Vísir - 06.03.1973, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1973, Blaðsíða 1
63. árg. — Þriöjudagur 6. raarz, 1973. — 55. tbl. 100 tonn af pappír í metsölubókina — sjá baksíðu Áttu sízt von á að verða löggur! Lifiö getur veriö skritiö. Fyrir nokkrum vikum heföi unga sjómenn, iönaöarmenn og verzlunarmenn f Eyjum ekki óraö fyrir því aö veröa innan skamms lögreglu- menn. Engu aö siöur silja þeir nú á skólabekk og læra til lögreglumanns. Viö fórum i gær og ræddum viö þrjá þessara ungu manna. —Sjá bls. 2. ☆ ☆ Fordómarnir jafnvel meiri í Evrópu „Hvort ég bý i Evrópu vegna kynþáttafordóma i Bandarikjunum ? Nei, kynþáttafordómar eru meiri i Evrópu,” sagöi hin lágvaxna og kraftalega blökkukona, leikkonan og söngkonan, Beatrice Reading, sem er ein af fræg- ustu skemmtikröftum, sem hingaö hafa fengizt. Biaöa- maöur Visis tók hana tali á hóteli sinu I gærdag. — Sjá bls. 3. ☆ ☆ Láta vel að fólki — og tœma vasana! — sjá bls. 3 Undirmenn höfnuðuðu 35% afla- hlutahœkkun „Leysist ekki við frjálst samningaborð" segir Hannibal Valdimarsson Undirmenn á togarafiotanum höfnuöu I aiisherjaratkvæöa- greiöslu, sem lauk I gærkvöldi, 35% hækkun aflahlutar auk 10% hækkun fastakaups og nokkurra minni háttar atriöa. Þeir felldu sáttatillögu sáttasemjara rikis- ins, Torfa Hjartarsonar, sem fól þetta i sér, meö 120 atkvæöum gegn 20. Útgeröarmenn felldu til- löguna einnig meö 12 atkvæöum gegn 5. ,,Ég tel útséð meö þaö, aö þetta verkfall leysist viö frjálst samningaborö.en augljóst er, aö verkfalliö má ekki standa lengur. Þetta eru ekki verkfallstimar, sagöi Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráöherra i viötali viö Vísi i morgun. Ég hélt sjálfur, aö sáttatillagan væri svo hagstæö sjómönnunum, aö þeir myndu samþykkja hana, sagöi hann. — Hannibal sagöi Visi, aö annaö hvort yrði að gera aö skipa geröardóm til að setja niöur deil- una eöa lögfesta sáttatillöguna. — VJ. SÍMASJÁLFSALA STOLIÐ AF SL YSA VARÐSTOFUNNI — almenningssímar eyðilagðir iafnóðum og þeir eru settir upp Fátt fær aö vera óhult fyrir þjófunum hér I borg, og stoliö er hlutum, sem þjófurinn oft ekkert gagn getur haft af. Jafn- vei almenningssimum er stoliö, en einn slikur hvarf af biðstofu slysavaröstofu Borgarspitalans fyrir skömmu. Nú um siöustu helgi tók starfsfólk slysavarðstofunnar eftir þvi aö símasjálfsalinn, sem vera átti i biðstofunni til notkunar fyrir fólk sem þangað kom, var horfinn. Siminn hafði veriö losaöur af veggnum og tekinn eins og hann lagði sig. Haföi hann ver iö skrúfaður pent og snyrtilega af og leiöslur losaöar, en enginn veit nú hvar hann er niður kominn. Ekki er vitaö nákvæmlega hvenær simanum var stolið, að sögn Jóhannesar Pálmasonar, skrifstofustjóra Borgar- spitalans, en peningabox simans haföi veriö tæmt helgina þar á undan. Mikill straumur af fólki er um biðstofuna allan sólarhringinn, og þvi ömögulegt að hafa ná- kvæmt eftirlit meö þvi öllu, að sögn Jóhannesar. Siminn sést ekki frá fólki sem er i biðstofunni sjálfri, en hann er bak við þil sem er hjá fata- henginu, til vinstri þegar komið er inn á biöstofuna. Jóhannes tjáöi blaöinu, að siminn heföi sjaldan oröiö fyrir baröinu á skemmdarvörgum, en aftur á móti hafa húsgögn á biöstofunni veriö eyöilögö og fötum, ásamt öörum munum, stoliö þaöan. Simaþjófnaöurinn er i rannsókn hjá lögreglunni, en enn hefur ekki allt starfsfólk slysavarðstofunnar veriö yfir- heyrt, og er ekki vitaö enn hvenær siminn hvarf. Blaðiö haföi samband viö Hafstein Þorsteinsson, hjá Pósti og sima, og tjáöi hann blaöinu aö símasjálfsalar fengju aldrei aö vera i friöi stundinni lengur. Sagöi Hafsteinn að starfs- menn Pósts og sima heföu ekki undan aö gera viö sima viös vegar um borgina, sem skemmdir hafa verið og oft þyrfti aö setja alveg ný tæki i staö þeirra sem skemmd væru. Nú nýlega var settur upp simaklefi i Breiöholti, á móts viö Unufell 16, og átti hann aö gegna hlutverki neyöar- og öryggissima fyrir ibúa Breiðholts, en þar hefur veriö mikill simaskortur. Nú er máliö þó svo, aö taka veröur niöur simann og setja nýtt tæki i staöinn, aö sögn Hafsteins, þar sem hinn siminn væri gjörsamlega ónýtur. Bæöi siminn sjálfur og peningabox tækisins heföi verið eyöilagt og þaö sama að segja um marga aöra almenningssima i borginni, aö sögn Hafsteins. Simar þeir sem komiö hefur veriö fyrir viö höfnina, fá aldrei friö, og eru þeir eyöilagðir jafn- óöum og þeir eru settir upp. Sagöi Hafsteinn að þaö væri ótrúlegt hvaö þetta væri al- gengt, þegar tillit er tekið til þess, að þessir simar eru fyrir borgarbúa sjálfa. Aidrei hefur nokkurt aflaskip á isiandi fengiö jafn mikinn afia á jafn skömmum tima og Guö- mundur RE núna á loönuvertiö- inni. Hann er nú meö fullfermi á leiö til Austfjaröa, en hann land- aöi siöast i gærmorgun 698 lest- um á Reyðarfiröi. Þegar hann var búinn aö fylla sig aftur I gærkvöidi austur af Ingólfshöföa var hann búinn aö innbyröa 10.400 lestir, eöa jafn- mikið og Eldborgin fékk alla vertiöina I fyrra. Þaö var þá al- gjört met. Til samanburöar má geta þess, aö sildarbátarnir fengu aldrei yfir 8.000 lestir, þegar mest var, en þá var úthaldiö oröiö yfir hálft ár. Samkvæmt lauslegum reikningi er hásctahluturinn á Guömundi oröinn 600 þúsund krónur, en aflaverðmæti skipsins komiö nokkuð á þriöja milljónatuginn. Þaö má nærri geta, hvort viö erum ekki ánægöir meö þennan afla, sagöi Páll Guömundsson, sem á skipiö meö Hrólfi Gunnarssyni, en hann hefur veriö meö skipið. Viö vorum bjartsýnir, þegar viö keyptum þaö. Þess þurfti meö, en skipið hefur uppfyllt allar björtustu vonir okkar. — VJ. Brezkir reyndu að Æqi niður enn klippt niður siqlq um Bretann Margir brezkir togarar tóku sig saman um klukkan tvö i nótt og gerðu itrekaðar tilraunir til að sigla niður varðskipið Ægi. Þetta varð þó án árangurs og tókst Ægi að vikja sér undan öllum árásunum. Undir miönætti haföi Óöinn klippt á báða togvira brezka togarans Real Madrid GY 674, en hann var þá á sömu slóðum og skipin, sem voru halaklippt i gær, eða um 35 sjómilur norður af Rauðanúpi. Statesman var á næstu grösum, þegar togararnir gerðu aðsúg að Ægi, en hafðist ekki að. Varðskipin hafa raunar ekki orðið vör við Statesman siðan snemma i nótt. Klukkan niu i morgun gerðu brezkir aftur tilraun til að sigla niður varðskip. I þetta skiptiö var einn brezkur togari á ferö, raunar gamalkunnur þrjótur, Brucella H 291, sá sem sigldi á skut Óöins 28. des. sföastliöinn. Ekki varð Brucellu eins vel ágengt i þetta sinn. Það var varðskipið Ægir sem gerö var tilraun til að kaffæra f þetta sinn, en eftir að Brucella hafði reynt þetta nokkrum sinnum, skaut Ægir á hana tveimur púðurskotum. Það gerðist klukkan 9.23 i morgun. -Ló. Klippt kl. hálf ellefu. Enn eru klippingarnar i full- um gungi. N'únu i morgun, klukkan hálfellefu, skar Ægir á bóða togvira brezka togarans Ross Kelvin GY 60. Þetta gerðist 38,5 sjómllur noröur af Rauöanúp eöa á svipuðum slóö- um og togvirsklippingar undan- farin dægur hafa átt sér staö. Skömmu áður, eða klukkan 10.05 skar Ægir á annan togvir brezka togarans St. Chad á svipuðum slóðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.