Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1987, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1987, Blaðsíða 1
O R G U N L A O S Stofnuö 1925 35. tbl. 24. OKTÓBER 1987 - 62. árg. KONU- MYNDÍ GEYSIS- GOSI Hér er í hæsta máta óvenjuleg mynd af Geysisgosi, tekin um síðustu verzlunar- mannahelgi, þegarsápa var borin í hverinn og fjöldi manns horfði á tignarlegt gos. í fyrsta lagi er það sérkennilegt, að það er líkt og sjálf gossúlan klofni. I öðru lagi hefur Ijósmyndar- inn, Jón H. Sigurðsson líffræðingur, hitt á rétt augnablik fyrir skemmti- lega tilviljun, svo fram kemur konumynd hægra megin í gufu- mekkinum; einskonar gyðju- eða madonnu- mynd, sem lyftir hönd- umtil himins.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.