið með þær um borgina, til Hveragerðis, í heimsókn til Ás- mundar Sveinssonar og víðar, og teknar af þeim fjöldamargar myndir. Voru stúlkurnar hinar ánægðustu yfir heimsókninni til fslands og þóttj hún mjög æv- intýraleg. Birtast myndir frá þessu ferðalagj þeirra í Göte- borgs-tidningen n. k. sunnudag, 10. þ. m. en fegurðardrottning- in verður svo krýnd sama dag. >S Kennsla sex ára barna í barnaskólum borgarinnar hefst að öllum líkindum í haust samkvæmt því, sem Vísir hefur frétt. Blaðið sneri sér til Jónasar B. Jónssonar fræðslustjóra og spurði hann um kennslu sex ára barna. „I haust skrifáði Borgarstjórn Reykjavíkur menntamálaráðuneyt- inu og fór fram á að nota heimild í lögum frá 1946 til að koma á fót kennslu sex ára barna,“ sagði fræðslumálastjóri, „eru því líkur til að þessi starfsemi hefjist í haust, og er þá gert ráð fyrir að hafa námskeið fyrir þá kennara, sem kenna þessum börnum í sept- ember.“ Fræðslumálastjóri skýrði énn- fremur frá því að milli 1600 og 1700 börn fædd á árinu 1964 myndu geta sótt þessa kennslu. Ennfremur, að nám sex ára barn- anna væri ekki skyldunám og gæti verið að foreldrar þyrftu að greiöa gjald fyrir efniskostnað við kenhsl- una. Reynt yrði að hafa kennslu sex ára bamanna i öllum skólun- um. — SB Heildaraflinn nærri 40 bús- und lestum meiri en í fyrra — Næstbezta vetrarvert'ið / manna minnum Apríl 0,4 stigum kaldari — gróður tekur mjög seint við sér Aprílmánuður var heldur í kald ara lagi í ár, þrátt fyrir langan hlýindakafla um miðjan mánuð- inn. Upp úr 17. fór að kólna og Sænsknr fegurðnrdísir mynduður á íslnndi ■ Árlega er valin í Gauta- I borg fegursta stúlka borgar- innar. Og er það stórblaðið Göteborgs-tidningen, sem á frumkvæðið að valinu. Eru valdar sjö stúikur til úrslita- keppni úr 125 stúikna hópi og teknar eru myndir af þeim við ýmsar aðstaeöur, og síðan birtar í blaðinu, en lesendur kjósa svo fegurðardrottning- una. Kennsia sex ára barna í haust var frost fiestar nætur það sem etft- ir var af mánuðinum. Varð meðalhitinn 0,4 stigum fyr- ir neðan meðallag eða 2,7 stig samkvæmt upplýsingum Öddu Báru Sigfúsdóttur, veðurfræðings í morg un. Orkoman var hins vegar 9 mm minni en í meðalári, eða 44 mm, en fyrri hluta mánaðarins var mjög þurrt. Sólskinsstundirnar stóðu ná- kvæmlega í meðallagi, 138 klst. Hef ur gróður orðið mjög seinn til að lifna við í vor vegna lítillar úr- komu og kulda, og sagðj Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri, í viðtali við blaðið í morgun, að vart væri hægt að siá lauf á nokkru tré enn- þá. Er allur gróöur mjög hægfara og tún mjög Iítið farin að grænka. >S Þó að Iítið sé_fariðað grænka í görðum borgarinnar ennþá, er mikil spretta inni í gróðurhúsunum í Laugardal. Við tókum þessa mynd þar í morgun af þremur stúlkum, sem voru önnum kafnar við að hlúa að plöntum, sem eiga að prýða skrúðgarða borgarinnar í sumar. Sænsku stúlkurnar, sem keppa um titilinn „Ungfrú Gautaborg" brugðu sér í Laugardais- sundiaugina á laugardaginn og voru þar myndaðar i bak og fyrir. Með þeim á rnyndinni er forsvarsmaður keppninnar, Lars Aliren. ■ Heildaraflinn á vetrarvertíð inni í ár var nú kominn nálægt 177 þúsund Iestum og er það næst bezta vertið að aflamagni sem komið hefur hér við land. Þessar tölur eru miðaðar við svæðið frá Hornafirði til Vest- fjarða, en afli hefur einnig ver- ið óvenju góður norðanlands og austan í vetur. Aflinn hefur aðeins einu sinni verið hærrj á vetrarvertíð, árið 1964, en þá varð heildaraflinn 15. mai 215.667 lestir. I fyrra fengust aðeins 139 þús. lestir fram til mán aðamóta aprfl—maí. 46.508 lestir bárust á land frá miðjan mánuð til mánaðamóta og er þá ekki talinn með aflinn í Sandgerði Hafnarfirði og Reykja- vík, þar sem skýrslur höfðu ekki borizt þaðan í morgun, en búast má við að hann hafi verið yfir 2 þúsund lestir á þessum stöðum á tfmabilinu. Á sama tíma í fyrra var aflinn á þessum tíma 32.343 lestir. Aflahæsta verstöðin nú er Grindavík með 38.880 lestir á móti 32.865 lestum i fyrra og næst koma Vestmannaeyjar með 26.964 lestir á móti 27.606 lestum í fyrra. — JH Kröfur verzlunarmanna allt að 35 þúsund krónur fyrir byrjendur 9 Fjölmennur fundur Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur sam- þykkti í gær kröfur félagsins á hendur atvinnurekendum í kom- andi samningum. Félagið krefst gjörbreyttrar flokkaskipunar, að launaflokkarnir verði 15 i stað 11 nú. Erfitt er að gera beinan launa- samanburð vegna breytinga í flokk um, en kröfur félagsins fyrir byrj- endur í starfi eru allt frá 8 þús. krónum í 35 þús. krónur á mánuði fyrir.efsta flokkinn, sem í eru skrif stofustjórar og fulltrúar með við- skipta- og hagfræðimenntun. Breytingin á flokkaskipuninni er gerð á grundvelli víðtækra athug- ana og starfsmats að nokkru leytL - vj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.